Besta deild karla

Fréttamynd

Pape: Það er rasismi á Íslandi

Pape Mamadou Faye er í viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þar talar hann m.a. um kynþáttaníð sem hann hefur þurft að þola hér á landi og viðskilnaðinn við Fylki.

Fótbolti
Fréttamynd

Einar Orri má ekki tjá sig

"Knattspyrnudeildin hefur beðið mig að tjá mig ekkert um málið að svo stöddu. Ég held að það sé bara ágæt ákvörðun," segir Keflvíkingurinn Einar Orri Einarsson sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Aron Elís: Aldrei dýfa

Aron Elís Þrándarson skoraði sigurmark Víkinga í Eyjum í kvöld eftir að hafa komið inná sem varamaður. Aron Elís var ekki eins sáttur með gula spjaldið sem hann fékk undir lok leiksins.

Íslenski boltinn