Pílukast Kóngurinn bestur undir pressu en taugarnar brugðust Dobey Mervyn King stimplaði sig inn í 8-manna úrslitin á HM í pílukasti í Lundúnum í dag þrátt fyrir að lenda í erfiðri stöðu í leik sínum við Ástralann Raymond Smith. Luke Humphries vann rosalegt taugastríð gegn Chris Dobey. Sport 30.12.2021 16:36 Heimsmeistarinn sagði að búið væri að gengisfella HM og lagði til að því yrði frestað Heimsmeistarinn Gerwyn Price lagði það til að HM í pílukasti yrði frestað vegna fjölda keppenda sem hafa þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Sport 30.12.2021 07:31 Efsti maður heimslistans áfram í 8-manna úrslit Efsti maður heimslistans í pílukasti, Gerwyn Price, fór auðveldlega áfram í 8-manna úrslit á meðan að hinar tvær viðureignir kvöldsins voru æsispennandi. Sport 29.12.2021 23:44 Rydz sjóðheitur sem fyrr en veiran setur áfram strik í reikninginn Callan Rydz heldur áfram að fara á kostum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í Lundúnum. Sport 29.12.2021 16:48 Mætir aftur í Ally Pally eftir maraþonvaktir með slökkviliðinu um jólin Nokkrum klukkutímum eftir að hafa slegið Mensur Suljovic út á heimsmeistaramótinu í pílukasti var Alan Soutar mættur í hina vinnuna sína, hjá slökkviliðinu. Sport 29.12.2021 11:30 Van Gerwen afar ósáttur við mótshaldara: „Þetta er bara ein stór kórónuveirubomba núna“ Michael van Gerwen sendi skipuleggjendum heimsmeistaramótsins í pílukasti tóninn eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Sport 29.12.2021 09:00 Heimsmeistararnir frá 2018 og 2020 komir í 16-manna úrslit Rob Cross og Peter Wright tryggðu sér báðir sæti í 16-manna úrslitum HM í pílu í kvöld. Cross þurfti öll sjö settin til að tryggja sér sigur, en Wright hrökk í gang og tók öll völd eftir að hafa tapað fyrstu tveim. Sport 28.12.2021 22:39 Íslendingar áberandi í Ally Pally: „Það er bara eitt n í Benidorm, Ólafur“ Eins og flestir íþróttaáhugamenn vita er heimsmeistaramótið í pílukasti í fullum gangi í Ally Pally í London um þessar mundir. Nokkrir Íslendingar eru mættir að fylgjast með viðureignum kvöldsins og mátti sjá nokkur skemmtileg skilaboð þegar Rob Cross og Daryl Gurney gengu inn á sviðið. Sport 28.12.2021 21:16 Van Gerwen með veiruna og þarf að draga sig úr keppni Pílukastarinn Micheal van Gerwen hefur þurft að draga sig úr keppni á HM í pílukasti eftir að Hollendingurinn greindist með kórónuveiruna. Sport 28.12.2021 17:20 Með skerta sjón á meðal sextán bestu í heimi í pílu Ryan Searle glímir við svo alvarlega sjónskekkju að stundum sér hann ekki hvar pílan hans lenti á píluspjaldinu. Engu að síður er hann framarlega í heiminum í íþróttinni og komst í dag áfram í 16-manna úrslit á HM í pílukasti. Sport 28.12.2021 16:30 Heimsmeistarinn naumlega áfram eftir spennutrylli Aðeins tveir leikir fóru fram á HM í pílu í kvöld. Heimsmeistarinn Gerwyn Price fór áfram eftir 4-3 sigur á Kim Huybrechts á meðan Jonny Clayton vann 4-0 sigur á Gabriel Clemens. Sport 27.12.2021 23:01 Eggaldinbóndinn gróf sig upp úr djúpri holu en Wade fékk frímiða Það er nóg um að vera í Alexandra Palace í dag þar sem fyrstu fjórir keppendurnir hafa nú tryggt sér sæti í 16-manna úrslitunum á HM í pílukasti. Einn þeirra þurfti þó ekkert að hafa fyrir sigrinum. Sport 27.12.2021 16:54 Greindist með veiruna klukkustundum eftir að hann féll úr leik á HM í pílukasti Fimmfaldi heimsmeistarinn í pílukasti, Raymond van Barneveld, greindist með kórónuveiruna einungis nokkrum klukkustundum eftir að hann féll úr leik í 64-manna úrslitum gegn Rob Cross á Þorláksmessu. Sport 25.12.2021 11:30 Fimmfaldur heimsmeistari úr leik Fimmfaldi heimsmeistarinn Raymond van Barneveld, eða Barney, er úr leik á HM í pílu eftir 3-1 tap gegn heimsmeistaranum frá 2018, Rob Cross. Sport 23.12.2021 23:10 Alan Soutar kom til baka og sló hinn blíða úr leik | De Sousa bjargaði sér fyrir horn Skotinn Alan Soutar snéri taflinu við og vann 3-2 sigur gegn Mensur „The Gentle“ Suljovic á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Sport 23.12.2021 17:21 Dagskráin í dag - Pílukastararnir hringja inn jólin Það verður jólastemning á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem heldur áfram að rúlla á Þorláksmessu. Sport 23.12.2021 06:01 Whitlock úr leik | Bráðabani hjá Duijvenbode og Koltsov Frábært kvöld að baki í Alexandra Palace þar sem boðið var upp á bráðabana og óvænt úrslit. Sport 22.12.2021 23:37 Searle skaut Borland niður á jörðina Ryan Searle, William O'Connor og Luke Humphries komust örugglega í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Joe Cullen þurfti hins vegar að hafa mikið fyrir sínum sigri. Sport 22.12.2021 16:17 Handboltamarkvörðurinn sló fimmta sætið úr leik Heimsmeistaramótið í pílukasti bauð upp á óvænt úrslit í kvöld þegar fyrrverandi handboltamarkvörðurinn Florian Hempel sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum. Hempel byrjaði í pílukasti fyrir fjórum árum, en Van den Bergh er í fimmta sæti heimslista PDC. Sport 21.12.2021 22:43 Barney fór örugglega áfram í endurkomunni | Wade hikstaði en er kominn í 32-manna úrslit Fimmfaldur heimsmeistari Raymond van Barneveld, eða Barney eins og hann er iðulega kallaður, snéri aftur á stóra sviðið í Ally Pally og vann öruggan 3-0 sigur gegn Laurence Ilagan í 96-manna úrslitum HM í pílukasti í kvöld. Þá vann James Wade 3-1 sigur gegn Maik Kuivenhoven. Sport 20.12.2021 23:28 Fallon Sherrock úr leik | Clayton þurfti að hafa fyrir sigrinum Gleðin var við völd í Alexandra Palace í allan dag þar sem nú fer fram heimsmeistaramótið í pílukasti. Sport 19.12.2021 22:54 Hallardrottningin mætir til leiks á HM í kvöld Fallon Sherrock, sem sló svo eftirminnilega í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti 2020, mætir aftur á fjalir Alexandra hallarinnar í London í kvöld. Þá mætir hún reynsluboltanum Steve Beaton. Sport 19.12.2021 10:00 Van Gerwen örugglega áfram Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í pílukasti lauk með viðureign Micheal van Gerwen og Chas Barstow. Sport 18.12.2021 22:48 Jólalegur Wright sigldi inn í 32-manna úrslit Hinn skrautlegi Peter Wright er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir öruggan 3-0 sigur gegn Englendingnum Ryan Meikle í lokaviðureign kvöldsins. Sport 17.12.2021 23:33 Sjáðu fyrsta níu pílna leik HM í pílukasti í lýsingu Páls Sævars William Borland er ekki þekktasta nafnið í pílukastheiminum, en þessi 25 ára Skoti skráði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kláraði viðureign sína gegn Bradley Brooks með níu pílna leik í kvöld. Sport 17.12.2021 22:39 Kafarinn kom öllum á óvart og sló Ratajski úr leik Írski pílukastarinn „Scuba“ Steve Lennon gerði sér lítið fyrir og sló Pólverjann Krzystof Ratajski úr leik í 2. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Lennon kemst í 32-manna úrslit. Sport 17.12.2021 17:04 Fyrrverandi handboltamarkvörður keppir á HM í pílukasti Þjóðverjinn Florian Hempel er með annan bakgrunn en aðrir keppendur á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann er nefnilega fyrrverandi handboltamarkvörður. Sport 17.12.2021 14:01 Skotinn fljúgandi hafði betur í uppgjöri tvöfaldra heimsmeistara Skotinn Gary Anderson er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 3-1 sigur gegn Englendingnum Adrian Lewis í kvöld, en báðir eru þeir tvöfaldir heimsmeistarar í íþróttinni. Sport 16.12.2021 23:09 Gurney of sterkur fyrir þann leiftursnögga Fjórum viðureignum er lokið á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Sport 16.12.2021 16:33 Lancashire-rósin stefnir á fyrsta sigurinn sinn á HM Önnur tveggja kvenna sem keppa á heimsmeistaramótinu í pílukasti, Lisa Ashton, mætir til leiks í kvöld. Sport 16.12.2021 14:30 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Kóngurinn bestur undir pressu en taugarnar brugðust Dobey Mervyn King stimplaði sig inn í 8-manna úrslitin á HM í pílukasti í Lundúnum í dag þrátt fyrir að lenda í erfiðri stöðu í leik sínum við Ástralann Raymond Smith. Luke Humphries vann rosalegt taugastríð gegn Chris Dobey. Sport 30.12.2021 16:36
