UMF Njarðvík Þórsarar hafa spilað þrjá oddaleiki síðan Njarðvík var síðast í oddaleik Stórleikur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar heimamenn í Njarðvík og Þórsarar spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 25.4.2024 14:46 „Fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með sigur sinna manna þegar liðið sótti útisigur í Þorlákshöfn í kvöld, 84-91, og tryggði sér þar með oddaleik á fimmtudaginn. Körfubolti 22.4.2024 21:58 Uppgjör: Þór Þ. - Njarðvík 84-91 | Gestirnir tryggðu sér oddaleik Njarðvík sótti í kvöld sigur í Þorlákshöfn og tryggði sér þar með oddaleik um sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 22.4.2024 18:45 Uppgjör og viðtöl: Valur - Njarðvík 67-82 | Íslandsmeistararnir í sumarfrí Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar kvenna í körfubolta eftir þægilegan sigur á Val á Hlíðarenda. Tapið þýðir að Íslandsmeistarar Vals eru komnir í sumarfrí. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.4.2024 16:16 Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-110 | Þórsarar sigri frá undanúrslitum Þór Þorlákshöfn er komið 2-1 yfir í einvígi sínu við Njarðvík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta eftir magnaðan sigur í framlengdum leik í Ljónagryfjunni. Körfubolti 18.4.2024 18:46 „Erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þurfum að vera klárar“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 22:35 „Náðum að keyra upp hraðann á réttum mómentum“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 21:55 Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Valur 92-59 | Einstefna og grænar einum sigri frá undanúrslitum Njarðvík vann Val með fádæma yfirburðum í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Staðan í einvíginu 2-1 Njarðvík í vil og þarf liðið aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 16.4.2024 18:45 Sjáðu magnaðan hetjuþrist Tómasar í Þorlákshöfn Tómas Valur Þrastarson svo gott sem tryggði Þór Þorlákshöfn sigur gegn Njarðvík í gærkvöld með sannkölluðum hetjuþristi á ögurstundu, í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15.4.2024 10:30 „Menn þorðu ekki að taka af skarið“ Benedikt Guðmundsson var sáttur við sumt og ósáttur við annað þegar lið hans, Njarðvík, laut í lægra haldi gegn Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 23:24 Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 18:46 „Vorum vitlausar sérstaklega á varnarhelmingnum“ Rúnar Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, sagði leikmenn sína hafa spilað illa lungann úr leiknum þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.4.2024 22:48 Uppgjörið: Valur - Njarðvík 80-77 | Allt annað Valslið sem mætti til leiks gegn Njarðvík í kvöld Valur sýndi svo sannarlega klærnar þegar liðið fékk Njarðvík í heimsókn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir spennutrylli náði Valur að innbyrða 80-77 sigur og jafna metin í 1-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 12.4.2024 18:46 „Veit að þetta er löng og ströng sería og við erum yfir eins og er“ Njarðvík lagði Þór Þ. af velli 87-73 í Ljónagryfjunni þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðana í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Körfubolti 10.4.2024 22:23 Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 87-73 | Njarðvíkingar byrja af krafti Njarðvík byrjar úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta af krafti. Liðið fór illa með Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í Reykjanesbæ þegar liðin mættust í fyrsta leik átta liða úrslita deildarinnar. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.4.2024 18:45 Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Körfubolti 10.4.2024 15:18 Teitur til varnar Milka: Hefur pakkað mönnum saman en ekki fengið hrós Dominykas Milka náði ekki að verða Íslandsmeistari með Keflavík en nú reynir hann að vinna titilinn með Njarðvíkurliðinu. Milka byrjar gegn liði sem hefur lítið ráðið við litháenska miðherjann í vetur. Körfubolti 10.4.2024 12:31 Hjálpaðu Körfuboltakvöldi við að velja besta lið sögunnar Subway Körfuboltakvöld hefur verið að leita að besta liði körfuboltasögunnar í allan vetur og nú er komið að úrslitum. Körfubolti 9.4.2024 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-58 | Íslandsmeistararnir sáu aldrei til sólar Njarðvík tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Njarðvík endaði í þriðja sæti en Valskonur unnu B-deildina. Körfubolti 8.4.2024 18:46 Svona lítur úrslitakeppni Subway deildar karla út Lokaumferð deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Það eru Valsmenn sem standa uppi sem deildarmeistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmtilegasti hluti tímabilsins er framundan. Körfubolti 4.4.2024 