Valur Úrslitaleik Reykjavíkurmótsins frestað vegna óveðurs Þróttur Reykjavík var 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu er flauta þurfti leikinn af vegna veðurs. Fótbolti 7.2.2022 20:46 Heimaliðið hefur ekki unnið innbyrðis leik Vals og KR í 788 daga 12. desember 2019. Merkileg dagsetning hvað það varðar að það er síðasta skiptið sem heimalið fagnaði sigri þegar karlalið KR og Vals mættust á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 7.2.2022 16:01 Vorum ekkert að reyna standa í vegi fyrir honum Valur sigraði Víking 33-19 í kvöld í Olís-deild karla í handbolta. Með sigrinum komu Valsmenn sér upp í annað sæti deildarinnar. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var ánægður að leik loknum. Handbolti 6.2.2022 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 73-82 | Valur batt enda á sigurgöngu Hauka Valur batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hauka í Subway-deild kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik en Valur gekk á lagið í þriðja leikhluta og vann á endanum níu stiga sigur 73-82. Körfubolti 6.2.2022 17:46 Höfum talað um okkur sem gott varnarlið frá fyrstu æfingu Valur vann níu stiga sigur á Haukum 73-82. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með síðari hálfleik Vals. Körfubolti 6.2.2022 20:47 Umfjöllun: Valur - Víkingur 33-19 | Meistararnir ekki í neinum vandræðum Í kvöld fór fram fyrsti leikur Olís-deildar karla á þessu ári með leik Vals og Víkings á heimavelli Valsmanna í Origo höllinni. Lauk leiknum með öruggum sigri Vals, lokatölur 33-19. Handbolti 6.2.2022 17:15 Valsmenn unnu Reykjavíkurmótið annað árið í röð | Pedersen skoraði þrennu Valsmenn fögnuðu sigri er liðið tók á móti KR í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta á Origo-vellinum í dag. KR-ingar komust yfir snemma leiks, en þrenna frá Patrick Pedersen í síðari hálfleik tryggði Valsmönnum 4-1 sigur. Fótbolti 6.2.2022 15:54 Valskonur fóru illa með botnliðið Valskonur unnu afar sannfærandi 16 marka sigur er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 37-21 og Valskonur halda í við topplið Fram. Handbolti 5.2.2022 15:27 Umfjöllun og viðtöl: Vestri – Valur 70-95| Vestri aðeins of fámennir til að standa í Val Vestri og Valur mættust á Ísafirði í kvöld í Subway-deild karla. Eftir fjörugan fyrsta leikhluta þar sem leikar voru jafnir, 24-24, þá tók Valur að sigla fram úr Vestra og hafði á endanum 25 stiga sigur upp úr krafsinu, 95-70. Körfubolti 3.2.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 57-66| Valur vann toppliðið Valur komst aftur á sigurbraut er liðið vann Njarðvík sem er í efsta sæti Subway-deildar kvenna. Fyrri hálfleikur Vals lagði grunninn að níu stiga sigri 57-66. Körfubolti 2.2.2022 19:30 Valskonur skoruðu ellefu og Þróttur átta Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.2.2022 21:44 Siggi Braga: Það er svo mikill vilji í þeim ÍBV vann sannfærandi átta marka sigur á Val í Vestmanaeyjum í kvöld, 30-22. Sport 2.2.2022 20:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 30-22 | Fimmti sigur ÍBV í röð ÍBV vann enn einn leikinn á nýju ári þegar þær skelltu Valskonum í Vestmannaeyjum, 30-22. Handbolti 2.2.2022 17:15 Framlengingin: Reynslan skilar Njarðvík og Val langt í úrslitakeppninni Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars hvaða lið er best í stakk búið fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 1.2.2022 23:30 Valsmenn komnir með Bandaríkjamann í körfuboltanum Mikið hefur verið rætt um þá staðreynd að Valsmenn hafa ekki verið með Bandaríkjamann í Subway-deild karla í körfubolta í vetur en nú