Fasteignamarkaður Hannes nýr formaður Félags fasteignasala Hannes Steindórsson tók við stöðu formanns Félags fasteignasala á aðalfundi félagsins sem haldinn var á dögunum. Hannes tekur við stöðunni af Kjartani Hallgeirssyni sem hafði verið formaður frá árinu 2016. Viðskipti innlent 12.10.2021 10:32 Minna eftir í veski landsmanna út af stöðunni í Reykjavík Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir málfutning borgarstjóra um 3000 byggingarlóðir villandi. Alltof fáar íbúðir séu reistar á hverju ári í borginni sem komi niður á ráðstöfunartekjum heimilanna. Innlent 11.10.2021 18:31 Bíður enn eftir rétta kaupandanum Enn hefur ekki tekist að selja Gamla bakaríið á Ísafirði, sem sett var á sölu fyrir rúmu ári. Bakaranum hefur þrátt fyrir það ekki tekist að slíta sig frá starfi sínu. Innlent 10.10.2021 16:25 Getur verið að lögleg skattlagning sé í raun dulbúin sekt? Sú löggjöf, sem er verið að ræða um, eru lög um fasteignagjöld (skattar). Reikna má að fyrir hundrað árum höfðu menn ákveðnar hugmyndir (væntingar) á því hvernig ætti að meta eignir til byggja þennan skatt á. Væntanlega ekki reiknað með þessum mikla mismun á skattlagningu eftir því hvar á landinu eignirnar eru eins og staðan er í dag. Skoðun 9.10.2021 13:01 Líklegt að hægi á hækkunum fasteignaverðs eða leiguverð taki við sér Ekkert lát hefur verið á hækkunum íbúðaverðs en staðan er önnur á leigumarkaði þar sem hóflegri verðhækkanir hafa mælst. Þá hefur leiguverð í einhverjum tilfellum lækkað samkvæmt nýjum samningum. Viðskipti innlent 4.10.2021 10:44 Ekki færri íbúðir í byggingu síðan 2017 Áframhaldandi samdráttur er í byggingu nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins (SI). Ekki hafa verið færri íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu síðan í mars 2017. Viðskipti innlent 29.9.2021 12:29 Gríðarlegur áhugi á nýju borgarhverfi í Sunnusmára Opið hús verður á morgun, sunnudag í Sunnusmára 2 - 6 milli klukkan 12 og 17. Samstarf 25.9.2021 08:46 Sömdu við kröfuhafa en næsta greiðsla gæti orðið félaginu að falli Kínverska fasteignafélagið Evergrande Group hefur tekist að semja við kröfuhafa um stóra vaxtagreiðslu sem er gjalddaga á morgun. Stjórnendur hafa varað við því að það gæti verið á leið í gjaldþrot en fasteignaþróunarfélagið er það skuldsettasta í heimi. Viðskipti erlent 22.9.2021 15:15 Falur á 770 milljónir: Gamli sendiherrabústaðurinn hús vikunnar hjá Washington Post Gamli sendiherrabústaður sendiherra Íslands í Bandaríkjunum er hús vikunnar á fasteignavef Washington Post. Bústaðurinn er falur fyrir rétt tæpar sex milljónir dollara, eða um 770 milljónir króna. Viðskipti innlent 10.9.2021 20:37 Hlutfall íbúða sem seljast á yfirverði lækkar í fyrsta sinn síðan í janúar Nokkuð hefur dregið úr umsvifum á fasteignamarkaði á undanförnum mánuðum, en á höfuðborgarsvæðinu dróst fjöldi kaupsamninga saman um 20 prósent á milli mánaðanna júní og júlí og um 25 prósent miðað við júlí í fyrra. Verð á sérbýli hækkar áfram meira en verð íbúða í fjölbýli og þá lækkar hlutfall íbúða sem seljast á yfirverði í fyrsta sinn síðan í janúar. Viðskipti innlent 10.9.2021 08:32 Kaupsamningum fækkar um tólf prósent milli mánaða Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í júlí 2021 samkvæmt þinglýstum gögnum. Þegar júlí 2021 er borinn saman við júní 2021 fækkar kaupsamningum um 12,2 prósent og velta lækkar um 9,2 prósent. Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði samningum um 16 prósent á milli mánaða og velta lækkaði um 11,8 prósent. Viðskipti innlent 23.8.2021 18:31 „Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. Lífið 23.8.2021 08:30 Hvar eiga börnin okkar að búa? Árin 2005-2007 ríkti þórðargleði hjá fólki sem var að kaupa íbúðarhúsnæði sem hækkaði í verði nánast mánaðarlega. Dæmi voru um að íbúð tvöfaldaðist í verði á stuttum tíma. Skoðun 19.8.2021 15:01 Reginn hefur hagnast um rúmlega þrjá og hálfan milljarð króna það sem af er ári Árshlutareikningur Regins hf. 1. janúar til 30. júní 2021 var samþykktur af stjórn þann 12. ágúst 2021. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.524 milljónir króna og hækkar um 16 prósent frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 13.8.2021 10:18 Áskilja sér rétt til að endurskoða áform sín eða krefjast bóta Forsvarsmenn fasteignafélagsins Reita áskilja sér rétt til að endurskoða uppbyggingaráform á svokölluðum Orkureit ef Reykjavíkurborg heldur fast í þau áform að reisa fimm smáhýsi fyrir skjólstæðinga velferðarsviðs í Laugardalnum. Innlent 13.8.2021 07:09 Um þriðjungur íbúða selst á yfirverði Um þriðjungur allra íbúða á höfuðborgarsvæðinu selst á yfirverði og verð á sérbýlum hefur hækkað gríðarlega. Þá hefur framboð á húsnæði í borginni dregist saman um sextíu prósent á einu ári. Viðskipti innlent 12.8.2021 19:40 Fleiri fara á yfirverði og hækkanir komnar fram úr launaþróun Framboð auglýstra íbúða heldur áfram að dragast saman á höfuðborgarsvæðinu og nemur samdrátturinn nú um 60 prósentum á einu ári. Meðalsölutími íbúða styttist enn og hefur aldrei verið styttri. Viðskipti innlent 12.8.2021 10:42 Fasteignamat hótels í Borgarnesi lækkað til muna Þjóðskrá hefur lækkað fasteignamat B59 hótels í Borgarnesi og tengdra bygginga úr 876 milljónum króna í 587 milljónir króna. Um er að ræða þriðjungslækkun en eigandi hótelsins kærði fyrra matið eftir að Þjóðskrá neitaði að lækka það. Innlent 6.8.2021 06:35 Egill í Suitup selur glæsilega íbúð í Vesturbænum Egill Ásbjarnarson, eigandi verslunarinnar Suitup Reykjavík, hefur sett íbúðina sína í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 3.8.2021 17:03 Hækkun á fasteignamarkaði skýrist fyrst og fremst af litlu framboði Páll Pálsson fasteignasali segir lítið framboð nýbygginga og lóða vera aðalástæðu hækkandi fasteignaverðs. Á síðustu sex mánuðum hefur fasteignaverð hækkað um tíu prósent. Neytendur 1.8.2021 18:43 Enn hækkar íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu Samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali um 1,4 prósent milli maí og júní. Árshækkun mælist nú 16 prósent og hefur ekki verið hærri síðan í október 2017. Viðskipti innlent 21.7.2021 11:47 Ástandsskoðun fasteigna ekki síður hagsmunir seljenda en kaupenda Formaður Matsmannafélags Íslands segir félagið hafa barist fyrir að ástandsskýrslur gerðar af fagfólki fylgi söluyfirlitum allra íbúðarfasteigna. Slíkt sé til hagsbóta fyrir alla. Þingsályktunartillaga þess efnis var lögð í fimmta sinn fyrir Alþingi í vor og ráðherra falið að undirbúa lagagfrumvarp. Innlent 13.7.2021 12:01 Gallamálum snarfjölgar: Glænýtt hús með ónýtt þak og skólplagnir Ráðast þarf í tugmilljóna króna viðgerðir á nýju fjölbýlishúsi vegna galla í hönnun og byggingu. Mannvirkjahönnuður segir slík mál of algeng. Gallamálum hafi fjölgað gríðarlega undanfarið því fólk setji ekki fyrirvara um ástandsskoðun fasteignar fyrir kaup. Þá taki seljendur síður slíkum tilboðum. Innlent 12.7.2021 19:00 Aldrei hafa jafn margar íbúðir selst yfir ásettu verði frá 2013 Enn er mikil eftirspurn á fasteignamarkaði. Sölutími íbúða heldur áfram að styttast, fasteignaverð hefur hækkað um allt land, auglýstar eignir hafa ekki verið færri í fjögur ár og hefur leiguverð hækkað á höfuðborgarsvæðinu hækkað í fyrsta skipti í níu mánuði. Viðskipti innlent 9.7.2021 09:16 Landsbankinn hækkar vexti íbúðalána Landsbankinn hefur ákveðið að hækka vexti nýrra óverðtryggðra íbúðalána með föstum vöxtum um 0,10 til 0,15 prósentustig. Viðskipti innlent 7.7.2021 17:28 „Þú borgar hærri vexti strax ef þú festir vexti“ Orð seðlabankastjóra í hlaðvarpsþætti um hvaða leið fólk á að fara við að taka fasteignalán hefur vakið talsverða athygli. Viðskipti innlent 2.7.2021 11:08 Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. Innlent 1.7.2021 13:28 Reitir kaupa fjórar verslunareignir af Festi Fasteignafélögin Reitir og Festi hafa komist að samkomulagi um kaup Reita á fjórum fasteignum sem hýsa meðal annars verslanir Krónunnar. Kaupverðið er rúmir fjórir milljarðar króna og að fullu fjármagnað með handbæru fé og lánsfé. Viðskipti innlent 1.7.2021 10:13 Listahjónin Bjarni og Ragnheiður selja einstaka íbúð með vinnustofu Listamennirnir Bjarni Sigurbjörnsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir hafa sett á sölu einstaka loftíbúð sína í Kópavoginum. Lífið 29.6.2021 13:30 Glæsileg loftíbúð á Hverfisgötunni með inngangi úr vörulyftu Á fasteignavef Vísis má sjá glæsilega loftíbúð á efstu hæð á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs. Íbúðin er 214,4 fermetrar að stærð með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Lífið 29.6.2021 10:57 « ‹ 23 24 25 26 27 28 … 28 ›
Hannes nýr formaður Félags fasteignasala Hannes Steindórsson tók við stöðu formanns Félags fasteignasala á aðalfundi félagsins sem haldinn var á dögunum. Hannes tekur við stöðunni af Kjartani Hallgeirssyni sem hafði verið formaður frá árinu 2016. Viðskipti innlent 12.10.2021 10:32
Minna eftir í veski landsmanna út af stöðunni í Reykjavík Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir málfutning borgarstjóra um 3000 byggingarlóðir villandi. Alltof fáar íbúðir séu reistar á hverju ári í borginni sem komi niður á ráðstöfunartekjum heimilanna. Innlent 11.10.2021 18:31
Bíður enn eftir rétta kaupandanum Enn hefur ekki tekist að selja Gamla bakaríið á Ísafirði, sem sett var á sölu fyrir rúmu ári. Bakaranum hefur þrátt fyrir það ekki tekist að slíta sig frá starfi sínu. Innlent 10.10.2021 16:25
Getur verið að lögleg skattlagning sé í raun dulbúin sekt? Sú löggjöf, sem er verið að ræða um, eru lög um fasteignagjöld (skattar). Reikna má að fyrir hundrað árum höfðu menn ákveðnar hugmyndir (væntingar) á því hvernig ætti að meta eignir til byggja þennan skatt á. Væntanlega ekki reiknað með þessum mikla mismun á skattlagningu eftir því hvar á landinu eignirnar eru eins og staðan er í dag. Skoðun 9.10.2021 13:01
Líklegt að hægi á hækkunum fasteignaverðs eða leiguverð taki við sér Ekkert lát hefur verið á hækkunum íbúðaverðs en staðan er önnur á leigumarkaði þar sem hóflegri verðhækkanir hafa mælst. Þá hefur leiguverð í einhverjum tilfellum lækkað samkvæmt nýjum samningum. Viðskipti innlent 4.10.2021 10:44
Ekki færri íbúðir í byggingu síðan 2017 Áframhaldandi samdráttur er í byggingu nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins (SI). Ekki hafa verið færri íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu síðan í mars 2017. Viðskipti innlent 29.9.2021 12:29
Gríðarlegur áhugi á nýju borgarhverfi í Sunnusmára Opið hús verður á morgun, sunnudag í Sunnusmára 2 - 6 milli klukkan 12 og 17. Samstarf 25.9.2021 08:46
Sömdu við kröfuhafa en næsta greiðsla gæti orðið félaginu að falli Kínverska fasteignafélagið Evergrande Group hefur tekist að semja við kröfuhafa um stóra vaxtagreiðslu sem er gjalddaga á morgun. Stjórnendur hafa varað við því að það gæti verið á leið í gjaldþrot en fasteignaþróunarfélagið er það skuldsettasta í heimi. Viðskipti erlent 22.9.2021 15:15
Falur á 770 milljónir: Gamli sendiherrabústaðurinn hús vikunnar hjá Washington Post Gamli sendiherrabústaður sendiherra Íslands í Bandaríkjunum er hús vikunnar á fasteignavef Washington Post. Bústaðurinn er falur fyrir rétt tæpar sex milljónir dollara, eða um 770 milljónir króna. Viðskipti innlent 10.9.2021 20:37
Hlutfall íbúða sem seljast á yfirverði lækkar í fyrsta sinn síðan í janúar Nokkuð hefur dregið úr umsvifum á fasteignamarkaði á undanförnum mánuðum, en á höfuðborgarsvæðinu dróst fjöldi kaupsamninga saman um 20 prósent á milli mánaðanna júní og júlí og um 25 prósent miðað við júlí í fyrra. Verð á sérbýli hækkar áfram meira en verð íbúða í fjölbýli og þá lækkar hlutfall íbúða sem seljast á yfirverði í fyrsta sinn síðan í janúar. Viðskipti innlent 10.9.2021 08:32
Kaupsamningum fækkar um tólf prósent milli mánaða Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í júlí 2021 samkvæmt þinglýstum gögnum. Þegar júlí 2021 er borinn saman við júní 2021 fækkar kaupsamningum um 12,2 prósent og velta lækkar um 9,2 prósent. Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði samningum um 16 prósent á milli mánaða og velta lækkaði um 11,8 prósent. Viðskipti innlent 23.8.2021 18:31
„Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. Lífið 23.8.2021 08:30
Hvar eiga börnin okkar að búa? Árin 2005-2007 ríkti þórðargleði hjá fólki sem var að kaupa íbúðarhúsnæði sem hækkaði í verði nánast mánaðarlega. Dæmi voru um að íbúð tvöfaldaðist í verði á stuttum tíma. Skoðun 19.8.2021 15:01
Reginn hefur hagnast um rúmlega þrjá og hálfan milljarð króna það sem af er ári Árshlutareikningur Regins hf. 1. janúar til 30. júní 2021 var samþykktur af stjórn þann 12. ágúst 2021. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.524 milljónir króna og hækkar um 16 prósent frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 13.8.2021 10:18
Áskilja sér rétt til að endurskoða áform sín eða krefjast bóta Forsvarsmenn fasteignafélagsins Reita áskilja sér rétt til að endurskoða uppbyggingaráform á svokölluðum Orkureit ef Reykjavíkurborg heldur fast í þau áform að reisa fimm smáhýsi fyrir skjólstæðinga velferðarsviðs í Laugardalnum. Innlent 13.8.2021 07:09
Um þriðjungur íbúða selst á yfirverði Um þriðjungur allra íbúða á höfuðborgarsvæðinu selst á yfirverði og verð á sérbýlum hefur hækkað gríðarlega. Þá hefur framboð á húsnæði í borginni dregist saman um sextíu prósent á einu ári. Viðskipti innlent 12.8.2021 19:40
Fleiri fara á yfirverði og hækkanir komnar fram úr launaþróun Framboð auglýstra íbúða heldur áfram að dragast saman á höfuðborgarsvæðinu og nemur samdrátturinn nú um 60 prósentum á einu ári. Meðalsölutími íbúða styttist enn og hefur aldrei verið styttri. Viðskipti innlent 12.8.2021 10:42
