Fjölnir KA, HK, Fjölnir og Fram áfram KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 29.10.2023 20:00 Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Snæfell 83-71 | Annar sigur Fjölnis Fjölnir vann sinn annan sigur í Subway deild kvenna í kvöld er liðið lagði Snæfell. Körfubolti 17.10.2023 18:30 Sú markahæsta riftir samningi sínum við Fjölni Alda Ólafsdóttir var markahæst allra á Íslandi á ný afstaðinni leiktíð ef horft er í meistaraflokks knattspyrnu á Íslandi. Hún hefur nú rift samningi sínum við Fjölni og gæti farið í nýtt lið á næstu dögum. Íslenski boltinn 16.10.2023 19:30 Alda skoraði langmest allra á Íslandi sumarið 2023 Knattspyrnukonan Alda Ólafsdóttir var án nokkurs vafa markadrottning sumarsins 2023 í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2023 16:00 Dofri leggur skóna á hilluna Dofri Snorrason hefur ákveðið að kalla þetta gott og hefur lagt skóna á hilluna eftir þrettán ár í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Hann hóf ferilinn með uppeldisfélaginu KR en hefur einnig spilað fyrir Víking, Selfoss og Fjölni á ferli sínum. Íslenski boltinn 9.10.2023 18:30 Stjörnukonur sóttu sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 7.10.2023 15:50 Oft blóðugir bardagar milli systkinanna María Dögg Nelson, Þróttari og systir bardagakappans Gunnars Nelson, segir mega þakka slagsmálum þeirra systkinanna sem börn að Gunnar hefði náð svo langt í sinni grein. Þetta kom fram í síðasta þætti af Kviss þar sem Fjölnir og Þróttur mættust í 16 liða úrslitunum. Lífið 4.10.2023 10:30 Leik lokið: Fjölnir - Þór Ak. 70-62 | Fjölnir lagði nýliðana Raquel Laneiro átti stórleik í liði Fjölnis er liðið vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna í kvöld gegn nýliðum Þórs. Körfubolti 3.10.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 81-71 | Iðnaðarsigur í Grindavík Grindavíkurkonur unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 81-71. Sigur Grindavíkurkvenna var aldrei í mikilli hættu en þær þurftu þó að hafa töluvert fyrir honum. Körfubolti 26.9.2023 18:31 Úlfur Arnar: Veit hvað ég þarf að laga fyrir næsta tímabil Fjölnir er úr leik í úrslitakeppni Lengjudeildar karla eftir jafntefli gegn Vestra sem vann einvígið 2-1 samanlagt. Eftir að hafa byrjað leikinn og lent marki undir í fyrri hálfleik tókst Fjölnismönnum að jafna í byrjun seinni hálfleiks og voru orðnir manni fleiri aðeins fimmtán mínútum síðar. Íslenski boltinn 24.9.2023 18:27 Umfjöllun: Laugardalsvöllur bíður Vestra Vestri er á leiðinni í umspil á Laugardalsvelli um sæti í efstu deild að ári eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. Liðið mætir þar Aftureldingu sem lagði Leikni örugglega í dag, 3-0. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16 Fjölnir galopnaði toppbaráttuna Fjölnir opnaði toppbaráttu Lengjudeildar karla í knattspyrnu upp á gátt með 4-2 sigri á toppliði Aftureldingar í kvöld. Þróttur Reykjavík lyfti sér upp úr fallsæti með 5-0 sigri á Grindavík. Íslenski boltinn 31.8.2023 20:16 Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35 Mosfellingar enn taplausir á toppnum | Þróttur stal stigi af Fjölni Afturelding trónir enn taplaus á toppi Lengjudeildar karla eftir góðan 3-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. Á sama tíma vann Fjölnir mikilvægan 2-1 útisigur gegn Þrótti Reykjavík. Fótbolti 16.7.2023 18:27 Fjölnismenn halda í við toppliðið en Leiknir enn við botninn Fjölnir vann góðan 4-1 sigur er liðið tók á móti Leikni í 10. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Fótbolti 6.7.2023 20:24 Mosfellingar héldu út og styrktu stöðu sína á toppnum Afturelding er nú með fimm stiga forskot á toppi Lengjudeildar karla eftir nauman 4-3 sigur gegn Fjölni í toppslag deildarinnar í kvöld. Fótbolti 29.6.2023 21:22 Tvö jafntefli í Lengjudeild karla en markasúpa hjá konunum Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Lengjudeildar karla og einn í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. Fjölnir og Vestri skildu jöfn á Extra vellinum í Grafarvogi, 1-1. Njarðvík og Þór skildu einnig jöfn á Rafholtsvellinum í Njarðvík, 2-2. Kvennamegin fóru Fylkiskonur í heimsókn í Fjarðarbyggðarhöllina og unnu 4-2 sigur á FHL. Sport 24.6.2023 16:31 Fjölnir á toppinn eftir sigur í Grindavík | Auðvelt hjá Fylki í Árbænum Grindvíkingar töpuðu þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar í kvöld þegar Fjölnismenn komu í heimsókn á Stakkavíkurvöllinn. Með sigri hefði Grindavík jafnað Fjölni að stigum í 2. sæti. Fótbolti 15.6.2023 21:29 Hrækti á leikmann Fjölnis: „Óafsakanlegt á alla vegu“ Gonzalo Zamorano, sóknarmaður Selfoss, var einn af þremur sem fengu rautt spjald í leik gegn Fjölni í Lengjudeildinni í fótbolta á dögunum. Ástæðan var óvenjuleg en Zamorano varð uppvís að því að hrækja á andstæðing. Fótbolti 26.5.2023 08:01 Hallgrímur tekur við Fjölni Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur komist að samkomulagi við Hallgrím Brynjólfsson um að hann taki við sem þjálfari kvennaliðs félagsins í Subway-deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 12.5.2023 23:01 Sex marka jafntefli í Grafarvoginum | Tíu Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægi Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem Fjölnir og Þróttur gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni og Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægismönnum. Fótbolti 11.5.2023 22:06 Endaði tilfinningalega tómur og ætlar sér að skemma partýið Sverrir Eyjólfsson, þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta, segist hafa verið tilfinningalega tómur eftir síðasta leik liðsins í hörðu einvígi gegn Víkingi Reykjavík á dögunum. Fram undan er stærsti leikurinn á hans þjálfaraferli til þessa. Handbolti 7.5.2023 11:46 Fjölnismenn halda vonum sínum um Olís-deildarsæti á lífi Fjölnir vann lífsnauðsynlegan eins marks sigur er liðið heimsótti Víking í þriðja leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 24-25. Handbolti 1.5.2023 16:19 Víkingur einum sigri frá Olís-deildinni Víkingur Reykjavík vann mikilvægan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 25-29. Handbolti 28.4.2023 21:20 „Hlaut að koma að því að maður færi að skora“ „Ég var í handbolta og frjálsum en var aldrei 100 prósent eins og í fótboltanum. Ég er sjöfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari með FH í yngri flokkum í handbolta en hætti árið 2016,“ segir Örvar Eggertsson, hinn 24 ára gamli kantmaður HK, sem hefur byrjað sumarið með látum. Íslenski boltinn 27.4.2023 12:46 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02 Kristjana Eir hætt með Fjölni Kristjana Eir Jónsdóttir mun ekki stýra Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Hún og Fjölnir hafa komist að sameiginlegi niðurstöðu um að hún hætti sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu. Körfubolti 16.4.2023 23:30 Gert upp á milli barna í Reykjavík Opið bréf til borgarstjórnar og menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar. Nú hefur menningar-, íþrótta- og tómstundarráð Reykjavíkurborgar ákveðið að stytta sér leið til að efna þau hagræðingarloforð sem borgarstjórn lagði upp með í desember síðastliðnum. Eins og svo oft áður í rekstri borgarinnar er sparnaður látinn bitna á varnarlausum hópum sem geta ekki varið hagsmuni sína sjálfir, í þessu tilviki börnum sem iðka íshokkí og listskauta. Skoðun 4.4.2023 08:01 Lokunin augljóst merki um mismunun Forráðamenn íþróttafélagsins Fjölnis í Grafarvogi eru verulega ósáttir við borgina vegna lokunar skautasvellsins í Egilshöll í sumar og segja verið að mismuna milli íþróttagreina. Jón Karl Ólafsson formaður Fjölnis segir að ástæðan fyrir lokun sé sparnaður Reykjavíkurborgar. Innlent 3.4.2023 22:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 13 ›
KA, HK, Fjölnir og Fram áfram KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 29.10.2023 20:00
Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Snæfell 83-71 | Annar sigur Fjölnis Fjölnir vann sinn annan sigur í Subway deild kvenna í kvöld er liðið lagði Snæfell. Körfubolti 17.10.2023 18:30
Sú markahæsta riftir samningi sínum við Fjölni Alda Ólafsdóttir var markahæst allra á Íslandi á ný afstaðinni leiktíð ef horft er í meistaraflokks knattspyrnu á Íslandi. Hún hefur nú rift samningi sínum við Fjölni og gæti farið í nýtt lið á næstu dögum. Íslenski boltinn 16.10.2023 19:30
Alda skoraði langmest allra á Íslandi sumarið 2023 Knattspyrnukonan Alda Ólafsdóttir var án nokkurs vafa markadrottning sumarsins 2023 í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2023 16:00
Dofri leggur skóna á hilluna Dofri Snorrason hefur ákveðið að kalla þetta gott og hefur lagt skóna á hilluna eftir þrettán ár í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Hann hóf ferilinn með uppeldisfélaginu KR en hefur einnig spilað fyrir Víking, Selfoss og Fjölni á ferli sínum. Íslenski boltinn 9.10.2023 18:30
Stjörnukonur sóttu sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 7.10.2023 15:50
Oft blóðugir bardagar milli systkinanna María Dögg Nelson, Þróttari og systir bardagakappans Gunnars Nelson, segir mega þakka slagsmálum þeirra systkinanna sem börn að Gunnar hefði náð svo langt í sinni grein. Þetta kom fram í síðasta þætti af Kviss þar sem Fjölnir og Þróttur mættust í 16 liða úrslitunum. Lífið 4.10.2023 10:30
Leik lokið: Fjölnir - Þór Ak. 70-62 | Fjölnir lagði nýliðana Raquel Laneiro átti stórleik í liði Fjölnis er liðið vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna í kvöld gegn nýliðum Þórs. Körfubolti 3.10.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 81-71 | Iðnaðarsigur í Grindavík Grindavíkurkonur unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 81-71. Sigur Grindavíkurkvenna var aldrei í mikilli hættu en þær þurftu þó að hafa töluvert fyrir honum. Körfubolti 26.9.2023 18:31
Úlfur Arnar: Veit hvað ég þarf að laga fyrir næsta tímabil Fjölnir er úr leik í úrslitakeppni Lengjudeildar karla eftir jafntefli gegn Vestra sem vann einvígið 2-1 samanlagt. Eftir að hafa byrjað leikinn og lent marki undir í fyrri hálfleik tókst Fjölnismönnum að jafna í byrjun seinni hálfleiks og voru orðnir manni fleiri aðeins fimmtán mínútum síðar. Íslenski boltinn 24.9.2023 18:27
Umfjöllun: Laugardalsvöllur bíður Vestra Vestri er á leiðinni í umspil á Laugardalsvelli um sæti í efstu deild að ári eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. Liðið mætir þar Aftureldingu sem lagði Leikni örugglega í dag, 3-0. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16
Fjölnir galopnaði toppbaráttuna Fjölnir opnaði toppbaráttu Lengjudeildar karla í knattspyrnu upp á gátt með 4-2 sigri á toppliði Aftureldingar í kvöld. Þróttur Reykjavík lyfti sér upp úr fallsæti með 5-0 sigri á Grindavík. Íslenski boltinn 31.8.2023 20:16
Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35
Mosfellingar enn taplausir á toppnum | Þróttur stal stigi af Fjölni Afturelding trónir enn taplaus á toppi Lengjudeildar karla eftir góðan 3-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. Á sama tíma vann Fjölnir mikilvægan 2-1 útisigur gegn Þrótti Reykjavík. Fótbolti 16.7.2023 18:27
Fjölnismenn halda í við toppliðið en Leiknir enn við botninn Fjölnir vann góðan 4-1 sigur er liðið tók á móti Leikni í 10. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Fótbolti 6.7.2023 20:24
Mosfellingar héldu út og styrktu stöðu sína á toppnum Afturelding er nú með fimm stiga forskot á toppi Lengjudeildar karla eftir nauman 4-3 sigur gegn Fjölni í toppslag deildarinnar í kvöld. Fótbolti 29.6.2023 21:22
Tvö jafntefli í Lengjudeild karla en markasúpa hjá konunum Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Lengjudeildar karla og einn í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. Fjölnir og Vestri skildu jöfn á Extra vellinum í Grafarvogi, 1-1. Njarðvík og Þór skildu einnig jöfn á Rafholtsvellinum í Njarðvík, 2-2. Kvennamegin fóru Fylkiskonur í heimsókn í Fjarðarbyggðarhöllina og unnu 4-2 sigur á FHL. Sport 24.6.2023 16:31
Fjölnir á toppinn eftir sigur í Grindavík | Auðvelt hjá Fylki í Árbænum Grindvíkingar töpuðu þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar í kvöld þegar Fjölnismenn komu í heimsókn á Stakkavíkurvöllinn. Með sigri hefði Grindavík jafnað Fjölni að stigum í 2. sæti. Fótbolti 15.6.2023 21:29
Hrækti á leikmann Fjölnis: „Óafsakanlegt á alla vegu“ Gonzalo Zamorano, sóknarmaður Selfoss, var einn af þremur sem fengu rautt spjald í leik gegn Fjölni í Lengjudeildinni í fótbolta á dögunum. Ástæðan var óvenjuleg en Zamorano varð uppvís að því að hrækja á andstæðing. Fótbolti 26.5.2023 08:01
Hallgrímur tekur við Fjölni Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur komist að samkomulagi við Hallgrím Brynjólfsson um að hann taki við sem þjálfari kvennaliðs félagsins í Subway-deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 12.5.2023 23:01
Sex marka jafntefli í Grafarvoginum | Tíu Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægi Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem Fjölnir og Þróttur gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni og Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægismönnum. Fótbolti 11.5.2023 22:06
Endaði tilfinningalega tómur og ætlar sér að skemma partýið Sverrir Eyjólfsson, þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta, segist hafa verið tilfinningalega tómur eftir síðasta leik liðsins í hörðu einvígi gegn Víkingi Reykjavík á dögunum. Fram undan er stærsti leikurinn á hans þjálfaraferli til þessa. Handbolti 7.5.2023 11:46
Fjölnismenn halda vonum sínum um Olís-deildarsæti á lífi Fjölnir vann lífsnauðsynlegan eins marks sigur er liðið heimsótti Víking í þriðja leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 24-25. Handbolti 1.5.2023 16:19
Víkingur einum sigri frá Olís-deildinni Víkingur Reykjavík vann mikilvægan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 25-29. Handbolti 28.4.2023 21:20
„Hlaut að koma að því að maður færi að skora“ „Ég var í handbolta og frjálsum en var aldrei 100 prósent eins og í fótboltanum. Ég er sjöfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari með FH í yngri flokkum í handbolta en hætti árið 2016,“ segir Örvar Eggertsson, hinn 24 ára gamli kantmaður HK, sem hefur byrjað sumarið með látum. Íslenski boltinn 27.4.2023 12:46
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02
Kristjana Eir hætt með Fjölni Kristjana Eir Jónsdóttir mun ekki stýra Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Hún og Fjölnir hafa komist að sameiginlegi niðurstöðu um að hún hætti sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu. Körfubolti 16.4.2023 23:30
Gert upp á milli barna í Reykjavík Opið bréf til borgarstjórnar og menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar. Nú hefur menningar-, íþrótta- og tómstundarráð Reykjavíkurborgar ákveðið að stytta sér leið til að efna þau hagræðingarloforð sem borgarstjórn lagði upp með í desember síðastliðnum. Eins og svo oft áður í rekstri borgarinnar er sparnaður látinn bitna á varnarlausum hópum sem geta ekki varið hagsmuni sína sjálfir, í þessu tilviki börnum sem iðka íshokkí og listskauta. Skoðun 4.4.2023 08:01
Lokunin augljóst merki um mismunun Forráðamenn íþróttafélagsins Fjölnis í Grafarvogi eru verulega ósáttir við borgina vegna lokunar skautasvellsins í Egilshöll í sumar og segja verið að mismuna milli íþróttagreina. Jón Karl Ólafsson formaður Fjölnis segir að ástæðan fyrir lokun sé sparnaður Reykjavíkurborgar. Innlent 3.4.2023 22:04