Þýski boltinn Guardiola ekki búinn að ákveða næsta skref Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segist ekki vera búinn að ákveða næsta skref en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá þýsku meisturunum. Fótbolti 31.7.2015 14:00 Rúrik og félagar svöruðu fyrir skellinn í 1. umferð Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Nürnberg sem vann 3-2 sigur á Heidenheim í 2. umferð þýsku B-deildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.7.2015 18:40 Müller er einfaldlega ekki til sölu Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Thomas Müller verði ekki seldur frá félaginu og að honum verði boðin staða innan félagsins þegar hann leggur skónna á hilluna. Fótbolti 29.7.2015 10:13 Rúrik og félagar töpuðu í níu marka leik Landsliðsmaðurinn spilaði fyrri hálfleikinn í fyrsta leik Nürnberg í þýsku 2. deildinni þessa leiktíðina. Fótbolti 27.7.2015 20:12 Bendtner skipað að mæta á einkaæfingar Þjálfari Wolfsburg hefur skipað Nicklas Bendtner að æfa einn næstu dagana eftir slaka frammistöðu í æfingarleik á dögunum. Fótbolti 21.7.2015 11:20 Lahm: Get ekki lofað að Müller verði áfram Fyrirliði Bayern Munchen vonar að markahrókurinn Thomas Müller verði áfram hjá þýsku meisturunum en segir að ekkert sé öruggt í þessum málum. Fótbolti 21.7.2015 15:09 Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. Fótbolti 21.7.2015 08:32 Götze skoraði sigurmarkið í Shanghæ | Myndband Mario Götze skoraði sigurmarkið í naumum 1-0 sigri Bayern Munchen á Inter á Audi Cup í dag Fótbolti 21.7.2015 14:53 Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. Fótbolti 17.7.2015 09:53 Bild: Er Jürgen Klopp að þjálfa á Íslandi? Þýska stórblaðið Bild slær því upp að fyrrum þjálfari Dortmund eigi sér tvífara á Íslandi. Fótbolti 16.7.2015 08:17 Hitzfeld: Bayern á að leggja treyju númer 31 til hliðar Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Fótbolti 14.7.2015 11:19 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. Enski boltinn 13.7.2015 13:12 Hummels fer ekki til Man Utd | Verður áfram hjá Dortmund Mats Hummels hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Borussia Dortmund, þrátt fyrir áhuga Manchester United og fleiri liða. Fótbolti 9.7.2015 14:14 Guardiola er velkominn aftur á Nývang Fyrrverandi forseti félagsins sem ætlar sér forsetastólinn á ný tæki fagnandi við Pep Guardiola. Fótbolti 6.7.2015 13:19 Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. Fótbolti 2.7.2015 14:22 Kaup Bayern á Costa klár Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa gengið frá kaupunum á Brasilíumanninum Douglas Costa frá Shakhtar Donetsk. Fótbolti 1.7.2015 12:17 Ribery íhugar að hætta Þrálát meiðsli hafa gert einum besta leikmanni heims erfitt fyrir. Fótbolti 26.6.2015 15:59 Costa á leið til Bayern Þýskir fjölmiðlar segja að Brasilíumaðurinn verði þriðji dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Fótbolti 25.6.2015 12:41 Reina kominn til Napoli Fékk samningi sínum rift við Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 23.6.2015 16:28 Schweinsteiger færist nær United Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, færist nær og nær Manchester United, en þetta fullyrðir Steve Bates, blaðamaður á Sunday People. Enski boltinn 20.6.2015 23:45 Götze og Van der Vaart mestu vonbrigðin í þýsku deildinni Mario Götze og Rafael van der Vaart ollu mestum vonbrigðum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðasta tímabili að mati leikmanna deildarinnar. Fótbolti 15.6.2015 15:55 Hamann: Guardiola þarf að sanna sig Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Liverpool, segir að Bayern þurfi að eyða háum fjárhæðum í leikmenn til að komast á sama stall og Barcelona. Fótbolti 8.6.2015 12:08 Hamburg bjargaði sæti sínu Er enn eina liðið sem hefur aldrei fallið úr þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.6.2015 19:56 Di Matteo rekinn frá Schalke Roberto Di Matteo hefur verið rekinn sem stjóri Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að því fram kemur í þýskum fjölmiðlum í gær. Fótbolti 24.5.2015 22:44 Sigur í síðasta deildarleik Klopp með Dortmund | HSV í umspil Freiburg og Paderborn eru fallin úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en síðasta umferðin fór fram í dag. Jürgen Klopp vann í sínum síðasta deildarleik með Borussia Dortmund. Fótbolti 23.5.2015 15:33 Guardiola: Get ekki tekið ákvörðun fyrir Schweinsteiger Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að Bastian Schweinsteiger verði sjálfur að taka ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 22.5.2015 13:15 Jerome Boateng: Bróðir minn gerður að blóraböggli Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Fótbolti 20.5.2015 15:26 Kahn: Guardiola er ekki að nota Götze rétt Oliver Kahn, fyrrverandi markvörður Bayern München, segir að þýsku meistararnir séu ekki að nýta Mario Götze rétt. Fótbolti 14.5.2015 17:50 Wolfsburg heldur áfram að safna liði Wolfsburg hefur tryggt sér þjónustu þýska framherjans Max Kruse næstu fjögur árin. Fótbolti 11.5.2015 16:39 Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. Fótbolti 11.5.2015 11:58 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 117 ›
Guardiola ekki búinn að ákveða næsta skref Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segist ekki vera búinn að ákveða næsta skref en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá þýsku meisturunum. Fótbolti 31.7.2015 14:00
Rúrik og félagar svöruðu fyrir skellinn í 1. umferð Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Nürnberg sem vann 3-2 sigur á Heidenheim í 2. umferð þýsku B-deildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.7.2015 18:40
Müller er einfaldlega ekki til sölu Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Thomas Müller verði ekki seldur frá félaginu og að honum verði boðin staða innan félagsins þegar hann leggur skónna á hilluna. Fótbolti 29.7.2015 10:13
Rúrik og félagar töpuðu í níu marka leik Landsliðsmaðurinn spilaði fyrri hálfleikinn í fyrsta leik Nürnberg í þýsku 2. deildinni þessa leiktíðina. Fótbolti 27.7.2015 20:12
Bendtner skipað að mæta á einkaæfingar Þjálfari Wolfsburg hefur skipað Nicklas Bendtner að æfa einn næstu dagana eftir slaka frammistöðu í æfingarleik á dögunum. Fótbolti 21.7.2015 11:20
Lahm: Get ekki lofað að Müller verði áfram Fyrirliði Bayern Munchen vonar að markahrókurinn Thomas Müller verði áfram hjá þýsku meisturunum en segir að ekkert sé öruggt í þessum málum. Fótbolti 21.7.2015 15:09
Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. Fótbolti 21.7.2015 08:32
Götze skoraði sigurmarkið í Shanghæ | Myndband Mario Götze skoraði sigurmarkið í naumum 1-0 sigri Bayern Munchen á Inter á Audi Cup í dag Fótbolti 21.7.2015 14:53
Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. Fótbolti 17.7.2015 09:53
Bild: Er Jürgen Klopp að þjálfa á Íslandi? Þýska stórblaðið Bild slær því upp að fyrrum þjálfari Dortmund eigi sér tvífara á Íslandi. Fótbolti 16.7.2015 08:17
Hitzfeld: Bayern á að leggja treyju númer 31 til hliðar Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Fótbolti 14.7.2015 11:19
United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. Enski boltinn 13.7.2015 13:12
Hummels fer ekki til Man Utd | Verður áfram hjá Dortmund Mats Hummels hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Borussia Dortmund, þrátt fyrir áhuga Manchester United og fleiri liða. Fótbolti 9.7.2015 14:14
Guardiola er velkominn aftur á Nývang Fyrrverandi forseti félagsins sem ætlar sér forsetastólinn á ný tæki fagnandi við Pep Guardiola. Fótbolti 6.7.2015 13:19
Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. Fótbolti 2.7.2015 14:22
Kaup Bayern á Costa klár Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa gengið frá kaupunum á Brasilíumanninum Douglas Costa frá Shakhtar Donetsk. Fótbolti 1.7.2015 12:17
Ribery íhugar að hætta Þrálát meiðsli hafa gert einum besta leikmanni heims erfitt fyrir. Fótbolti 26.6.2015 15:59
Costa á leið til Bayern Þýskir fjölmiðlar segja að Brasilíumaðurinn verði þriðji dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Fótbolti 25.6.2015 12:41
Reina kominn til Napoli Fékk samningi sínum rift við Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 23.6.2015 16:28
Schweinsteiger færist nær United Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, færist nær og nær Manchester United, en þetta fullyrðir Steve Bates, blaðamaður á Sunday People. Enski boltinn 20.6.2015 23:45
Götze og Van der Vaart mestu vonbrigðin í þýsku deildinni Mario Götze og Rafael van der Vaart ollu mestum vonbrigðum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðasta tímabili að mati leikmanna deildarinnar. Fótbolti 15.6.2015 15:55
Hamann: Guardiola þarf að sanna sig Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Liverpool, segir að Bayern þurfi að eyða háum fjárhæðum í leikmenn til að komast á sama stall og Barcelona. Fótbolti 8.6.2015 12:08
Hamburg bjargaði sæti sínu Er enn eina liðið sem hefur aldrei fallið úr þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.6.2015 19:56
Di Matteo rekinn frá Schalke Roberto Di Matteo hefur verið rekinn sem stjóri Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að því fram kemur í þýskum fjölmiðlum í gær. Fótbolti 24.5.2015 22:44
Sigur í síðasta deildarleik Klopp með Dortmund | HSV í umspil Freiburg og Paderborn eru fallin úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en síðasta umferðin fór fram í dag. Jürgen Klopp vann í sínum síðasta deildarleik með Borussia Dortmund. Fótbolti 23.5.2015 15:33
Guardiola: Get ekki tekið ákvörðun fyrir Schweinsteiger Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að Bastian Schweinsteiger verði sjálfur að taka ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 22.5.2015 13:15
Jerome Boateng: Bróðir minn gerður að blóraböggli Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Fótbolti 20.5.2015 15:26
Kahn: Guardiola er ekki að nota Götze rétt Oliver Kahn, fyrrverandi markvörður Bayern München, segir að þýsku meistararnir séu ekki að nýta Mario Götze rétt. Fótbolti 14.5.2015 17:50
Wolfsburg heldur áfram að safna liði Wolfsburg hefur tryggt sér þjónustu þýska framherjans Max Kruse næstu fjögur árin. Fótbolti 11.5.2015 16:39
Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. Fótbolti 11.5.2015 11:58