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 106-114 | Kristinn Pálsson skaut Njarðvík í kaf Njarðvíkingar tóku á móti löskuðum deildarmeisturum Vals í Ljónagryfjunni í kvöld. Valsmenn höfðu í raun ekki að neinu að keppa og gátu leyft sér að taka lífinu með temmilegri ró en Njarðvíkingar í hörku baráttu um 2. sætið og þurftu nauðsynlega á sigri að halda til að ná því. Körfubolti 4.4.2024 18:30 Hér geta liðin endað eftir kvöldið: Spenna í lokaumferð Subway Í kvöld kemur í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta en útreikningurinn í lok kvöld gæti orðið svolítið flókinn. Við ætlum að reyna einfalda aðeins þessa flóknu stöðu. Körfubolti 4.4.2024 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 70-69 | Ótrúlegur endir á deildarkeppninni Deildarmeistarar Keflavíkur komu í veg fyrir að Njarðvík myndi tryggja sér 2. sæti A-deildar Subway-deild kvenna í körfubolta með eins stigs sigri í stórskemmtilegum leik. Körfubolti 3.4.2024 18:31 „Það er ekkert sem stoppar Remy Martin“ Keflavík vann þrettán stiga sigur gegn Njarðvík á heimavelli 127-114. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir leik. Sport 28.3.2024 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 127-114 | Engin bikarþynnka og sigur sem telur meira en aðrir Ótrúleg frammistaða Remy Martin í 4. leikhluta tryggði nýkrýndum bikarmeisturum Keflavíkur magnaðan sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28.3.2024 19:15 „Ekkert leyndarmál að við ætlum að reyna við þann stóra“ Njarðvík lagði Hauka með þrettán stiga mun 84-71 þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Þjálfari sigurliðsins var að vonum ánægður. Körfubolti 27.3.2024 22:00 Umfjöllun: Njarðvík-Haukar 84-71 | Sterkur sigur heimakvenna Njarðvík vann öruggan þrettán stiga sigur á Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.3.2024 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 86-72 | Keflavík í bikarúrslit annað árið í röð Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Njarðvík í undanúrslitum VÍS-bikarsins 86-72. Þetta verður annað árið í röð sem Keflavík verður í úrslitum VÍS-bikarsins. Körfubolti 20.3.2024 16:30 „Get ímyndað mér að það sé erfitt fyrir andstæðingana að eiga við hann“ Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 120-86 | Heimamenn flugu upp í 2. sætið Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 18:30 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 22 ›
Þórsarar hafa spilað þrjá oddaleiki síðan Njarðvík var síðast í oddaleik Stórleikur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar heimamenn í Njarðvík og Þórsarar spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 25.4.2024 14:46
„Fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með sigur sinna manna þegar liðið sótti útisigur í Þorlákshöfn í kvöld, 84-91, og tryggði sér þar með oddaleik á fimmtudaginn. Körfubolti 22.4.2024 21:58
Uppgjör: Þór Þ. - Njarðvík 84-91 | Gestirnir tryggðu sér oddaleik Njarðvík sótti í kvöld sigur í Þorlákshöfn og tryggði sér þar með oddaleik um sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 22.4.2024 18:45
Uppgjör og viðtöl: Valur - Njarðvík 67-82 | Íslandsmeistararnir í sumarfrí Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar kvenna í körfubolta eftir þægilegan sigur á Val á Hlíðarenda. Tapið þýðir að Íslandsmeistarar Vals eru komnir í sumarfrí. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.4.2024 16:16
Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-110 | Þórsarar sigri frá undanúrslitum Þór Þorlákshöfn er komið 2-1 yfir í einvígi sínu við Njarðvík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta eftir magnaðan sigur í framlengdum leik í Ljónagryfjunni. Körfubolti 18.4.2024 18:46
„Erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þurfum að vera klárar“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 22:35
„Náðum að keyra upp hraðann á réttum mómentum“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 21:55
Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Valur 92-59 | Einstefna og grænar einum sigri frá undanúrslitum Njarðvík vann Val með fádæma yfirburðum í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Staðan í einvíginu 2-1 Njarðvík í vil og þarf liðið aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 16.4.2024 18:45
Sjáðu magnaðan hetjuþrist Tómasar í Þorlákshöfn Tómas Valur Þrastarson svo gott sem tryggði Þór Þorlákshöfn sigur gegn Njarðvík í gærkvöld með sannkölluðum hetjuþristi á ögurstundu, í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15.4.2024 10:30
„Menn þorðu ekki að taka af skarið“ Benedikt Guðmundsson var sáttur við sumt og ósáttur við annað þegar lið hans, Njarðvík, laut í lægra haldi gegn Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 23:24
Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 18:46
„Vorum vitlausar sérstaklega á varnarhelmingnum“ Rúnar Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, sagði leikmenn sína hafa spilað illa lungann úr leiknum þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.4.2024 22:48
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 80-77 | Allt annað Valslið sem mætti til leiks gegn Njarðvík í kvöld Valur sýndi svo sannarlega klærnar þegar liðið fékk Njarðvík í heimsókn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir spennutrylli náði Valur að innbyrða 80-77 sigur og jafna metin í 1-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 12.4.2024 18:46
„Veit að þetta er löng og ströng sería og við erum yfir eins og er“ Njarðvík lagði Þór Þ. af velli 87-73 í Ljónagryfjunni þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðana í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Körfubolti 10.4.2024 22:23
Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 87-73 | Njarðvíkingar byrja af krafti Njarðvík byrjar úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta af krafti. Liðið fór illa með Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í Reykjanesbæ þegar liðin mættust í fyrsta leik átta liða úrslita deildarinnar. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.4.2024 18:45
Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Körfubolti 10.4.2024 15:18
Teitur til varnar Milka: Hefur pakkað mönnum saman en ekki fengið hrós Dominykas Milka náði ekki að verða Íslandsmeistari með Keflavík en nú reynir hann að vinna titilinn með Njarðvíkurliðinu. Milka byrjar gegn liði sem hefur lítið ráðið við litháenska miðherjann í vetur. Körfubolti 10.4.2024 12:31
Hjálpaðu Körfuboltakvöldi við að velja besta lið sögunnar Subway Körfuboltakvöld hefur verið að leita að besta liði körfuboltasögunnar í allan vetur og nú er komið að úrslitum. Körfubolti 9.4.2024 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-58 | Íslandsmeistararnir sáu aldrei til sólar Njarðvík tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Njarðvík endaði í þriðja sæti en Valskonur unnu B-deildina. Körfubolti 8.4.2024 18:46
Svona lítur úrslitakeppni Subway deildar karla út Lokaumferð deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Það eru Valsmenn sem standa uppi sem deildarmeistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmtilegasti hluti tímabilsins er framundan. Körfubolti 4.4.2024 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 106-114 | Kristinn Pálsson skaut Njarðvík í kaf Njarðvíkingar tóku á móti löskuðum deildarmeisturum Vals í Ljónagryfjunni í kvöld. Valsmenn höfðu í raun ekki að neinu að keppa og gátu leyft sér að taka lífinu með temmilegri ró en Njarðvíkingar í hörku baráttu um 2. sætið og þurftu nauðsynlega á sigri að halda til að ná því. Körfubolti 4.4.2024 18:30
Hér geta liðin endað eftir kvöldið: Spenna í lokaumferð Subway Í kvöld kemur í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta en útreikningurinn í lok kvöld gæti orðið svolítið flókinn. Við ætlum að reyna einfalda aðeins þessa flóknu stöðu. Körfubolti 4.4.2024 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 70-69 | Ótrúlegur endir á deildarkeppninni Deildarmeistarar Keflavíkur komu í veg fyrir að Njarðvík myndi tryggja sér 2. sæti A-deildar Subway-deild kvenna í körfubolta með eins stigs sigri í stórskemmtilegum leik. Körfubolti 3.4.2024 18:31
„Það er ekkert sem stoppar Remy Martin“ Keflavík vann þrettán stiga sigur gegn Njarðvík á heimavelli 127-114. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir leik. Sport 28.3.2024 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 127-114 | Engin bikarþynnka og sigur sem telur meira en aðrir Ótrúleg frammistaða Remy Martin í 4. leikhluta tryggði nýkrýndum bikarmeisturum Keflavíkur magnaðan sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28.3.2024 19:15
„Ekkert leyndarmál að við ætlum að reyna við þann stóra“ Njarðvík lagði Hauka með þrettán stiga mun 84-71 þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Þjálfari sigurliðsins var að vonum ánægður. Körfubolti 27.3.2024 22:00
Umfjöllun: Njarðvík-Haukar 84-71 | Sterkur sigur heimakvenna Njarðvík vann öruggan þrettán stiga sigur á Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.3.2024 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 86-72 | Keflavík í bikarúrslit annað árið í röð Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Njarðvík í undanúrslitum VÍS-bikarsins 86-72. Þetta verður annað árið í röð sem Keflavík verður í úrslitum VÍS-bikarsins. Körfubolti 20.3.2024 16:30
„Get ímyndað mér að það sé erfitt fyrir andstæðingana að eiga við hann“ Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 120-86 | Heimamenn flugu upp í 2. sætið Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 18:30