Heimsmeistarinn sagði að búið væri að gengisfella HM og lagði til að því yrði frestað Heimsmeistarinn Gerwyn Price lagði það til að HM í pílukasti yrði frestað vegna fjölda keppenda sem hafa þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Sport 30.12.2021 07:31
Efsti maður heimslistans áfram í 8-manna úrslit Efsti maður heimslistans í pílukasti, Gerwyn Price, fór auðveldlega áfram í 8-manna úrslit á meðan að hinar tvær viðureignir kvöldsins voru æsispennandi. Sport 29.12.2021 23:44
Rydz sjóðheitur sem fyrr en veiran setur áfram strik í reikninginn Callan Rydz heldur áfram að fara á kostum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í Lundúnum. Sport 29.12.2021 16:48
Mætir aftur í Ally Pally eftir maraþonvaktir með slökkviliðinu um jólin Nokkrum klukkutímum eftir að hafa slegið Mensur Suljovic út á heimsmeistaramótinu í pílukasti var Alan Soutar mættur í hina vinnuna sína, hjá slökkviliðinu. Sport 29.12.2021 11:30
Van Gerwen afar ósáttur við mótshaldara: „Þetta er bara ein stór kórónuveirubomba núna“ Michael van Gerwen sendi skipuleggjendum heimsmeistaramótsins í pílukasti tóninn eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Sport 29.12.2021 09:00
Heimsmeistararnir frá 2018 og 2020 komir í 16-manna úrslit Rob Cross og Peter Wright tryggðu sér báðir sæti í 16-manna úrslitum HM í pílu í kvöld. Cross þurfti öll sjö settin til að tryggja sér sigur, en Wright hrökk í gang og tók öll völd eftir að hafa tapað fyrstu tveim. Sport 28.12.2021 22:39
Íslendingar áberandi í Ally Pally: „Það er bara eitt n í Benidorm, Ólafur“ Eins og flestir íþróttaáhugamenn vita er heimsmeistaramótið í pílukasti í fullum gangi í Ally Pally í London um þessar mundir. Nokkrir Íslendingar eru mættir að fylgjast með viðureignum kvöldsins og mátti sjá nokkur skemmtileg skilaboð þegar Rob Cross og Daryl Gurney gengu inn á sviðið. Sport 28.12.2021 21:16
Van Gerwen með veiruna og þarf að draga sig úr keppni Pílukastarinn Micheal van Gerwen hefur þurft að draga sig úr keppni á HM í pílukasti eftir að Hollendingurinn greindist með kórónuveiruna. Sport 28.12.2021 17:20
Með skerta sjón á meðal sextán bestu í heimi í pílu Ryan Searle glímir við svo alvarlega sjónskekkju að stundum sér hann ekki hvar pílan hans lenti á píluspjaldinu. Engu að síður er hann framarlega í heiminum í íþróttinni og komst í dag áfram í 16-manna úrslit á HM í pílukasti. Sport 28.12.2021 16:30
Heimsmeistarinn naumlega áfram eftir spennutrylli Aðeins tveir leikir fóru fram á HM í pílu í kvöld. Heimsmeistarinn Gerwyn Price fór áfram eftir 4-3 sigur á Kim Huybrechts á meðan Jonny Clayton vann 4-0 sigur á Gabriel Clemens. Sport 27.12.2021 23:01
Eggaldinbóndinn gróf sig upp úr djúpri holu en Wade fékk frímiða Það er nóg um að vera í Alexandra Palace í dag þar sem fyrstu fjórir keppendurnir hafa nú tryggt sér sæti í 16-manna úrslitunum á HM í pílukasti. Einn þeirra þurfti þó ekkert að hafa fyrir sigrinum. Sport 27.12.2021 16:54
Greindist með veiruna klukkustundum eftir að hann féll úr leik á HM í pílukasti Fimmfaldi heimsmeistarinn í pílukasti, Raymond van Barneveld, greindist með kórónuveiruna einungis nokkrum klukkustundum eftir að hann féll úr leik í 64-manna úrslitum gegn Rob Cross á Þorláksmessu. Sport 25.12.2021 11:30
Fimmfaldur heimsmeistari úr leik Fimmfaldi heimsmeistarinn Raymond van Barneveld, eða Barney, er úr leik á HM í pílu eftir 3-1 tap gegn heimsmeistaranum frá 2018, Rob Cross. Sport 23.12.2021 23:10
