Handbolti Þriggja leikja taphrina franska handboltalandsliðsins á enda Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka unnu eins marks sigur á Noregi, 27-26, í fyrsta leiknum á Gullmótinu sem fer fram í Frakklandi á næstu dögum. Handbolti 7.1.2016 18:57 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 28-32 | Skellur strákanna í Krikanum Síðasti alvöru heimaleikur strákanna okkar fyrir EM í Póllandi fór ekki vel. Handbolti 6.1.2016 17:32 Frábær sigur hjá Patreki og strákunum hans á Ítalíu Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta eru í frábærum málum í undankeppni HM 2017 eftir flottan útisigur í kvöld. Handbolti 6.1.2016 18:30 Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar árið 2016 á EM í Póllandi en berst um leið fyrir sæti á öðru stórmóti á árinu, Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Fréttablaðið skoðar hvernig Ísland kemst þangað. Handbolti 5.1.2016 22:42 Sigurganga Dags og þýska landsliðsins heldur áfram Þýska karlalandsliðið í handbolta vann sjö marka sigur á Túnis, 37-30, í vináttulandsleik í Stuttgart í kvöld en þýska liðið er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Póllandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Handbolti 5.1.2016 20:48 Engin laun í þrjá mánuði Þriðja mánuðinn í röð fengu leikmenn þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburg ekki greidd nein laun. Handbolti 5.1.2016 10:37 Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. Handbolti 4.1.2016 10:55 Aron: Nú er að sýna að þetta sé ekki kjaftæði sem fólkið er að tala um "Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Handbolti 4.1.2016 20:19 Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. Handbolti 3.1.2016 15:27 Serbar án lykilmanns á EM Í beinni samkeppni við Ísland um sæti í umspilskeppninni fyrir Ólympíuleikana. Handbolti 3.1.2016 17:37 Lærisveinar Patreks lögðu Portúgal Austurríska landsliðið vann fjögurra marka sigur á Portúgal í æfingarleik í dag en lærisveinar Patreks undirbúa sig þessa dagana fyrir leiki sem eru framundan í undankeppni HM. Handbolti 3.1.2016 13:47 Enn þynnist hópurinn hjá Degi Michael Allendorf sem átti að taka stöðu Uwe Gensheimer á EM í þýska landsliðinu í handbolta verður ekki með í Póllandi vegna meiðsla. Handbolti 3.1.2016 11:15 Lærisveinar Patreks áttu engin svör gegn Túnis Austurríska landsliðið í handbolta undir stjórn Patreks Jóhannessonar átti engin svör gegn Túnis í dag en austurríska liðið er að undirbúa sig fyrir leiki sem eru framundan í undankeppni HM. Handbolti 2.1.2016 18:00 Fyrrverandi þjálfari Arons tekur við dönsku meisturunum KIF Kolding Köbenhavn, dönsku meistararnir í handbolta, hafa rekið þjálfara sinn, Henrik Kronborg. Við starfi hans tekur Spánverjinn Antonio Carlos Ortega. Handbolti 31.12.2015 14:27 Fyrrverandi landsliðsmaður Íslands orðinn þjálfari Púertó Ríkó Jaliesky Garcia, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, er tekinn við landsliði Púertó Ríkó. Handbolti 31.12.2015 15:07 Íslendingarnir með sex af sjö síðustu mörkum Ricoh Tandri Már Konráðsson var hetja Ricoh sem vann nauman eins marks sigur, 23-22, á Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 30.12.2015 19:47 Enn meiðist Þorgerður Anna Löng meiðslasaga Þorgerðar Önnu Atladóttur er orðin enn lengri en hún hefur verið greind með brjósklos. Handbolti 29.12.2015 22:43 Andersson sagður vera á leið til Barcelona Danska stórskyttan Lasse Andersson er á förum frá KIF Kolding í sumar. Handbolti 29.12.2015 09:22 Dagur mjög bjartsýnn þrátt fyrir meiðsli lykilmanna Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, verður án sterkra leikmanna á EM í næsta mánuði en hann er þrátt fyrir það hvergi banginn. Handbolti 29.12.2015 11:07 Snorri skorar sjö mörk að meðaltali í leik Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið mikinn í franska handboltanum í vetur og er þriðji markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 29.12.2015 09:13 Alfreð fær nýjan markvörð næsta sumar Þýskur landsliðsmarkvörður gengur í raðir Kiel næsta sumar. Handbolti 29.12.2015 09:05 Lindberg farinn að líta í kringum sig Svo gæti farið að danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg verði kominn í nýtt félag eftir EM í janúar. Handbolti 28.12.2015 10:33 Enn þynnist hópurinn hjá Frökkum "Það virðist hvíla einhver bölvun yfir vinstri skyttunum okkar,“ sagði Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakklands, eftir að enn ein vinstri skyttan heltist úr lestinni hjá Frökkum fyrir EM. Handbolti 28.12.2015 10:26 Rene Toft Hansen sleit krossband Rene Toft Hansen, fyrirliði Kiel og lykilmaður danska handboltalandsliðsins, verður ekki með Dönum á Evrópumótinu í Póllandi. Kiel staðfestir á heimasíðu sinni að leikmaðurinn sé með slitið krossband. Handbolti 28.12.2015 13:46 Áfall fyrir bæði Guðmund og Alfreð René Toft Hansen, lykilmaður Kiel og danska landsliðsins, meiddist á hné í leik Kiel og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og óttast er að meiðslin séu alvarleg. Handbolti 28.12.2015 09:34 Arnór Þór markahæstur í tapi gegn Kiel Kiel minnkaði forskot Rhein-Neckar Löwen niður í tvö stig á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með þriggja marka sigri á Íslendingarliðinu Bergrischer, 31-28. Handbolti 27.12.2015 19:02 Synir þjálfaranna með 11 mörk af 22 í fyrsta leik í Þýskalandi Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum átján ára og yngri vann fyrsta leik sinn í Sparcassen Cup sem fram fer í Merzig í Þýskaalndi milli jóla og nýárs. Ísland vann Saar 22-20. Handbolti 27.12.2015 16:57 Níu íslensk mörk í tapi Ricoh | Fyrsta tap Kristianstad Níu íslensk mörk litu dagsins ljós í fimm marka tapi Ricoh HK, 31-26, gegn Ystads IF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu. Handbolti 27.12.2015 17:15 Öruggur sigur hjá Erlingi og Bjarka Füchse Berlín lenti ekki í neinum vandræðum með Eisenach á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Füchse vann sex marka sigur, 30-24. Leiknum var nánast lokið í hálfleik því staðan var 20-10 í hálfleik. Handbolti 27.12.2015 15:33 Fyrsti leikur U18 í Þýskalandi í dag | Hægt að sjá leikina á netinu Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum átján ára og yngri er mætt til Merzig í Þýskalandi þar sem liðið er við keppni í Sparcassen Cup, en það er spilað milli jóla og nýárs. Handbolti 26.12.2015 22:52 « ‹ 161 162 163 164 165 166 167 168 169 … 295 ›
Þriggja leikja taphrina franska handboltalandsliðsins á enda Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka unnu eins marks sigur á Noregi, 27-26, í fyrsta leiknum á Gullmótinu sem fer fram í Frakklandi á næstu dögum. Handbolti 7.1.2016 18:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 28-32 | Skellur strákanna í Krikanum Síðasti alvöru heimaleikur strákanna okkar fyrir EM í Póllandi fór ekki vel. Handbolti 6.1.2016 17:32
Frábær sigur hjá Patreki og strákunum hans á Ítalíu Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta eru í frábærum málum í undankeppni HM 2017 eftir flottan útisigur í kvöld. Handbolti 6.1.2016 18:30
Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar árið 2016 á EM í Póllandi en berst um leið fyrir sæti á öðru stórmóti á árinu, Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Fréttablaðið skoðar hvernig Ísland kemst þangað. Handbolti 5.1.2016 22:42
Sigurganga Dags og þýska landsliðsins heldur áfram Þýska karlalandsliðið í handbolta vann sjö marka sigur á Túnis, 37-30, í vináttulandsleik í Stuttgart í kvöld en þýska liðið er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Póllandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Handbolti 5.1.2016 20:48
Engin laun í þrjá mánuði Þriðja mánuðinn í röð fengu leikmenn þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburg ekki greidd nein laun. Handbolti 5.1.2016 10:37
Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. Handbolti 4.1.2016 10:55
Aron: Nú er að sýna að þetta sé ekki kjaftæði sem fólkið er að tala um "Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Handbolti 4.1.2016 20:19
Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. Handbolti 3.1.2016 15:27
Serbar án lykilmanns á EM Í beinni samkeppni við Ísland um sæti í umspilskeppninni fyrir Ólympíuleikana. Handbolti 3.1.2016 17:37
Lærisveinar Patreks lögðu Portúgal Austurríska landsliðið vann fjögurra marka sigur á Portúgal í æfingarleik í dag en lærisveinar Patreks undirbúa sig þessa dagana fyrir leiki sem eru framundan í undankeppni HM. Handbolti 3.1.2016 13:47
