Körfuboltakvöld Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. Körfubolti 21.2.2024 23:31 „Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Körfubolti 20.2.2024 09:30 „Finnst Benni hafa gert það sem Keflavík gerði ekki“ Frammistaða Dominykas Milka undir lok leiks í sigri Njarðvíkur á Tindastól í síðustu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.2.2024 21:16 Tilþrif 18. umferðar í Subway-deild karla: Sirkustroð og varin skot Farið var yfir helstu tilþrif 18. umferðar í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldi. Þar kennir ýmissa grasa þar sem troðslur og varin skot koma við sögu. Körfubolti 18.2.2024 13:31 Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir verða meistarar? Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá í gær og þar fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon yfir framhaldið í deildinni og ræddu meðal annars hvaða lið væri líklegast til að verða Íslandsmeistari í vor. Körfubolti 17.2.2024 11:31 Körfuboltakvöld: Eru Stólarnir komir í gang eftir gleði í Garðabænum? Tindastólsliðið hefur unnið tvo leiki í röð í Subway deild karla í körfubolta og hlutirnir líta aðeins betur út en fyrir stuttu þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum. Körfubolti 13.2.2024 10:31 Kíkti í keilu með Hetti: „Allir óvinir Gísla Marteins halda að þeir séu góðir í keilu“ Liðsmenn Hattar frá Egilsstöðum þurftu að finna sér eitthvað annað að gera í höfuðborginni síðastliðið fimmtudagskvöld eftir að leik þeirra gegn Keflavík í Subway-deild karla var frestað. Þeir ákváðu því að skella sér í keilu til að stytta sér stundir. Körfubolti 11.2.2024 11:31 „Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Körfubolti 10.2.2024 21:46 „Hafa alla burði til að fara alla leið og vinna þetta“ Frammistaða Grindvíkinga gegn Þór í Þorlákshöfn síðastliðinn fimmtudag var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gær. Teitur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins, segir að liðið geti farið alla leið. Körfubolti 10.2.2024 12:30 „Þetta er Þóra sem við þekkjum“ Þóra Kristín Jónsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukakonur unnu öruggan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð A-hluta Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 8.2.2024 13:01 Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01 „Hann þarf bara að þora að vera Tóti“ Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki. Körfubolti 6.2.2024 13:30 „Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“ Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum. Körfubolti 5.2.2024 14:31 „Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Körfubolti 5.2.2024 12:31 Búinn að dæma átta hundruð leiki í efstu deild Sigmundur Már Herbertsson dæmdi sinn 800. leik í efstu deild þegar hann var á flautunni í leik Keflavíkur og Stjörnunnar á föstudag. Körfubolti 28.1.2024 21:00 Körfuboltakvöld: Kiddi Páls æfir skotklukkuskot Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið en í þættinum átti sér skemmtileg umræða um Kristinn Pálsson, leikmann Vals. Körfubolti 28.1.2024 13:17 Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55 Körfuboltakvöld um sóknarleik Hamars: „Gefið boltann bara á hann“ Körfuboltakvöld ræddi aðeins sóknarleik Hamars í eins stigs tapinu gegn Haukum í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Þar skildu menn einfaldlega ekki af hverju Hamar nýtti ekki styrkleika Ragnars Ágústs Nathanaelssonar, betur þekktur sem Raggi Nat, betur. Körfubolti 27.1.2024 23:31 Subway Körfuboltakvöld: Tindastóll spilar hægan, fyrirsjáanlegan sóknarleik og verst verr en áður Íslandsmeistarar Tindastóls hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru langt frá því að líkjast sínu besta formi. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu vöngum yfir vandræðum liðsins. Körfubolti 27.1.2024 14:01 Fegurðin við vörn Valsliðsins á móti Remy Martin Remy Martin hefur farið á kostum með Keflavíkurliðinu í vetur en hann lenti á vegg í síðasta leik. Vegg af vakandi Valsmönnum. Körfubolti 25.1.2024 16:20 Hneigði sig fyrir stuðningsmönnum Stólanna: „Týpan Deandre Kane“ Deandre Kane átti mikinn þátt í sigri Grindavíkur á heimavelli Íslandsmeistara Tindastóls í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld skoðaði aðeins betur þennan öfluga leikmann og allt sem honum fylgir. Körfubolti 23.1.2024 15:00 Gamli Haukur mættur aftur: „Einn af okkar allra bestu frá upphafi“ „Sá skilaði framlagi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Hauks Helga Pálssonar í leik Álftaness og Breiðabliks í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 21.1.2024 12:00 Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00 Körfuboltakvöld: Lyfjaprófssaga Teits Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltamaður og nú sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, hafði heldur skemmtilega sögu að segja um lyfjapróf í síðasti þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.1.2024 23:30 Teitur: Með þvílíkt vopnabúr og finnst gaman að skora Teitur Örlygsson fór yfir það af hverju Remy Martin er svo illviðráðanlegur inn á vellinum en þessi frábæri bandaríski leikmaður Keflavíkurliðsins hefur spilað afar vel að undanförnu. Körfubolti 18.1.2024 15:00 Körfuboltakvöld: Tilþrif 13. umferðar komu í Þorlákshöfn Körfuboltakvöld heldur áfram að velja tilþrif hverrar umferðar fyrir sig í Subway-deild karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá tilþrif 13. umferðar. Körfubolti 14.1.2024 23:00 Körfuboltakvöld: „Ef ég hefði pissað í hálfleik hefði ég líklega ekki fallið“ Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær. Þar sagði sérfræðingurinn Ómar Sævarsson söguna af því þegar hann féll á lyfjaprófi árið 2013. Körfubolti 13.1.2024 14:01 Körfuboltakvöld kvenna: Berglind og Ólöf Helga spreyttu sig á myndaþraut Subway Körfuboltakvöld kvenna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í vikunni. Hörður Unnsteinsson lagði myndaþrautir fyrir sérfræðingana Berglindi Gunnarsdóttur og Ólöfu Helgu Pálsdóttur Woods. Körfubolti 13.1.2024 12:30 „Algjör draumasending frá Danmörku“ Sarah Sofie Mortensen spilaði sinn fyrsta leik með Grindavík í Subway deild kvenna í körfubolta í vikunni og sérfræðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi voru hrifnir af frammistöðu þeirrar dönsku í frumrauninni. Körfubolti 12.1.2024 10:31 Hver byrjar, hver fer á bekkinn og hverjum er kastað út í sveit? Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru í skemmtilegan leik í síðasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, gaf sérfræðingunum það verkefni að velja á milli leikmanna. Körfubolti 9.1.2024 23:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 21 ›
Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. Körfubolti 21.2.2024 23:31
„Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Körfubolti 20.2.2024 09:30
„Finnst Benni hafa gert það sem Keflavík gerði ekki“ Frammistaða Dominykas Milka undir lok leiks í sigri Njarðvíkur á Tindastól í síðustu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.2.2024 21:16
Tilþrif 18. umferðar í Subway-deild karla: Sirkustroð og varin skot Farið var yfir helstu tilþrif 18. umferðar í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldi. Þar kennir ýmissa grasa þar sem troðslur og varin skot koma við sögu. Körfubolti 18.2.2024 13:31
Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir verða meistarar? Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá í gær og þar fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon yfir framhaldið í deildinni og ræddu meðal annars hvaða lið væri líklegast til að verða Íslandsmeistari í vor. Körfubolti 17.2.2024 11:31
Körfuboltakvöld: Eru Stólarnir komir í gang eftir gleði í Garðabænum? Tindastólsliðið hefur unnið tvo leiki í röð í Subway deild karla í körfubolta og hlutirnir líta aðeins betur út en fyrir stuttu þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum. Körfubolti 13.2.2024 10:31
Kíkti í keilu með Hetti: „Allir óvinir Gísla Marteins halda að þeir séu góðir í keilu“ Liðsmenn Hattar frá Egilsstöðum þurftu að finna sér eitthvað annað að gera í höfuðborginni síðastliðið fimmtudagskvöld eftir að leik þeirra gegn Keflavík í Subway-deild karla var frestað. Þeir ákváðu því að skella sér í keilu til að stytta sér stundir. Körfubolti 11.2.2024 11:31
„Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Körfubolti 10.2.2024 21:46
„Hafa alla burði til að fara alla leið og vinna þetta“ Frammistaða Grindvíkinga gegn Þór í Þorlákshöfn síðastliðinn fimmtudag var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gær. Teitur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins, segir að liðið geti farið alla leið. Körfubolti 10.2.2024 12:30
„Þetta er Þóra sem við þekkjum“ Þóra Kristín Jónsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukakonur unnu öruggan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð A-hluta Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 8.2.2024 13:01
Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01
„Hann þarf bara að þora að vera Tóti“ Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki. Körfubolti 6.2.2024 13:30
„Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“ Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum. Körfubolti 5.2.2024 14:31
„Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Körfubolti 5.2.2024 12:31
Búinn að dæma átta hundruð leiki í efstu deild Sigmundur Már Herbertsson dæmdi sinn 800. leik í efstu deild þegar hann var á flautunni í leik Keflavíkur og Stjörnunnar á föstudag. Körfubolti 28.1.2024 21:00
Körfuboltakvöld: Kiddi Páls æfir skotklukkuskot Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið en í þættinum átti sér skemmtileg umræða um Kristinn Pálsson, leikmann Vals. Körfubolti 28.1.2024 13:17
Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55
Körfuboltakvöld um sóknarleik Hamars: „Gefið boltann bara á hann“ Körfuboltakvöld ræddi aðeins sóknarleik Hamars í eins stigs tapinu gegn Haukum í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Þar skildu menn einfaldlega ekki af hverju Hamar nýtti ekki styrkleika Ragnars Ágústs Nathanaelssonar, betur þekktur sem Raggi Nat, betur. Körfubolti 27.1.2024 23:31
Subway Körfuboltakvöld: Tindastóll spilar hægan, fyrirsjáanlegan sóknarleik og verst verr en áður Íslandsmeistarar Tindastóls hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru langt frá því að líkjast sínu besta formi. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu vöngum yfir vandræðum liðsins. Körfubolti 27.1.2024 14:01
Fegurðin við vörn Valsliðsins á móti Remy Martin Remy Martin hefur farið á kostum með Keflavíkurliðinu í vetur en hann lenti á vegg í síðasta leik. Vegg af vakandi Valsmönnum. Körfubolti 25.1.2024 16:20
Hneigði sig fyrir stuðningsmönnum Stólanna: „Týpan Deandre Kane“ Deandre Kane átti mikinn þátt í sigri Grindavíkur á heimavelli Íslandsmeistara Tindastóls í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld skoðaði aðeins betur þennan öfluga leikmann og allt sem honum fylgir. Körfubolti 23.1.2024 15:00
Gamli Haukur mættur aftur: „Einn af okkar allra bestu frá upphafi“ „Sá skilaði framlagi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Hauks Helga Pálssonar í leik Álftaness og Breiðabliks í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 21.1.2024 12:00
Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00
Körfuboltakvöld: Lyfjaprófssaga Teits Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltamaður og nú sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, hafði heldur skemmtilega sögu að segja um lyfjapróf í síðasti þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.1.2024 23:30
Teitur: Með þvílíkt vopnabúr og finnst gaman að skora Teitur Örlygsson fór yfir það af hverju Remy Martin er svo illviðráðanlegur inn á vellinum en þessi frábæri bandaríski leikmaður Keflavíkurliðsins hefur spilað afar vel að undanförnu. Körfubolti 18.1.2024 15:00
Körfuboltakvöld: Tilþrif 13. umferðar komu í Þorlákshöfn Körfuboltakvöld heldur áfram að velja tilþrif hverrar umferðar fyrir sig í Subway-deild karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá tilþrif 13. umferðar. Körfubolti 14.1.2024 23:00
Körfuboltakvöld: „Ef ég hefði pissað í hálfleik hefði ég líklega ekki fallið“ Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær. Þar sagði sérfræðingurinn Ómar Sævarsson söguna af því þegar hann féll á lyfjaprófi árið 2013. Körfubolti 13.1.2024 14:01
Körfuboltakvöld kvenna: Berglind og Ólöf Helga spreyttu sig á myndaþraut Subway Körfuboltakvöld kvenna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í vikunni. Hörður Unnsteinsson lagði myndaþrautir fyrir sérfræðingana Berglindi Gunnarsdóttur og Ólöfu Helgu Pálsdóttur Woods. Körfubolti 13.1.2024 12:30
„Algjör draumasending frá Danmörku“ Sarah Sofie Mortensen spilaði sinn fyrsta leik með Grindavík í Subway deild kvenna í körfubolta í vikunni og sérfræðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi voru hrifnir af frammistöðu þeirrar dönsku í frumrauninni. Körfubolti 12.1.2024 10:31
Hver byrjar, hver fer á bekkinn og hverjum er kastað út í sveit? Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru í skemmtilegan leik í síðasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, gaf sérfræðingunum það verkefni að velja á milli leikmanna. Körfubolti 9.1.2024 23:30