HM 2026 í fótbolta Brassar búnir að finna nýjan landsliðsþjálfara Dorival Júnior hefur verið ráðinn nýr þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Fernando Diniz sem var rekinn á föstudaginn. Fótbolti 8.1.2024 14:31 Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu. Fótbolti 2.1.2024 13:00 Ronaldo hefur augastað á 250 landsleikjum Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal. Fótbolti 27.12.2023 23:30 Rodrygo segir Real Madrid banna honum að ræða rifrildið við Messi Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo segir að Real Madrid hafi þvertekið fyrir það að hann ræði uppákomu í leik Brasilíu og Argentínu í síðasta landsliðsglugga. Fótbolti 1.12.2023 14:46 Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu Ángel Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu eftir að þeir helltu bjór yfir hann í leiknum gegn Argentíu fyrr í vikunni. Fótbolti 24.11.2023 14:31 Stjórnvöld í Venesúela: Þeir rændu fótboltalandsliðinu okkar Perú og Venesúela gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni HM í vikunni í leik sem fór fram í Lima í Perú. Venesúelamenn hafa nú sakað Perú um að ræna fótboltalandsliði þjóðarinnar. Fótbolti 24.11.2023 08:00 Suárez segir Núnez einn besta framherja heims Luis Suárez fór fögrum orðum um Darwin Núnez eftir að sá síðarnefndi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Úrúgvæ á Bólivíu í undankeppni HM 2026. Fótbolti 22.11.2023 15:01 Þjálfari heimsmeistaranna gæti hætt Þjálfari argentínsku heimsmeistaranna, Lionel Scaloni, segir að hann gæti hætt eftir fimm ár í starfi. Hann vakti máls á þessu eftir sigurinn á Brasilíu. Fótbolti 22.11.2023 14:31 Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. Fótbolti 22.11.2023 11:30 Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 22.11.2023 10:30 Slagsmál og reiður Messi þegar Argentína vann sögulegan sigur í Brasilíu Síðasti landsleikur Lionel Messi í Brasilíu varð sögulegur í nótt þegar Argentína vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum og erkifjendum í undankeppni HM 2026. Messi var samt reiður eftir leikinn. Fótbolti 22.11.2023 07:32 Luis Díaz skoraði tvö mörk fyrir framan pabba sinn grátandi í stúkunni Liverpool-maðurinn Luis Díaz var á skotskónum þegar Kólumbía vann 2-1 sigur á Brasilíu í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 17.11.2023 07:30 Úrúgvæ fyrst til að vinna Argentínu eftir heimsmeistaratitilinn Úrúgvæ sótti tvö stig til Buenos Aires í Argentínu í nótt í leik þjóðanna í undankeppni HM 2026. Þetta er fyrsti tapleikur argentínska landsliðsins síðan að liðið tryggði sér heimsmeistaratitilinn í Katar í lok síðasta árs. Fótbolti 17.11.2023 06:30 Valið á Endrick minnir á vorið þegar Ronaldo skoraði á móti Íslandi Hinn sautján ára gamli Endrick var í gær valinn í brasilíska landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn en fram undan eru leikir hjá Brasilíumönnum í undankeppni HM. Fótbolti 7.11.2023 16:01 Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41 FIFA gæti þurft að borga Al-Hilal svimandi háa upphæð vegna meiðsla Neymars Meiðsli brasilíska fótboltamannsins Neymars gætu kostað FIFA 6,5 milljónir punda. Fótbolti 20.10.2023 08:30 Heimir með HM-drauma í allt öðrum kúltúr: Þú getur ekki breytt öllum í Íslendinga Heimir Hallgrímsson hefur nú verið eitt ár í starfi sem landsliðsþjálfari Jamaíka. Hann er nú heima á Íslandi áður en hann fer aftur yfir Atlantshafið til að hjálpa jamaíska landsliðinu að tryggja sér sæti í Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 19.10.2023 12:01 Neymar: „Versta augnablik ævinnar“ Brasilíska fótboltamanninum Neymar segist aldrei hafa liðið verr en núna. Fótbolti 19.10.2023 08:31 Neymar fór grátandi af velli þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ, 2-0, í undankeppni HM 2026 í gær. Til að bæta gráu ofan á svart fór stórstjarnan Neymar meiddur af velli í fyrri hálfleik. Fótbolti 18.10.2023 10:01 Beckham var þunglyndur og algjörlega niðurbrotinn David Beckham og eiginkona hans Victoria hafa nú tjáð sig opinberlega um það sem gekk á bak við tjöldin eftir HM í Frakklandi 1998. Enski boltinn 2.10.2023 13:31 Messi og félagar fengu súrefniskúta Lionel Messi og argentínsku heimsmeistararnir búa sig nú undir leik gegn Bólivíu sem fer fram við afar erfiðar aðstæður. Fótbolti 11.9.2023 14:45 Jesus inn fyrir Antony Gabriel Jesus, framherji Arsenal, kemur inn í brasilíska landsliðshópinn í stað vængmannsins Antony sem hefur verið sendur heim vegna ásakana fyrrverandi kærustu hans. Enski boltinn 5.9.2023 17:45 Raunhæf varaleið fyrir Ísland á næsta HM Nú er ljóst hvaða leið íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf að fara til að komast inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir þrjú ár. Fótbolti 29.6.2023 15:00 Vieira vill stýra Bandaríkjunum á HM á heimavelli Patrick Vieira hefur áhuga á að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.6.2023 16:00 Fjölskylduferð foreldranna opnaði dyrnar inn í bandaríska landsliðið Folarin Balogun hefur fengið grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu og má hér eftir spila fyrir bandaríska landsliðið. Fótbolti 16.5.2023 14:31 Bielsa tekur við landsliði Úrúgvæ Marcelo Bielsa, fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United, hefur samþykkt að taka við úrúgvæska landsliðinu. Fótbolti 12.5.2023 07:46 Messi skoraði sitt hundraðasta landsliðsmark í nótt Huggulega heimferðin hjá Lionel Messi varð enn huggulegri í nótt þegar hann skoraði þrennu í 7-0 stórsigri Argentínu á Curacao í vináttulandsleik sem var spilaður í Argentínu. Fótbolti 29.3.2023 07:30 Á láni frá Arsenal en flaug til Flórída til að reyna að skipta um landslið Arsenal framherjinn Folarin Balogun er upptekinn í landsleikjahléinu við að reyna að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Fótbolti 24.3.2023 14:31 Ederson: Miklir möguleikar á því að Ancelotti þjálfi Brasilíu Markvörður Manchester City vill að Real Madrid detti sem fyrst út úr Meistaradeildinni en ástæðan er þó ekki að hann vilji ekki mæta Real Madrid í keppninni. Fótbolti 22.3.2023 11:00 Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. Fótbolti 21.3.2023 16:00 « ‹ 1 2 3 ›
Brassar búnir að finna nýjan landsliðsþjálfara Dorival Júnior hefur verið ráðinn nýr þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Fernando Diniz sem var rekinn á föstudaginn. Fótbolti 8.1.2024 14:31
Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu. Fótbolti 2.1.2024 13:00
Ronaldo hefur augastað á 250 landsleikjum Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal. Fótbolti 27.12.2023 23:30
Rodrygo segir Real Madrid banna honum að ræða rifrildið við Messi Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo segir að Real Madrid hafi þvertekið fyrir það að hann ræði uppákomu í leik Brasilíu og Argentínu í síðasta landsliðsglugga. Fótbolti 1.12.2023 14:46
Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu Ángel Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu eftir að þeir helltu bjór yfir hann í leiknum gegn Argentíu fyrr í vikunni. Fótbolti 24.11.2023 14:31
Stjórnvöld í Venesúela: Þeir rændu fótboltalandsliðinu okkar Perú og Venesúela gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni HM í vikunni í leik sem fór fram í Lima í Perú. Venesúelamenn hafa nú sakað Perú um að ræna fótboltalandsliði þjóðarinnar. Fótbolti 24.11.2023 08:00
Suárez segir Núnez einn besta framherja heims Luis Suárez fór fögrum orðum um Darwin Núnez eftir að sá síðarnefndi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Úrúgvæ á Bólivíu í undankeppni HM 2026. Fótbolti 22.11.2023 15:01
Þjálfari heimsmeistaranna gæti hætt Þjálfari argentínsku heimsmeistaranna, Lionel Scaloni, segir að hann gæti hætt eftir fimm ár í starfi. Hann vakti máls á þessu eftir sigurinn á Brasilíu. Fótbolti 22.11.2023 14:31
Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. Fótbolti 22.11.2023 11:30
Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 22.11.2023 10:30
Slagsmál og reiður Messi þegar Argentína vann sögulegan sigur í Brasilíu Síðasti landsleikur Lionel Messi í Brasilíu varð sögulegur í nótt þegar Argentína vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum og erkifjendum í undankeppni HM 2026. Messi var samt reiður eftir leikinn. Fótbolti 22.11.2023 07:32
Luis Díaz skoraði tvö mörk fyrir framan pabba sinn grátandi í stúkunni Liverpool-maðurinn Luis Díaz var á skotskónum þegar Kólumbía vann 2-1 sigur á Brasilíu í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 17.11.2023 07:30
Úrúgvæ fyrst til að vinna Argentínu eftir heimsmeistaratitilinn Úrúgvæ sótti tvö stig til Buenos Aires í Argentínu í nótt í leik þjóðanna í undankeppni HM 2026. Þetta er fyrsti tapleikur argentínska landsliðsins síðan að liðið tryggði sér heimsmeistaratitilinn í Katar í lok síðasta árs. Fótbolti 17.11.2023 06:30
Valið á Endrick minnir á vorið þegar Ronaldo skoraði á móti Íslandi Hinn sautján ára gamli Endrick var í gær valinn í brasilíska landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn en fram undan eru leikir hjá Brasilíumönnum í undankeppni HM. Fótbolti 7.11.2023 16:01
Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41
FIFA gæti þurft að borga Al-Hilal svimandi háa upphæð vegna meiðsla Neymars Meiðsli brasilíska fótboltamannsins Neymars gætu kostað FIFA 6,5 milljónir punda. Fótbolti 20.10.2023 08:30
Heimir með HM-drauma í allt öðrum kúltúr: Þú getur ekki breytt öllum í Íslendinga Heimir Hallgrímsson hefur nú verið eitt ár í starfi sem landsliðsþjálfari Jamaíka. Hann er nú heima á Íslandi áður en hann fer aftur yfir Atlantshafið til að hjálpa jamaíska landsliðinu að tryggja sér sæti í Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 19.10.2023 12:01
Neymar: „Versta augnablik ævinnar“ Brasilíska fótboltamanninum Neymar segist aldrei hafa liðið verr en núna. Fótbolti 19.10.2023 08:31
Neymar fór grátandi af velli þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ, 2-0, í undankeppni HM 2026 í gær. Til að bæta gráu ofan á svart fór stórstjarnan Neymar meiddur af velli í fyrri hálfleik. Fótbolti 18.10.2023 10:01
Beckham var þunglyndur og algjörlega niðurbrotinn David Beckham og eiginkona hans Victoria hafa nú tjáð sig opinberlega um það sem gekk á bak við tjöldin eftir HM í Frakklandi 1998. Enski boltinn 2.10.2023 13:31
Messi og félagar fengu súrefniskúta Lionel Messi og argentínsku heimsmeistararnir búa sig nú undir leik gegn Bólivíu sem fer fram við afar erfiðar aðstæður. Fótbolti 11.9.2023 14:45
Jesus inn fyrir Antony Gabriel Jesus, framherji Arsenal, kemur inn í brasilíska landsliðshópinn í stað vængmannsins Antony sem hefur verið sendur heim vegna ásakana fyrrverandi kærustu hans. Enski boltinn 5.9.2023 17:45
Raunhæf varaleið fyrir Ísland á næsta HM Nú er ljóst hvaða leið íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf að fara til að komast inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir þrjú ár. Fótbolti 29.6.2023 15:00
Vieira vill stýra Bandaríkjunum á HM á heimavelli Patrick Vieira hefur áhuga á að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.6.2023 16:00
Fjölskylduferð foreldranna opnaði dyrnar inn í bandaríska landsliðið Folarin Balogun hefur fengið grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu og má hér eftir spila fyrir bandaríska landsliðið. Fótbolti 16.5.2023 14:31
Bielsa tekur við landsliði Úrúgvæ Marcelo Bielsa, fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United, hefur samþykkt að taka við úrúgvæska landsliðinu. Fótbolti 12.5.2023 07:46
Messi skoraði sitt hundraðasta landsliðsmark í nótt Huggulega heimferðin hjá Lionel Messi varð enn huggulegri í nótt þegar hann skoraði þrennu í 7-0 stórsigri Argentínu á Curacao í vináttulandsleik sem var spilaður í Argentínu. Fótbolti 29.3.2023 07:30
Á láni frá Arsenal en flaug til Flórída til að reyna að skipta um landslið Arsenal framherjinn Folarin Balogun er upptekinn í landsleikjahléinu við að reyna að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Fótbolti 24.3.2023 14:31
Ederson: Miklir möguleikar á því að Ancelotti þjálfi Brasilíu Markvörður Manchester City vill að Real Madrid detti sem fyrst út úr Meistaradeildinni en ástæðan er þó ekki að hann vilji ekki mæta Real Madrid í keppninni. Fótbolti 22.3.2023 11:00
Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. Fótbolti 21.3.2023 16:00