Breiðablik Sjáðu mörkin tólf sem komu Blikum áfram: Hitað upp fyrir beina frá Dublin Breiðablik mæta í kvöld írska félaginu Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 11.7.2023 15:47 Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00 Alex Freyr ósáttur hjá Blikum og vill burt Vefmiðillinn 433.is greindi frá því í gær að Alex Freyr Elísson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deildinni, væri ósáttur með spiltíma sinn í Kópavoginum og vildi komast á lán frá félaginu sem fyrst. Íslenski boltinn 8.7.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-0 | Katrín sökkti Keflavík Breiðablik bar sigurorð á Keflavík í 12. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 2-0 og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir bæði mörkin í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 14:49 „Verðum að fara nýta færin betur“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við 2-0 tap á móti toppliði Breiðabliks í tólftu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn var markalaus í hálfleik og var Jonathan sáttur með frammistöðuna framan af. Íslenski boltinn 8.7.2023 17:16 „Þú verður bara að fara með það á koddann“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum afar sáttur eftir öruggan 5-1 sigur hans liðs á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:31 Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 18:31 Blikar hafa ekki unnið íslenskt lið í meira en mánuð Breiðablik tekur á móti Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og Blikunum eru örugglega farið að þyrsta í deildarsigur. Íslenski boltinn 7.7.2023 13:01 Bikarúrslitaleik kvenna flýtt um einn dag Leik Breiðabliks og Víkings í úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu hefur verið flýtt um einn dag. Fótbolti 6.7.2023 17:30 Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Tindastóll 4-0 | Þrenna frá Öglu Maríu í öruggum sigri Breiðablik vann öruggan sigur á Tindastól er liðin mættust í Bestu deild kvenna í kvöld en Agla María Albertsdóttir skoraði þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 4.7.2023 18:31 „Það er ekkert eðlilega gaman að vera í KA í dag” Ívar Örn Árnason leikmaður KA var himinlifandi eftir að KA tryggði sig í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fyrsta skipti í 19 ár. KA vann sigur á Breiðablik eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 4.7.2023 21:26 Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 6-4 | Akureyringar í úrslit eftir sigur í vítakeppni KA er komið í úrslitaleik Mjólkurbikars karla eftir frækinn sigur gegn Breiðabliki á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma þar sem KA jafnaði með síðustu spyrnu leiksins. Liðin skoruðu svo sitt hvort markið í framlengingu áður en KA hafði betur í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 4.7.2023 16:46 Nítján ára bið gæti lokið í kvöld KA og Breiðablik mætast í dag í fyrri undanúrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta, á Greifavellinum á Akureyri. Íslenski boltinn 4.7.2023 14:01 Breiðablik og Ísland í aðalhlutverki í stórri grein á ESPN ESPN gefur lesendum sínum sína upplifun af Meistaradeildarleikjunum sem fóru fram í Kópavogi á dögunum. Ræddu meðal annars við einn svekktan leikmann sem fékk ekki að heyra Meistaradeildarlagið fyrir rassskellinn á móti Blikum. Fótbolti 4.7.2023 08:02 Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Fótbolti 3.7.2023 19:55 Blikar mjaka Íslandi upp fyrir Lúxemborg og Georgíu Sigrar Breiðabliks í forkeppni Meistaraadeildar Evrópu í fótbolta karla mjakaði Íslandi upp um tvö sæti á styrkleikalista UEFA yfir deildarkeppni evrópskra þjóða. Fótbolti 2.7.2023 11:48 „Ég held að ég sé bara enn að melta þetta“ Breiðablik sló Stjörnuna út í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, eftir framlengingu var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni, sem Breiðablik sigraði 4-1. Fótbolti 1.7.2023 18:16 Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik | Breiðablik í úrslit Mjólkurbikarsins Stjarnan og Breiðablik mættust í undanúrslitum Mjólkurbikar kvenna á Samsung-vellinum í Garðabæ. Breiðablik sigraði eftir vítaspyrnukeppni og mætir Víkingi í úrslitaleik þann 12. ágúst. Blikar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum en Stjarnan klúðraði tveimur og eru því úr leik. Fótbolti 1.7.2023 13:16 „Virkilega skemmtilegur leikur til að enda á“ Stefán Ingi Sigurðarson var á skotskónum þegar Breiðablik vann Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi 5-0 og mætir því Shamrock Rovers frá Írlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Þetta var síðasti leikur Stefáns Inga fyrir Blika en hann staðfesti í viðtali eftir leik að hann væri á leið til Belgíu. Fótbolti 1.7.2023 06:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik - Buducnost 5-0 | Blikar sannfærandi í undankeppni Meistaradeildarinnar Breiðablik vann sannfærandi 5-0 sigur gegn Buducnost og tryggði sér sæti í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem Blikar mæta Shamrock Rovers frá Írlandi. Fótbolti 30.6.2023 18:15 „Stefán er einn af þeim sem flýgur úr hreiðrinu“ Breiðablik vann sannfærandi 5-0 sigur gegn Buducnost. Breiðablik skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleik og seinni hálfleikur var formsatriði. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. Sport 30.6.2023 21:28 Damir býst ekki við að upp úr sjóði í kvöld gegn „fullorðnari“ gestum Damir Muminovic og félagar í Breiðabliki mæta Buducnost frá Svartfjallalandi í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 30.6.2023 16:00 Óskar upplifir andstæðinga Blika kokhrausta: „Ekki fyrstir til þess að gera það“ Það ræðst á föstudagskvöld hvort það verður hlutskipti Breiðabliks eða Buducnost frá Svartfjallalandi að spila í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðin eiga sér stutta en hatramma sögu og mætast í hreinum úrslitaleik í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 29.6.2023 23:00 Síðast mætti lögreglan en Viktor segir að harkan verði öll innan vallar Viktor Karl Einarsson segir möguleika Breiðabliks mjög góða fyrir úrslitaleikinn við svartfellska liðið Buducnost annað kvöld, í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 29.6.2023 17:46 Ævintýri Isabellu halda áfram á erlendri grundu Íslenska körfuknattleikskonan Isabella Ósk Sigurðardóttir spilar ekki áfram í Subway deild kvenna næsta vetur því hún hefur samið við lið í Króatíu. Körfubolti 28.6.2023 15:00 Óskar Hrafn: Evrópuleikir eru þess eðlis að þú verður að bera virðingu fyrir þeim Óskar Hrafn Þorvaldsson var vitaskuld ánægður með 7-1 sigur Breiðabliks gegn Tre Penne í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann býst við erfiðari leik á föstudag gegn Budućnost Podgorica. Fótbolti 27.6.2023 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Tre Penne - Breiðablik 1-7 | Auðvelt hjá Blikum í Meistaradeildinni Breiðablik vann öruggan 7-1 sigur á Tre Penne þegar liðin mættust í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið mætir Budućnost Podgorica í úrslitaleik á föstudag. Fótbolti 27.6.2023 18:15 Mótherjar Blika í kvöld hafa tapað tólf Evrópuleikjum í röð Íslandsmeistarar Breiðabliks spila fyrsta Evrópuleik íslensk knattspyrnuliðs í ár þegar liðið mætir S.P. Tre Penne frá San Marínó á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2023 13:01 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 65 ›
Sjáðu mörkin tólf sem komu Blikum áfram: Hitað upp fyrir beina frá Dublin Breiðablik mæta í kvöld írska félaginu Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 11.7.2023 15:47
Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00
Alex Freyr ósáttur hjá Blikum og vill burt Vefmiðillinn 433.is greindi frá því í gær að Alex Freyr Elísson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deildinni, væri ósáttur með spiltíma sinn í Kópavoginum og vildi komast á lán frá félaginu sem fyrst. Íslenski boltinn 8.7.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-0 | Katrín sökkti Keflavík Breiðablik bar sigurorð á Keflavík í 12. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 2-0 og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir bæði mörkin í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 14:49
„Verðum að fara nýta færin betur“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við 2-0 tap á móti toppliði Breiðabliks í tólftu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn var markalaus í hálfleik og var Jonathan sáttur með frammistöðuna framan af. Íslenski boltinn 8.7.2023 17:16
„Þú verður bara að fara með það á koddann“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum afar sáttur eftir öruggan 5-1 sigur hans liðs á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:31
Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 18:31
Blikar hafa ekki unnið íslenskt lið í meira en mánuð Breiðablik tekur á móti Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og Blikunum eru örugglega farið að þyrsta í deildarsigur. Íslenski boltinn 7.7.2023 13:01
Bikarúrslitaleik kvenna flýtt um einn dag Leik Breiðabliks og Víkings í úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu hefur verið flýtt um einn dag. Fótbolti 6.7.2023 17:30
Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Tindastóll 4-0 | Þrenna frá Öglu Maríu í öruggum sigri Breiðablik vann öruggan sigur á Tindastól er liðin mættust í Bestu deild kvenna í kvöld en Agla María Albertsdóttir skoraði þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 4.7.2023 18:31
„Það er ekkert eðlilega gaman að vera í KA í dag” Ívar Örn Árnason leikmaður KA var himinlifandi eftir að KA tryggði sig í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fyrsta skipti í 19 ár. KA vann sigur á Breiðablik eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 4.7.2023 21:26
Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 6-4 | Akureyringar í úrslit eftir sigur í vítakeppni KA er komið í úrslitaleik Mjólkurbikars karla eftir frækinn sigur gegn Breiðabliki á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma þar sem KA jafnaði með síðustu spyrnu leiksins. Liðin skoruðu svo sitt hvort markið í framlengingu áður en KA hafði betur í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 4.7.2023 16:46
Nítján ára bið gæti lokið í kvöld KA og Breiðablik mætast í dag í fyrri undanúrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta, á Greifavellinum á Akureyri. Íslenski boltinn 4.7.2023 14:01
Breiðablik og Ísland í aðalhlutverki í stórri grein á ESPN ESPN gefur lesendum sínum sína upplifun af Meistaradeildarleikjunum sem fóru fram í Kópavogi á dögunum. Ræddu meðal annars við einn svekktan leikmann sem fékk ekki að heyra Meistaradeildarlagið fyrir rassskellinn á móti Blikum. Fótbolti 4.7.2023 08:02
Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Fótbolti 3.7.2023 19:55
Blikar mjaka Íslandi upp fyrir Lúxemborg og Georgíu Sigrar Breiðabliks í forkeppni Meistaraadeildar Evrópu í fótbolta karla mjakaði Íslandi upp um tvö sæti á styrkleikalista UEFA yfir deildarkeppni evrópskra þjóða. Fótbolti 2.7.2023 11:48
„Ég held að ég sé bara enn að melta þetta“ Breiðablik sló Stjörnuna út í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, eftir framlengingu var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni, sem Breiðablik sigraði 4-1. Fótbolti 1.7.2023 18:16
Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik | Breiðablik í úrslit Mjólkurbikarsins Stjarnan og Breiðablik mættust í undanúrslitum Mjólkurbikar kvenna á Samsung-vellinum í Garðabæ. Breiðablik sigraði eftir vítaspyrnukeppni og mætir Víkingi í úrslitaleik þann 12. ágúst. Blikar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum en Stjarnan klúðraði tveimur og eru því úr leik. Fótbolti 1.7.2023 13:16
„Virkilega skemmtilegur leikur til að enda á“ Stefán Ingi Sigurðarson var á skotskónum þegar Breiðablik vann Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi 5-0 og mætir því Shamrock Rovers frá Írlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Þetta var síðasti leikur Stefáns Inga fyrir Blika en hann staðfesti í viðtali eftir leik að hann væri á leið til Belgíu. Fótbolti 1.7.2023 06:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik - Buducnost 5-0 | Blikar sannfærandi í undankeppni Meistaradeildarinnar Breiðablik vann sannfærandi 5-0 sigur gegn Buducnost og tryggði sér sæti í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem Blikar mæta Shamrock Rovers frá Írlandi. Fótbolti 30.6.2023 18:15
„Stefán er einn af þeim sem flýgur úr hreiðrinu“ Breiðablik vann sannfærandi 5-0 sigur gegn Buducnost. Breiðablik skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleik og seinni hálfleikur var formsatriði. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. Sport 30.6.2023 21:28
Damir býst ekki við að upp úr sjóði í kvöld gegn „fullorðnari“ gestum Damir Muminovic og félagar í Breiðabliki mæta Buducnost frá Svartfjallalandi í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 30.6.2023 16:00
Óskar upplifir andstæðinga Blika kokhrausta: „Ekki fyrstir til þess að gera það“ Það ræðst á föstudagskvöld hvort það verður hlutskipti Breiðabliks eða Buducnost frá Svartfjallalandi að spila í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðin eiga sér stutta en hatramma sögu og mætast í hreinum úrslitaleik í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 29.6.2023 23:00
Síðast mætti lögreglan en Viktor segir að harkan verði öll innan vallar Viktor Karl Einarsson segir möguleika Breiðabliks mjög góða fyrir úrslitaleikinn við svartfellska liðið Buducnost annað kvöld, í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 29.6.2023 17:46
Ævintýri Isabellu halda áfram á erlendri grundu Íslenska körfuknattleikskonan Isabella Ósk Sigurðardóttir spilar ekki áfram í Subway deild kvenna næsta vetur því hún hefur samið við lið í Króatíu. Körfubolti 28.6.2023 15:00
Óskar Hrafn: Evrópuleikir eru þess eðlis að þú verður að bera virðingu fyrir þeim Óskar Hrafn Þorvaldsson var vitaskuld ánægður með 7-1 sigur Breiðabliks gegn Tre Penne í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann býst við erfiðari leik á föstudag gegn Budućnost Podgorica. Fótbolti 27.6.2023 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Tre Penne - Breiðablik 1-7 | Auðvelt hjá Blikum í Meistaradeildinni Breiðablik vann öruggan 7-1 sigur á Tre Penne þegar liðin mættust í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið mætir Budućnost Podgorica í úrslitaleik á föstudag. Fótbolti 27.6.2023 18:15
Mótherjar Blika í kvöld hafa tapað tólf Evrópuleikjum í röð Íslandsmeistarar Breiðabliks spila fyrsta Evrópuleik íslensk knattspyrnuliðs í ár þegar liðið mætir S.P. Tre Penne frá San Marínó á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2023 13:01