Ástin og lífið Afhjúpuðu ný parahúðflúr á Valentínusardaginn Hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa innsiglað ást sína aftur, í þetta skipti með rómantískum húðflúrum. Lífið 15.2.2023 09:46 „Öll ástin kom, þó að hjartað hans hafi ekki slegið“ „Mér fannst ég strax sjá einhverja kunnuglega svipi og maður var að lesa í allskonar, hvernig puttarnir og tásurnar hans voru, og litli nebbinn,“ segir Hildur Grímsdóttir en hún var komin 25 vikur á leið með sitt þriðja barn þegar í ljós kom að það var enginn hjartsláttur. Litli drengurinn fékk nafnið Hergeir Þór. Lífið 15.2.2023 07:00 Óvæntar staðreyndir um ást og vellíðan Valentínusardagurinn er runninn upp á ný, dagur sem er helgaður ástinni og sveipaður rósrauðum ljóma. Þrátt fyrir það sem kortafyrirtæki, súkkulaðiframleiðendur og blómasalar telja okkur trú um, snýst það að elska um meira en að gefa blóm, konfekt eða Valentínusarkort. Það að finna, deila og gefa ást getur haft djúpstæð áhrif á líkamlega heilsu okkar, efnafræði heilans og almenna vellíðan. Skoðun 14.2.2023 07:32 Stjörnulífið: Sambandsafmæli, Idol og óléttubumbur Stór vika er að baki en á föstudaginn eignaðist þjóðin sína fimmtu Idolstjörnu, hana Sögu Matthildi. Idol einkenndi því vikuna hjá mörgum á meðan aðrir flúðu febrúarlægðina og ferðuðust út fyrir landsteinana. Lífið 13.2.2023 13:04 Eignaðist fjórða barnið og landaði hlutverki í It Ends With Us Leikkonan Blake Lively hefur eignast sitt fjórða barn með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Blake tilkynnti um komu barnsins á Instagram í gær, þó á afar lúmskulegan hátt. Lífið 13.2.2023 10:31 Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu „Hrotur eru líklega meira vandamál en fólk gerir sér grein fyrir og miklu algengara en fólk heldur að pör sofi í sitthvoru lagi, ekki saman í herbergi. En það virðist vera viðkvæmt að ræða það og mikið tabú,“ segir Dr. Erla Björnsdóttir í samtali við Makamál. Makamál 12.2.2023 19:00 Bjóða fólki að senda ástarbréf frítt Um helgina og fram á Valentínusardag, sem er næsta þriðjudag, verður sérstakur hjartapóstkassi staðsettur í Kringlunni þar sem fólk getur skrifað eldheita ástarkveðju og póstlagt frítt með Póstinum. Lífið 11.2.2023 12:50 Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. Makamál 11.2.2023 09:00 Tommi Steindórs og Margrét Maack hætt saman Fjöllistakonan Margrét Erla Maack og útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson eru hætt saman. Þau höfðu verið í sambandi í yfir sex ár og eiga saman eina dóttur. Lífið 10.2.2023 09:16 Fann sjálfa sig eftir að hún kom út Það er nóg um að vera hjá leikkonunni Írisi Tönju Flygenring sem fer með aðalhlutverk í leikritinu Samdrættir sem frumsýnt er í kvöld í Tjarnarbíói. Samhliða leiklistinni sinnir Íris Tanja fræðslustarfi hjá Samtökunum ‘78. Blaðamaður hitti hana í kaffi og þær ræddu um allt milli himins og jarðar, þar á meðal um leiklistina, listina, hinsegin samfélagið og það að koma seint út úr skápnum. Lífið 10.2.2023 08:01 Dóttir Ástrósar og Adams komin í heiminn Dansarinn Ástrós Traustadóttir og frumkvöðullinn Adam Karl Helgason hafa eignast stúlku. Lífið 9.2.2023 11:50 Bill Gates sagður vera kominn með kærustu Bill Gates, stofnandi tæknirisans Microsoft, er sagður vera kominn með kærustu. Gates greindi frá skilnaði sínum og Melindu Gates í maí árið 2021 en þau höfðu verið gift í 27 ár. Lífið 9.2.2023 10:08 Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. Makamál 7.2.2023 20:01 „Virðist vera skotleyfi á konur yfir þrítugt að hnýsast í þeirra einkamál“ Barnlausar konur geta upplifað mikla pressu af hálfu samfélagsins og leyfir fólk sér gjarnan að spyrja þær persónulegra spurninga sem barnlausir karlar fá sjaldnar. Þær Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, eru á meðal þeirra sem hafa vakið athygli á þessu síðustu daga. Lífið 7.2.2023 10:31 Kynntist eiginmanninum átján ára og er að springa úr