UMF Grindavík Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Grindavík 87-97 | Lið Hamars fallið úr Subway-deildinni Hamar tapaði gegn Grindavík 87-97. Það var því endanlega ljóst eftir þessa umferð að Hamar úr Hveragerði verður í næst efstu deild á næsta tímabili. Körfubolti 15.2.2024 18:31 „Við gerðum nóg var yfirskriftin af þessum leik“ Grindavík vann botnlið Hamars á útivelli 87-97. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið hafi gert nóg til að vinna Hamar en ekkert meira en það. Sport 15.2.2024 21:18 Umfjöllun: Grindavík - Haukar 83-79 | Vantaði herslumuninn hjá Hafnfirðingum Grindavík tók á móti Haukum í Smáranum í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur. Körfubolti 11.2.2024 19:30 „Hafa alla burði til að fara alla leið og vinna þetta“ Frammistaða Grindvíkinga gegn Þór í Þorlákshöfn síðastliðinn fimmtudag var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gær. Teitur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins, segir að liðið geti farið alla leið. Körfubolti 10.2.2024 12:30 „Þú færð engar fyrirsagnir upp úr mér“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var eðlilega léttur eftir átta stiga sigur sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Hann segir þó að sigurinn hafi verið nokkuð torsóttur. Körfubolti 8.2.2024 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 84-92 | Sjöundi sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-92. Körfubolti 8.2.2024 18:31 Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01 „Ánægður með þessar stáltaugar í lokin“ Njarðvík lagði Grindavík af velli með eins stigs mun 68-67 þegar liðin mættust í 17.umferð Subway deildar kvenna í kvöld. Lengst af leiknum leit út fyrir að sigurinn yrði nokkuð þægilegur fyrir Njarðvík en ótrúlegur endasprettur hjá Grindavík gerði leikinn virkilega spennandi undir lokin. Körfubolti 7.2.2024 22:13 Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Grindavík 68-67 | Rosaleg dramatík í Suðurnesjaslagnum Njarðvík vann eins stigs sigur á Grindavík í Subway-deild kvenna. Selena Lott tryggði Njarðvík sigurinn með vítaskotum á lokasekúndunni eftir ótrúlega endurkomu Grindavíkur. Körfubolti 7.2.2024 18:32 „Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“ Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum. Körfubolti 5.2.2024 14:31 Suðurnesjaslagur í undanúrslitum hjá konunum Keflavík og Njarðvík eigast við í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í undanúrslit keppninnar í dag. Körfubolti 5.2.2024 13:30 „Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Körfubolti 5.2.2024 12:31 Dedrick Basile elskar að spila gegn Njarðvík Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir frammistöðu Dedrick Basile í leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudagskvöldið þar sem Basile skoraði 40 stig. Körfubolti 3.2.2024 11:04 Grindvíkingar sækja liðsstyrk til Lúxemborgar Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hina bandarísku Kierra Anthony um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.2.2024 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. Körfubolti 1.2.2024 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 80-72 | Verðskuldaður sigur Grindvíkinga Grindavík tók á móti Stjörnunni í 18. umferð Subway-deildar kvenna nú í kvöld. Þetta var lokaleikur deildarinnar áður en henni verður skipt upp í A deild og B deild. Fyrir leikinn voru Grindvíkingar í þriðja sæti með 20 stig á meðan gestirnir úr Garðabæ sátu sæti neðar með 18 stig. Svo fór að lokum að Grindavík vann átta stiga sigur eftir afar skemmtilega leik. Lokatölur hér í Smáranum 80-72 Körfubolti 30.1.2024 19:30 „Við munum verða Íslandsmeistarar því ég er í liðinu“ Deandre Kane spilar með Grindavík í Subway deild karla í körfubolta í vetur en þetta er líklegast sá bandaríski körfuboltaleikmaður sem hefur komið hingað til lands með hvað öflugustu ferilskrána á bakinu. Körfubolti 30.1.2024 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 84-106 |Fimm deildarsigrar í röð hjá Grindvíkingum Breiðablik tók á móti Grindavík á sameiginlegum heimavelli liðanna tveggja í Smáranum. Eftir jafnan leik framan af tók Grindavík fram úr snemma í seinni hálfleik og Breiðablik átti ekki afturkvæmt, lokatölur 84-106 Grindavíkursigur. Körfubolti 25.1.2024 18:31 Grindvíkingar ekki í vandræðum fyrir norðan Grindavík vann öruggan þrettán stiga sigur er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 72-85. Körfubolti 23.1.2024 19:57 Hneigði sig fyrir stuðningsmönnum Stólanna: „Týpan Deandre Kane“ Deandre Kane átti mikinn þátt í sigri Grindavíkur á heimavelli Íslandsmeistara Tindastóls í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld skoðaði aðeins betur þennan öfluga leikmann og allt sem honum fylgir. Körfubolti 23.1.2024 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 79-90 | Álftnesingar á leið í Laugardalshöll eftir æsispennandi leik Álftanes gerði sér ferð í Smárann og vann 79-90 gegn Grindavík eftir æsispennandi leik í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins. Álftnesingar eru þar með komnir í undanúrslitin sem fara fram í Laugardalshöll þann 19. mars. Körfubolti 21.1.2024 18:30 Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00 Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 20.1.2024 16:46 „Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili“ Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, fékk mikið lof frá sérfræðingum Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 20.1.2024 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-101 | Grindvíkingar unnu Íslandsmeistarana Það voru lið Tindastól og Grindavíkur sem leiddu saman hesta sína í kvöld á Sauðárkróki í Subway deild karla í körfubolta. Liðin jöfn að stigum fyrir leikinn, því til mikils að keppa í kvöld. Tindastóll höfðu tapað tveimur seinustu leikjum í deildinni en Grindavík fljúgandi og búnir að vinna fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. Körfubolti 17.1.2024 18:30 Landsliðskona til Grindavíkur Á meðan móðir hennar, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, leitar pólitískra leiða til að hjálpa Grindvíkingum á þessum erfiðum tímum ásamt félögum sínum í íslensku ríkisstjórninni þá mun Dagný Lísa Davíðsdóttir hjálpa Grindvíkingum inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 16.1.2024 08:30 „Síðasta mínútan var svolítið grindvísk“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var afar sáttur með sigur Suðurnesjaliðsins gegn Álftanesi í kvöld. Úrslitin réðust undir lokin eftir að gestirnir höfðu leitt lengst af. Körfubolti 11.1.2024 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 87-84 | Dramatískur endir í Smáranum Grindvík vann sannkallaðan seiglusigur gegn Álftanes í Subway-deildinni í kvöld. Gestirnir leiddu nær allan tímann en Grindvíkingar náðu sigrinum undir lokin. Körfubolti 11.1.2024 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 86-83 | Rafmagnaðar lokamínútur í Smáranum Grindavík setti smá pressu á topplið Subway deildar kvenna með sigri á Haukum í Smáranum í kvöld í æsispennandi leik þar sem bæði lið áttu möguleika á sigrinum. Körfubolti 9.1.2024 19:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 22 ›
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Grindavík 87-97 | Lið Hamars fallið úr Subway-deildinni Hamar tapaði gegn Grindavík 87-97. Það var því endanlega ljóst eftir þessa umferð að Hamar úr Hveragerði verður í næst efstu deild á næsta tímabili. Körfubolti 15.2.2024 18:31
„Við gerðum nóg var yfirskriftin af þessum leik“ Grindavík vann botnlið Hamars á útivelli 87-97. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið hafi gert nóg til að vinna Hamar en ekkert meira en það. Sport 15.2.2024 21:18
Umfjöllun: Grindavík - Haukar 83-79 | Vantaði herslumuninn hjá Hafnfirðingum Grindavík tók á móti Haukum í Smáranum í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur. Körfubolti 11.2.2024 19:30
„Hafa alla burði til að fara alla leið og vinna þetta“ Frammistaða Grindvíkinga gegn Þór í Þorlákshöfn síðastliðinn fimmtudag var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gær. Teitur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins, segir að liðið geti farið alla leið. Körfubolti 10.2.2024 12:30
„Þú færð engar fyrirsagnir upp úr mér“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var eðlilega léttur eftir átta stiga sigur sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Hann segir þó að sigurinn hafi verið nokkuð torsóttur. Körfubolti 8.2.2024 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 84-92 | Sjöundi sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-92. Körfubolti 8.2.2024 18:31
Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01
„Ánægður með þessar stáltaugar í lokin“ Njarðvík lagði Grindavík af velli með eins stigs mun 68-67 þegar liðin mættust í 17.umferð Subway deildar kvenna í kvöld. Lengst af leiknum leit út fyrir að sigurinn yrði nokkuð þægilegur fyrir Njarðvík en ótrúlegur endasprettur hjá Grindavík gerði leikinn virkilega spennandi undir lokin. Körfubolti 7.2.2024 22:13
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Grindavík 68-67 | Rosaleg dramatík í Suðurnesjaslagnum Njarðvík vann eins stigs sigur á Grindavík í Subway-deild kvenna. Selena Lott tryggði Njarðvík sigurinn með vítaskotum á lokasekúndunni eftir ótrúlega endurkomu Grindavíkur. Körfubolti 7.2.2024 18:32
„Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“ Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum. Körfubolti 5.2.2024 14:31
Suðurnesjaslagur í undanúrslitum hjá konunum Keflavík og Njarðvík eigast við í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í undanúrslit keppninnar í dag. Körfubolti 5.2.2024 13:30
„Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Körfubolti 5.2.2024 12:31
Dedrick Basile elskar að spila gegn Njarðvík Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir frammistöðu Dedrick Basile í leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudagskvöldið þar sem Basile skoraði 40 stig. Körfubolti 3.2.2024 11:04
Grindvíkingar sækja liðsstyrk til Lúxemborgar Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hina bandarísku Kierra Anthony um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.2.2024 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. Körfubolti 1.2.2024 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 80-72 | Verðskuldaður sigur Grindvíkinga Grindavík tók á móti Stjörnunni í 18. umferð Subway-deildar kvenna nú í kvöld. Þetta var lokaleikur deildarinnar áður en henni verður skipt upp í A deild og B deild. Fyrir leikinn voru Grindvíkingar í þriðja sæti með 20 stig á meðan gestirnir úr Garðabæ sátu sæti neðar með 18 stig. Svo fór að lokum að Grindavík vann átta stiga sigur eftir afar skemmtilega leik. Lokatölur hér í Smáranum 80-72 Körfubolti 30.1.2024 19:30
„Við munum verða Íslandsmeistarar því ég er í liðinu“ Deandre Kane spilar með Grindavík í Subway deild karla í körfubolta í vetur en þetta er líklegast sá bandaríski körfuboltaleikmaður sem hefur komið hingað til lands með hvað öflugustu ferilskrána á bakinu. Körfubolti 30.1.2024 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 84-106 |Fimm deildarsigrar í röð hjá Grindvíkingum Breiðablik tók á móti Grindavík á sameiginlegum heimavelli liðanna tveggja í Smáranum. Eftir jafnan leik framan af tók Grindavík fram úr snemma í seinni hálfleik og Breiðablik átti ekki afturkvæmt, lokatölur 84-106 Grindavíkursigur. Körfubolti 25.1.2024 18:31
Grindvíkingar ekki í vandræðum fyrir norðan Grindavík vann öruggan þrettán stiga sigur er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 72-85. Körfubolti 23.1.2024 19:57
Hneigði sig fyrir stuðningsmönnum Stólanna: „Týpan Deandre Kane“ Deandre Kane átti mikinn þátt í sigri Grindavíkur á heimavelli Íslandsmeistara Tindastóls í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld skoðaði aðeins betur þennan öfluga leikmann og allt sem honum fylgir. Körfubolti 23.1.2024 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 79-90 | Álftnesingar á leið í Laugardalshöll eftir æsispennandi leik Álftanes gerði sér ferð í Smárann og vann 79-90 gegn Grindavík eftir æsispennandi leik í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins. Álftnesingar eru þar með komnir í undanúrslitin sem fara fram í Laugardalshöll þann 19. mars. Körfubolti 21.1.2024 18:30
Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00
Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 20.1.2024 16:46
„Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili“ Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, fékk mikið lof frá sérfræðingum Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 20.1.2024 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-101 | Grindvíkingar unnu Íslandsmeistarana Það voru lið Tindastól og Grindavíkur sem leiddu saman hesta sína í kvöld á Sauðárkróki í Subway deild karla í körfubolta. Liðin jöfn að stigum fyrir leikinn, því til mikils að keppa í kvöld. Tindastóll höfðu tapað tveimur seinustu leikjum í deildinni en Grindavík fljúgandi og búnir að vinna fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. Körfubolti 17.1.2024 18:30
Landsliðskona til Grindavíkur Á meðan móðir hennar, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, leitar pólitískra leiða til að hjálpa Grindvíkingum á þessum erfiðum tímum ásamt félögum sínum í íslensku ríkisstjórninni þá mun Dagný Lísa Davíðsdóttir hjálpa Grindvíkingum inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 16.1.2024 08:30
„Síðasta mínútan var svolítið grindvísk“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var afar sáttur með sigur Suðurnesjaliðsins gegn Álftanesi í kvöld. Úrslitin réðust undir lokin eftir að gestirnir höfðu leitt lengst af. Körfubolti 11.1.2024 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 87-84 | Dramatískur endir í Smáranum Grindvík vann sannkallaðan seiglusigur gegn Álftanes í Subway-deildinni í kvöld. Gestirnir leiddu nær allan tímann en Grindvíkingar náðu sigrinum undir lokin. Körfubolti 11.1.2024 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 86-83 | Rafmagnaðar lokamínútur í Smáranum Grindavík setti smá pressu á topplið Subway deildar kvenna með sigri á Haukum í Smáranum í kvöld í æsispennandi leik þar sem bæði lið áttu möguleika á sigrinum. Körfubolti 9.1.2024 19:31