hafa mennirnir á Hlíðarenda bætt úr því. Körfubolti 1.2.2022 07:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 69-88 | Njarðvík tyllti sér á toppinn Njarðvík komst á toppinn í Subway-deildinni eftir nítján stiga sigur á Val. Njarðvík lék á als oddi í þriðja leikhluta og vann að lokum stórsigur 69-88. Körfubolti 31.1.2022 19:30 Botnlið Blika skellti Valskonum að Hlíðarenda Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Subway deildinni í körfubolta þegar Breiðablik skellti Valskonum að Hlíðarenda. Körfubolti 30.1.2022 20:36 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 28-23 | Sterkur sigur hjá heimakonum KA/Þór vann mikilvægan sigur á Val í KA heimilinu í dag í toppbaráttunni í Olís deild kvenna. Lokatölur 28-23 fyrir KA/Þór. Handbolti 29.1.2022 19:03 Blásið til sóknar á Hlíðarenda Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Eftir skelfingartímabil á síðasta ári hafa Valsmenn blásið í herlúðra og virðist sem markmiðið sé einfaldlega að skora meira en hinir. Íslenski boltinn 18.1.2022 07:01 Fyrirliði Íslandsmeistaranna áfram á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals tilkynntu í dag að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði þeirra, hefði skrifað undir nýjan samning. Samningurinn er til eins árs. Íslenski boltinn 17.1.2022 21:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Valur 26-24 | Ótrúlegur endurkomusigur Hauka Haukar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Val 26-24. Seinni hálfleikur Hauka var ótrúlegur þar sem heimakonur fengu aðeins á sig átta mörk. Handbolti 15.1.2022 15:16 Kristófer Acox: Valur er besta varnarlið landsins Valur fór illa með Tindastól og vann tuttugu og tveggja stiga sigur 93-71. Kristófer Acox, leikmaður Vals, var ánægður með úrslit kvöldsins. Körfubolti 14.1.2022 22:18 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. Körfubolti 14.1.2022 19:30 Valur vann KR 12-0 Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í fyrsts mótsleik sínum á nýju ári þegar þær unnu risasigur á nágrönnum sínum í Vesturbænum. Íslenski boltinn 14.1.2022 08:46 Valur selur Tuma Stein til Þýskalands Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa selt leikstjórnandann Tuma Stein Rúnarsson til þýska B-deildarliðsins Coburg 2000 samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 12.1.2022 17:30 Ágúst Eðvald lánaður til Vals Ágúst Eðvald Hlynsson mun leika með Val á næsta tímabili á láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Horsens. Íslenski boltinn 11.1.2022 11:26 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-26| Stjarnan hafði betur í spennuleik Stjarnan vann eins marks sigur á Val 25-26. Lena Margrét Valdimarsdóttir skoraði sigurmark leiksins og tryggði Stjörnunni sinn fyrsta sigur á árinu 2022. Handbolti 8.1.2022 17:16 Lovísa um endurkomuna: „Það var gott að taka pásu frá íþróttahúsinu“ Lovísa Thompson sneri aftur í lið Vals eftir að hafa tekið sér hlé frá handbolta á afmælis deginum sínum 27. október síðastliðinn. Lovísa fékk þó ekki drauma endurkomu þar sem Valur tapaði gegn Stjörnunni 25-26. Sport 8.1.2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-73 | Meistararnir hefja árið á sigri Nýliðar Grindavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld þar sem gestirnir fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan sigur af hólmi, 58-73. Körfubolti 5.1.2022 18:30 Valskonur búnar að finna nýjan leikmann Íslandsmeistarar Vals hafa styrkt liðið sitt fyrir seinni hluta tímabilsins en finnsk körfuboltakona hefur skrifað undir samning við liðið. Körfubolti 3.1.2022 16:47 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 99 ›
