Helgi Áss Grétarsson Ísbjörn í Laugardalinn og heimsfrið strax Í gærkvöldi tefldi ég kappskák í fyrsta skipti í nokkra mánuði. Það rifjaðist þá upp fyrir prófkjörsframbjóðandanum að gleðin við það að leita einskonar sannleika sé ekki sjálfsögð. Skoðun 4.3.2022 15:01 Einföldun verkferla innan borgarkerfisins ...sagði Dagur B. Eggertsson, þáverandi formaður atvinnumálahóps Reykjavíkurborgar, í inngangsorðum „Atvinnustefna Reykjavíkur – skapandi borg“ sem kom út fyrir áratug. Hvað hefur áunnist í þeim efnum síðan þá? Fátt, að ég hygg. Dagur hefur samt verið borgarstjóri í átta ár samfleytt. Skoðun 23.2.2022 13:00 Geimferðaráætlun Reykjavíkur? Geimferðaráætlun Bandaríkjanna komst á skrið á 7. áratug síðustu aldar. Fara skyldi til tunglsins og kanna óþekktar lendur alheimsins. Skoðun 17.2.2022 15:42 Sakamaður óskast Stundum er sagt að hótunin sé sterkari en leikurinn. Þetta viðkvæði byggir á að hótunin ýti undir hræðslutilfinningu viðtakandans og viðbrögðin við hótuninni geti orðið svo fálmkennd að sá sem hótaði standi uppi með pálmann í höndunum. Skoðun 7.2.2022 06:00 Enn um afturköllun Fimm vel stæðir miðaldra karlmenn féllu af stalli fyrir skömmu í kjölfar frásagnar ungrar konu í hlaðvarpsþætti. Lýsingar á atvikum í heitum potti og á hótelherbergi í golfferð urðu til þess að fimmmenningarnir hafa misst spón úr aski sínum. Skoðun 12.1.2022 08:01 Fréttastofa RÚV og réttlát málsmeðferð Réttlát málsmeðferð er lykilatriði í réttarríkishugmyndinni. Kjarninn í slíkri málsmeðferð er að tveir málsaðilar sem deila um staðreyndir og túlkun laga fái jöfn tækifæri til að koma á framfæri gögnum og rökum fyrir hlutlausum úrlausnaraðila. Skoðun 10.9.2021 12:31 Vöknum! KSÍ hefur á undanförnum árum viljað sýnast fyrirmynd á öllum sviðum og innan sambandsins hafa verið komið á fót ferlum þar sem m.a. eru settar skorður á frelsi einstaklinga að tjá sig, t.d. var knattspyrnudeild og ákveðinn þjálfari í starfi hjá henni sektuð í október 2020 fyrir ummæli sem vart teljast annað en sárasaklaus, þ.e. þjálfarinn sagði í hlaðvarpsþætti að ef ekki yrði tekin tiltekin ákvörðun um leikbann leikmanns KR myndi þjálfarinn „brenna Laugardalinn persónulega sjálfur“. Skoðun 7.9.2021 13:30 Hugrekki óskast Föðuramma mín var harður nagli sem sagði sína meiningu hispurslaust. Mannleg samskipti voru sjálfsagt ekki hennar sterkasta hlið. Skoðun 10.8.2021 09:40 Ég er Ingó Veðurguð Það er gott að berjast gegn kynferðisofbeldi í nútímanum, rétt eins og það var virðingarverður málstaður að berjast gegn áhrifum kommúnismans í bandarísku þjóðlífi á 5. og 6. áratug síðustu aldar. Skoðun 7.7.2021 11:00 Dyggðaskreytingarárátta áhrifavalda Í mannkynssögunni er það þekkt hversu þægilegt það er að fylgja fjöldanum og að almannarómur eigi að duga til að meta menn og málefni. Dyggðaskreyting þeirra sem vilja auka veg sinn og frama á kostnað annarra er því sígilt fyrirbæri. Skoðun 12.6.2021 11:00 Af tengslum Hæstaréttar og lagadeildar Háskóla Íslands Tengsl Hæstaréttar Íslands og lagadeildar Háskóla Íslands eru rótgróin. Þessu kynntist ég þegar ég starfaði fyrir lagadeildina um margra ára skeið. Tengsl af þessu tagi geta verið tvíeggjað sverð. Skoðun 1.6.2021 15:30 Veirutímar og hlutverk laga „Sóttvarnarlög og stjórnarskrá“ var yfirskrift fjarfundar sem haldinn var 15. apríl sl. á vegum Lögmannafélags Íslands og Lögfræðingafélags Íslands. Fundur þessi heppnaðist vel, m.a. vegna málefnalegs framlags frummælenda og fyrirspyrjenda. Ein pæling sneri að hlutverki lögfræðinnar á þessum skrítnu veirutímum. Skoðun 16.4.2021 07:30 Læknir gerist lagaspekingur Læknirinn Kári Stefánsson hefur afrekað margt um ævina og eru margir honum þakklátir fyrir framlag hans í baráttunni við Covid-19 faraldurinn hér á landi. Á hinn bóginn er Kári ekki lagaspekingur og skýringar hans á tilteknum atriðum sóttvarnarlaga nr. 19/1997, sem settar voru fram í grein hans á visir.is, 10. apríl sl., báru þess vitni. Þörf er á að fjalla nánar um þessi lagaatriði. Skoðun 12.4.2021 08:01 Veiran og að viðurkenna að maður veit ekki neitt Í bók Platóns, „Síðustu dagar Sókratesar“, er m.a. lýst atburðum sem að lokum leiða til þeirrar ályktunar Sókratesar að hann, ólíkt öðrum, viðurkenni að vita ekki neitt og af þessum ástæðum haldi völvan í Delfi að hann sé vitrasti maður heims. Skoðun 9.4.2021 14:05 Jón Steinar og nýjasta afturköllunarfárið Lögfræðingurinn Jón Steinar Gunnlaugsson er vart óumdeildur maður en ólíkt mörgum öðrum lögfræðingum er Jón hreinskilinn maður. Hann tjáir skoðanir sínar hispurslaust, jafnvel um viðkvæm málefni. Skoðun 15.3.2021 12:30 Að bera saman epli og appelsínur – veiðigjöld á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi Í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 miðvikudagskvöldið 10. febrúar sl. fullyrti Daði Már Kristófersson m.a. að vitað væri frá „reynslu nágrannalandanna“ að hægt væri að taka upp veiðigjöld hér á landi sem gæfu betri raun. Skoðun 13.2.2021 13:30 Enn af auðlindaskatti í sjávarútvegi Fræðimaður og varaformaður stjórnmálaflokks kom í viðtal í beina útsendingu í fréttatíma Stöðvar 2 miðvikudagskvöldið 10. febrúar sl. til að leggja útaf nýbirtum tölum um veiðigjöld undanfarin ár. Skoðun 11.2.2021 13:00 Um vinnubrögð RÚV og muninn á excel-skjali og skýrslu Nú hefur verið upplýst að þáttur Kastljóss frá 27. mars 2012 byggði umfjöllun sína um karfaútflutning Samherja hf. á árunum 2010-2011 á excel-skjali en ekki skýrslu. Hvaða þýðingu hefur það? Skoðun 15.8.2020 09:00 Eignarréttarfyrirvarinn og makrílfrumvarpið Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl og virðist veigamesti tilgangur frumvarpsins að koma á skipulagi við stjórn makrílveiða sem líkist um margt meginreglum aflamarkskerfisins. Sá munur er þó á fyrirliggjandi Skoðun 7.5.2015 07:00 « ‹ 1 2 ›
Ísbjörn í Laugardalinn og heimsfrið strax Í gærkvöldi tefldi ég kappskák í fyrsta skipti í nokkra mánuði. Það rifjaðist þá upp fyrir prófkjörsframbjóðandanum að gleðin við það að leita einskonar sannleika sé ekki sjálfsögð. Skoðun 4.3.2022 15:01
Einföldun verkferla innan borgarkerfisins ...sagði Dagur B. Eggertsson, þáverandi formaður atvinnumálahóps Reykjavíkurborgar, í inngangsorðum „Atvinnustefna Reykjavíkur – skapandi borg“ sem kom út fyrir áratug. Hvað hefur áunnist í þeim efnum síðan þá? Fátt, að ég hygg. Dagur hefur samt verið borgarstjóri í átta ár samfleytt. Skoðun 23.2.2022 13:00
Geimferðaráætlun Reykjavíkur? Geimferðaráætlun Bandaríkjanna komst á skrið á 7. áratug síðustu aldar. Fara skyldi til tunglsins og kanna óþekktar lendur alheimsins. Skoðun 17.2.2022 15:42
Sakamaður óskast Stundum er sagt að hótunin sé sterkari en leikurinn. Þetta viðkvæði byggir á að hótunin ýti undir hræðslutilfinningu viðtakandans og viðbrögðin við hótuninni geti orðið svo fálmkennd að sá sem hótaði standi uppi með pálmann í höndunum. Skoðun 7.2.2022 06:00
Enn um afturköllun Fimm vel stæðir miðaldra karlmenn féllu af stalli fyrir skömmu í kjölfar frásagnar ungrar konu í hlaðvarpsþætti. Lýsingar á atvikum í heitum potti og á hótelherbergi í golfferð urðu til þess að fimmmenningarnir hafa misst spón úr aski sínum. Skoðun 12.1.2022 08:01
Fréttastofa RÚV og réttlát málsmeðferð Réttlát málsmeðferð er lykilatriði í réttarríkishugmyndinni. Kjarninn í slíkri málsmeðferð er að tveir málsaðilar sem deila um staðreyndir og túlkun laga fái jöfn tækifæri til að koma á framfæri gögnum og rökum fyrir hlutlausum úrlausnaraðila. Skoðun 10.9.2021 12:31
Vöknum! KSÍ hefur á undanförnum árum viljað sýnast fyrirmynd á öllum sviðum og innan sambandsins hafa verið komið á fót ferlum þar sem m.a. eru settar skorður á frelsi einstaklinga að tjá sig, t.d. var knattspyrnudeild og ákveðinn þjálfari í starfi hjá henni sektuð í október 2020 fyrir ummæli sem vart teljast annað en sárasaklaus, þ.e. þjálfarinn sagði í hlaðvarpsþætti að ef ekki yrði tekin tiltekin ákvörðun um leikbann leikmanns KR myndi þjálfarinn „brenna Laugardalinn persónulega sjálfur“. Skoðun 7.9.2021 13:30
Hugrekki óskast Föðuramma mín var harður nagli sem sagði sína meiningu hispurslaust. Mannleg samskipti voru sjálfsagt ekki hennar sterkasta hlið. Skoðun 10.8.2021 09:40
Ég er Ingó Veðurguð Það er gott að berjast gegn kynferðisofbeldi í nútímanum, rétt eins og það var virðingarverður málstaður að berjast gegn áhrifum kommúnismans í bandarísku þjóðlífi á 5. og 6. áratug síðustu aldar. Skoðun 7.7.2021 11:00
Dyggðaskreytingarárátta áhrifavalda Í mannkynssögunni er það þekkt hversu þægilegt það er að fylgja fjöldanum og að almannarómur eigi að duga til að meta menn og málefni. Dyggðaskreyting þeirra sem vilja auka veg sinn og frama á kostnað annarra er því sígilt fyrirbæri. Skoðun 12.6.2021 11:00
Af tengslum Hæstaréttar og lagadeildar Háskóla Íslands Tengsl Hæstaréttar Íslands og lagadeildar Háskóla Íslands eru rótgróin. Þessu kynntist ég þegar ég starfaði fyrir lagadeildina um margra ára skeið. Tengsl af þessu tagi geta verið tvíeggjað sverð. Skoðun 1.6.2021 15:30
Veirutímar og hlutverk laga „Sóttvarnarlög og stjórnarskrá“ var yfirskrift fjarfundar sem haldinn var 15. apríl sl. á vegum Lögmannafélags Íslands og Lögfræðingafélags Íslands. Fundur þessi heppnaðist vel, m.a. vegna málefnalegs framlags frummælenda og fyrirspyrjenda. Ein pæling sneri að hlutverki lögfræðinnar á þessum skrítnu veirutímum. Skoðun 16.4.2021 07:30
Læknir gerist lagaspekingur Læknirinn Kári Stefánsson hefur afrekað margt um ævina og eru margir honum þakklátir fyrir framlag hans í baráttunni við Covid-19 faraldurinn hér á landi. Á hinn bóginn er Kári ekki lagaspekingur og skýringar hans á tilteknum atriðum sóttvarnarlaga nr. 19/1997, sem settar voru fram í grein hans á visir.is, 10. apríl sl., báru þess vitni. Þörf er á að fjalla nánar um þessi lagaatriði. Skoðun 12.4.2021 08:01
Veiran og að viðurkenna að maður veit ekki neitt Í bók Platóns, „Síðustu dagar Sókratesar“, er m.a. lýst atburðum sem að lokum leiða til þeirrar ályktunar Sókratesar að hann, ólíkt öðrum, viðurkenni að vita ekki neitt og af þessum ástæðum haldi völvan í Delfi að hann sé vitrasti maður heims. Skoðun 9.4.2021 14:05
Jón Steinar og nýjasta afturköllunarfárið Lögfræðingurinn Jón Steinar Gunnlaugsson er vart óumdeildur maður en ólíkt mörgum öðrum lögfræðingum er Jón hreinskilinn maður. Hann tjáir skoðanir sínar hispurslaust, jafnvel um viðkvæm málefni. Skoðun 15.3.2021 12:30
Að bera saman epli og appelsínur – veiðigjöld á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi Í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 miðvikudagskvöldið 10. febrúar sl. fullyrti Daði Már Kristófersson m.a. að vitað væri frá „reynslu nágrannalandanna“ að hægt væri að taka upp veiðigjöld hér á landi sem gæfu betri raun. Skoðun 13.2.2021 13:30
Enn af auðlindaskatti í sjávarútvegi Fræðimaður og varaformaður stjórnmálaflokks kom í viðtal í beina útsendingu í fréttatíma Stöðvar 2 miðvikudagskvöldið 10. febrúar sl. til að leggja útaf nýbirtum tölum um veiðigjöld undanfarin ár. Skoðun 11.2.2021 13:00
Um vinnubrögð RÚV og muninn á excel-skjali og skýrslu Nú hefur verið upplýst að þáttur Kastljóss frá 27. mars 2012 byggði umfjöllun sína um karfaútflutning Samherja hf. á árunum 2010-2011 á excel-skjali en ekki skýrslu. Hvaða þýðingu hefur það? Skoðun 15.8.2020 09:00
Eignarréttarfyrirvarinn og makrílfrumvarpið Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl og virðist veigamesti tilgangur frumvarpsins að koma á skipulagi við stjórn makrílveiða sem líkist um margt meginreglum aflamarkskerfisins. Sá munur er þó á fyrirliggjandi Skoðun 7.5.2015 07:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent