Handbolti Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. Handbolti 1.11.2016 20:35 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. Handbolti 1.11.2016 19:34 Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. Handbolti 1.11.2016 12:17 Vignir í liði umferðarinnar Vignir Svavarsson var valinn í lið 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í leik Team Tvis Holstebro og Skanderborg í gær. Handbolti 31.10.2016 16:53 Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. Handbolti 31.10.2016 21:07 Daníel varði rúman helming þeirra skota sem hann fékk á sig Daníel Freyr Andrésson átti frábæran leik í marki Ricoh sem vann öruggan níu marka sigur, 17-26, á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 31.10.2016 20:41 Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Handbolti 31.10.2016 19:20 Enn kvarnast úr hópi Kristjáns Það er ekki nóg með að reynsluboltar séu hættir í sænska handboltalandsliðinu því lykilmenn hafa nú orðið að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Handbolti 31.10.2016 09:28 Notast við myndbandstækni á HM í handbolta Það verða nýjungar á HM í handbolta karla í Frakklandi í janúar. Handbolti 31.10.2016 09:17 Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. Handbolti 31.10.2016 09:01 Öruggt hjá Hannover í Íslendingaslag | Lærisveinar Rúnars töpuðu fyrir botnliðinu Hannover-Burgdorf átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Bergischer að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 33-27, Hannover í vil. Handbolti 30.10.2016 18:19 Vignir minnti á sig með átta mörkum Vignir Svavarsson skoraði átta mörk og var langmarkahæstur í liði Team Tvis Holstebro sem gerði 23-23 jafntefli við Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.10.2016 16:48 Fimmti sigur Ljónanna í röð | Bjarki markahæstur Berlínarrefanna Alexander Petersson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann fjögurra marka sigur, 24-20, á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.10.2016 16:13 Alfreð og félagar með öruggan sigur Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Erlangen af velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en lokatölur 33-26. Handbolti 29.10.2016 18:37 Arnar Freyr og Atli Ævar skoruðu báðir fjögur mörk Arnar Freyr Arnarsson skoraði fjögur mörk fyrir sænsku meistarana í stórsigri. Enski boltinn 28.10.2016 19:09 „Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. Handbolti 28.10.2016 10:52 Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. Handbolti 28.10.2016 10:37 Þrumuskotin sem gerðu Birnu að leikmanni umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Birna Berg Haraldsdóttir var kosin leikmaður annarrar umferðar Meistaradeildar kvenna í handbolta eftir frábæra frammistöðu sína um síðustu helgi. Körfubolti 28.10.2016 09:57 Alexander markahæstur í bikarsigri Ljónin frá Mannheim komin áfram í bikarnum eftir tiltölulega þægilegan sigur á útivelli. Handbolti 27.10.2016 18:52 Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. Handbolti 27.10.2016 11:23 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. Handbolti 26.10.2016 16:55 Sagði upp í sumar en mun halda áfram að þjálfa landsliðið Það er búið að ganga frá þjálfaramálum króatíska landsliðsins í handbolta. Handbolti 26.10.2016 09:58 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. Handbolti 26.10.2016 09:28 Arnar Freyr með hundrað prósent nýtingu í sigri meistaranna Alls voru átta íslensk mörk skoruð í nokkuð öruggum útisigri Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 25.10.2016 18:46 Ótrúlegur endasprettur lærisveina Arons Álaborg var nánast búið að kasta frá sér sigrinum en náði honum aftur með því að skora fjögur síðustu mörkin. Handbolti 25.10.2016 18:36 Aron var meira í því að leggja upp mörk í sigurleik gegn Nexe Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans í ungverska meistaraliðinu unnu öruggan sigur. Handbolti 25.10.2016 17:35 Björgvin reyndi að meiða samherja og tilvonandi andstæðing Það er farið að styttast í leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handbolta og landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var með hugann við leikinn í dag. Handbolti 25.10.2016 14:49 Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. Handbolti 25.10.2016 12:49 Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. Handbolti 25.10.2016 08:22 Fullkominn sóknarleikur Atla Ævars dugði ekki til Línumaðurinn var næst markahæstur í liði Sävehof í þriggja marka tapleik á útivelli. Handbolti 24.10.2016 18:27 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 295 ›
Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. Handbolti 1.11.2016 20:35
Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. Handbolti 1.11.2016 19:34
Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. Handbolti 1.11.2016 12:17
Vignir í liði umferðarinnar Vignir Svavarsson var valinn í lið 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í leik Team Tvis Holstebro og Skanderborg í gær. Handbolti 31.10.2016 16:53
Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. Handbolti 31.10.2016 21:07
Daníel varði rúman helming þeirra skota sem hann fékk á sig Daníel Freyr Andrésson átti frábæran leik í marki Ricoh sem vann öruggan níu marka sigur, 17-26, á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 31.10.2016 20:41
Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Handbolti 31.10.2016 19:20
Enn kvarnast úr hópi Kristjáns Það er ekki nóg með að reynsluboltar séu hættir í sænska handboltalandsliðinu því lykilmenn hafa nú orðið að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Handbolti 31.10.2016 09:28
Notast við myndbandstækni á HM í handbolta Það verða nýjungar á HM í handbolta karla í Frakklandi í janúar. Handbolti 31.10.2016 09:17
Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. Handbolti 31.10.2016 09:01
Öruggt hjá Hannover í Íslendingaslag | Lærisveinar Rúnars töpuðu fyrir botnliðinu Hannover-Burgdorf átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Bergischer að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 33-27, Hannover í vil. Handbolti 30.10.2016 18:19
Vignir minnti á sig með átta mörkum Vignir Svavarsson skoraði átta mörk og var langmarkahæstur í liði Team Tvis Holstebro sem gerði 23-23 jafntefli við Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.10.2016 16:48
Fimmti sigur Ljónanna í röð | Bjarki markahæstur Berlínarrefanna Alexander Petersson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann fjögurra marka sigur, 24-20, á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.10.2016 16:13
Alfreð og félagar með öruggan sigur Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Erlangen af velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en lokatölur 33-26. Handbolti 29.10.2016 18:37
Arnar Freyr og Atli Ævar skoruðu báðir fjögur mörk Arnar Freyr Arnarsson skoraði fjögur mörk fyrir sænsku meistarana í stórsigri. Enski boltinn 28.10.2016 19:09
„Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. Handbolti 28.10.2016 10:52
Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. Handbolti 28.10.2016 10:37
Þrumuskotin sem gerðu Birnu að leikmanni umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Birna Berg Haraldsdóttir var kosin leikmaður annarrar umferðar Meistaradeildar kvenna í handbolta eftir frábæra frammistöðu sína um síðustu helgi. Körfubolti 28.10.2016 09:57
Alexander markahæstur í bikarsigri Ljónin frá Mannheim komin áfram í bikarnum eftir tiltölulega þægilegan sigur á útivelli. Handbolti 27.10.2016 18:52
Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. Handbolti 27.10.2016 11:23
Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. Handbolti 26.10.2016 16:55
Sagði upp í sumar en mun halda áfram að þjálfa landsliðið Það er búið að ganga frá þjálfaramálum króatíska landsliðsins í handbolta. Handbolti 26.10.2016 09:58
Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. Handbolti 26.10.2016 09:28
Arnar Freyr með hundrað prósent nýtingu í sigri meistaranna Alls voru átta íslensk mörk skoruð í nokkuð öruggum útisigri Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 25.10.2016 18:46
Ótrúlegur endasprettur lærisveina Arons Álaborg var nánast búið að kasta frá sér sigrinum en náði honum aftur með því að skora fjögur síðustu mörkin. Handbolti 25.10.2016 18:36
Aron var meira í því að leggja upp mörk í sigurleik gegn Nexe Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans í ungverska meistaraliðinu unnu öruggan sigur. Handbolti 25.10.2016 17:35
Björgvin reyndi að meiða samherja og tilvonandi andstæðing Það er farið að styttast í leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handbolta og landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var með hugann við leikinn í dag. Handbolti 25.10.2016 14:49
Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. Handbolti 25.10.2016 12:49
Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. Handbolti 25.10.2016 08:22
Fullkominn sóknarleikur Atla Ævars dugði ekki til Línumaðurinn var næst markahæstur í liði Sävehof í þriggja marka tapleik á útivelli. Handbolti 24.10.2016 18:27