Ástin á götunni Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA – Keflavík 1-2 | Gestirnir skelltu Akureyringum aftur á jörðina Keflavík vann sterkan sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. Leikurinn endaði 1-2 fyrir Keflavík en liðið spilaði vel í dag og áttu svör við flestum aðgerðum heimakvenna. Íslenski boltinn 1.5.2023 15:15 Jóhann Kristinn: Frumsýning á heimavelli sem fór hrikalega úrskeiðis Keflavík vann 1-2 útisigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 1.5.2023 19:00 „Er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill“ Farið var yfir magnaðan 1-0 útisigur Þórs/KA á Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Bestu markanna. Þór/KA kemur sprækt til leiks á nýju tímabili og virðist sem nýr þjálfari hafi eitthvað með það að gera. Íslenski boltinn 30.4.2023 12:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-ÍBV 1-3 | Eyjamenn unnu fyrsta útisigurinn Keflavík og ÍBV mættust í fjórðu umferð Bestu deildar karla á heimavelli Keflvíkinga á gervigrasvellinum við Nettó-höllina. Eftir markalausan fyrri hálfleik komust Keflvíkingar yfir 1-0 en Eyjamenn voru fljótir að svara fyrir sig og komust í 1-3 sem urðu lokatölur leiksins. ÍBV vann sinn annan sigur í röð í deildinni og lyfti sér upp í sjötta sæti með sex stig. Keflvíkingar sitja hins vegar enn í áttunda sæti með fjögur stig. Íslenski boltinn 29.4.2023 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur 3 – 2 Stjarnan | Dramatískt sigurmark í uppbótartíma Valur vann Stjörnuna 3-2, þegar liðin mættust í lokaleik 4. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðin mættust á Origo-vellinum og var það sigurmark Birkis Heimissonar á 97. mínútu sem skildi liðin að. Íslenski boltinn 29.4.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur – KA 1-0 | Fullkomin byrjun Víkinga heldur áfram Víkingur sigraði KA í baráttuleik í Víkinni í fjórðu umferð Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 1-0 þar sem færeyski landsliðsmaðurinn, Gunnar Vatnhamar, reyndist hetja heimamanna með marki á 88. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 28.4.2023 16:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. Fótbolti 29.4.2023 13:25 „Þó ég hafi ekki æft nema tvisvar þá er geggjað að koma hingað inn og maður er velkominn“ Eyþór Aron Wöhler, leikmaður HK, spilaði sinn fyrsta leik með liðinu dag í nýliðaslag Bestu deildarinnar gegn Fylki. Leikurinn var jafn framan af en HK tókst að tryggja sér sigurinn á lokamínútum leiksins með marki frá Örvari Eggertssyni. Sport 29.4.2023 16:37 Umfjöllun og viðtöl: HK – Fylkir 1-0 | Örvar getur ekki hætt að skora HK vann Fylki í Kórnum 1-0. Allt benti til þess að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli.Örvar Eggertsson skoraði sigurmarkið á 84. mínútu þegar hann fylgdi eftir skot sem Ólafur Kristófer varði. Íslenski boltinn 29.4.2023 13:15 „Segir ekki bara að hann sé að gefa tækifæri heldur einnig til um gæði leikmannsins“ „Það sem við gagnrýndum Pétur mikið fyrir í fyrra var að gefa ekki þessum ungu leikmönnum nægilega mörg tækifæri,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir í síðasta þætti Bestu markanna um Íslandsmeistaralið Vals og þjálfara þess Pétur Pétursson. Íslenski boltinn 29.4.2023 12:00 Sigurmark Klæmints, þrennan hjá Stefáni Inga og öll hin mörkin Íslandsmeistaralið Breiðabliks vann Fram í hreint út sagt ótrúlegum leik í Bestu deild karla á föstudagskvöld. Mörkin úr 5-4 sigri Blika má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 29.4.2023 10:31 Sögulegur leikur í Njarðvík Kvennalið Njarðvíkur mætir Grindavík í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu á gervigrasinu fyrir utan Nettóhöllina í dag, laugardag. Um er að ræða sögulegan leik þar sem þetta er fyrsti meistaraflokksleikur Njarðvíkurliðsins. Íslenski boltinn 29.4.2023 10:00 Pálmi Rafn heim á Húsavík Pálmi Rafn Pálmason, íþróttastjóri KR, hefur fengið félagaskipti yfir í uppeldisfélag sitt Völsung sem leikur í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2023 23:31 Nik: Við gerðum nóg Nik Chamberlain, Þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs gegn FH í fyrsta deildarleik tímabilsins í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 26.4.2023 22:45 Björn Bergmann mættur á heimaslóðir Björn Bergmann Sigurðarson hefur samið við uppeldisfélag sitt ÍA um að spila með liðinu á komandi tímabili í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Björn Bergmann hefur spilað erlendis sem atvinnumaður frá árinu 2009. Íslenski boltinn 26.4.2023 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:15 Breiðablik lánar Eyþór Aron Wöhler til nágranna sinna í HK Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa ákveðið að lána framherjann Eyþór Aron Wöhler til HK. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:45 „Spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar?“ Eins og stendur er Kaplakrikavöllur ekki í góðu standi en stórleikur FH og KR á að fara fram á vellinum á föstudaginn. Íslenski boltinn 26.4.2023 14:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 1-0 | Eyjakonur unnu fyrsta sigur tímabilsins ÍBV vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 0-0 | Markalaust fyrir norðan Tindastóll og Keflavík gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 17:15 Verja markið sitt eins og sannir Víkingar Víkingur er eina liðið sem hefur haldið hreinu í fyrstu þremur leikjum Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 25.4.2023 12:30 Besta upphitunin: „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, kippir sér ekki mikið upp við spárnar fyrir Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Spámenn og spákonur landsins telja að Valur nái ekki að verja titilinn. Íslenski boltinn 25.4.2023 12:01 Sjáðu markaflóðið í Garðabæ, öruggan sigur Víkinga og fyrsta sigur Fylkis Segja má að sóknarleikur Bestu deildar karla í knattspyrnu hafi staðið undir nafni deildarinnar í gær, mánudag. Alls voru 18 mörk skoruð í aðeins þremur leikjum. Íslenski boltinn 25.4.2023 10:30 Íslandsmeistarar Vals fá liðsstyrk á síðustu stundu Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa aldeilis fengið liðsstyrk þegar það styttist í að Besta deild kvenna í knattspyrnu fari af stað. Bandaríski leikmaðurinn Jamia Fields er komin með leikheimild og getur því spilað þegar Valur fær Breiðablik í heimsókn í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 09:31 Besta deild kvenna: Stóru spurningunum svarað Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst á morgun, miðvikudag, af því tilefni svöruðu nokkrir leikmenn deildarinnar spurningunum sem brenna á vörum okkar allra. Íslenski boltinn 24.4.2023 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 4-2 | Nýliðarnir komnir á blað Nýliðar Fylkis eru komnir á blað í Bestu deild karla eftir 4-2 sigur á FH í 3. umferð en þetta var fyrsta tap FH á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 5-4 | Heimamenn komnir á blað eftir ótrúlegan leik Stjörnumenn eru ekki lengur stigalausir eftir magnaðan 5-4 sigur á nýliðum HK í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31 „Þegar þú ert í Val þá er ekkert annað í boði en að vinna titla“ Adam Ægir Pálsson segir meiri pressu fylgja því að spila fyrir Val samanborið við Keflavík hvar sem hann spilaði í fyrra. Adam Ægir varð stoðsendingakóngur á síðustu leiktíð og lagði upp tvö mörk þegar Valur vann Fram í Bestu deild karla á sunnudag. Íslenski boltinn 24.4.2023 20:15 „Nóg að nefna KR á nafn til að menn fái blóð á tennurnar“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, vill halda góðu gengi sinna manna gangandi er liðið fær KR í heimsókn í Bestu deild karla í kvöld í því sem hann kallar fyrsta stórleik tímabilsins. Bæði lið hafa byrjað leiktíðina vel. Íslenski boltinn 24.4.2023 12:31 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA – Keflavík 1-2 | Gestirnir skelltu Akureyringum aftur á jörðina Keflavík vann sterkan sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. Leikurinn endaði 1-2 fyrir Keflavík en liðið spilaði vel í dag og áttu svör við flestum aðgerðum heimakvenna. Íslenski boltinn 1.5.2023 15:15