Úrslitaleik Reykjavíkurmótsins frestað vegna óveðurs Þróttur Reykjavík var 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu er flauta þurfti leikinn af vegna veðurs. Fótbolti 7.2.2022 20:46
Heimaliðið hefur ekki unnið innbyrðis leik Vals og KR í 788 daga 12. desember 2019. Merkileg dagsetning hvað það varðar að það er síðasta skiptið sem heimalið fagnaði sigri þegar karlalið KR og Vals mættust á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 7.2.2022 16:01
Vorum ekkert að reyna standa í vegi fyrir honum Valur sigraði Víking 33-19 í kvöld í Olís-deild karla í handbolta. Með sigrinum komu Valsmenn sér upp í annað sæti deildarinnar. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var ánægður að leik loknum. Handbolti 6.2.2022 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 73-82 | Valur batt enda á sigurgöngu Hauka Valur batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hauka í Subway-deild kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik en Valur gekk á lagið í þriðja leikhluta og vann á endanum níu stiga sigur 73-82. Körfubolti 6.2.2022 17:46
Höfum talað um okkur sem gott varnarlið frá fyrstu æfingu Valur vann níu stiga sigur á Haukum 73-82. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með síðari hálfleik Vals. Körfubolti 6.2.2022 20:47
Umfjöllun: Valur - Víkingur 33-19 | Meistararnir ekki í neinum vandræðum Í kvöld fór fram fyrsti leikur Olís-deildar karla á þessu ári með leik Vals og Víkings á heimavelli Valsmanna í Origo höllinni. Lauk leiknum með öruggum sigri Vals, lokatölur 33-19. Handbolti 6.2.2022 17:15
Valsmenn unnu Reykjavíkurmótið annað árið í röð | Pedersen skoraði þrennu Valsmenn fögnuðu sigri er liðið tók á móti KR í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta á Origo-vellinum í dag. KR-ingar komust yfir snemma leiks, en þrenna frá Patrick Pedersen í síðari hálfleik tryggði Valsmönnum 4-1 sigur. Fótbolti 6.2.2022 15:54
Valskonur fóru illa með botnliðið Valskonur unnu afar sannfærandi 16 marka sigur er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 37-21 og Valskonur halda í við topplið Fram. Handbolti 5.2.2022 15:27
Umfjöllun og viðtöl: Vestri – Valur 70-95| Vestri aðeins of fámennir til að standa í Val Vestri og Valur mættust á Ísafirði í kvöld í Subway-deild karla. Eftir fjörugan fyrsta leikhluta þar sem leikar voru jafnir, 24-24, þá tók Valur að sigla fram úr Vestra og hafði á endanum 25 stiga sigur upp úr krafsinu, 95-70. Körfubolti 3.2.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 57-66| Valur vann toppliðið Valur komst aftur á sigurbraut er liðið vann Njarðvík sem er í efsta sæti Subway-deildar kvenna. Fyrri hálfleikur Vals lagði grunninn að níu stiga sigri 57-66. Körfubolti 2.2.2022 19:30
Valskonur skoruðu ellefu og Þróttur átta Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.2.2022 21:44
Siggi Braga: Það er svo mikill vilji í þeim ÍBV vann sannfærandi átta marka sigur á Val í Vestmanaeyjum í kvöld, 30-22. Sport 2.2.2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 30-22 | Fimmti sigur ÍBV í röð ÍBV vann enn einn leikinn á nýju ári þegar þær skelltu Valskonum í Vestmannaeyjum, 30-22. Handbolti 2.2.2022 17:15
Framlengingin: Reynslan skilar Njarðvík og Val langt í úrslitakeppninni Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars hvaða lið er best í stakk búið fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 1.2.2022 23:30