Fasteignamat hótels í Borgarnesi lækkað til muna Þjóðskrá hefur lækkað fasteignamat B59 hótels í Borgarnesi og tengdra bygginga úr 876 milljónum króna í 587 milljónir króna. Um er að ræða þriðjungslækkun en eigandi hótelsins kærði fyrra matið eftir að Þjóðskrá neitaði að lækka það. Innlent 6.8.2021 06:35
Egill í Suitup selur glæsilega íbúð í Vesturbænum Egill Ásbjarnarson, eigandi verslunarinnar Suitup Reykjavík, hefur sett íbúðina sína í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 3.8.2021 17:03
Hækkun á fasteignamarkaði skýrist fyrst og fremst af litlu framboði Páll Pálsson fasteignasali segir lítið framboð nýbygginga og lóða vera aðalástæðu hækkandi fasteignaverðs. Á síðustu sex mánuðum hefur fasteignaverð hækkað um tíu prósent. Neytendur 1.8.2021 18:43
Enn hækkar íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu Samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali um 1,4 prósent milli maí og júní. Árshækkun mælist nú 16 prósent og hefur ekki verið hærri síðan í október 2017. Viðskipti innlent 21.7.2021 11:47
Ástandsskoðun fasteigna ekki síður hagsmunir seljenda en kaupenda Formaður Matsmannafélags Íslands segir félagið hafa barist fyrir að ástandsskýrslur gerðar af fagfólki fylgi söluyfirlitum allra íbúðarfasteigna. Slíkt sé til hagsbóta fyrir alla. Þingsályktunartillaga þess efnis var lögð í fimmta sinn fyrir Alþingi í vor og ráðherra falið að undirbúa lagagfrumvarp. Innlent 13.7.2021 12:01
Gallamálum snarfjölgar: Glænýtt hús með ónýtt þak og skólplagnir Ráðast þarf í tugmilljóna króna viðgerðir á nýju fjölbýlishúsi vegna galla í hönnun og byggingu. Mannvirkjahönnuður segir slík mál of algeng. Gallamálum hafi fjölgað gríðarlega undanfarið því fólk setji ekki fyrirvara um ástandsskoðun fasteignar fyrir kaup. Þá taki seljendur síður slíkum tilboðum. Innlent 12.7.2021 19:00
Aldrei hafa jafn margar íbúðir selst yfir ásettu verði frá 2013 Enn er mikil eftirspurn á fasteignamarkaði. Sölutími íbúða heldur áfram að styttast, fasteignaverð hefur hækkað um allt land, auglýstar eignir hafa ekki verið færri í fjögur ár og hefur leiguverð hækkað á höfuðborgarsvæðinu hækkað í fyrsta skipti í níu mánuði. Viðskipti innlent 9.7.2021 09:16
Landsbankinn hækkar vexti íbúðalána Landsbankinn hefur ákveðið að hækka vexti nýrra óverðtryggðra íbúðalána með föstum vöxtum um 0,10 til 0,15 prósentustig. Viðskipti innlent 7.7.2021 17:28
„Þú borgar hærri vexti strax ef þú festir vexti“ Orð seðlabankastjóra í hlaðvarpsþætti um hvaða leið fólk á að fara við að taka fasteignalán hefur vakið talsverða athygli. Viðskipti innlent 2.7.2021 11:08
Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. Innlent 1.7.2021 13:28
Reitir kaupa fjórar verslunareignir af Festi Fasteignafélögin Reitir og Festi hafa komist að samkomulagi um kaup Reita á fjórum fasteignum sem hýsa meðal annars verslanir Krónunnar. Kaupverðið er rúmir fjórir milljarðar króna og að fullu fjármagnað með handbæru fé og lánsfé. Viðskipti innlent 1.7.2021 10:13
Listahjónin Bjarni og Ragnheiður selja einstaka íbúð með vinnustofu Listamennirnir Bjarni Sigurbjörnsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir hafa sett á sölu einstaka loftíbúð sína í Kópavoginum. Lífið 29.6.2021 13:30
Glæsileg loftíbúð á Hverfisgötunni með inngangi úr vörulyftu Á fasteignavef Vísis má sjá glæsilega loftíbúð á efstu hæð á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs. Íbúðin er 214,4 fermetrar að stærð með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Lífið 29.6.2021 10:57