Jóhann Kristinn: Frumsýning á heimavelli sem fór hrikalega úrskeiðis Keflavík vann 1-2 útisigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 1.5.2023 19:00
„Er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill“ Farið var yfir magnaðan 1-0 útisigur Þórs/KA á Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Bestu markanna. Þór/KA kemur sprækt til leiks á nýju tímabili og virðist sem nýr þjálfari hafi eitthvað með það að gera. Íslenski boltinn 30.4.2023 12:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-ÍBV 1-3 | Eyjamenn unnu fyrsta útisigurinn Keflavík og ÍBV mættust í fjórðu umferð Bestu deildar karla á heimavelli Keflvíkinga á gervigrasvellinum við Nettó-höllina. Eftir markalausan fyrri hálfleik komust Keflvíkingar yfir 1-0 en Eyjamenn voru fljótir að svara fyrir sig og komust í 1-3 sem urðu lokatölur leiksins. ÍBV vann sinn annan sigur í röð í deildinni og lyfti sér upp í sjötta sæti með sex stig. Keflvíkingar sitja hins vegar enn í áttunda sæti með fjögur stig. Íslenski boltinn 29.4.2023 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur 3 – 2 Stjarnan | Dramatískt sigurmark í uppbótartíma Valur vann Stjörnuna 3-2, þegar liðin mættust í lokaleik 4. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðin mættust á Origo-vellinum og var það sigurmark Birkis Heimissonar á 97. mínútu sem skildi liðin að. Íslenski boltinn 29.4.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur – KA 1-0 | Fullkomin byrjun Víkinga heldur áfram Víkingur sigraði KA í baráttuleik í Víkinni í fjórðu umferð Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 1-0 þar sem færeyski landsliðsmaðurinn, Gunnar Vatnhamar, reyndist hetja heimamanna með marki á 88. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 28.4.2023 16:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. Fótbolti 29.4.2023 13:25
„Þó ég hafi ekki æft nema tvisvar þá er geggjað að koma hingað inn og maður er velkominn“ Eyþór Aron Wöhler, leikmaður HK, spilaði sinn fyrsta leik með liðinu dag í nýliðaslag Bestu deildarinnar gegn Fylki. Leikurinn var jafn framan af en HK tókst að tryggja sér sigurinn á lokamínútum leiksins með marki frá Örvari Eggertssyni. Sport 29.4.2023 16:37
Umfjöllun og viðtöl: HK – Fylkir 1-0 | Örvar getur ekki hætt að skora HK vann Fylki í Kórnum 1-0. Allt benti til þess að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli.Örvar Eggertsson skoraði sigurmarkið á 84. mínútu þegar hann fylgdi eftir skot sem Ólafur Kristófer varði. Íslenski boltinn 29.4.2023 13:15
„Segir ekki bara að hann sé að gefa tækifæri heldur einnig til um gæði leikmannsins“ „Það sem við gagnrýndum Pétur mikið fyrir í fyrra var að gefa ekki þessum ungu leikmönnum nægilega mörg tækifæri,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir í síðasta þætti Bestu markanna um Íslandsmeistaralið Vals og þjálfara þess Pétur Pétursson. Íslenski boltinn 29.4.2023 12:00
Sigurmark Klæmints, þrennan hjá Stefáni Inga og öll hin mörkin Íslandsmeistaralið Breiðabliks vann Fram í hreint út sagt ótrúlegum leik í Bestu deild karla á föstudagskvöld. Mörkin úr 5-4 sigri Blika má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 29.4.2023 10:31
Sögulegur leikur í Njarðvík Kvennalið Njarðvíkur mætir Grindavík í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu á gervigrasinu fyrir utan Nettóhöllina í dag, laugardag. Um er að ræða sögulegan leik þar sem þetta er fyrsti meistaraflokksleikur Njarðvíkurliðsins. Íslenski boltinn 29.4.2023 10:00
