FH „Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“ „Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:31 Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“ „Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:00 „Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:26 Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:00 Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:32 Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:01 Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:49 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. Fótbolti 16.7.2020 10:12 Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppni í vetur Fimm íslensk handboltalið verða við keppni í Evrópukeppnum EHF í vetur en frestur til þess að skrá sig í keppnirnar rann út á þriðjudag. Handbolti 16.7.2020 09:53 Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:00 Ólafur: Vorum stemmningslausir FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:37 Ósammála um atvikið umdeilda í nýliðaslagnum: „Er mest hissa á viðbrögðum Guðna“ Sparkspekingar Pepsi Max-marka kvenna, Mist Rúnarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, voru ekki sammála um það hvort að FH hefði átt að fá vítaspyrnu gegn Þrótti í nýliðaslagnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 10.7.2020 13:31 Segir að kórónuveiruhléið hafi áhrif á varnarleikinn í Pepsi Max-deildinni Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.7.2020 12:01 „Útivistartíminn var liðinn og hann hefði ekki mátt vera boltasækir í kvöld“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu hins unga Loga Hrafns Róbertssonar í leik liðsins gegn Breiðabliki í gærkvöldi en Logi spilaði síðari hálfleikinn í fjörugu 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 9.7.2020 10:01 Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00 Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. Íslenski boltinn 9.7.2020 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2020 19:30 FH tapað öllum leikjunum gegn Breiðabliki síðan Ólafur tók við Ólafi Kristjánssyni hefur ekki enn tekist að ná í stig gegn Breiðabliki í fjórum deildarleikjum síðan hann var ráðinn þjálfari FH. Íslenski boltinn 8.7.2020 12:30 Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna Það var dramatík í Kaplakrika þegar nýliðarnir í Pepsi Max-deild kvenna mættust en á Hlíðarenda var ekki mikil spenna. Íslenski boltinn 7.7.2020 14:01 Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Þróttur | Þróttur vann sinn fyrsta leik í sumar Þróttur vann nýliðaslaginn gegn FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 1-2 Þrótti í vil. Íslenski boltinn 6.7.2020 18:31 Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. Íslenski boltinn 1.7.2020 11:06 Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 1.7.2020 09:01 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. Íslenski boltinn 30.6.2020 21:28 Pétur um höfuðhöggið: „Þakklátur fyrir að ekki fór verr“ Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, vonast til þess að vera klár í slaginn eftir tíu daga til tvær vikur eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leik Víkings og FH í Pepsi Max-deild karla í gær. Íslenski boltinn 30.6.2020 14:16 Hjörvar botnaði ekkert í skiptingu Ólafs Skipting Ólafs Kristjánssonar, þjálfara FH, í leiknum gegn Víkingi í gær vakti undrun Hjörvars Hafliðasonar. Íslenski boltinn 30.6.2020 13:31 Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 30.6.2020 10:30 Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. Íslenski boltinn 30.6.2020 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. Íslenski boltinn 29.6.2020 18:30 Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. Íslenski boltinn 29.6.2020 22:15 Dagskráin í dag: Tekst FH-ingum að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum? Það verður boðið upp á fullt af fótbolta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem íslenski boltinn verður í fyrirrúmi en einnig er spilað í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sport 29.6.2020 06:01 « ‹ 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
„Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“ „Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:31
Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“ „Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:00
„Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:26
Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:00
Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:32
Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:01
Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:49
Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. Fótbolti 16.7.2020 10:12
Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppni í vetur Fimm íslensk handboltalið verða við keppni í Evrópukeppnum EHF í vetur en frestur til þess að skrá sig í keppnirnar rann út á þriðjudag. Handbolti 16.7.2020 09:53
Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:00
Ólafur: Vorum stemmningslausir FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:37
Ósammála um atvikið umdeilda í nýliðaslagnum: „Er mest hissa á viðbrögðum Guðna“ Sparkspekingar Pepsi Max-marka kvenna, Mist Rúnarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, voru ekki sammála um það hvort að FH hefði átt að fá vítaspyrnu gegn Þrótti í nýliðaslagnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 10.7.2020 13:31
Segir að kórónuveiruhléið hafi áhrif á varnarleikinn í Pepsi Max-deildinni Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.7.2020 12:01
„Útivistartíminn var liðinn og hann hefði ekki mátt vera boltasækir í kvöld“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu hins unga Loga Hrafns Róbertssonar í leik liðsins gegn Breiðabliki í gærkvöldi en Logi spilaði síðari hálfleikinn í fjörugu 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 9.7.2020 10:01
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00
Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. Íslenski boltinn 9.7.2020 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2020 19:30
FH tapað öllum leikjunum gegn Breiðabliki síðan Ólafur tók við Ólafi Kristjánssyni hefur ekki enn tekist að ná í stig gegn Breiðabliki í fjórum deildarleikjum síðan hann var ráðinn þjálfari FH. Íslenski boltinn 8.7.2020 12:30
Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna Það var dramatík í Kaplakrika þegar nýliðarnir í Pepsi Max-deild kvenna mættust en á Hlíðarenda var ekki mikil spenna. Íslenski boltinn 7.7.2020 14:01
Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Þróttur | Þróttur vann sinn fyrsta leik í sumar Þróttur vann nýliðaslaginn gegn FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 1-2 Þrótti í vil. Íslenski boltinn 6.7.2020 18:31
Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. Íslenski boltinn 1.7.2020 11:06
Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 1.7.2020 09:01
Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. Íslenski boltinn 30.6.2020 21:28
Pétur um höfuðhöggið: „Þakklátur fyrir að ekki fór verr“ Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, vonast til þess að vera klár í slaginn eftir tíu daga til tvær vikur eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leik Víkings og FH í Pepsi Max-deild karla í gær. Íslenski boltinn 30.6.2020 14:16
Hjörvar botnaði ekkert í skiptingu Ólafs Skipting Ólafs Kristjánssonar, þjálfara FH, í leiknum gegn Víkingi í gær vakti undrun Hjörvars Hafliðasonar. Íslenski boltinn 30.6.2020 13:31
Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 30.6.2020 10:30
Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. Íslenski boltinn 30.6.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. Íslenski boltinn 29.6.2020 18:30
Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. Íslenski boltinn 29.6.2020 22:15
Dagskráin í dag: Tekst FH-ingum að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum? Það verður boðið upp á fullt af fótbolta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem íslenski boltinn verður í fyrirrúmi en einnig er spilað í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sport 29.6.2020 06:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent