Erlendar Einstefna hjá Patriots á Wembley - fyrsta tap Vikings Hinn árlegi NFL-leikur á Wembley fór fram í kvöld er New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers mættust. Leikurinn var "heimaleikur" Bucs. Sport 25.10.2009 20:12 Gay fór í náraaðgerð Tyson Gay verður mættur á hlaupabrautina þegar frjálsíþróttatímabilið hefst. Það hafa læknar staðfest enda segja þeir náraaðgerðina sem hann fór í hafa heppnast vel. Sport 25.10.2009 20:04 Íhuga að stofna NFL-lið í London Sú tilraun NFL-deildarinnar að hafa einn leik á ári í London hefur algjörlega slegið í gegn og nú eru menn farnir að ræða að stofna lið í London. Sport 24.10.2009 20:52 Féll úr blaðamannastúkunni og lést Hræðilegur atburður átti sér stað fyrir leik San Diego Chargers og Denver Broncos í NFL-deildinni á mánudag. Sport 21.10.2009 10:18 Vancouver Whitecaps tapaði úrslitaeinvíginu Skagamaðurinn Teitur Þórðarson og lærisveinar hans í Vancouver Whitecaps urðu að sætta sig við 3-1 tap gegn Montreal Impact í seinni úrslitaleik liðanna í baráttunni um meistaratitilinn í Norður-amerísku USL-1 deildinni um helgina. Fótbolti 19.10.2009 18:39 Brady setti glæsilegt met Tom Brady var í fáranlega góðu formi með New England Patriots um helgina er liðið slátraði Tennessee Titans, 59-0. Sport 19.10.2009 13:19 Khan: Ég ætla ekki að stytta mér leið að toppnum Amir Khan, WBA-léttveltivigtarmeistarinn í hnefaleikum, segir að bardagi sinn við Dimitry Salita sem fram fer í desember sé til vitnis um að hann ætli sér ekki að velja auðveldu leiðinu. Sport 16.10.2009 14:47 Lagt til að stofnuð verði Norður-Atlantshafsdeild Michael van Praag, forseti knattspyrnusambands Hollands, hefur lagt til að sterkustu félög í Skandinavíu, Hollandi, Belgíu og Portúgal taki sig til og sameinist um stofnum svokallaðar „Norður-Atlantshafsdeildar“. Enski boltinn 14.10.2009 15:51 Haye: Þarf að breyta um stíl til þess að vinna Valuev Breski hnefaleikakappinn David Haye mætir rússneska risanum Nicolai Valuev í bardaga um WBA-þungavigtartitilinn 7. nóvember næstkomandi. Sport 14.10.2009 15:05 Hermann Maier hættur Skíðakappinn Hermann Maier tilkynnti í dag að hann væri hættur keppni í alpagreinum í skíðum vegna þrálátra meiðsla. Sport 13.10.2009 13:58 Þekktur hjólreiðakappi látinn Belginn Frank Vandenbroucke fannst í gær látinn á hótelherbergi sínu í Senegal þar sem hann var í fríi. Sport 13.10.2009 10:39 Chicago Cubs í greiðslustöðvun Hið sögufræga hafnaboltafélag Chicago Cubs er komið í greiðslustöðvun en verið er að vinna að því að koma félaginu í hendur nýrra eigenda. Sport 13.10.2009 10:28 Tiger Woods gulltryggði Bandaríkjamönnum sigurinn í Forsetabikarnum Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. Golf 11.10.2009 22:13 Teitur og félagar töpuðu naumlega fyrri úrslitaleiknum Vancouver Whitecaps, undir stjórn Teits Þórðarsonar, tapaði naumlega 2-3 gegn Montreal Impact í fyrri leik liðanna í úrslitarimmu Norður amerísku USL-1 deildarinnar í nótt en leikið var á heimavelli Whitecaps. Fótbolti 11.10.2009 10:14 Bandaríkjamenn með pálmann í höndunum Bandaríkjamenn eru í góðri stöðu fyrir lokadaginn í Forsetabikarnum eftir þriðja keppnisdaginn og eru komnir með þriggja stiga forskot á Alþjóðaliðið. Golf 11.10.2009 09:55 Teitur og félagar spila fyrri úrslitaleik sinn í nótt Skagamaðurinn Teitur Þórðarson er búinn að stýra Vancouver Whitecaps í úrslit Norður amerísku USL-deildarinnar annað árið í röð en liðið varð sem kunnugt er meistari undir hans stjórn á hans fyrsta tímabili með liðið í fyrra. Fótbolti 10.10.2009 13:49 Alþjóðaliðið gefur Bandaríkjamönnum ekkert eftir Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Golf 10.10.2009 10:34 Leiweke: Beckham ekki til sölu bara til láns Tim Leiweke, stjórnarformaður LA Galaxy, hefur ítrekað að stórstjarnan David Beckham sé aðeins á förum á láni frá félaginu en ekki komi til greina að Beckham verði seldur. Fótbolti 9.10.2009 14:01 Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu. Golf 9.10.2009 09:42 Khan mætir Salita í fyrstu titilvörn sinni Nú hefur endanlega verið staðfest að WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan muni verja titil sinn gegn Úkraínumanninum Dmitriy Salita. Sport 7.10.2009 09:55 Serena aftur í efsta sæti heimslistans Serena Williams hefur aftur komið sér í efsta sæti heimslistans í tennis eftir að hún komst áfram í þriðju umferð opna kínverska meistaramótsins í Peking. Sport 6.10.2009 12:36 Ólympíuleikarnir 2016 verða haldnir í Ríó de Janeiró Nú rétt í þessu var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn að Ólympíuleikarnir árið 2016 verði haldnir í Ríó de Janeiró en fjórar borgir börðust um að fá að verða gestgjafar. Sport 2.10.2009 16:48 Ruglaði saman Michael Jordan og Michael Jackson Knattspyrnugoðið Pele frá Brasilíu reynir nú hvað sem hann getur til þess að hjálpa borginni Ríó de Janeiró í heimalandi sínu að landa hlutverki mótshaldara á Ólympíuleikunum árið 2016. Sport 1.10.2009 19:45 Khan mætir líklega Salita í lok árs WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan mun að öllum líkindum mæta Úkraínumanninum Dmitry Salita í hringnum í desember en Salita er hæst „rankaður“ á meðal mögulegra áskorenda. Sport 29.9.2009 17:09 Arreola: Þoli ekki að fólk tekur mig ekki alvarlega Bandaríkjamaðurinn Chris Arreola er enn taplaus til þessa á atvinnumannaferli sínum í hnefaleikum en flestir búast við því að hann muni tapa sínum fyrsta bardaga um helgina. Sport 25.9.2009 13:18 Maðurinn í miðju Semenya-málsins heldur starfi sínu Leonard Chuene, formaður frjálsíþróttasambands Suður-Afríku, heldur starfi sínu þrátt fyrir að hann hafi verið harkalega gagnrýndur fyrir störf sín. Sport 25.9.2009 10:09 Haye sannfærður um að geta rotað rússneska risann Bretinn David Haye er fullur sjálfstrausts fyrir bardagann gegn hinum 2,18 metra háa Rússa Nikolai Valuev en þeir mætast í hringnum 7. nóvember næstkomandi. Sport 23.9.2009 16:09 Justine Henin snýr aftur á næsta ári Justin Henin hefur tilkynnt að hún ætli sér að keppa aftur í tennis á næsta ári en hún hætti fyrir sextán mánuðum síðan. Sport 22.9.2009 17:33 Birgir Leifur á þremur yfir pari í dag Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG fann sig ekki nógu vel á lokahring sínum á Opna austurríksa mótinu í dag og lék á þremur höggum yfir pari. Sport 20.9.2009 10:21 Marquez lítil hindrun fyrir hinn taplausa Mayweather Jr Það var ekki að sjá á Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather Jr að hann væri að stíga í fyrsta skipti í hringinn í tuttugu og einn mánuð þegar hann vann Mexíkóbúann Juan Manuel Marquez á stigum í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sport 20.9.2009 10:06 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 264 ›
Einstefna hjá Patriots á Wembley - fyrsta tap Vikings Hinn árlegi NFL-leikur á Wembley fór fram í kvöld er New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers mættust. Leikurinn var "heimaleikur" Bucs. Sport 25.10.2009 20:12
Gay fór í náraaðgerð Tyson Gay verður mættur á hlaupabrautina þegar frjálsíþróttatímabilið hefst. Það hafa læknar staðfest enda segja þeir náraaðgerðina sem hann fór í hafa heppnast vel. Sport 25.10.2009 20:04
Íhuga að stofna NFL-lið í London Sú tilraun NFL-deildarinnar að hafa einn leik á ári í London hefur algjörlega slegið í gegn og nú eru menn farnir að ræða að stofna lið í London. Sport 24.10.2009 20:52
Féll úr blaðamannastúkunni og lést Hræðilegur atburður átti sér stað fyrir leik San Diego Chargers og Denver Broncos í NFL-deildinni á mánudag. Sport 21.10.2009 10:18
Vancouver Whitecaps tapaði úrslitaeinvíginu Skagamaðurinn Teitur Þórðarson og lærisveinar hans í Vancouver Whitecaps urðu að sætta sig við 3-1 tap gegn Montreal Impact í seinni úrslitaleik liðanna í baráttunni um meistaratitilinn í Norður-amerísku USL-1 deildinni um helgina. Fótbolti 19.10.2009 18:39
Brady setti glæsilegt met Tom Brady var í fáranlega góðu formi með New England Patriots um helgina er liðið slátraði Tennessee Titans, 59-0. Sport 19.10.2009 13:19
Khan: Ég ætla ekki að stytta mér leið að toppnum Amir Khan, WBA-léttveltivigtarmeistarinn í hnefaleikum, segir að bardagi sinn við Dimitry Salita sem fram fer í desember sé til vitnis um að hann ætli sér ekki að velja auðveldu leiðinu. Sport 16.10.2009 14:47
Lagt til að stofnuð verði Norður-Atlantshafsdeild Michael van Praag, forseti knattspyrnusambands Hollands, hefur lagt til að sterkustu félög í Skandinavíu, Hollandi, Belgíu og Portúgal taki sig til og sameinist um stofnum svokallaðar „Norður-Atlantshafsdeildar“. Enski boltinn 14.10.2009 15:51
Haye: Þarf að breyta um stíl til þess að vinna Valuev Breski hnefaleikakappinn David Haye mætir rússneska risanum Nicolai Valuev í bardaga um WBA-þungavigtartitilinn 7. nóvember næstkomandi. Sport 14.10.2009 15:05
Hermann Maier hættur Skíðakappinn Hermann Maier tilkynnti í dag að hann væri hættur keppni í alpagreinum í skíðum vegna þrálátra meiðsla. Sport 13.10.2009 13:58
Þekktur hjólreiðakappi látinn Belginn Frank Vandenbroucke fannst í gær látinn á hótelherbergi sínu í Senegal þar sem hann var í fríi. Sport 13.10.2009 10:39
Chicago Cubs í greiðslustöðvun Hið sögufræga hafnaboltafélag Chicago Cubs er komið í greiðslustöðvun en verið er að vinna að því að koma félaginu í hendur nýrra eigenda. Sport 13.10.2009 10:28
Tiger Woods gulltryggði Bandaríkjamönnum sigurinn í Forsetabikarnum Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. Golf 11.10.2009 22:13
Teitur og félagar töpuðu naumlega fyrri úrslitaleiknum Vancouver Whitecaps, undir stjórn Teits Þórðarsonar, tapaði naumlega 2-3 gegn Montreal Impact í fyrri leik liðanna í úrslitarimmu Norður amerísku USL-1 deildarinnar í nótt en leikið var á heimavelli Whitecaps. Fótbolti 11.10.2009 10:14
Bandaríkjamenn með pálmann í höndunum Bandaríkjamenn eru í góðri stöðu fyrir lokadaginn í Forsetabikarnum eftir þriðja keppnisdaginn og eru komnir með þriggja stiga forskot á Alþjóðaliðið. Golf 11.10.2009 09:55
Teitur og félagar spila fyrri úrslitaleik sinn í nótt Skagamaðurinn Teitur Þórðarson er búinn að stýra Vancouver Whitecaps í úrslit Norður amerísku USL-deildarinnar annað árið í röð en liðið varð sem kunnugt er meistari undir hans stjórn á hans fyrsta tímabili með liðið í fyrra. Fótbolti 10.10.2009 13:49
Alþjóðaliðið gefur Bandaríkjamönnum ekkert eftir Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Golf 10.10.2009 10:34
Leiweke: Beckham ekki til sölu bara til láns Tim Leiweke, stjórnarformaður LA Galaxy, hefur ítrekað að stórstjarnan David Beckham sé aðeins á förum á láni frá félaginu en ekki komi til greina að Beckham verði seldur. Fótbolti 9.10.2009 14:01
Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu. Golf 9.10.2009 09:42
Khan mætir Salita í fyrstu titilvörn sinni Nú hefur endanlega verið staðfest að WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan muni verja titil sinn gegn Úkraínumanninum Dmitriy Salita. Sport 7.10.2009 09:55
Serena aftur í efsta sæti heimslistans Serena Williams hefur aftur komið sér í efsta sæti heimslistans í tennis eftir að hún komst áfram í þriðju umferð opna kínverska meistaramótsins í Peking. Sport 6.10.2009 12:36
Ólympíuleikarnir 2016 verða haldnir í Ríó de Janeiró Nú rétt í þessu var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn að Ólympíuleikarnir árið 2016 verði haldnir í Ríó de Janeiró en fjórar borgir börðust um að fá að verða gestgjafar. Sport 2.10.2009 16:48
Ruglaði saman Michael Jordan og Michael Jackson Knattspyrnugoðið Pele frá Brasilíu reynir nú hvað sem hann getur til þess að hjálpa borginni Ríó de Janeiró í heimalandi sínu að landa hlutverki mótshaldara á Ólympíuleikunum árið 2016. Sport 1.10.2009 19:45
Khan mætir líklega Salita í lok árs WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan mun að öllum líkindum mæta Úkraínumanninum Dmitry Salita í hringnum í desember en Salita er hæst „rankaður“ á meðal mögulegra áskorenda. Sport 29.9.2009 17:09
Arreola: Þoli ekki að fólk tekur mig ekki alvarlega Bandaríkjamaðurinn Chris Arreola er enn taplaus til þessa á atvinnumannaferli sínum í hnefaleikum en flestir búast við því að hann muni tapa sínum fyrsta bardaga um helgina. Sport 25.9.2009 13:18
Maðurinn í miðju Semenya-málsins heldur starfi sínu Leonard Chuene, formaður frjálsíþróttasambands Suður-Afríku, heldur starfi sínu þrátt fyrir að hann hafi verið harkalega gagnrýndur fyrir störf sín. Sport 25.9.2009 10:09
Haye sannfærður um að geta rotað rússneska risann Bretinn David Haye er fullur sjálfstrausts fyrir bardagann gegn hinum 2,18 metra háa Rússa Nikolai Valuev en þeir mætast í hringnum 7. nóvember næstkomandi. Sport 23.9.2009 16:09
Justine Henin snýr aftur á næsta ári Justin Henin hefur tilkynnt að hún ætli sér að keppa aftur í tennis á næsta ári en hún hætti fyrir sextán mánuðum síðan. Sport 22.9.2009 17:33
Birgir Leifur á þremur yfir pari í dag Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG fann sig ekki nógu vel á lokahring sínum á Opna austurríksa mótinu í dag og lék á þremur höggum yfir pari. Sport 20.9.2009 10:21
Marquez lítil hindrun fyrir hinn taplausa Mayweather Jr Það var ekki að sjá á Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather Jr að hann væri að stíga í fyrsta skipti í hringinn í tuttugu og einn mánuð þegar hann vann Mexíkóbúann Juan Manuel Marquez á stigum í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sport 20.9.2009 10:06
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent