Erlent Ísraelar útiloka ekki stórtæka innrás í Líbanon Ísraelar útiloka ekki stórtæka innrás í Líbanon á næstu dögum. Ísraelsher varpaði í dag meira en tuttugu tonnum af sprengjum á Líbanon og talsmenn hersins segjast á góðri leið með að knésetja Hisbollah-samtökin. Erlent 20.7.2006 18:57 Fimm ára fangelsi fyrir mansal Dómstóll í Finnlandi dæmdi í dag átta einstaklinga til fangelsisvistar í allt að fimm ár fyrir mansal. Erlent 20.7.2006 16:18 Ford tapaði 9 milljörðum króna Bandaríski bílaframleiðandinn Ford tapaði 123 milljónum Bandaríkjadala, rúmum 9 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins. Helsta ástæða tapsins er samdráttur í sölu á sportjeppum vegna verðhækkana á eldsneyti. Viðskipti erlent 20.7.2006 13:31 Olíuverðið hærra í dag en í gær Viðskipti erlent 20.7.2006 11:44 Forstjóri Yukos sagði upp Steven Theede, forstjóri fallna rússneska olíurisans Yukos, sagði af sér í gær en í dag fundar stjórn fyrirtækisins með lánadrottnum fyrirtækisins. Búist er við að með fundinum færist fyrirtækið nær barmi gjaldþrots en nokkru sinni. Viðskipti erlent 20.7.2006 10:52 Meirihluti netsíðna með myndum af ofbeldi hýstar í BNA Rúmur helmingur allra netsíðna sem innihalda ólöglegar myndir af ofbeldi gegn börnum eru hýstar í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í rannsókn Alþjóðanetsvöktunarstofnunarinnar. Einnig kemur fram í skýrslu stofnunarinnar að netsíður með ólöglegu myndefni eru stundum opnar í allt að fimm ár frá því tilkynnt er um þær til yfirvalda. Erlent 20.7.2006 09:44 Japanir verða að fara varlega Tíu ára kyrrstöðu efnahagslífsins í Japan er senn að ljúka en stjórnvöld verða að fara varlega í stýrivaxtahækkunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stöðu efnahagsmála í Japan og mælt með því að stjórnvöld bíði eftir frekari hækkun verðlags í landinu áður en þau hækka stýrivexti á nýjan leik. Viðskipti erlent 20.7.2006 09:29 Hitamet slegið á Bretlandi Erlent 19.7.2006 21:43 Spenna eykst á Kóreuskaga Samskipti milli Norður- og Suður-Kóreu versna dag frá degi vegna deilunnar um flugskeytatilraunir Norður-Kóreumanna. Japanar bíða hins vegar átekta. Erlent 19.7.2006 21:43 Flóttamenn verði yfirheyrðir Erlent 19.7.2006 21:43 Ísraelar hafa viku til að gera árásir Ísraelski herinn ætlar sér að eyðileggja allan vígbúnað Hizbollah áður en árásum á Líbanon verður hætt. Evrópuríki eru ósátt við afstöðu Bandaríkjanna. Forsætisráðherra Líbanons ætlar að krefja Ísrael um skaðabætur. Erlent 19.7.2006 21:43 Hagsældin vex hratt Erlent 19.7.2006 21:43 Yfirgáfu deyjandi mann Erlent 19.7.2006 21:43 Norðmenn óttast fuglaflensu Erlent 19.7.2006 21:43 Sprengjuregn í Nasaret Erlent 19.7.2006 21:43 Norðurlöndin sameinast Erlent 19.7.2006 21:43 Koma á fót viðbragðssveitum Erlent 19.7.2006 21:43 Mun skila níu Maóríahöfðum Erlent 19.7.2006 21:43 Hagamaðurinn fær 14 ár Erlent 19.7.2006 21:43 Astmi tengdur sundlaugaklór Erlent 19.7.2006 21:43 Tvö dauðsföll rakin til hitabylgju Þótt sólskinsbros leiki um varir Reykvíkinga, bölva ýmsir hitanum í sand og ösku. Mannskepnan vill alltaf það sem hún ekki hefur. Á meðan Íslendingar þrá ekkert heitar en sól og hita geta sumir ekki beðið eftir næsta kalda rigningardegi. Erlent 19.7.2006 20:08 Átökin breiðast hratt út í Líbanon Dagurinn í dag var sá mannskæðasti síðan stríðið í Líbanon hófst og átökin eru að breiðast út. Forsætisráðherra Ísraels hótar áframhaldandi loftárásum á Líbanon. Tugþúsundir útlendinga eru fastir í landinu og komast hvorki lönd né strönd. Íslendingarnir sem komu heim frá Líbanon í gær grétu af gleði við heimkomuna. Erlent 19.7.2006 19:48 Gengi bréfa í Rosneft undir væntingum Gengi hlutabréfa í rússneska ríkisolíufyrirtæki Rosneft lækkuðu um 1 sent á hlut þegar viðskipti með 10 prósenta hlut í félaginu hófst í kauphöll Lundúna í Bretlandi í dag. Viðskipti erlent 19.7.2006 15:22 EADS landar stórum samningi EADS, móðurfélag flugvélaframleiðandans Airbus, hefur náð samningum um þróun og framleiðslu á ratsjá fyrir þýska herinn. Ekkert hefur verið gefið upp um virði samningsins að öðru leyti en því að hann er sagður nema nálægt einum milljarði evra, jafnvirði tæpra hundrað milljarða íslenskra króna. En vel má vera að hann geti verið hærri. Viðskipti erlent 19.7.2006 14:11 Olíuverðið lækkar Viðskipti erlent 19.7.2006 13:01 Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Viðskipti erlent 19.7.2006 11:48 Gengi Yahoo féll vegna minni hagnaðar Gengi hlutabréfa í bandaríska netleitarfyrirtækinu Yahoo lækkaði um 13 prósent við lokun markaða í gær í kjölfar þess að fyrirtækið greindi frá minni hagnaði á öðrum ársfjórðungi en spár kváðu á um. Ástæðan fyrir því eru tafir á uppfærslu á leitarvél fyrirtækisins sem gera átti á þriðja fjórðungi ársins. Þær dragast fram á þrjá síðustu mánuði ársins. Viðskipti erlent 19.7.2006 09:58 Handtekin fyrir morð Bandarískur læknir og tveir hjúkrunarfræðingar sem unnu í ringulreiðinni sem varð í New Orleans eftir fellibylinn Katrínu voru handtekin í gær. Þeim var gefið að sök að hafa myrt fjóra fárveika sjúklinga sem morfíni og öðrum kvalastillandi efnum. Það var læknanemi sem tilkynnti málið. Erlent 19.7.2006 09:14 Bush og Blair töluðu af sér Á G8-fundinum náðist á band einkasamtal George W. Bush og Tony Blair um ástandið í Líbanon. Þar kveður við annan hljóm en í opinberum yfirlýsingum þeirra. Hluti samtalsins fer hér á eftir. Erlent 18.7.2006 23:04 Bush beitir neitunarvaldi George W. Bush Bandaríkjaforseti hyggst beita neitunarvaldi gegn lögum um fósturstofnfrumur, sem Bandaríkjaþing hefur samþykkt og sent forsetanum til undirritunar. Erlent 18.7.2006 23:04 « ‹ 307 308 309 310 311 312 313 314 315 … 334 ›
Ísraelar útiloka ekki stórtæka innrás í Líbanon Ísraelar útiloka ekki stórtæka innrás í Líbanon á næstu dögum. Ísraelsher varpaði í dag meira en tuttugu tonnum af sprengjum á Líbanon og talsmenn hersins segjast á góðri leið með að knésetja Hisbollah-samtökin. Erlent 20.7.2006 18:57
Fimm ára fangelsi fyrir mansal Dómstóll í Finnlandi dæmdi í dag átta einstaklinga til fangelsisvistar í allt að fimm ár fyrir mansal. Erlent 20.7.2006 16:18
Ford tapaði 9 milljörðum króna Bandaríski bílaframleiðandinn Ford tapaði 123 milljónum Bandaríkjadala, rúmum 9 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins. Helsta ástæða tapsins er samdráttur í sölu á sportjeppum vegna verðhækkana á eldsneyti. Viðskipti erlent 20.7.2006 13:31
Forstjóri Yukos sagði upp Steven Theede, forstjóri fallna rússneska olíurisans Yukos, sagði af sér í gær en í dag fundar stjórn fyrirtækisins með lánadrottnum fyrirtækisins. Búist er við að með fundinum færist fyrirtækið nær barmi gjaldþrots en nokkru sinni. Viðskipti erlent 20.7.2006 10:52
Meirihluti netsíðna með myndum af ofbeldi hýstar í BNA Rúmur helmingur allra netsíðna sem innihalda ólöglegar myndir af ofbeldi gegn börnum eru hýstar í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í rannsókn Alþjóðanetsvöktunarstofnunarinnar. Einnig kemur fram í skýrslu stofnunarinnar að netsíður með ólöglegu myndefni eru stundum opnar í allt að fimm ár frá því tilkynnt er um þær til yfirvalda. Erlent 20.7.2006 09:44
Japanir verða að fara varlega Tíu ára kyrrstöðu efnahagslífsins í Japan er senn að ljúka en stjórnvöld verða að fara varlega í stýrivaxtahækkunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stöðu efnahagsmála í Japan og mælt með því að stjórnvöld bíði eftir frekari hækkun verðlags í landinu áður en þau hækka stýrivexti á nýjan leik. Viðskipti erlent 20.7.2006 09:29
Spenna eykst á Kóreuskaga Samskipti milli Norður- og Suður-Kóreu versna dag frá degi vegna deilunnar um flugskeytatilraunir Norður-Kóreumanna. Japanar bíða hins vegar átekta. Erlent 19.7.2006 21:43
Ísraelar hafa viku til að gera árásir Ísraelski herinn ætlar sér að eyðileggja allan vígbúnað Hizbollah áður en árásum á Líbanon verður hætt. Evrópuríki eru ósátt við afstöðu Bandaríkjanna. Forsætisráðherra Líbanons ætlar að krefja Ísrael um skaðabætur. Erlent 19.7.2006 21:43
Tvö dauðsföll rakin til hitabylgju Þótt sólskinsbros leiki um varir Reykvíkinga, bölva ýmsir hitanum í sand og ösku. Mannskepnan vill alltaf það sem hún ekki hefur. Á meðan Íslendingar þrá ekkert heitar en sól og hita geta sumir ekki beðið eftir næsta kalda rigningardegi. Erlent 19.7.2006 20:08
Átökin breiðast hratt út í Líbanon Dagurinn í dag var sá mannskæðasti síðan stríðið í Líbanon hófst og átökin eru að breiðast út. Forsætisráðherra Ísraels hótar áframhaldandi loftárásum á Líbanon. Tugþúsundir útlendinga eru fastir í landinu og komast hvorki lönd né strönd. Íslendingarnir sem komu heim frá Líbanon í gær grétu af gleði við heimkomuna. Erlent 19.7.2006 19:48
Gengi bréfa í Rosneft undir væntingum Gengi hlutabréfa í rússneska ríkisolíufyrirtæki Rosneft lækkuðu um 1 sent á hlut þegar viðskipti með 10 prósenta hlut í félaginu hófst í kauphöll Lundúna í Bretlandi í dag. Viðskipti erlent 19.7.2006 15:22
EADS landar stórum samningi EADS, móðurfélag flugvélaframleiðandans Airbus, hefur náð samningum um þróun og framleiðslu á ratsjá fyrir þýska herinn. Ekkert hefur verið gefið upp um virði samningsins að öðru leyti en því að hann er sagður nema nálægt einum milljarði evra, jafnvirði tæpra hundrað milljarða íslenskra króna. En vel má vera að hann geti verið hærri. Viðskipti erlent 19.7.2006 14:11
Gengi Yahoo féll vegna minni hagnaðar Gengi hlutabréfa í bandaríska netleitarfyrirtækinu Yahoo lækkaði um 13 prósent við lokun markaða í gær í kjölfar þess að fyrirtækið greindi frá minni hagnaði á öðrum ársfjórðungi en spár kváðu á um. Ástæðan fyrir því eru tafir á uppfærslu á leitarvél fyrirtækisins sem gera átti á þriðja fjórðungi ársins. Þær dragast fram á þrjá síðustu mánuði ársins. Viðskipti erlent 19.7.2006 09:58
Handtekin fyrir morð Bandarískur læknir og tveir hjúkrunarfræðingar sem unnu í ringulreiðinni sem varð í New Orleans eftir fellibylinn Katrínu voru handtekin í gær. Þeim var gefið að sök að hafa myrt fjóra fárveika sjúklinga sem morfíni og öðrum kvalastillandi efnum. Það var læknanemi sem tilkynnti málið. Erlent 19.7.2006 09:14
Bush og Blair töluðu af sér Á G8-fundinum náðist á band einkasamtal George W. Bush og Tony Blair um ástandið í Líbanon. Þar kveður við annan hljóm en í opinberum yfirlýsingum þeirra. Hluti samtalsins fer hér á eftir. Erlent 18.7.2006 23:04
Bush beitir neitunarvaldi George W. Bush Bandaríkjaforseti hyggst beita neitunarvaldi gegn lögum um fósturstofnfrumur, sem Bandaríkjaþing hefur samþykkt og sent forsetanum til undirritunar. Erlent 18.7.2006 23:04