Enn þynnist hópurinn hjá Degi Michael Allendorf sem átti að taka stöðu Uwe Gensheimer á EM í þýska landsliðinu í handbolta verður ekki með í Póllandi vegna meiðsla. Handbolti 3.1.2016 11:15
Lærisveinar Patreks áttu engin svör gegn Túnis Austurríska landsliðið í handbolta undir stjórn Patreks Jóhannessonar átti engin svör gegn Túnis í dag en austurríska liðið er að undirbúa sig fyrir leiki sem eru framundan í undankeppni HM. Handbolti 2.1.2016 18:00
Fyrrverandi þjálfari Arons tekur við dönsku meisturunum KIF Kolding Köbenhavn, dönsku meistararnir í handbolta, hafa rekið þjálfara sinn, Henrik Kronborg. Við starfi hans tekur Spánverjinn Antonio Carlos Ortega. Handbolti 31.12.2015 14:27
Fyrrverandi landsliðsmaður Íslands orðinn þjálfari Púertó Ríkó Jaliesky Garcia, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, er tekinn við landsliði Púertó Ríkó. Handbolti 31.12.2015 15:07
Íslendingarnir með sex af sjö síðustu mörkum Ricoh Tandri Már Konráðsson var hetja Ricoh sem vann nauman eins marks sigur, 23-22, á Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 30.12.2015 19:47
Enn meiðist Þorgerður Anna Löng meiðslasaga Þorgerðar Önnu Atladóttur er orðin enn lengri en hún hefur verið greind með brjósklos. Handbolti 29.12.2015 22:43
Andersson sagður vera á leið til Barcelona Danska stórskyttan Lasse Andersson er á förum frá KIF Kolding í sumar. Handbolti 29.12.2015 09:22
Dagur mjög bjartsýnn þrátt fyrir meiðsli lykilmanna Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, verður án sterkra leikmanna á EM í næsta mánuði en hann er þrátt fyrir það hvergi banginn. Handbolti 29.12.2015 11:07
Snorri skorar sjö mörk að meðaltali í leik Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið mikinn í franska handboltanum í vetur og er þriðji markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 29.12.2015 09:13
Alfreð fær nýjan markvörð næsta sumar Þýskur landsliðsmarkvörður gengur í raðir Kiel næsta sumar. Handbolti 29.12.2015 09:05
Lindberg farinn að líta í kringum sig Svo gæti farið að danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg verði kominn í nýtt félag eftir EM í janúar. Handbolti 28.12.2015 10:33
Enn þynnist hópurinn hjá Frökkum "Það virðist hvíla einhver bölvun yfir vinstri skyttunum okkar,“ sagði Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakklands, eftir að enn ein vinstri skyttan heltist úr lestinni hjá Frökkum fyrir EM. Handbolti 28.12.2015 10:26
Rene Toft Hansen sleit krossband Rene Toft Hansen, fyrirliði Kiel og lykilmaður danska handboltalandsliðsins, verður ekki með Dönum á Evrópumótinu í Póllandi. Kiel staðfestir á heimasíðu sinni að leikmaðurinn sé með slitið krossband. Handbolti 28.12.2015 13:46
Áfall fyrir bæði Guðmund og Alfreð René Toft Hansen, lykilmaður Kiel og danska landsliðsins, meiddist á hné í leik Kiel og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og óttast er að meiðslin séu alvarleg. Handbolti 28.12.2015 09:34
Arnór Þór markahæstur í tapi gegn Kiel Kiel minnkaði forskot Rhein-Neckar Löwen niður í tvö stig á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með þriggja marka sigri á Íslendingarliðinu Bergrischer, 31-28. Handbolti 27.12.2015 19:02
Synir þjálfaranna með 11 mörk af 22 í fyrsta leik í Þýskalandi Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum átján ára og yngri vann fyrsta leik sinn í Sparcassen Cup sem fram fer í Merzig í Þýskaalndi milli jóla og nýárs. Ísland vann Saar 22-20. Handbolti 27.12.2015 16:57
Níu íslensk mörk í tapi Ricoh | Fyrsta tap Kristianstad Níu íslensk mörk litu dagsins ljós í fimm marka tapi Ricoh HK, 31-26, gegn Ystads IF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu. Handbolti 27.12.2015 17:15
Öruggur sigur hjá Erlingi og Bjarka Füchse Berlín lenti ekki í neinum vandræðum með Eisenach á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Füchse vann sex marka sigur, 30-24. Leiknum var nánast lokið í hálfleik því staðan var 20-10 í hálfleik. Handbolti 27.12.2015 15:33
Fyrsti leikur U18 í Þýskalandi í dag | Hægt að sjá leikina á netinu Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum átján ára og yngri er mætt til Merzig í Þýskalandi þar sem liðið er við keppni í Sparcassen Cup, en það er spilað milli jóla og nýárs. Handbolti 26.12.2015 22:52