Pálmi Rafn heim á Húsavík Pálmi Rafn Pálmason, íþróttastjóri KR, hefur fengið félagaskipti yfir í uppeldisfélag sitt Völsung sem leikur í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2023 23:31
Nik: Við gerðum nóg Nik Chamberlain, Þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs gegn FH í fyrsta deildarleik tímabilsins í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 26.4.2023 22:45
Björn Bergmann mættur á heimaslóðir Björn Bergmann Sigurðarson hefur samið við uppeldisfélag sitt ÍA um að spila með liðinu á komandi tímabili í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Björn Bergmann hefur spilað erlendis sem atvinnumaður frá árinu 2009. Íslenski boltinn 26.4.2023 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:15
Breiðablik lánar Eyþór Aron Wöhler til nágranna sinna í HK Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa ákveðið að lána framherjann Eyþór Aron Wöhler til HK. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:45
„Spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar?“ Eins og stendur er Kaplakrikavöllur ekki í góðu standi en stórleikur FH og KR á að fara fram á vellinum á föstudaginn. Íslenski boltinn 26.4.2023 14:02
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 1-0 | Eyjakonur unnu fyrsta sigur tímabilsins ÍBV vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 0-0 | Markalaust fyrir norðan Tindastóll og Keflavík gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 17:15
Verja markið sitt eins og sannir Víkingar Víkingur er eina liðið sem hefur haldið hreinu í fyrstu þremur leikjum Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 25.4.2023 12:30
Besta upphitunin: „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, kippir sér ekki mikið upp við spárnar fyrir Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Spámenn og spákonur landsins telja að Valur nái ekki að verja titilinn. Íslenski boltinn 25.4.2023 12:01
Sjáðu markaflóðið í Garðabæ, öruggan sigur Víkinga og fyrsta sigur Fylkis Segja má að sóknarleikur Bestu deildar karla í knattspyrnu hafi staðið undir nafni deildarinnar í gær, mánudag. Alls voru 18 mörk skoruð í aðeins þremur leikjum. Íslenski boltinn 25.4.2023 10:30
Íslandsmeistarar Vals fá liðsstyrk á síðustu stundu Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa aldeilis fengið liðsstyrk þegar það styttist í að Besta deild kvenna í knattspyrnu fari af stað. Bandaríski leikmaðurinn Jamia Fields er komin með leikheimild og getur því spilað þegar Valur fær Breiðablik í heimsókn í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 09:31
Besta deild kvenna: Stóru spurningunum svarað Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst á morgun, miðvikudag, af því tilefni svöruðu nokkrir leikmenn deildarinnar spurningunum sem brenna á vörum okkar allra. Íslenski boltinn 24.4.2023 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 4-2 | Nýliðarnir komnir á blað Nýliðar Fylkis eru komnir á blað í Bestu deild karla eftir 4-2 sigur á FH í 3. umferð en þetta var fyrsta tap FH á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 5-4 | Heimamenn komnir á blað eftir ótrúlegan leik Stjörnumenn eru ekki lengur stigalausir eftir magnaðan 5-4 sigur á nýliðum HK í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31
„Þegar þú ert í Val þá er ekkert annað í boði en að vinna titla“ Adam Ægir Pálsson segir meiri pressu fylgja því að spila fyrir Val samanborið við Keflavík hvar sem hann spilaði í fyrra. Adam Ægir varð stoðsendingakóngur á síðustu leiktíð og lagði upp tvö mörk þegar Valur vann Fram í Bestu deild karla á sunnudag. Íslenski boltinn 24.4.2023 20:15
„Nóg að nefna KR á nafn til að menn fái blóð á tennurnar“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, vill halda góðu gengi sinna manna gangandi er liðið fær KR í heimsókn í Bestu deild karla í kvöld í því sem hann kallar fyrsta stórleik tímabilsins. Bæði lið hafa byrjað leiktíðina vel. Íslenski boltinn 24.4.2023 12:31