Heilsa

Fréttamynd

Fylgjan snædd

Fylgjan er sneisafull af næringarefnum og sumar nýbakaðar mæður þurrka hana og innbyrða daglega

Heilsuvísir
Fréttamynd

Magnaðar möndlur

Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fjölskyldan sameinast í jóga

Við höfum tekið eftir því að mikið af vinum okkar og fjölskyldumeðlimum hafa ekki tíma til að koma í jógatíma þó að þau langi til þess, því að þau eru bundin heima með börnin sín, sérstaklega núna í sumarfríinu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Mældu árangurinn!

Það getur verið lærdómsríkt og ekki síður skemmtilegt að fylgjast með þeim árangri sem náð er í útivistinni.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tíðarteiti

Til að fagna upphafi blæðinga er hægt að halda tíðarteiti fyrir táningsdótturina

Heilsuvísir
Fréttamynd

Láttu í þér heyra!

Mikilvægt er að rödd almennings heyrist vel og skýrt og að á síðunni verði til vettvangur skoðanaskipta og hugmyndabanki sem hægt sé að vinna með.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sexí senur

Í sumarroki og rigningu getur verið gott að kúra inni með sjóðheita bíómynd

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kenndi jóga í Hvíta húsinu

Helgina 27-29 júní næstkomandi mun Peter Sterios og Tristan Gribbin jógakennarar halda helgarnámskeið í jóga og hugleiðslu á Sólheimum í Grímsnesi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Taktu þig saman í andlitinu

Snyrtivörur innihalda margar hverjar efni sem talin eru skaðleg heilsunni og það getur verið erfitt að finna vörur sem eru án allra eiturefna og ofnæmisvalda.

Heilsuvísir