þakklæti Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson, sérfræðingur í markaðssetningu hjá Digido gengu í það heilaga á föstudaginn. Birna greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni og um leið ástæðunni fyrir því að hún valdi að giftast Ebba sínum. Lífið 5.2.2023 17:01 Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Það er gömul saga og ný hversu mikilvægur góður svefn er fyrir heilsuna. Að ná samfelldri hvíld án utanaðkomandi truflanna. Makamál 4.2.2023 06:31 Hulda eignaðist dreng: „Besta afmælisgjöf fyrr og síðar“ Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir og kærasti hennar, Birgir Örn Sigurjónsson, eru orðnir foreldrar. Parið eignaðist dreng á þriðjudaginn. Lífið 3.2.2023 16:14 Katrín og Kristín hvor í sína áttina eftir sextán ára hjónaband Katrín Oddsdóttir, lögmaður og baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks og flóttamanna, og Kristín Eysteinsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, eru skildar að skiptum eftir sextán ára hjónaband. Þær hafa um árabil verið eitt glæsilegasta par landsins. Lífið 2.2.2023 12:00 Borðaði ekkert í mánuð og rauf föstuna í fréttatímanum Íslenskur karlmaður sem fastaði allan janúarmánuð léttist um rúm tuttugu kíló á meðan föstunni stóð. Honum leið vel allan tímann, að eigin sögn, og langaði aldrei í hamborgara. Við hittum kappann í dag og fylgdumst með honum brjóta föstuna. Innlent 1.2.2023 19:31 Marie Kondo gafst upp á tiltektinni eftir þriðja barnið Þriðja barnið bugaði Marie Kondo þegar kom að hennar eigin tiltektaraðferðum ef marka má nýtt viðtal sem birtist við skipulagsdrottninguna. Lífið 30.1.2023 16:01 Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. Lífið 28.1.2023 07:00 Nýjasta par Hollywood í kossaflensi á Hawaii Það virðist vera að hitna í kolunum hjá kvennabósanum og grínistanum Pete Davidson og leikkonunni Chase Sui Wonders. Lífið 27.1.2023 11:31 Miley Cyrus, laukurinn og framhjáhöldin Miley Cyrus gaf út nýtt lag og myndband nú á dögunum sem hefur kannski ekki farið fram hjá mörgum. Æðislegt lag sem yfirfyllir Tiktok-ið mitt þessa dagana. Annað hvort myndband hjá mér núna er yfirfullt af einstaklingum í öllum sínum fjölbreytileika, dansandi að innlifun eftir takti lagsins. Það verður að segjast að þetta er skref upp á við frá brjáluðu lauk kerlingunni sem einhverra hluta vegna var alltaf að poppa upp hjá mér. Skoðun 26.1.2023 14:30 Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. Fótbolti 26.1.2023 12:46 „Snýst um að mjólka hverja einustu tilfinningu sem ég finn“ „Ég var búin að vera að ganga í gegnum ástarsorg og fannst þetta mjög erfitt allt saman. En á sama tíma var það líka pirrandi því ég nennti ekkert að mér liði illa lengur,“ segir tónlistarkonan Kristín Sesselja sem var að senda frá sér lagið „I'm Still Me“. Tónlist 25.1.2023 20:00 „Ætla að vera með stráknum mínum eins lengi og ég fæ“ Það var verst að missa hárið en jákvæðnin mun koma mér í gegnum krabbameinið segir baráttukonan Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir, 35 ára einstæð móðir sex ára drengs. Lífið 25.1.2023 10:26 Alfreð fann ástina: „Þetta gerðist bara“ Í viðtali við þýska blaðið Bild lýsir Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, því hvernig hann fann ástina á nýjan leik. Handbolti 25.1.2023 10:01 Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. Lífið 24.1.2023 10:48 „Ég kann ekkert að vera einhleypur“ „Maður er karlmaður sem dansar aldrei og segir bara nei við kvenfólk þegar maður á að fara út á gólf. En nú er það bara allt breytt og nú hef ég bara gaman af því að dansa,“ segir leikarinn Hilmir Snær Guðnason um harðar dansæfingar fyrir hlutverk sitt í leikritinu Mátulegir í Borgarleikhúsinu. Lífið 23.1.2023 12:53 Stjörnulífið: Þorrablót, bóndadagur og bónorð Það var nóg um að vera í síðustu viku. Á föstudaginn var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur og skelltu margir sér á þorrablót um helgina. Lífið 23.1.2023 11:27 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 80 ›
