Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2020 23:06 Myndin til vinstri er tekin á fyrsta degi samkomubanns, 16. mars. Myndin til hægri er tekin í dag, 7. maí. Vísir/Vilhelm Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Þetta sýna til dæmis myndir sem Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis tók í vettvangsferð um Kringluna fyrstu daga samkomubanns og aftur í lok mars þegar það stóð sem hæst. Nær enginn sást á ferli og víða voru verslanir, veitingastaðir og önnur þjónusta lokuð. Fyrstu tilslakanir á kórónuveiruaðgerðum stjórnvalda tóku svo gildi mánudaginn 4. maí. Þar með voru fjöldamörk samkomubanns hækkuð úr 20 í 50 og ýmis starfsemi gat opnað dyr sínar á ný. Og þessar tilslakanir virðast hafa skilað sér í ásókn í Kringluna. Þegar Vilhelm gerði sér aftur ferð þangað í dag var töluvert líflegra um að lítast en í mars. Það rímar ágætlega við kaupæðið sem nú virðist grípa Íslendinga en verslunarmenn hafa margir aldrei selt jafnmikið af hinum ýmsu vörum og einmitt núna. Myndir frá Kringluheimsóknum Vilhelms, þar sem Kringlan sést í miðju samkomubanni og svo eftir tilslakanir, má finna hér að neðan. Ákveðið var að girða Stjörnutorg af. Myndin er tekin í lok mars, rétt eftir að samkomubann var hert.Vísir/Vilhelm Tómlegt um að litast í samkomubanni.Vísir/vilhelm Fyrsti dagur samkomubanns, 16. mars. Og ekki hræða á ferli.Vísir/vilhelm Lítið um að vera í rúllustigunum.Vísir/vilhelm Fáir á ferli.Vísir/vilhelm Verslunum var víða lokað á meðan hert samkomubann var í gildi.Vísir/vilhelm Og hér má sjá Kringluna eftir að fyrsta skrefi veiruaðgerða var aflétt á mánudag. Talsvert meira um að vera en í mars.Vísir/vilhelm Bílastæði troðfull.Vísir/vilhelm Gangarnir ekki jafntómlegir að sjá.Vísir/Vilhelm Verslanir opnaðar á nýjan leik.Vísir/vilhelm Fólk þarf greinilega að versla.Vísir/vilhelm Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Reykjavík Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Þetta sýna til dæmis myndir sem Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis tók í vettvangsferð um Kringluna fyrstu daga samkomubanns og aftur í lok mars þegar það stóð sem hæst. Nær enginn sást á ferli og víða voru verslanir, veitingastaðir og önnur þjónusta lokuð. Fyrstu tilslakanir á kórónuveiruaðgerðum stjórnvalda tóku svo gildi mánudaginn 4. maí. Þar með voru fjöldamörk samkomubanns hækkuð úr 20 í 50 og ýmis starfsemi gat opnað dyr sínar á ný. Og þessar tilslakanir virðast hafa skilað sér í ásókn í Kringluna. Þegar Vilhelm gerði sér aftur ferð þangað í dag var töluvert líflegra um að lítast en í mars. Það rímar ágætlega við kaupæðið sem nú virðist grípa Íslendinga en verslunarmenn hafa margir aldrei selt jafnmikið af hinum ýmsu vörum og einmitt núna. Myndir frá Kringluheimsóknum Vilhelms, þar sem Kringlan sést í miðju samkomubanni og svo eftir tilslakanir, má finna hér að neðan. Ákveðið var að girða Stjörnutorg af. Myndin er tekin í lok mars, rétt eftir að samkomubann var hert.Vísir/Vilhelm Tómlegt um að litast í samkomubanni.Vísir/vilhelm Fyrsti dagur samkomubanns, 16. mars. Og ekki hræða á ferli.Vísir/vilhelm Lítið um að vera í rúllustigunum.Vísir/vilhelm Fáir á ferli.Vísir/vilhelm Verslunum var víða lokað á meðan hert samkomubann var í gildi.Vísir/vilhelm Og hér má sjá Kringluna eftir að fyrsta skrefi veiruaðgerða var aflétt á mánudag. Talsvert meira um að vera en í mars.Vísir/vilhelm Bílastæði troðfull.Vísir/vilhelm Gangarnir ekki jafntómlegir að sjá.Vísir/Vilhelm Verslanir opnaðar á nýjan leik.Vísir/vilhelm Fólk þarf greinilega að versla.Vísir/vilhelm
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Reykjavík Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira