Haukar Bóna bíla til að eiga fyrir Evrópukeppni Það er gömul saga og ný að kostnaðarsamt sé fyrir íslensk íþróttalið að taka þátt í Evrópukeppnum í handbolta. Haukakonur ætla að þrífa bíla um helgina til að safna fyrir sinni þátttöku. Handbolti 14.8.2024 18:01 „Ég þarf bara að vinna mér inn sæti og það eru stór nöfn í þessu liði“ Guðmundur Bragi Ástþórsson hefur kvatt uppeldisfélag sitt, Hauka, og heldur nú í dönsku úrvalsdeildina í handbolta. Hann segir langþráðan draum að rætast og ætlar að berjast fyrir sæti í byrjunarliðinu innan gríðarsterks leikmannahóps. Handbolti 19.7.2024 10:00 Haukar styrkja sig Haukar hafa samið við Litháann Arvydas Gydra um að leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 18.7.2024 16:00 Haukar mæta Hönunum frá Finnlandi Karlalið Hauka mun mæta finnska liðinu HC Cocks í 2. umferð Evrópubikarsins í handbolta. Handbolti 16.7.2024 10:10 Valskonur fara til Litháen og Haukar til Belgíu Íslandsmeistarar Vals heimsækja litháíska liðið Zalgiris Kaunas í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta, en Haukar fara til Belgíu þar sem liðið mætir KTSV Eupen. Handbolti 16.7.2024 09:48 „Miklar tilfinningasveiflur sem tóku við“ Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í úrvalslið HM í handbolta fyrst íslenskra kvenna á dögunum eftir frábæra frammistöðu með undir tuttugu ára landsliði Íslands sem náði besta árangri íslensks kvennalandsliðs á stórmóti með því að tryggja sér sjöunda sæti mótsins. Elín segir kjarnann sem myndaði lið Íslands á mótinu einstakan. Persónuleg frammistaða Elínar, sem er leikmaður Hauka, á HM mun án efa varpa kastljósinu á hana. Elín er hins vegar ekki á leið út í atvinnumennsku alveg strax. Handbolti 4.7.2024 10:00 Sara Sif til Hauka Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir hefur gert tveggja ára samning við Hauka. Hún gengur í raðir félagsins frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 21.6.2024 22:30 Ho You Fat í Hauka Subway-deildarlið Hauka er byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur og er búið að semja við reynslumikinn leikmann. Körfubolti 14.6.2024 10:41 Hjartnæm stund í Árbænum: Gestirnir gáfu sektarsjóðinn er Fylkismenn minntust fallins félaga Mörg hundruð manna mættu og mörg hundruð þúsund krónur söfnuðust í minningarleik Fylkismannsins Egils Hrafns Gústafssonar í gær. Íslenski boltinn 12.6.2024 15:31 Hin þaulreynda Rut gengin í raðir silfurliðs Hauka Hin þaulreynda Rut Jónsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í handbolta, er gengin í raðir Hauka í Olís-deildinni. Hún spilaði ekkert með KA/Þór á síðustu leiktíð vegna barneigna en hefur nú ákveðið að söðla um og mun spila í rauðu á komandi leiktíð. Handbolti 5.6.2024 19:45 Haukar sækja sér reynslumikinn markvörð á Selfoss Litháinn Vilius Rasimas verður ekki áfram með Selfyssingum en spilar þó áfram í Olís deildinni í handbolta næsta vetur. Handbolti 24.5.2024 17:35 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 28-25 | Valskonur Íslandsmeistarar Valur vann þriggja marka sigur gegn Haukum 28-25 og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Valur vann einvígið 3-0 og vann alla titla sem í boði voru á Íslandi á þessu tímabili. Handbolti 16.5.2024 19:01 Besti Belginn í Subway deildinni samdi við Hauka Haukar hafa fengið öflugan liðstyrk í kvennakörfunni með því að semja við einn besta evrópska leikmann deildarinnar. Körfubolti 16.5.2024 15:14 Uppgjör: Haukar - Valur 22-30 | Meistararnir í 2-0 Valur vann í kvöld öruggan sigur á Haukum í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Lokatölur 22-30, í leik þar sem Valskonur sýndu mátt sinn og megin. Valur er því kominn í 2-0 í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki. Handbolti 12.5.2024 17:15 Uppgjörið og viðtöl: Valur - Haukar 28-27 | Íslandsmeistarnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Haukum í fyrsta leik einvígisins um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en boðið var upp á afar spennandi leik og dramatík í lokin. Handbolti 9.5.2024 16:15 Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. Handbolti 3.5.2024 13:37 Emil tekur við Haukum af Ingvari Emil Barja hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í körfubolta. Hann tekur við starfinu af Ingvari Guðjónssyni. Körfubolti 2.5.2024 14:22 Haukakonur sópuðu Fram í sumarfrí og mæta Val í úrslitum Það verða Haukar og Valur sem mætast í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta árið 2024. Valur tryggði sér sæti í úrslitum með að sópa ÍBV úr keppni í gær og í dag gerðu Haukakonur slíkt hið sama við Fram. Handbolti 1.5.2024 17:01 „Það var ekkert annað í hausnum á mér“ „Ég var eiginlega að upplifa sama mómentið aftur. Ég bara tók boltann og ég var að fara að skora, það var ekkert annað í hausnum á mér,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, eftir sigur á Fram í framlengdum leik. Handbolti 26.4.2024 21:31 Uppgjörið: Haukar 28-25 Fram | Aftur unnu Haukakonur eftir framlengingu Haukar unnu 28-25 sigur á Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld eftir framlengdan leik að Ásvöllum. Handbolti 26.4.2024 17:15 „Þá á bara að gefa tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. Handbolti 26.4.2024 20:37 Æfði með FH en fékk ekki samning og skipti síðan í Hauka Guðjón Pétur Lýðsson er kominn með nýtt lið en hann hefur skipt úr Grindavík í Hauka og spilar því C-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2024 13:31 Ingvar verður ekki áfram: „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta“ Tímabilinu er lokið fyrir Hauka sem eru úr leik eftir tap gegn Stjörnunni 73-75 í oddaleik. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar svekktur eftir leik. Sport 24.4.2024 22:36 Uppgjörið og viðtöl: Haukar 73-75 Stjarnan | Stjarnan áfram eftir naglbít Stjarnan tryggði sér farseðilinn í undanúrslit eftir dramatískan sigur gegn Haukum í Ólafssal 73-75. Stjarnan mætir Keflavík í undanúrslitum. Körfubolti 24.4.2024 18:30 Sérfræðingarnir ekki sammála og mikil spenna fyrir oddaleikinn Haukar og Stjarnan spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Vísir fékk sérfræðingana í Subway Körfuboltakvöldi til að spá fyrir um hvernig fer í kvöld. Körfubolti 24.4.2024 12:00 Uppgjör, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 23-27 | Gestirnir sterkari undir lokin Haukar sigraði Fram í framlengdum leik í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Fram skoraði ekki mark í framlengingunni og endaði leikurinn með fjögurra marka sigri Hauka, 27-23. Handbolti 23.4.2024 19:01 „Við algjörlega frusum“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, átti fáar skýringar á því hvers vegna hans konur frusu sóknarlega annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 73-64 gegn Stjörnunni í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 21.4.2024 17:38 Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 73 - 64 | Ótrúleg endurkoma tryggði Stjörnunni oddaleik Það var allt undir í dag þegar Stjarnan tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í dag en Haukar leiddu einvígið 2-1 og gátu því sent Stjörnuna í sumarfrí með sigri. Körfubolti 21.4.2024 14:15 Hergeir til Hauka Hergeir Grímsson er genginn til liðs við Hauka og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Frá þessu greindu Haukar á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Handbolti 18.4.2024 20:30 „Sem betur fer var leikurinn bara 40 mínútur í dag“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var ekkert sérlega upplitsdjarfur eftir leik þrátt fyrir að landa 80-78 sigri gegn Stjörnunni. Eftir að hafa náð upp 18 stiga forskoti gekk lítið upp hjá hans konum á lokakaflanum. Körfubolti 17.4.2024 21:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 38 ›
Bóna bíla til að eiga fyrir Evrópukeppni Það er gömul saga og ný að kostnaðarsamt sé fyrir íslensk íþróttalið að taka þátt í Evrópukeppnum í handbolta. Haukakonur ætla að þrífa bíla um helgina til að safna fyrir sinni þátttöku. Handbolti 14.8.2024 18:01
„Ég þarf bara að vinna mér inn sæti og það eru stór nöfn í þessu liði“ Guðmundur Bragi Ástþórsson hefur kvatt uppeldisfélag sitt, Hauka, og heldur nú í dönsku úrvalsdeildina í handbolta. Hann segir langþráðan draum að rætast og ætlar að berjast fyrir sæti í byrjunarliðinu innan gríðarsterks leikmannahóps. Handbolti 19.7.2024 10:00
Haukar styrkja sig Haukar hafa samið við Litháann Arvydas Gydra um að leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 18.7.2024 16:00
Haukar mæta Hönunum frá Finnlandi Karlalið Hauka mun mæta finnska liðinu HC Cocks í 2. umferð Evrópubikarsins í handbolta. Handbolti 16.7.2024 10:10
Valskonur fara til Litháen og Haukar til Belgíu Íslandsmeistarar Vals heimsækja litháíska liðið Zalgiris Kaunas í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta, en Haukar fara til Belgíu þar sem liðið mætir KTSV Eupen. Handbolti 16.7.2024 09:48
„Miklar tilfinningasveiflur sem tóku við“ Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í úrvalslið HM í handbolta fyrst íslenskra kvenna á dögunum eftir frábæra frammistöðu með undir tuttugu ára landsliði Íslands sem náði besta árangri íslensks kvennalandsliðs á stórmóti með því að tryggja sér sjöunda sæti mótsins. Elín segir kjarnann sem myndaði lið Íslands á mótinu einstakan. Persónuleg frammistaða Elínar, sem er leikmaður Hauka, á HM mun án efa varpa kastljósinu á hana. Elín er hins vegar ekki á leið út í atvinnumennsku alveg strax. Handbolti 4.7.2024 10:00
Sara Sif til Hauka Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir hefur gert tveggja ára samning við Hauka. Hún gengur í raðir félagsins frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 21.6.2024 22:30
Ho You Fat í Hauka Subway-deildarlið Hauka er byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur og er búið að semja við reynslumikinn leikmann. Körfubolti 14.6.2024 10:41
Hjartnæm stund í Árbænum: Gestirnir gáfu sektarsjóðinn er Fylkismenn minntust fallins félaga Mörg hundruð manna mættu og mörg hundruð þúsund krónur söfnuðust í minningarleik Fylkismannsins Egils Hrafns Gústafssonar í gær. Íslenski boltinn 12.6.2024 15:31
Hin þaulreynda Rut gengin í raðir silfurliðs Hauka Hin þaulreynda Rut Jónsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í handbolta, er gengin í raðir Hauka í Olís-deildinni. Hún spilaði ekkert með KA/Þór á síðustu leiktíð vegna barneigna en hefur nú ákveðið að söðla um og mun spila í rauðu á komandi leiktíð. Handbolti 5.6.2024 19:45
Haukar sækja sér reynslumikinn markvörð á Selfoss Litháinn Vilius Rasimas verður ekki áfram með Selfyssingum en spilar þó áfram í Olís deildinni í handbolta næsta vetur. Handbolti 24.5.2024 17:35
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 28-25 | Valskonur Íslandsmeistarar Valur vann þriggja marka sigur gegn Haukum 28-25 og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Valur vann einvígið 3-0 og vann alla titla sem í boði voru á Íslandi á þessu tímabili. Handbolti 16.5.2024 19:01
Besti Belginn í Subway deildinni samdi við Hauka Haukar hafa fengið öflugan liðstyrk í kvennakörfunni með því að semja við einn besta evrópska leikmann deildarinnar. Körfubolti 16.5.2024 15:14
Uppgjör: Haukar - Valur 22-30 | Meistararnir í 2-0 Valur vann í kvöld öruggan sigur á Haukum í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Lokatölur 22-30, í leik þar sem Valskonur sýndu mátt sinn og megin. Valur er því kominn í 2-0 í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki. Handbolti 12.5.2024 17:15
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Haukar 28-27 | Íslandsmeistarnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Haukum í fyrsta leik einvígisins um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en boðið var upp á afar spennandi leik og dramatík í lokin. Handbolti 9.5.2024 16:15
Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. Handbolti 3.5.2024 13:37
Emil tekur við Haukum af Ingvari Emil Barja hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í körfubolta. Hann tekur við starfinu af Ingvari Guðjónssyni. Körfubolti 2.5.2024 14:22
Haukakonur sópuðu Fram í sumarfrí og mæta Val í úrslitum Það verða Haukar og Valur sem mætast í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta árið 2024. Valur tryggði sér sæti í úrslitum með að sópa ÍBV úr keppni í gær og í dag gerðu Haukakonur slíkt hið sama við Fram. Handbolti 1.5.2024 17:01
„Það var ekkert annað í hausnum á mér“ „Ég var eiginlega að upplifa sama mómentið aftur. Ég bara tók boltann og ég var að fara að skora, það var ekkert annað í hausnum á mér,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, eftir sigur á Fram í framlengdum leik. Handbolti 26.4.2024 21:31
Uppgjörið: Haukar 28-25 Fram | Aftur unnu Haukakonur eftir framlengingu Haukar unnu 28-25 sigur á Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld eftir framlengdan leik að Ásvöllum. Handbolti 26.4.2024 17:15
„Þá á bara að gefa tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. Handbolti 26.4.2024 20:37
Æfði með FH en fékk ekki samning og skipti síðan í Hauka Guðjón Pétur Lýðsson er kominn með nýtt lið en hann hefur skipt úr Grindavík í Hauka og spilar því C-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2024 13:31
Ingvar verður ekki áfram: „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta“ Tímabilinu er lokið fyrir Hauka sem eru úr leik eftir tap gegn Stjörnunni 73-75 í oddaleik. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar svekktur eftir leik. Sport 24.4.2024 22:36
Uppgjörið og viðtöl: Haukar 73-75 Stjarnan | Stjarnan áfram eftir naglbít Stjarnan tryggði sér farseðilinn í undanúrslit eftir dramatískan sigur gegn Haukum í Ólafssal 73-75. Stjarnan mætir Keflavík í undanúrslitum. Körfubolti 24.4.2024 18:30
Sérfræðingarnir ekki sammála og mikil spenna fyrir oddaleikinn Haukar og Stjarnan spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Vísir fékk sérfræðingana í Subway Körfuboltakvöldi til að spá fyrir um hvernig fer í kvöld. Körfubolti 24.4.2024 12:00
Uppgjör, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 23-27 | Gestirnir sterkari undir lokin Haukar sigraði Fram í framlengdum leik í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Fram skoraði ekki mark í framlengingunni og endaði leikurinn með fjögurra marka sigri Hauka, 27-23. Handbolti 23.4.2024 19:01
„Við algjörlega frusum“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, átti fáar skýringar á því hvers vegna hans konur frusu sóknarlega annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 73-64 gegn Stjörnunni í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 21.4.2024 17:38
Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 73 - 64 | Ótrúleg endurkoma tryggði Stjörnunni oddaleik Það var allt undir í dag þegar Stjarnan tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í dag en Haukar leiddu einvígið 2-1 og gátu því sent Stjörnuna í sumarfrí með sigri. Körfubolti 21.4.2024 14:15
Hergeir til Hauka Hergeir Grímsson er genginn til liðs við Hauka og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Frá þessu greindu Haukar á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Handbolti 18.4.2024 20:30
„Sem betur fer var leikurinn bara 40 mínútur í dag“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var ekkert sérlega upplitsdjarfur eftir leik þrátt fyrir að landa 80-78 sigri gegn Stjörnunni. Eftir að hafa náð upp 18 stiga forskoti gekk lítið upp hjá hans konum á lokakaflanum. Körfubolti 17.4.2024 21:12