Meistaradeild Evrópu í handbolta karla

Fréttamynd

Íslendingaliðið fékk síðasta far­miðann

Íslendingarnir þrír í Evrópumeistaraliði Magdeburg fögnuðu góðum 30-28 sigri gegn Veszprém á útivelli í Ungverjalandi í kvöld, sem tryggði þeim sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Handbolti
Fréttamynd

Stig dugði Hauki ekki til að toppa PSG

Haukur Þrastarson var í liði Kielce í kvöld þegar pólska liðið gerði jafntefli við Aalborg í Danmörku, 35-35, í lokaumferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Sig­valdi frá­bær en Kiel best

Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27.

Handbolti
Fréttamynd

Átta mörk Sig­valda dugðu ekki til

Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við svekkjandi tveggja marka tap er liðið heimsótti Pick Szeged til Ungverjalands í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 29-27.

Handbolti
Fréttamynd

Utan vallar: Þetta ein­staka eina prósent

Með allar líkur sér í óhag og eftir að hafa fengið mótlætisstorm í fangið vann Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt magnaðasta íþróttaafrek Íslandssögunnar. Þess vegna er hann verðskuldaður Íþróttamaður ársins 2023.

Handbolti
Fréttamynd

Janus Daði og Haukur Þrastar­son marka­hæstir

Evrópumeistarar Magdeburg unnu fjögurra marka sigur á Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Janus Daði Smárason var markahæstur í liði Magdeburg. Sömu sögu er að segja af Hauki Þrastarsyni en Kielce vann stórsigur á RK Pelister.

Handbolti
Fréttamynd

Landin lokaði á Sig­valda Björn og fé­laga

Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við stórt tap í skandinavískum slag í Meistaradeildinni í Evrópu í kvöld. Niklas Landin var óþægur ljár í þúfu fyrir lið Kolstad.

Handbolti
Fréttamynd

Toppliðin skildu jöfn í æsi­spennandi leikjum

Kolstad og PSG gerðu æsispennandi 28-28 jafntefli sín á milli í 8. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Sigvaldi Björn Guðjónsson fór að venju mikinn í liði Kolstad og skoraði sjö mörk. Liðin sitja jöfn í 3. og 4. sæti A riðils. 

Handbolti
Fréttamynd

Ellefu mörk Sigvalda dugðu ekki til

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad heimsótti RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þrátt fyrir það máttu Sigvaldi og félagar þola ellefu marka tap, 31-20.

Handbolti