Auglýsinga- og markaðsmál

Fréttamynd

Áhrif falsfrétta á auglýsendur á netinu

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að falsfrétt getur haft þau áhrif að markmið auglýsingabirtingarinnar snýst í andhverfu sína þar sem neikvæð upplifun af falsfrétt yfirfærist á vörumerki auglýsandans.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook?

Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrsta skrefið er að taka RÚV af aug­lýsinga­markaði

Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

Fjölmiðlar í kreppu á tímum kórónuveiru

Í dag náði danska stjórnin meirihlutastuðningi á þingi við áform um að styrkja fjölmiðla, sem hafa tapað gífurlegum auglýsingatekjum vegna samdráttar í efnahagslífinu, þannig að hægt sé að halda fréttaþjónustu úti á þessum örlagatímum. Staða fjölmiðla er víða veik á sama tíma og vægi þeirra eykst. 

Skoðun
Fréttamynd

Datera skiptir um framkvæmdastjóra

Stafræna birtinga- og ráðgjafafyrirtækið Datera hefur ráðið Hreiðar Þór Jónsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Tryggvi Freyr Elínarson, forveri Hreiðars, tekur stöðu þróunarstjóra og sérfræðings tæknilausna í stafrænni markaðssetningu

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Telur ó­skyn­sam­legt að taka RÚV af aug­lýsinga­markaði

Stefán Eiríksson, sem í dag var tilkynnt um að hefði verið ráðinn í stöðu útvarpsstjóra, segir að í sínum huga sé hlutverk Ríkisútvarpsins að miðla til íslensku þjóðarinnar gæðaefni sem kallað er eftir hverju sinni. Hann telur ekki að RÚV eigi að hverfa af auglýsingamarkaði.

Innlent
Fréttamynd

Kristín Ýr úr fréttunum í samskiptin

Kristín Ýr Gunnarsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá samskiptafélaginu Aton.JL. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að Kristín sé með viðamikla reynslu úr fjölmiðlum sem spanni rúman áratug.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Segir nýja auglýsingu fasíska og stalíníska

Auglýsing um stofnfund Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál hefur vakið mikla athygli. Hafa margir bendlað hana við nasisma og karlrembu. Prófessor við Listaháskólann segir myndmálið fasískt og stalínískt.

Innlent