Umhverfismál

Fréttamynd

Arion banki í bulli

Það er eins og Arion banka sé fyrirmunað að taka skynsamlegar ákvarðanir þegar kemur að kísilverinu í Helguvík segir Tómas Guðbjartsson læknir.

Skoðun
Fréttamynd

Erum við hætt að hlusta á Þórólf?

Einu sinni var veröld sem splundraðist á nokkrum vikum, veröld þar sem græðgi og gróði, arður og siðleysi réði oft ríkjum. Veröld þar sem markmiðið var að græða og græða sama hvað það kostaði. Náttúran varð undir

Skoðun
Fréttamynd

Út með óþarfa plast

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, skrifar um frumvarp hans sem gengur út á að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið.

Skoðun
Fréttamynd

Plastmengun vaxandi vandamál á norðurslóðum

Plastagnir finnast nú nær alls staðar í hafinu á norðurslóðum en frekari rannsóknir skortir til að rekja uppruna þeirra. Framleiðsla á plasti hefur aukist gífurlega á síðustu áratugum og útlit er fyrir að hún margfaldist fyrir miðja þessa öld.

Innlent
Fréttamynd

Segir ekkert gert til að draga úr mestu plastmenguninni

Núverandi aðferðafræði stjórnvalda til þess að draga úr umhverfisáhrifum plasts þýðir að það gæti tekið 200 ár að draga úr plastneyslu á Íslandi um fimmtung. Sérfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands segir stjórnvöld ekki eins tilbúin til breytinga í þágu umhverfisins og almenningur og að ákveðið hafi verið að gera ekkert í því sem leiðir til mestrar plastmengunar hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Um­brota­tímar fyrir plast­um­búðir

Viðhorf okkar til umhverfismála hefur breyst verulega síðustu árin og að sama skapi hefur notkun almennings á plastumbúðum breyst, við reynum að minnka notkunina, flokkum meira á heimilunum og tökum nýjum gerðum poka fagnandi.

Skoðun
Fréttamynd

Nagla­dekk marg­falda svif­ryksmengun

Ráðist var í það verkefni að nota svifryk úr Hvalfjarðargöngum til að kanna uppruna umferðartengdar svifryksmengunar. Auðvelt er að nálgast sýni af svifryki í göngunum og utanaðkomandi þættir eins og veður hafa lítil áhrif á samsetningu þess.

Skoðun
Fréttamynd

Stefnir í metsamdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda

Losun mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum sem valda hnattrænni hlýnun stefnir í að dragast saman um tæp átta prósent á þessu ári vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Þrátt fyrir að það er þróunin ekki endilega talin góð fyrir baráttuna gegn loftslagsbreytingum af völdum manna.

Erlent
Fréttamynd

Grænt ál er okkar mál

Í yfir 130 ár hefur ál (Al) verið framleitt í álverum með „Hall-Hérault“-aðferðinni þar sem súrál (Al2O3) er rafgreint í ál með kolefnisforskautum (C). Koldíoxíð (CO2) og ál (Al) myndast þá samkvæmt efnajöfnunni 2Al2O3 + 3C -> 2Al + 3CO2.

Skoðun
Fréttamynd

Tíndu tugi tonna af rusli úr náttúrunni

Í gær fór Stóri plokkdagurinn fram um allt land og voru tugir tonna af rusli tíndir úr náttúrunni af plokkurum. Dagurinn var tileinkaður dugnaði starfsfólks heilbrigðisstofnana landsins og var dagurinn settur á lóð Landspítalans í Fossvogi.

Innlent
Fréttamynd

Stefnumót við náttúru Íslands

Það má vel vera að mörg hafi séð sumarfríið 2020 fyrir sér á allt annan hátt en nú lítur út fyrir að það muni þróast. Ef til vill eru allskonar plön farin út um þúfur. Ýmislegt sem ekki verður af. En ég verð þess líka áskynja að mörg eru farin að velta fyrir sér nýjum hugmyndum að sumarfríi.

Skoðun
Fréttamynd

Reykjadalur er lokaður

Fyrir tæpri viku síðan, þann 15. apríl, var tekin ákvörðun um að loka hinu vinsæla útivistarsvæði Reykjadal í Ölfusi.

Innlent
Fréttamynd

Segir málsmeðferðina stórskrítna

Íslenska ríkið braut reglur EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018. Þetta er bráðabirgðaákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA.

Innlent
Fréttamynd

Dýr­mætasti líf­eyris­sjóður þjóðarinnar

Hvað varð okkur til bjargar í síðasta efnahagshruni? Það var ekki tilvist Kárahnjúkavirkjunar, ekki bygging virkjunar á Þeistareykjum eða kísilversins á Bakka og alls ekki kísilver United Silicon á Suðurnesjum.

Skoðun