Valsmenn komnir með Bandaríkjamann í körfuboltanum Mikið hefur verið rætt um þá staðreynd að Valsmenn hafa ekki verið með Bandaríkjamann í Subway-deild karla í körfubolta í vetur en nú hafa mennirnir á Hlíðarenda bætt úr því. Körfubolti 1.2.2022 07:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 69-88 | Njarðvík tyllti sér á toppinn Njarðvík komst á toppinn í Subway-deildinni eftir nítján stiga sigur á Val. Njarðvík lék á als oddi í þriðja leikhluta og vann að lokum stórsigur 69-88. Körfubolti 31.1.2022 19:30
Botnlið Blika skellti Valskonum að Hlíðarenda Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Subway deildinni í körfubolta þegar Breiðablik skellti Valskonum að Hlíðarenda. Körfubolti 30.1.2022 20:36
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 28-23 | Sterkur sigur hjá heimakonum KA/Þór vann mikilvægan sigur á Val í KA heimilinu í dag í toppbaráttunni í Olís deild kvenna. Lokatölur 28-23 fyrir KA/Þór. Handbolti 29.1.2022 19:03
Blásið til sóknar á Hlíðarenda Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Eftir skelfingartímabil á síðasta ári hafa Valsmenn blásið í herlúðra og virðist sem markmiðið sé einfaldlega að skora meira en hinir. Íslenski boltinn 18.1.2022 07:01
Fyrirliði Íslandsmeistaranna áfram á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals tilkynntu í dag að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði þeirra, hefði skrifað undir nýjan samning. Samningurinn er til eins árs. Íslenski boltinn 17.1.2022 21:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Valur 26-24 | Ótrúlegur endurkomusigur Hauka Haukar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Val 26-24. Seinni hálfleikur Hauka var ótrúlegur þar sem heimakonur fengu aðeins á sig átta mörk. Handbolti 15.1.2022 15:16
Kristófer Acox: Valur er besta varnarlið landsins Valur fór illa með Tindastól og vann tuttugu og tveggja stiga sigur 93-71. Kristófer Acox, leikmaður Vals, var ánægður með úrslit kvöldsins. Körfubolti 14.1.2022 22:18
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. Körfubolti 14.1.2022 19:30
Valur vann KR 12-0 Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í fyrsts mótsleik sínum á nýju ári þegar þær unnu risasigur á nágrönnum sínum í Vesturbænum. Íslenski boltinn 14.1.2022 08:46
Valur selur Tuma Stein til Þýskalands Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa selt leikstjórnandann Tuma Stein Rúnarsson til þýska B-deildarliðsins Coburg 2000 samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 12.1.2022 17:30
Ágúst Eðvald lánaður til Vals Ágúst Eðvald Hlynsson mun leika með Val á næsta tímabili á láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Horsens. Íslenski boltinn 11.1.2022 11:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-26| Stjarnan hafði betur í spennuleik Stjarnan vann eins marks sigur á Val 25-26. Lena Margrét Valdimarsdóttir skoraði sigurmark leiksins og tryggði Stjörnunni sinn fyrsta sigur á árinu 2022. Handbolti 8.1.2022 17:16
Lovísa um endurkomuna: „Það var gott að taka pásu frá íþróttahúsinu“ Lovísa Thompson sneri aftur í lið Vals eftir að hafa tekið sér hlé frá handbolta á afmælis deginum sínum 27. október síðastliðinn. Lovísa fékk þó ekki drauma endurkomu þar sem Valur tapaði gegn Stjörnunni 25-26. Sport 8.1.2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-73 | Meistararnir hefja árið á sigri Nýliðar Grindavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld þar sem gestirnir fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan sigur af hólmi, 58-73. Körfubolti 5.1.2022 18:30
Valskonur búnar að finna nýjan leikmann Íslandsmeistarar Vals hafa styrkt liðið sitt fyrir seinni hluta tímabilsins en finnsk körfuboltakona hefur skrifað undir samning við liðið. Körfubolti 3.1.2022 16:47