Spænski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Valencia hefur verið í miklum vandræðum það sem af er tímabils, liðið hefur nú sótt sér nýjan þjálfara. Carlos Corberan var keyptur út úr starfi sínu sem þjálfari West Bromwich Albion. Hann segir það erfiðustu ákvörðun lífs síns að fara frá enska félaginu. Fótbolti 26.12.2024 13:02 Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Fótbolti 23.12.2024 12:02 Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 22.12.2024 14:45 Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Fótbolti 22.12.2024 08:31 Atletico rændi sigrinum í blálokin Allt stefndi í 1-1 jafntefli í toppslag Barcelona og Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Norðmaðurinn Alexander Sorloth var með önnur plön. Fótbolti 21.12.2024 19:31 „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Vinícius Júnior lét gagnrýnendur sína heyra það eftir að hann fékk verðlaunin sem besti fótboltamaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.12.2024 22:31 Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Real Madrid er álfumeistari félagsliða eftir sigur á mexíkanska félaginu Mexico Pachuca í úrslitaleik í nýrri Álfukeppni FIFA. Fótbolti 18.12.2024 18:50 Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Spænska undrabarnið Lamine Yamal tékkaði i enn eitt boxið í vikunni þegar nýir skór sérhannaðir í hans nafni voru settir á markað. Fótbolti 17.12.2024 20:30 Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Lamine Yamal hefur verið óheppinn með meiðsli á þessu tímabili og er nú enn á ný kominn á meiðslalistann. Fótbolti 16.12.2024 20:17 Barcelona áfram í brasi Slakt gengi Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið beið lægri hlut gegn smáliði Leganes. Barcelona hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum. Fótbolti 15.12.2024 19:33 Real mistókst að fara á toppinn Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 14.12.2024 19:30 Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir Wolfsburg í Þýskalandi í vetur og það breyttist ekki í dag, þrátt fyrir fernuna sem hún skoraði gegn Roma á metttíma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Fótbolti 14.12.2024 14:59 Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. Fótbolti 14.12.2024 07:01 Rannsókn felld niður í máli Mbappé Saksóknari í Svíþjóð staðfesti í dag að rannsókn hefði verið hætt í máli franska fótboltamannsins Kylian Mbappé, sem grunaður var um nauðgun í Stokkhólmi í október. Fótbolti 12.12.2024 09:19 Mourinho daðrar við Real Madrid José Mourinho, þjálfari tyrkneska félagsins Fenerbahce, útilokar það ekki að taka aftur við spænska stórliðinu Real Madrid. Hvort félagið hafi áhuga á því er samt allt önnur saga. Fótbolti 12.12.2024 06:31 Barcelona í kapphlaupi við tímann Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. Fótbolti 10.12.2024 23:03 Missti tönn en fann hana á vellinum Evrópumeistarinn Dani Olmo missti tönn í baráttu við Marc Bartra, í leik Barcelona og Real Betis í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 10.12.2024 08:00 Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Hildur Antonsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Madrid CFF í 2-1 sigri gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2024 17:11 Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Real Madrid bætti upp fyrir slæmt tap í vikunni með öruggum 3-0 sigri á útivelli gegn Girona. Erkifjendur þeirra frá Barcelona misstigu sig fyrr í dag og Madrídingar geta tekið toppsætið af þeim með sigri í leiknum sem þeir eiga til góða. Fótbolti 7.12.2024 19:31 Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Vísir er með beina textalýsingu frá leik Real Betis og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2024 14:47 Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 2-1, í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 19:31 Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Eftir þrjá leiki í röð án sigurs styrkti Barcelona stöðu sína á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld með frábærum sigri gegn Mallorca á útivelli, 5-1. Fótbolti 3.12.2024 17:30 Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Jude Bellingham og Kylian Mbappé sáu um markaskorun Real Madrid er liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.12.2024 17:18 Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli á móti Las Palmas í spænsku deildinni í fótbolta í dag. Þeir hefðu náð sjö stiga forskoti með sigri en nú getur Real Madrid minnkað forskot þeirra i eitt stig. Fótbolti 30.11.2024 12:30 Messi segist sakna Barcelona Lionel Messi mætti ekki á 125 ára afmælishátíð Barcelona en nýtt viðtal við hann var aftur á móti sýnt á hátíðinni í gær. Fótbolti 30.11.2024 11:31 Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Franska stórblaðið L'Équipe hefur miklar áhyggjur af besta fótboltamanni Frakka, það er manninum sem átti að vera einn sá besti í heimi en hefur hvorki verið fugl né fiskur á síðustu vikum. Fótbolti 29.11.2024 08:21 Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur hlotið nafnbótina Gulldrengur (e. Golden Boy) ársins eftir vasklega frammistöðu sína á liðnu ári. Fótbolti 27.11.2024 20:00 Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Real Madrid heldur pressunni áfram á topplið Barcelone í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann þægilegan 0-3 sigur á Leganés í kvöld. Fótbolti 24.11.2024 19:23 Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Barcelona missteig sig annan leikinn í röð þegar liðið missti unninn leik niður í 2-2 jafntefli gegn Celta Vigo. Fótbolti 23.11.2024 19:32 Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 267 ›
Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Valencia hefur verið í miklum vandræðum það sem af er tímabils, liðið hefur nú sótt sér nýjan þjálfara. Carlos Corberan var keyptur út úr starfi sínu sem þjálfari West Bromwich Albion. Hann segir það erfiðustu ákvörðun lífs síns að fara frá enska félaginu. Fótbolti 26.12.2024 13:02
Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Fótbolti 23.12.2024 12:02
Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 22.12.2024 14:45
Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Fótbolti 22.12.2024 08:31
Atletico rændi sigrinum í blálokin Allt stefndi í 1-1 jafntefli í toppslag Barcelona og Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Norðmaðurinn Alexander Sorloth var með önnur plön. Fótbolti 21.12.2024 19:31
„Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Vinícius Júnior lét gagnrýnendur sína heyra það eftir að hann fékk verðlaunin sem besti fótboltamaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.12.2024 22:31
Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Real Madrid er álfumeistari félagsliða eftir sigur á mexíkanska félaginu Mexico Pachuca í úrslitaleik í nýrri Álfukeppni FIFA. Fótbolti 18.12.2024 18:50
Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Spænska undrabarnið Lamine Yamal tékkaði i enn eitt boxið í vikunni þegar nýir skór sérhannaðir í hans nafni voru settir á markað. Fótbolti 17.12.2024 20:30
Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Lamine Yamal hefur verið óheppinn með meiðsli á þessu tímabili og er nú enn á ný kominn á meiðslalistann. Fótbolti 16.12.2024 20:17
Barcelona áfram í brasi Slakt gengi Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið beið lægri hlut gegn smáliði Leganes. Barcelona hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum. Fótbolti 15.12.2024 19:33
Real mistókst að fara á toppinn Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 14.12.2024 19:30
Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir Wolfsburg í Þýskalandi í vetur og það breyttist ekki í dag, þrátt fyrir fernuna sem hún skoraði gegn Roma á metttíma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Fótbolti 14.12.2024 14:59
Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. Fótbolti 14.12.2024 07:01
Rannsókn felld niður í máli Mbappé Saksóknari í Svíþjóð staðfesti í dag að rannsókn hefði verið hætt í máli franska fótboltamannsins Kylian Mbappé, sem grunaður var um nauðgun í Stokkhólmi í október. Fótbolti 12.12.2024 09:19
Mourinho daðrar við Real Madrid José Mourinho, þjálfari tyrkneska félagsins Fenerbahce, útilokar það ekki að taka aftur við spænska stórliðinu Real Madrid. Hvort félagið hafi áhuga á því er samt allt önnur saga. Fótbolti 12.12.2024 06:31
Barcelona í kapphlaupi við tímann Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. Fótbolti 10.12.2024 23:03
Missti tönn en fann hana á vellinum Evrópumeistarinn Dani Olmo missti tönn í baráttu við Marc Bartra, í leik Barcelona og Real Betis í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 10.12.2024 08:00
Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Hildur Antonsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Madrid CFF í 2-1 sigri gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2024 17:11
Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Real Madrid bætti upp fyrir slæmt tap í vikunni með öruggum 3-0 sigri á útivelli gegn Girona. Erkifjendur þeirra frá Barcelona misstigu sig fyrr í dag og Madrídingar geta tekið toppsætið af þeim með sigri í leiknum sem þeir eiga til góða. Fótbolti 7.12.2024 19:31
Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Vísir er með beina textalýsingu frá leik Real Betis og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2024 14:47
Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 2-1, í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 19:31
Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Eftir þrjá leiki í röð án sigurs styrkti Barcelona stöðu sína á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld með frábærum sigri gegn Mallorca á útivelli, 5-1. Fótbolti 3.12.2024 17:30
Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Jude Bellingham og Kylian Mbappé sáu um markaskorun Real Madrid er liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.12.2024 17:18
Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli á móti Las Palmas í spænsku deildinni í fótbolta í dag. Þeir hefðu náð sjö stiga forskoti með sigri en nú getur Real Madrid minnkað forskot þeirra i eitt stig. Fótbolti 30.11.2024 12:30
Messi segist sakna Barcelona Lionel Messi mætti ekki á 125 ára afmælishátíð Barcelona en nýtt viðtal við hann var aftur á móti sýnt á hátíðinni í gær. Fótbolti 30.11.2024 11:31
Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Franska stórblaðið L'Équipe hefur miklar áhyggjur af besta fótboltamanni Frakka, það er manninum sem átti að vera einn sá besti í heimi en hefur hvorki verið fugl né fiskur á síðustu vikum. Fótbolti 29.11.2024 08:21
Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur hlotið nafnbótina Gulldrengur (e. Golden Boy) ársins eftir vasklega frammistöðu sína á liðnu ári. Fótbolti 27.11.2024 20:00
Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Real Madrid heldur pressunni áfram á topplið Barcelone í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann þægilegan 0-3 sigur á Leganés í kvöld. Fótbolti 24.11.2024 19:23
Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Barcelona missteig sig annan leikinn í röð þegar liðið missti unninn leik niður í 2-2 jafntefli gegn Celta Vigo. Fótbolti 23.11.2024 19:32
Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14