Afhjúpuðu ný parahúðflúr á Valentínusardaginn Hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa innsiglað ást sína aftur, í þetta skipti með rómantískum húðflúrum. Lífið 15.2.2023 09:46
„Öll ástin kom, þó að hjartað hans hafi ekki slegið“ „Mér fannst ég strax sjá einhverja kunnuglega svipi og maður var að lesa í allskonar, hvernig puttarnir og tásurnar hans voru, og litli nebbinn,“ segir Hildur Grímsdóttir en hún var komin 25 vikur á leið með sitt þriðja barn þegar í ljós kom að það var enginn hjartsláttur. Litli drengurinn fékk nafnið Hergeir Þór. Lífið 15.2.2023 07:00
Óvæntar staðreyndir um ást og vellíðan Valentínusardagurinn er runninn upp á ný, dagur sem er helgaður ástinni og sveipaður rósrauðum ljóma. Þrátt fyrir það sem kortafyrirtæki, súkkulaðiframleiðendur og blómasalar telja okkur trú um, snýst það að elska um meira en að gefa blóm, konfekt eða Valentínusarkort. Það að finna, deila og gefa ást getur haft djúpstæð áhrif á líkamlega heilsu okkar, efnafræði heilans og almenna vellíðan. Skoðun 14.2.2023 07:32
Stjörnulífið: Sambandsafmæli, Idol og óléttubumbur Stór vika er að baki en á föstudaginn eignaðist þjóðin sína fimmtu Idolstjörnu, hana Sögu Matthildi. Idol einkenndi því vikuna hjá mörgum á meðan aðrir flúðu febrúarlægðina og ferðuðust út fyrir landsteinana. Lífið 13.2.2023 13:04
Eignaðist fjórða barnið og landaði hlutverki í It Ends With Us Leikkonan Blake Lively hefur eignast sitt fjórða barn með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Blake tilkynnti um komu barnsins á Instagram í gær, þó á afar lúmskulegan hátt. Lífið 13.2.2023 10:31
Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu „Hrotur eru líklega meira vandamál en fólk gerir sér grein fyrir og miklu algengara en fólk heldur að pör sofi í sitthvoru lagi, ekki saman í herbergi. En það virðist vera viðkvæmt að ræða það og mikið tabú,“ segir Dr. Erla Björnsdóttir í samtali við Makamál. Makamál 12.2.2023 19:00
Bjóða fólki að senda ástarbréf frítt Um helgina og fram á Valentínusardag, sem er næsta þriðjudag, verður sérstakur hjartapóstkassi staðsettur í Kringlunni þar sem fólk getur skrifað eldheita ástarkveðju og póstlagt frítt með Póstinum. Lífið 11.2.2023 12:50
Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. Makamál 11.2.2023 09:00
Tommi Steindórs og Margrét Maack hætt saman Fjöllistakonan Margrét Erla Maack og útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson eru hætt saman. Þau höfðu verið í sambandi í yfir sex ár og eiga saman eina dóttur. Lífið 10.2.2023 09:16
Fann sjálfa sig eftir að hún kom út Það er nóg um að vera hjá leikkonunni Írisi Tönju Flygenring sem fer með aðalhlutverk í leikritinu Samdrættir sem frumsýnt er í kvöld í Tjarnarbíói. Samhliða leiklistinni sinnir Íris Tanja fræðslustarfi hjá Samtökunum ‘78. Blaðamaður hitti hana í kaffi og þær ræddu um allt milli himins og jarðar, þar á meðal um leiklistina, listina, hinsegin samfélagið og það að koma seint út úr skápnum. Lífið 10.2.2023 08:01
Dóttir Ástrósar og Adams komin í heiminn Dansarinn Ástrós Traustadóttir og frumkvöðullinn Adam Karl Helgason hafa eignast stúlku. Lífið 9.2.2023 11:50
Bill Gates sagður vera kominn með kærustu Bill Gates, stofnandi tæknirisans Microsoft, er sagður vera kominn með kærustu. Gates greindi frá skilnaði sínum og Melindu Gates í maí árið 2021 en þau höfðu verið gift í 27 ár. Lífið 9.2.2023 10:08
Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. Makamál 7.2.2023 20:01
„Virðist vera skotleyfi á konur yfir þrítugt að hnýsast í þeirra einkamál“ Barnlausar konur geta upplifað mikla pressu af hálfu samfélagsins og leyfir fólk sér gjarnan að spyrja þær persónulegra spurninga sem barnlausir karlar fá sjaldnar. Þær Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, eru á meðal þeirra sem hafa vakið athygli á þessu síðustu daga. Lífið 7.2.2023 10:31
Kynntist eiginmanninum átján ára og er að springa úr þakklæti Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson, sérfræðingur í markaðssetningu hjá Digido gengu í það heilaga á föstudaginn. Birna greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni og um leið ástæðunni fyrir því að hún valdi að giftast Ebba sínum. Lífið 5.2.2023 17:01
Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Það er gömul saga og ný hversu mikilvægur góður svefn er fyrir heilsuna. Að ná samfelldri hvíld án utanaðkomandi truflanna. Makamál 4.2.2023 06:31
Hulda eignaðist dreng: „Besta afmælisgjöf fyrr og síðar“ Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir og kærasti hennar, Birgir Örn Sigurjónsson, eru orðnir foreldrar. Parið eignaðist dreng á þriðjudaginn. Lífið 3.2.2023 16:14
Katrín og Kristín hvor í sína áttina eftir sextán ára hjónaband Katrín Oddsdóttir, lögmaður og baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks og flóttamanna, og Kristín Eysteinsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, eru skildar að skiptum eftir sextán ára hjónaband. Þær hafa um árabil verið eitt glæsilegasta par landsins. Lífið 2.2.2023 12:00
Borðaði ekkert í mánuð og rauf föstuna í fréttatímanum Íslenskur karlmaður sem fastaði allan janúarmánuð léttist um rúm tuttugu kíló á meðan föstunni stóð. Honum leið vel allan tímann, að eigin sögn, og langaði aldrei í hamborgara. Við hittum kappann í dag og fylgdumst með honum brjóta föstuna. Innlent 1.2.2023 19:31
Marie Kondo gafst upp á tiltektinni eftir þriðja barnið Þriðja barnið bugaði Marie Kondo þegar kom að hennar eigin tiltektaraðferðum ef marka má nýtt viðtal sem birtist við skipulagsdrottninguna. Lífið 30.1.2023 16:01
Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. Lífið 28.1.2023 07:00
Nýjasta par Hollywood í kossaflensi á Hawaii Það virðist vera að hitna í kolunum hjá kvennabósanum og grínistanum Pete Davidson og leikkonunni Chase Sui Wonders. Lífið 27.1.2023 11:31
Miley Cyrus, laukurinn og framhjáhöldin Miley Cyrus gaf út nýtt lag og myndband nú á dögunum sem hefur kannski ekki farið fram hjá mörgum. Æðislegt lag sem yfirfyllir Tiktok-ið mitt þessa dagana. Annað hvort myndband hjá mér núna er yfirfullt af einstaklingum í öllum sínum fjölbreytileika, dansandi að innlifun eftir takti lagsins. Það verður að segjast að þetta er skref upp á við frá brjáluðu lauk kerlingunni sem einhverra hluta vegna var alltaf að poppa upp hjá mér. Skoðun 26.1.2023 14:30
Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. Fótbolti 26.1.2023 12:46
„Snýst um að mjólka hverja einustu tilfinningu sem ég finn“ „Ég var búin að vera að ganga í gegnum ástarsorg og fannst þetta mjög erfitt allt saman. En á sama tíma var það líka pirrandi því ég nennti ekkert að mér liði illa lengur,“ segir tónlistarkonan Kristín Sesselja sem var að senda frá sér lagið „I'm Still Me“. Tónlist 25.1.2023 20:00
„Ætla að vera með stráknum mínum eins lengi og ég fæ“ Það var verst að missa hárið en jákvæðnin mun koma mér í gegnum krabbameinið segir baráttukonan Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir, 35 ára einstæð móðir sex ára drengs. Lífið 25.1.2023 10:26
Alfreð fann ástina: „Þetta gerðist bara“ Í viðtali við þýska blaðið Bild lýsir Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, því hvernig hann fann ástina á nýjan leik. Handbolti 25.1.2023 10:01
Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. Lífið 24.1.2023 10:48
„Ég kann ekkert að vera einhleypur“ „Maður er karlmaður sem dansar aldrei og segir bara nei við kvenfólk þegar maður á að fara út á gólf. En nú er það bara allt breytt og nú hef ég bara gaman af því að dansa,“ segir leikarinn Hilmir Snær Guðnason um harðar dansæfingar fyrir hlutverk sitt í leikritinu Mátulegir í Borgarleikhúsinu. Lífið 23.1.2023 12:53
Stjörnulífið: Þorrablót, bóndadagur og bónorð Það var nóg um að vera í síðustu viku. Á föstudaginn var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur og skelltu margir sér á þorrablót um helgina. Lífið 23.1.2023 11:27