Ástin á götunni

Fréttamynd

Valur stóð í Frankfurt

Íslandsmeistarar Vals stóðu heldu betur í einu sterkasta félagsliði heims, Frankfurt frá Þýskalandi, í leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Þrír nýliðar í U-21 árs hópnum

Lúkas Kostic hefur valið landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Austurríki í undankeppni EM næsta þriðjudag, en hann verður spilaður í Grindavík. Þrír nýliðar eru í hópnum að þessu sinni, þeir Albert Ingason og Andrés Jóhanneson úr Fylki og Arnór Smárason frá Heerenveen í Hollandi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH er bikarmeistari karla

FH-ingar eru bikarmeistarar karla í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í framlengdum leik. Matthías Guðmundsson var hetja FH-inga en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag.

Íslenski boltinn