Alan Soutar kom til baka og sló hinn blíða úr leik | De Sousa bjargaði sér fyrir horn Skotinn Alan Soutar snéri taflinu við og vann 3-2 sigur gegn Mensur „The Gentle“ Suljovic á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Sport 23.12.2021 17:21
Dagskráin í dag - Pílukastararnir hringja inn jólin Það verður jólastemning á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem heldur áfram að rúlla á Þorláksmessu. Sport 23.12.2021 06:01
Whitlock úr leik | Bráðabani hjá Duijvenbode og Koltsov Frábært kvöld að baki í Alexandra Palace þar sem boðið var upp á bráðabana og óvænt úrslit. Sport 22.12.2021 23:37
Searle skaut Borland niður á jörðina Ryan Searle, William O'Connor og Luke Humphries komust örugglega í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Joe Cullen þurfti hins vegar að hafa mikið fyrir sínum sigri. Sport 22.12.2021 16:17
Handboltamarkvörðurinn sló fimmta sætið úr leik Heimsmeistaramótið í pílukasti bauð upp á óvænt úrslit í kvöld þegar fyrrverandi handboltamarkvörðurinn Florian Hempel sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum. Hempel byrjaði í pílukasti fyrir fjórum árum, en Van den Bergh er í fimmta sæti heimslista PDC. Sport 21.12.2021 22:43
Barney fór örugglega áfram í endurkomunni | Wade hikstaði en er kominn í 32-manna úrslit Fimmfaldur heimsmeistari Raymond van Barneveld, eða Barney eins og hann er iðulega kallaður, snéri aftur á stóra sviðið í Ally Pally og vann öruggan 3-0 sigur gegn Laurence Ilagan í 96-manna úrslitum HM í pílukasti í kvöld. Þá vann James Wade 3-1 sigur gegn Maik Kuivenhoven. Sport 20.12.2021 23:28
Fallon Sherrock úr leik | Clayton þurfti að hafa fyrir sigrinum Gleðin var við völd í Alexandra Palace í allan dag þar sem nú fer fram heimsmeistaramótið í pílukasti. Sport 19.12.2021 22:54
Hallardrottningin mætir til leiks á HM í kvöld Fallon Sherrock, sem sló svo eftirminnilega í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti 2020, mætir aftur á fjalir Alexandra hallarinnar í London í kvöld. Þá mætir hún reynsluboltanum Steve Beaton. Sport 19.12.2021 10:00
Van Gerwen örugglega áfram Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í pílukasti lauk með viðureign Micheal van Gerwen og Chas Barstow. Sport 18.12.2021 22:48
Jólalegur Wright sigldi inn í 32-manna úrslit Hinn skrautlegi Peter Wright er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir öruggan 3-0 sigur gegn Englendingnum Ryan Meikle í lokaviðureign kvöldsins. Sport 17.12.2021 23:33
Sjáðu fyrsta níu pílna leik HM í pílukasti í lýsingu Páls Sævars William Borland er ekki þekktasta nafnið í pílukastheiminum, en þessi 25 ára Skoti skráði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kláraði viðureign sína gegn Bradley Brooks með níu pílna leik í kvöld. Sport 17.12.2021 22:39
Kafarinn kom öllum á óvart og sló Ratajski úr leik Írski pílukastarinn „Scuba“ Steve Lennon gerði sér lítið fyrir og sló Pólverjann Krzystof Ratajski úr leik í 2. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Lennon kemst í 32-manna úrslit. Sport 17.12.2021 17:04
Fyrrverandi handboltamarkvörður keppir á HM í pílukasti Þjóðverjinn Florian Hempel er með annan bakgrunn en aðrir keppendur á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann er nefnilega fyrrverandi handboltamarkvörður. Sport 17.12.2021 14:01
Skotinn fljúgandi hafði betur í uppgjöri tvöfaldra heimsmeistara Skotinn Gary Anderson er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 3-1 sigur gegn Englendingnum Adrian Lewis í kvöld, en báðir eru þeir tvöfaldir heimsmeistarar í íþróttinni. Sport 16.12.2021 23:09
Gurney of sterkur fyrir þann leiftursnögga Fjórum viðureignum er lokið á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Sport 16.12.2021 16:33
Lancashire-rósin stefnir á fyrsta sigurinn sinn á HM Önnur tveggja kvenna sem keppa á heimsmeistaramótinu í pílukasti, Lisa Ashton, mætir til leiks í kvöld. Sport 16.12.2021 14:30