Samkomubann á Íslandi

Fréttamynd

Algeng mistök á fjarfundum

Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Víðir biðst afsökunar: „Í dag gerði ég mistök“

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að hann hafi gert mistök á blaðamannafundi dagsins þar sem hann greindi frá því að fjögur íþróttafélög hafi stundað æfingar í æfingabanninu sem nú stendur yfir.

Sport
Fréttamynd

Fjöldi tilkynninga mikil vonbrigði

Fjöldi tilkynninga sem bárust á borð lögreglu um brot á samkomubanni kalla á endurskoðun á því hvernig banninu er framfylgt og eru það mikil vonbrigði að sögn yfirlögregluþjóns.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Drekar og dýflissur

Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur.

Menning