Lífið

Fréttamynd

Vor í lofti í Grasagarðinum

Þar spretta laukar, þar gala gaukar og þar fara trén með ljóð fyrir gesti og gangandi. Grasagarðurinn tekur nú í fyrsta skipti þátt í Vetrarhátíð og Safnanótt og skartar sínu fegursta í tilefni af því.

Lífið
Fréttamynd

Óvenjulegt listaverk

Listaverkið „Áfangastaður“ eftir Finn Arnar var afhjúpað við hátíðlega athöfn í anddyri nýja Samskipahússins í gær en það var unnið sérstaklega fyrir félagið með þessa staðsetningu í huga.

Lífið
Fréttamynd

Óeirðir fyrir tónleika Rolling Stones

Óeirðir brutust út fyrir tónleika Rolling Stones í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, í gær. Æstir aðdáendur hljómsveitarinnar gátu ekki beðið eftir að komast inn og ruddust inn á íþróttaleikvanginn þar sem tónleikarnir fóru fram.

Erlent
Fréttamynd

Ókeypis háhraða nettenging á veitinga- og kaffihúsum

Notkun á Heitum reitum, þráðlausri nettengingu á veitingastöðum og kaffihúsum, frá Og Vodafone hefur vaxið verulega síðustu mánuði. Sótt gagnamagn á þeim stöðum sem bjóða þráðlausa háhraðarengingu frá Og Vodafone hefur aukist um 40% á hálfu ári, frá því í ágúst 2005 til lok janúar á þessu ári.

Lífið
Fréttamynd

Alþingiskonur flytja Píkusögur í tilefni V-dagsins

Ekki fer mörgum sögum af því að kynfæri kvenna hafi mikið borið á góma í sölum Alþingis. Á þessu varð hins vegar breyting í dag þegar kynnt var fyrirhuguð uppsetning þingkvenna á leikritinu Píkusögum í tilefni V-dagsins.

Innlent
Fréttamynd

Rannsókn á draumum íslendinga

Draumar íslendinga verða brotnir til mergjar í Háskóla Íslands í dag þegar Adriënne Heijnen, doktor í mannfræði frá Háskólanum í Árósum, heldur fyrirlestur um vettvangsrannsókn sem hún framkvæmdi í Hrunamannahreppi, Reykjavík og á Akureyri á árunum 1994-2000.

Lífið
Fréttamynd

Ein milljón manna á Rolling Stones tónleikum

Yngsti meðlimur bandsins er rétt innan við sextugt og ferill hljómsveitarinnar spannar hátt í hálfa öld. Þrátt fyrir það mátti ekki nema nein þreytumerki þegar kapparnir í Rolling Stones trylltu yfir eina milljón manns á Copacabana strönd um helgina.

Menning
Fréttamynd

Íturvaxinn köttur í Kína

Allir vita að kettir njóta þess að taka lífinu með ró. Sumir taka því þó rólegar en aðrir. Kisi nokkur á heima í kínversku borginni Quingdao og hann vegur hvorki meira né minna en fimmtán kíló.

Lífið
Fréttamynd

Barnaníðingar á netinu

Býr barnaníðingur í næsta húsi við þig? Það gæti verið. Samkvæmt könnun Kompáss er verulegur áhugi fullorðinna karlmanna á kynlífi með börnum yngri en fjórtán ára. Kompás fjallar um þetta samfélagsmein, þar sem fullorðnir karlmenn reyna eftir ýmsum leiðum að tæla til sín unglinga í gegnum Netið. Kompás egndi gildru fyrir nokkra þeirra og fylgdist með þeim ganga rakleitt í hana.

Lífið
Fréttamynd

Roger Waters til Íslands

Roger Waters, fyrrum forsprakki Pink Floyd, heldur tónleikaí Egilshöll 12. júní næst komandi. Þar flytur hann öll helstu lög Pink Floyd, þar á meðal öll lögin af plötunni Dark Side of the Moon. Sú plata hefur selst í þrjátíu og fjórum milljónum eintaka og var rúm ellefu ár samfleytt á lista Billboard yfir 200 mest seldu plötur Bandaríkjanna.

Innlent
Fréttamynd

Sirrý í Ísland í bítið

Sigríður Arnardóttir - Sirrý - hefur verið ráðin til starfa hjá 365 miðlum og tekur við umsjón morgunþáttarins Ísland í bítið á NFS og Stöð 2 ásamt Heimi Karlssyni. Sigríður, sem á að baki langan og farsælan feril í íslenskum fjölmiðlum, birtist fyrst á skjánum við hlið Heims í næstu viku, nánar tiltekið á föstudaginn 17. febrúar.

Lífið
Fréttamynd

Gala-kvöld eftir gagngerar endurbætur

Fjölmenni mætti á opnunarhátíð í Þrastalundi í Grímsnesi um helgina þegar staðurinn var opnaður með formlegum hætti eftir miklar breytingar. Garðar Kjartansson, gjarnan kenndur við skemmtistaðinn NASA, tók við rekstri staðarins á síðasta ári og hefur staðurinn fengið mikla andlitlsyftingu.

Lífið
Fréttamynd

Tilnefnt til Óskarsverðlauna

Myndin Brokeback Mountain í leikstjórn Ang Lee hlýtur flestar tilnefningar eða átta alls til Óskarsverðlaunanna þetta árið. Myndirnar Goodnight and Good Luck í leikstjórn leikarans George Clooney og Crash eftir Paul Haggis, sem samdi einmitt handritið af bestu mynd síðasta árs, Million Dollar Baby, hljóta sex tilnefningar hvor.

Lífið
Fréttamynd

Ný göngudeild opnuð á LSH á morgun

Ný göngudeild fyrir átröskunarsjúklinga verður opnuð á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi á morgun. Talsmenn Spegilsisns, samtaka aðstandenda átröskunarsjúklinga segja deildina stökk fram á við í meðferð sjúkdómsins. Þeir segja þó mikl aþörf á frekari úrræðum. Allt að 5.000 einstaklingar þjást af átröskunum á Íslandi í dag en aðeins 60 prósent sjúklinganna ná sér að fullu.

Innlent
Fréttamynd

Leikarinn Chris Penn látinn

Leikarinn Chris Penn fannst látinn við fjölbýlishús í Santa Monica í Kaliforníu síðdegis í gær. Chris Penn er bróðir hins þekkta leikara Sean Penn. Ekki er enn vitað hvernig hann lést. Í dag átti að frumsýna síðustu mynd Chris sem hann lék í The Darwin Awards á Sundance kvikmyndahátíðinni.

Lífið
Fréttamynd

Opið aðra hvora helgi í vetur

Ákveðið hefur verið að hafa opið í Kerlingarfjöllum aðra hvora helgi í vetur til að mæta eftirspurn frá vélsleða- og jeppamönnum. Þetta hefur mælst vel fyrir og nú þegar liggja fyrir margar bókanir.

Lífið
Fréttamynd

Talsmaður neytenda mætir deildarstjóranum

Í næstu viðureign í spurningaþættinum Meistaranum, sem sýndur verður á Stöð 2 kvöld mætast þeir Stefán Már Halldórsson deidlarstjóri starfskjaradeildar Landsvirkjunar og Gísli Tryggvason talsmaður neytenda.

Lífið
Fréttamynd

Brokeback Mountain sló í gegn

Brokeback, kvikmynd um samkynhneigða kúreka, var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt og leikstjóri hennar, Ang Lee, fékk verðlaunin fyrir bestu leikstjórn auk þess sem myndin fékk verðlaun fyrir besta handrit.

Lífið
Fréttamynd

Málþing á Kjarvalsstöðum

Málþing um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif verður haldið á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag og er það tvískipt. Fyrri hlutinn fjallar um áhrif Kjarvals á samtíma sinn en seinni hlutinn um rannsóknir sem Kristín Guðnadóttir hefur gert á ferli listamannsins.

Innlent
Fréttamynd

Viltu vita eitthvað um Fuglaflensuna?

Fuglaflensan verður til umfjöllunar í Kompási í næstu viku. Fréttir af útbreiðslu hennar vekja kannski fleiri spurningar en svör. Kompás gefur fólki kost á að senda inn spurningar um fuglaflensuna sem þátturinn leitast svo við að svara.

Lífið
Fréttamynd

Ljóskerið til Massimo Santanicchia

Massimo Santanicchia hlaut verðlaunin Ljóskerið í samkeppni sem Orkuveita Reykjavíkur, Ljóstæknifélag Íslands og Tímaritið Ljós standa að og hlaut hann 500 þúsund krónur til áframhaldandi þróunar á verkinu. Í öðru sæti urðu arkitektarnir Sigurður Einarsson og Jón Stefán Einarsson hjá Batteríinu ehf. ásamt Jóni Otta SIgurðssyni tæknifræðingi og fengu þeir 400 þúsund krónur til áframhaldandi þróunar á ljóskerinu.

Innlent
Fréttamynd

Aðjúnktinn lagði alþingismanninn

Snorri Sigurðsson aðjúnkt í líffræði við Kennaraháskóla Íslands lagði Sigurð Kára Kristjánsson alþingismann í æsispennandi viðureign í spurningaþættinum Meistaranum sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Aðjúnktinn mætir alþingismanninum

Í næstu viðureign í spurningaþættinum Meistaranum sem sýndur verður á Stöð2 í kvöld, fimmtudagskvöldið 12. janúar mætast þeir Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður og Snorri Sigurðsson aðjúnkt í líffræði við Kennaraháskóla Íslands. Útsending hefst klukkan 20:00

Lífið
Fréttamynd

Sandra Bullock vinsælust og Angelina Jolie ólétt

Það er alltaf eitthvað um að vera í heimi ríka og fræga fólksins. Í dag voru verðlaun englafólksins eða Los Angeles People's Choise award voru afhent og gleðifréttir af ofurparinu Angelinu Jolie og Brad Pit voru ofarlega á baugi.

Innlent
Fréttamynd

Birgit Nilsson látin

Hin heimsfræga sænska óperusöngkona Birgit Nilsson er látin, 87 ára að aldri. Útför hennar fór fram í kyrrþey í Suður-Svíþjóð í dag. Nilsson er ein frægasta sópransöngkona síðustu aldar og starfaði meðal annars við Óperuhúsið í Bayreuth, Metropolitan-óperuna, Scala og Óperuna í Vín.

Lífið
Fréttamynd

Björk sérvitrust

Breska tímaritið, Homes and antiques, hefur valið íslensku söngkonuna Björku Guðmundsdóttur sérvitrustu dægurstjörnu heims. Um sex þúsund lesendur blaðsins tóku þátt í valinu og lagði Björk ekki ómerkari stjörnur en rokkarann Ozzy Osbourne og tískuhönnuðinn Vivienne Westwood.

Erlent
Fréttamynd

Hostel vinsælust vestanhafs

Hostel, kvikmynd Íslandsvinsins Elis Roths, fékk mesta aðsókn allra kvikmynda í Bandaríkjunum um helgina. Samtals greiddi fólk 20,1 milljón dollara, andvirði um 1.230 milljóna króna, í aðgangseyri. Myndin fékk því meiri aðsókn en stórmyndirnar The Chronicles of Narnia sem var í öðru sæti og King Kong sem var í þriðja sæti en báðar hafa þær tekið inn um og yfir 200 milljónir dollara í aðgangseyri.

Erlent
Fréttamynd

Fimm þúsund í Laugardalshöllinni í gærkvöldi

Rúmlega 5000 manns mættu til styrktar verndun íslenskrar náttúru í Laugardalshöllinni í gærkvöld enda ekki á hverjum degi sem Björk, Sigur Rós, Mugison, hinir bresku Damien Rice og Damon Albarn koma saman á Íslandi og telja í - allt í nafni náttúruverndar og gegn stóriðjuframkvæmdum og öðru raski á hálendinu.

Innlent
Fréttamynd

Steinþór lagði Erling

Steinþór H. Arnsteinsson blaðamaður og fyrrum sigurvegari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur með Borgarholtsskóla lagði í kvöld Erling Hansson framhaldsskólakennara í annarri viðureign spurningaþáttarins Meistarinn á Stöð 2.

Lífið