Miss Universe Iceland Ætlar ekki að leyfa sjúkdómnum að stoppa sig Alexandra Andreyeva Tomasdottir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár en með keppninni langaði hana meðal annars að komast út úr þægindarammanum. Alexöndru langar að ljúka háskólagráðu í lífeindafræði og fara erlendis í framhaldsnám og þrátt fyrir að hafa þurft að mæta ýmsum hindrunum á undanförnum árum tekst hún á við hlutina með jákvæðninni. Lífið 20.7.2022 08:30 Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. Lífið 19.7.2022 08:30 „Pabbi minn gaf mér bestu gjöf lífsins, líffæri til að bjarga mér“ Ísabella Þorvaldsdóttir er stolt af öllu sem hún hefur afrekað í lífinu þrátt fyrir veikindi sín en aðeins þriggja ára gekk Ísabella undir nýrnaskiptiaðgerð. Nýrnagjafinn var faðir hennar sem hún segir vera sína stærstu fyrirmynd í lífinu. Lífið 18.7.2022 14:09 Miss Universe Iceland: Vandræðalegt og fyndið atvik á fyrstu æfingunni Kolbrún Perla tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akureyri. Kolbrún elskar humar og hljóðbækur og syngur alltaf Dancing Queen í karókí. Hún segir erfiðara en maður heldur að æfa gönguna í kvöldkjólunum og er stolt af því að hafa stigið út fyrir þægindarammann. Lífið 15.7.2022 08:30 Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. Lífið 14.7.2022 08:31 Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. Lífið 13.7.2022 08:31 „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. Lífið 12.7.2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. Lífið 11.7.2022 15:00 Hulda hreppti annað sætið í World Top Model keppninni Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir hreppti annað sætið í World Top Model keppninni sem fór fram um helgina. Keppnin var haldin í New York og er hluti af tískuvikunni þar. Þetta var í fyrsta skipti sem keppandi frá Íslandi tekur þátt. Lífið 16.2.2022 15:30 Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. Lífið 13.12.2021 09:50 Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. Lífið 27.11.2021 07:00 Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. Lífið 15.11.2021 11:01 Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. Lífið 30.9.2021 16:03 Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Lífið 30.9.2021 12:41 Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Lífið 29.9.2021 22:59 Allt að verða klárt fyrir stóra kvöldið Allt er að verða klárt fyrir Miss Universe keppnina sem haldin er í Gamla bíó klukkan átta í kvöld. Eva Ruza verður kynnir keppninnar líkt og fyrri ár og tók hún rennsli á sviðinu í dag ásamt keppendum. Lífið 29.9.2021 18:11 Stolt af því að ná að kaupa fyrstu íbúðina fyrir tvítugt Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó klukkan 20 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 29.9.2021 15:01 Var aukaleikkona í mynd með George Clooney Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó klukkan 20 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 29.9.2021 13:01 Svona var Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. Lífið 29.9.2021 12:45 Kann hraða partinn í Eminem laginu Rap God utan að Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó í dag og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 29.9.2021 06:01 „Hvort myndir þú labba alla daga í vinnuna á háum hælum eða fara á bíl sem er fastur í bakkgír?“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september og verður keppninn sýnd á Vísi og Stöð 2 Vísi í beinni útsendingu. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 28.9.2021 22:01 Miss Universe Iceland í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi Það styttist í að næsta Miss Universe Iceland verði krýnd í Gamlabíó. Keppnin fer fram á miðvikudagskvöld og verður hægt að fylgjast með keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. Lífið 28.9.2021 20:00 Dreymir um að gera eigin ferðaþætti eins og fyrirmyndin David Attenborough Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 28.9.2021 12:30 Föst í Suður-Ameríku í þrjá mánuði og komst ekki heim til Íslands Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 28.9.2021 08:31 Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 27.9.2021 22:01 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 27.9.2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 27.9.2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 26.9.2021 22:01 Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 26.9.2021 17:00 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Lífið 25.9.2021 11:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Ætlar ekki að leyfa sjúkdómnum að stoppa sig Alexandra Andreyeva Tomasdottir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár en með keppninni langaði hana meðal annars að komast út úr þægindarammanum. Alexöndru langar að ljúka háskólagráðu í lífeindafræði og fara erlendis í framhaldsnám og þrátt fyrir að hafa þurft að mæta ýmsum hindrunum á undanförnum árum tekst hún á við hlutina með jákvæðninni. Lífið 20.7.2022 08:30
Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. Lífið 19.7.2022 08:30
„Pabbi minn gaf mér bestu gjöf lífsins, líffæri til að bjarga mér“ Ísabella Þorvaldsdóttir er stolt af öllu sem hún hefur afrekað í lífinu þrátt fyrir veikindi sín en aðeins þriggja ára gekk Ísabella undir nýrnaskiptiaðgerð. Nýrnagjafinn var faðir hennar sem hún segir vera sína stærstu fyrirmynd í lífinu. Lífið 18.7.2022 14:09
Miss Universe Iceland: Vandræðalegt og fyndið atvik á fyrstu æfingunni Kolbrún Perla tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akureyri. Kolbrún elskar humar og hljóðbækur og syngur alltaf Dancing Queen í karókí. Hún segir erfiðara en maður heldur að æfa gönguna í kvöldkjólunum og er stolt af því að hafa stigið út fyrir þægindarammann. Lífið 15.7.2022 08:30
Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. Lífið 14.7.2022 08:31
Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. Lífið 13.7.2022 08:31
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. Lífið 12.7.2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. Lífið 11.7.2022 15:00
Hulda hreppti annað sætið í World Top Model keppninni Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir hreppti annað sætið í World Top Model keppninni sem fór fram um helgina. Keppnin var haldin í New York og er hluti af tískuvikunni þar. Þetta var í fyrsta skipti sem keppandi frá Íslandi tekur þátt. Lífið 16.2.2022 15:30
Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. Lífið 13.12.2021 09:50
Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. Lífið 27.11.2021 07:00
Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. Lífið 15.11.2021 11:01
Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. Lífið 30.9.2021 16:03
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Lífið 30.9.2021 12:41
Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Lífið 29.9.2021 22:59
Allt að verða klárt fyrir stóra kvöldið Allt er að verða klárt fyrir Miss Universe keppnina sem haldin er í Gamla bíó klukkan átta í kvöld. Eva Ruza verður kynnir keppninnar líkt og fyrri ár og tók hún rennsli á sviðinu í dag ásamt keppendum. Lífið 29.9.2021 18:11
Stolt af því að ná að kaupa fyrstu íbúðina fyrir tvítugt Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó klukkan 20 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 29.9.2021 15:01
Var aukaleikkona í mynd með George Clooney Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó klukkan 20 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 29.9.2021 13:01
Svona var Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. Lífið 29.9.2021 12:45
Kann hraða partinn í Eminem laginu Rap God utan að Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó í dag og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 29.9.2021 06:01
„Hvort myndir þú labba alla daga í vinnuna á háum hælum eða fara á bíl sem er fastur í bakkgír?“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september og verður keppninn sýnd á Vísi og Stöð 2 Vísi í beinni útsendingu. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 28.9.2021 22:01
Miss Universe Iceland í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi Það styttist í að næsta Miss Universe Iceland verði krýnd í Gamlabíó. Keppnin fer fram á miðvikudagskvöld og verður hægt að fylgjast með keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. Lífið 28.9.2021 20:00
Dreymir um að gera eigin ferðaþætti eins og fyrirmyndin David Attenborough Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 28.9.2021 12:30
Föst í Suður-Ameríku í þrjá mánuði og komst ekki heim til Íslands Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 28.9.2021 08:31
Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 27.9.2021 22:01
„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 27.9.2021 16:00
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 27.9.2021 09:01
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 26.9.2021 22:01
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Lífið 26.9.2021 17:00
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Lífið 25.9.2021 11:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent