Verslun Cintamani er gjaldþrota Stjórn Cintamani hefur gefið félagið upp til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 29.1.2020 11:46 World Class færir sig inn í Kringluna Vonir stjórnenda World Class standa til að ný líkamsræktarstöð keðjunnar opni í Kringlunni í lok sumars. Viðskipti innlent 27.1.2020 14:52 Krefja borgina um 18,5 milljónir í bætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu Þau Ásmundur Helgason og Elín Ragnarsdóttir, eigendur kaffihússins Grái kötturinn, sem stendur við Hverfisgötu, hafa sent Reykjavíkurborg kröfubréf þar sem þau krefjast skaðabóta upp á 18,5 milljónir króna vegna framkvæmda sem stóðu yfir á Hverfisgötu lungann af síðasta ári. Innlent 24.1.2020 10:28 Snjókorn falla Hvernig getur aftur verið kominn föstudagur? Lífið er svo sem notalegt í föstudagslandi, þar sem helgin er alltaf framundan, en það er eins og ég fái það æ oftar á tilfinninguna að vikan hafi fuðrað upp fyrirvaralaust. Skoðun 23.1.2020 14:34 Sex prósent af veltu íslenskra fyrirtækja er í gegnum vefsíður eða öpp Á Íslandi námu rekstrartekjur fyrirtækja sem selja vörur eða þjónustu í gegnum vefsíður og öpp 6%. Til samanburðar er algengt hlutfall 10% í nágrannalöndum okkar. Á Íslandi er hlutfall fyrirtækja sem selja á netinu 21%. Atvinnulíf 20.1.2020 10:38 Bolvísk verslun í hundrað ár Verzlun Bjarna Eiríkssonar í Bolungarvík, einnig þekkt sem Bjarnabúð, fagnar í dag aldarafmæli sínu. Viðskipti innlent 20.1.2020 22:36 Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. Innlent 13.1.2020 15:17 Jóna María skellir í lás í Bæjarlindinni Hönnunar- og fataverslunin Jóna María í Bæjarlind hættir eftir rekstur í nær áratug. Viðskipti innlent 9.1.2020 07:35 Lýsir óboðlegu ástandi í einu kjörbúð bæjarins Rekstrarstjóri Krónunnar, sem rekur Kjarval, segir að þegar verði tekið á málinu. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:24 Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. Innlent 3.1.2020 18:10 Loka Leonard í Kringlunni Úra- og skartgripaversluninni Leonard í Kringlunni verður lokað þann 12. janúar næstkomandi. Viðskipti innlent 3.1.2020 07:48 Jólaverslun gekk vel í Kringlunni Verslun gekk vel í verslunarmiðstöðinni Kringlunni fyrir jól samkvæmt Sigurjóni Erni Þórssyni framkvæmdastjóra Kringlunnar en rætt var við Sigurjón í fréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Viðskipti innlent 24.12.2019 12:54 Pósturinn hættir að selja gjafavörur og sælgæti Frá og með 1. febrúar næstkomandi mun Pósturinn hætta að selja gjafavörur, sælgæti, gos, ritföng og annað slíkt á pósthúsum. Viðskipti innlent 18.12.2019 08:48 Leyfa sölu áfengis í gegnum vefverslun Tvær undanþágur á einokun ÁTVR koma fram í frumvarpi sem áformað er að leggja fram til breytinga á áfengislögum. Viðskipti innlent 1.12.2019 14:32 Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. Viðskipti innlent 28.11.2019 14:29 Varið fimmtíu milljónum til að halda versluninni á lífi SÍBS hefur varið um 50 milljónum í að tryggja rekstarhæfi verslunar sambandsins í Síðumúla. Nokkur óánægja er með reksturinn og hafa stjórnarmenn kallað eftir því að versluninni verði lokað. Viðskipti innlent 25.11.2019 14:13 Allt í hnút hjá Svarta sauðnum og Yarmi Erfiðar deilur tveggja íslenskra handverksfyrirtækja hafa vakið upp spurningar um hugverkaumgjörð og hönnunarvernd hér á landi. Fyrirtækið Yarm er sakað um að hafa lengi reynt að koma í veg fyrir prjónavörusölu samkeppnisaðila án árangurs. Í framhaldinu hafa deilurnar farið stigvaxandi. Viðskipti innlent 21.11.2019 14:52 Og eftir stóðu tvö Eftir áratugastarfsemi hefur bakaríinu á Fálkagötu 18 verið skellt í lás. Viðskipti innlent 4.11.2019 11:25 Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1.11.2019 08:32 Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. Viðskipti innlent 7.10.2019 19:18 Erfitt að reka búð í miðbænum Í dag opna nokkrir af fremstu fatahönnuðum landsins fatamarkað á Laugavegi 7. Einn af skipuleggjendum markaðarins segir erfitt að reka hönnunarbúð í miðbænum. Viðskipti innlent 5.9.2019 02:03 Akureyringar fá sína H&M Um er að ræða fjórðu verslun sænsku keðjunnar sem opnar hér á landi. Viðskipti innlent 27.8.2019 08:58 Tók Nexus fimm ár að sprengja utan af sér húsnæðið Eftir aðeins fimm og hálft ár í Nóatúni hafa aðstandendur sérvöruverslunarinnar Nexus tekið ákvörðun um að stækka rækilega við sig. Viðskipti innlent 16.10.2018 13:51 Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. Innlent 3.11.2017 18:40 Framkvæmdastjóri Bónus um Brúnegg: „Í hálfgerðu sjokki“ Eigandi Brúneggja biðst afsökunar. Innlent 29.11.2016 19:05 Viðskiptavinir geta skilað Brúneggjum Verslanir Bónuss, Hagkaupa, Krónunnar og Melabúðin taka á móti Brúneggjum óánægðra viðskiptavina. Viðskipti innlent 29.11.2016 10:30 Krónan og Melabúðin hættar að kaupa frá Brúneggjum Krónan mun taka þau egg sem þegar er búið að kaupa úr hillum í fyrramálið. Viðskipti innlent 28.11.2016 23:15 Hélt alltaf að hún væri ættleidd María Gréta Einarsdóttir, verkefnastjóri hjá NTC svarar tíu spurningum. Lífið 26.9.2014 23:00 Kassakvittun tryggir fullt verð Viðbúið er að margir leggi leið sína í verslanir nú eftir jólin til að skila eða skipta illa heppnuðum jólagjöfum. Bregður þá sumum í brún að finna vörurnar sem keyptar voru á fullu verði fyrir jól, nú á útsöluprís. Neytendur 27.12.2004 00:01 « ‹ 38 39 40 41 ›
Cintamani er gjaldþrota Stjórn Cintamani hefur gefið félagið upp til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 29.1.2020 11:46
World Class færir sig inn í Kringluna Vonir stjórnenda World Class standa til að ný líkamsræktarstöð keðjunnar opni í Kringlunni í lok sumars. Viðskipti innlent 27.1.2020 14:52
Krefja borgina um 18,5 milljónir í bætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu Þau Ásmundur Helgason og Elín Ragnarsdóttir, eigendur kaffihússins Grái kötturinn, sem stendur við Hverfisgötu, hafa sent Reykjavíkurborg kröfubréf þar sem þau krefjast skaðabóta upp á 18,5 milljónir króna vegna framkvæmda sem stóðu yfir á Hverfisgötu lungann af síðasta ári. Innlent 24.1.2020 10:28
Snjókorn falla Hvernig getur aftur verið kominn föstudagur? Lífið er svo sem notalegt í föstudagslandi, þar sem helgin er alltaf framundan, en það er eins og ég fái það æ oftar á tilfinninguna að vikan hafi fuðrað upp fyrirvaralaust. Skoðun 23.1.2020 14:34
Sex prósent af veltu íslenskra fyrirtækja er í gegnum vefsíður eða öpp Á Íslandi námu rekstrartekjur fyrirtækja sem selja vörur eða þjónustu í gegnum vefsíður og öpp 6%. Til samanburðar er algengt hlutfall 10% í nágrannalöndum okkar. Á Íslandi er hlutfall fyrirtækja sem selja á netinu 21%. Atvinnulíf 20.1.2020 10:38
Bolvísk verslun í hundrað ár Verzlun Bjarna Eiríkssonar í Bolungarvík, einnig þekkt sem Bjarnabúð, fagnar í dag aldarafmæli sínu. Viðskipti innlent 20.1.2020 22:36
Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. Innlent 13.1.2020 15:17
Jóna María skellir í lás í Bæjarlindinni Hönnunar- og fataverslunin Jóna María í Bæjarlind hættir eftir rekstur í nær áratug. Viðskipti innlent 9.1.2020 07:35
Lýsir óboðlegu ástandi í einu kjörbúð bæjarins Rekstrarstjóri Krónunnar, sem rekur Kjarval, segir að þegar verði tekið á málinu. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:24
Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. Innlent 3.1.2020 18:10
Loka Leonard í Kringlunni Úra- og skartgripaversluninni Leonard í Kringlunni verður lokað þann 12. janúar næstkomandi. Viðskipti innlent 3.1.2020 07:48
Jólaverslun gekk vel í Kringlunni Verslun gekk vel í verslunarmiðstöðinni Kringlunni fyrir jól samkvæmt Sigurjóni Erni Þórssyni framkvæmdastjóra Kringlunnar en rætt var við Sigurjón í fréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Viðskipti innlent 24.12.2019 12:54
Pósturinn hættir að selja gjafavörur og sælgæti Frá og með 1. febrúar næstkomandi mun Pósturinn hætta að selja gjafavörur, sælgæti, gos, ritföng og annað slíkt á pósthúsum. Viðskipti innlent 18.12.2019 08:48
Leyfa sölu áfengis í gegnum vefverslun Tvær undanþágur á einokun ÁTVR koma fram í frumvarpi sem áformað er að leggja fram til breytinga á áfengislögum. Viðskipti innlent 1.12.2019 14:32
Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. Viðskipti innlent 28.11.2019 14:29
Varið fimmtíu milljónum til að halda versluninni á lífi SÍBS hefur varið um 50 milljónum í að tryggja rekstarhæfi verslunar sambandsins í Síðumúla. Nokkur óánægja er með reksturinn og hafa stjórnarmenn kallað eftir því að versluninni verði lokað. Viðskipti innlent 25.11.2019 14:13
Allt í hnút hjá Svarta sauðnum og Yarmi Erfiðar deilur tveggja íslenskra handverksfyrirtækja hafa vakið upp spurningar um hugverkaumgjörð og hönnunarvernd hér á landi. Fyrirtækið Yarm er sakað um að hafa lengi reynt að koma í veg fyrir prjónavörusölu samkeppnisaðila án árangurs. Í framhaldinu hafa deilurnar farið stigvaxandi. Viðskipti innlent 21.11.2019 14:52
Og eftir stóðu tvö Eftir áratugastarfsemi hefur bakaríinu á Fálkagötu 18 verið skellt í lás. Viðskipti innlent 4.11.2019 11:25
Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1.11.2019 08:32
Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. Viðskipti innlent 7.10.2019 19:18
Erfitt að reka búð í miðbænum Í dag opna nokkrir af fremstu fatahönnuðum landsins fatamarkað á Laugavegi 7. Einn af skipuleggjendum markaðarins segir erfitt að reka hönnunarbúð í miðbænum. Viðskipti innlent 5.9.2019 02:03
Akureyringar fá sína H&M Um er að ræða fjórðu verslun sænsku keðjunnar sem opnar hér á landi. Viðskipti innlent 27.8.2019 08:58
Tók Nexus fimm ár að sprengja utan af sér húsnæðið Eftir aðeins fimm og hálft ár í Nóatúni hafa aðstandendur sérvöruverslunarinnar Nexus tekið ákvörðun um að stækka rækilega við sig. Viðskipti innlent 16.10.2018 13:51
Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. Innlent 3.11.2017 18:40
Framkvæmdastjóri Bónus um Brúnegg: „Í hálfgerðu sjokki“ Eigandi Brúneggja biðst afsökunar. Innlent 29.11.2016 19:05
Viðskiptavinir geta skilað Brúneggjum Verslanir Bónuss, Hagkaupa, Krónunnar og Melabúðin taka á móti Brúneggjum óánægðra viðskiptavina. Viðskipti innlent 29.11.2016 10:30
Krónan og Melabúðin hættar að kaupa frá Brúneggjum Krónan mun taka þau egg sem þegar er búið að kaupa úr hillum í fyrramálið. Viðskipti innlent 28.11.2016 23:15
Hélt alltaf að hún væri ættleidd María Gréta Einarsdóttir, verkefnastjóri hjá NTC svarar tíu spurningum. Lífið 26.9.2014 23:00
Kassakvittun tryggir fullt verð Viðbúið er að margir leggi leið sína í verslanir nú eftir jólin til að skila eða skipta illa heppnuðum jólagjöfum. Bregður þá sumum í brún að finna vörurnar sem keyptar voru á fullu verði fyrir jól, nú á útsöluprís. Neytendur 27.12.2004 00:01