Þýski boltinn

Fréttamynd

Real Madrid að landa Bellingham

Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið afar eftirsóttur en nú virðist spænska stórveldið Real Madrid hafa haft sigur úr býtum í kapphlaupinu um þennan öfluga miðjumann þýska félagsins Dortmund.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern aftur á toppinn

Bayern München vann 2-0 sigur á Herthu Berlín og lyfti sér þar með aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sviptingar á toppnum: Dort­mund nýtti sér tap Bayern

Það urðu heldur betur vendingar á toppi þýsku úr­vals­deildarinnar í knatt­spyrnu í dag og eftir úr­slit dagsins er það Borussia Dort­mund sem situr á toppi deildarinnar. Bayern Munchen mis­steig sig á úti­velli gegn Mainz.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir Bayern hafa sektað Mané um 45 milljónir

Bayern München ku hafa sektað framherjann Sadio Mané um rúmar 45 milljónir íslenskra króna fyrir að hafa slegið Leroy Sané í andlitið eftir tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Þá er talið að Thomas Tuchel vilji losna við Mané.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund og Bayern töpuðu stigum

Dortmund varð af dýrmætum stigum í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við Stuttgart. Bayern gerði slíkt hið sama í jafntefli gegn Hoffenheim

Fótbolti
Fréttamynd

Mané fékk bann og sekt fyrir kjaftshöggið

Forráðamenn Bayern München hafa ákveðið að setja Sadio Mané í bann og sekta hann fyrir að slá liðsfélaga sinn, Leroy Sané, eftir tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Nagelsmann opinn fyrir viðræðum við Tottenham

Julian Nagelsmann er opinn fyrir viðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en Þjóðverjanum var sagt upp hjá Bayern Munchen í vikunni. Framtíð Antoino Conte þjálfara Tottenham er í lausu lofti eftir slakt gengi að undanförnu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel

Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen mikið lengur ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þá er bara að kyngja stoltinu“

Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti