
Þýski handboltinn

„Verið að selja Gummersbach-treyjur á svarta markaðnum í Eyjum“
Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, hlakkar til leiksins gegn FH í Evrópudeildinni. Hann á von á því að þýska liðið fái góðan stuðning frá Eyjamönnum í kvöld og segir FH-inga verðuga andstæðinga.

Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref
Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld.

Kolstad í undanúrslit
Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár.

Berlínarrefirnir völtuðu yfir Rhein-Neckar Löwen
Fusche Berlin hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen í stórleik þýska handboltans í dag.

Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum fyrir Magdeburg í stórleiknum við Flensburg á útivelli í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag.

Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg
Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg lagði Göppingen með sjö marka mun í efstu deild þýska handboltans í kvöld, lokatölur 31-24.

Magdeburg missti heimsmeistaratitilinn
Ungverska liðið Veszprém er heimsmeistari félagsliða eftir 34-33 sigur gegn þýska liðinu Magdeburg í framlengdum leik. Magdeburg hafði unnið keppnina fjögur ár í röð og var ósigrað í síðustu fimmtán leikjum fyrir þennan.

Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu
Fjöldi leikja fór fram í þýsku bikarkeppnunum í handbolta í dag. Spilað var í þriðju umferð keppninnar karlamegin og sextán liða úrslitum kvennamegin.

Elliði Snær frábær í sigri Gummersbach
Íslendingalið Gummersbach vann tveggja marka sigur á Bietigheim-M. í þýsku efstu deildar karla í handbolta. Elliði Snær Viðarsson átti frábæran leik fyrir Gummersbach.

Andri Már spilaði stóran þátt í sigri Leipzig
Andri Már Rúnarsson átti góðan leik í liði Leipzig sem lagði Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Þá vann Íslendingalið Melsungen góðan útisigur á Kiel.

Sporting rúllaði yfir Veszprém
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting áttu ekki í vandræðum með Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar þau mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld.

Hörmulegur seinni hálfleikur varð þýsku meisturunum að falli
Þýskalandsmeistarar Magdeburg, með landsliðsmennina Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið tók á móti Kiel í þýska handboltanum í dag.

Fínn leikur Íslendinganna í Þýskalandi dugði ekki til
Íslendingalið Melsungen mátti þola tap í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Aldís Ásta Heimisdóttir átti hins vegar góðan leik þegar lið hennar Skara vann stórsigur í Svíþjóð.

Fullkomin byrjun lærisveina Arnórs heldur áfram
Lærisveinar Arnórs Þórs Gunnarssonar í þýska B-deildar liðinu Bergischer unnu í kvöld stórsigur á liði Bayer Dormagen og sáu til þess að fullkomin byrjun liðsins í deildinni heldur áfram.

Gummersbach gaf mikið eftir í seinni hálfleik
Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag þegar liðið lá á heimavelli á móti Lemgo.

Íslendingaliðið byrjar vel í titilvörninni
Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg eru með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir öruggan sigur í þýsku bundesligunni i handbolta í dag.

Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig
Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar í Íslendingaliði Leipzig byrjar þýsku úrvalsdeild karla í handbolta á frábærum níu marka sigri á Stuttgart, lokatölur 33-24. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu báðir góðan leik í liði Leipzig.

Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson röðuðu inn mörkum fyrir Magdeburg þegar þýsku meistararnir hófu titilvörn sína á því að vinna Wetzlar af öryggi, 35-28.

Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel
Íslendingaliðin Gummersbach og MT Melsungen fögnuðu bæði sigri í fyrstu umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í kvöld.

Naumt tap Magdeburg í Ofurbikarnum
Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Magdeburg sem mátti sætta sig við tap gegn Fusche Berlin í Ofurbikarnum í þýska handboltanum í dag.

Guðjón Valur búinn að koma Gummersbach hálfa leið inn í Evrópudeildina
Gummersbach er í frábærum málum eftir þrettán marka sigur á danska félaginu Mors-Thy Håndbold í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur.

Átti ekkert svar við skjótum viðbrögðum Gísla
Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er fljótur á fótunum og fljótur að hugsa. Handahreyfingarnar eru ekkert síðri heldur.

Gull, silfur og brúðkaup
Handboltastjörnurnar Stine Bredal Oftedal og Rune Dahmke unnu bæði til verðlauna í handboltakeppni Ólympíuleikanna í París á dögunum. Þau létu síðan pússa sig saman strax að leikunum loknum.

Hver er þessi þýski Petersson sem skaut Frakkana í kaf?
Íslenskum handbolta barst góður liðsstyrkur á sínum tíma þegar Alexander Petersson fékk ríkisborgararétt og byrjaði að spila með íslenska landsliðinu. Ein helsta handboltaþjóð heims, Þýskaland, hefur nú einnig fengið góðan liðsauka frá Lettlandi.

Kretzschmar kíkti í Fiskbúð Fúsa
Miklir fagnaðarfundir urðu þegar gömlu liðsfélagarnir í Magdeburg, Stefan Kretzschmar og Sigfús Sigurðsson, hittust í fiskbúð þess síðarnefnda.

Semur við ísraelskt lið stutt frá Gasa: „Besta tilboð sem ég hef fengið“
Sveinbjörn Pétursson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í ísraelsku úrvalsdeildinni. Mikill fjárhagslegur hvati var til staðar fyrir Sveinbjörn sem segist bera virðingu fyrir öllum skoðunum.

Sonur Söndru og Daníels kominn í heiminn
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason, landsliðsfólk í handbolta, hefur eignast sitt fyrsta barn.

Úlfurinn snýr aftur til Kiel
Þýska stórveldið THW Kiel hefur keypt upp samning þýska landsliðsmarkvarðarins Andreas Wolff við Kielce.

Kiel reyndi að fá Aron aftur
Íþróttastjóri Kiel staðfestir að félagið hafi rætt við Aron Pálmarsson um möguleikann á að snúa aftur á fornar slóðir.

Oddur og Teitur í liði umferðarinnar eftir kveðjuleiki sína
Tveir Íslendingar eru í úrvalsliði lokaumferðar þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Þetta eru þeir Oddur Gretarsson og Teitur Örn Einarsson.