Bandaríkin Segir O‘Rourke hafa „hætt eins og hundur“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði í gær að fyrrverandi forsetaframbjóðandinn, Beto O'Rourke hafi "hætt eins og hundur,“ aðeins nokkrum klukkustundum eftir O'Rourke tilkynnti að hann hygðist hætta við framboð til forseta. Erlent 2.11.2019 09:19 Hettusóttarfaraldur í einu stærsta fangelsi heims Um fjögur hundruð fangar í karlafangelsi sýslumannsins í Los Angeles eru í einangrun vegna hettusóttarfaraldurs. Erlent 2.11.2019 02:04 Skipað að þegja um áhyggjur sínar af símtali Trump og Zelenskíj Lögfræðingur sem reyndi að takmarka aðgang að eftirrit símtalsins skipaði einnig starfsmanni þjóðaröryggisráðsins að halda áhyggjum af símtalinu út af fyrir sig. Erlent 1.11.2019 23:31 O'Rourke dregur framboð sitt til baka Fyrrverandi fulltrúadeildarþingmanninum frá Texas tókst aldrei að fanga sömu stemmingu og myndaðist í kringum framboð hans til öldungadeildarsætis Texas í fyrra. Erlent 1.11.2019 22:19 Hundar í búningum á bandaríska þinginu Hrekkjavökunni hefur verið fagnað víða um heim. Starfsmenn bandaríska þingsins klæddu gæludýr sín í búninga. Lífið 1.11.2019 17:42 Kona fannst látin með kyrkislöngu hringaða um sig Lögregluþjónar í Indiana í Bandaríkjunum fundu á miðvikudaginn lík konu sem 2,4 metra löng kyrkislanga var búin að hringa sig um. Erlent 1.11.2019 13:09 Olía lak úr Keystone-leiðslunni í Norður-Dakóta Rúmlega níu þúsund tunnur af olíu láku úr Keystone-olíuleiðslunni í Norður-Dakóta fyrr í vikunni. Erlent 1.11.2019 10:14 Trump fluttur til Flórída Trump segir ákvörðunina hafa verið tekna vegna þess hve illa stjórnmálamenn þar komi fram við hann. Það hafi sjaldan verið komið jafn illa fram við nokkurn mann og það þrátt fyrir að hann "greiði milljónir dala“ í skatta á ári hverju. Erlent 1.11.2019 08:02 Ráðgjafi staðfesti að Trump sóttist eftir rannsóknum en taldi það ekki ólöglegt Fyrrverandi starfsmaður þjóðaröryggisráðsins staðfesti framburð um að Trump hafi haldi eftir hernaðaraðstoð til Úkraínu til að þrýsta á um pólitískan greiða en sagðist þó ekki hafa talið það óviðeigandi eða ólöglegt. Erlent 31.10.2019 20:07 Búið að velja eftirmann Baghdadi Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa valið eftirmann Abu Bakr al-Baghdadi. Erlent 31.10.2019 16:09 Þingið samþykkir að halda áfram rannsókn á Trump Fulltrúadeild Bandaríska þingsins rannsakar enn hvort forsetinn hafi gerst sekur um embættisbrot. Erlent 31.10.2019 15:48 Myndbönd af árásinni gegn Baghdadi: Varar við því að ISIS muni ná sér á strik aftur Hershöfðinginn Kenneth McKenzie Jr. segir að líklega muni það taka forsvarsmenn Íslamska ríkisins einhvern tíma að ná sér á strik á nýjan leik, eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi samtakanna, dó um síðustu helgi. Erlent 31.10.2019 09:02 Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31.10.2019 08:52 Boða fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump fyrir þingnefndirnar John Bolton ætlar ekki að koma sjálfviljugur fyrir nefndirnar en lögmaður hans segist tilbúinn að taka við stefnu. Bolton gæti verið lykilvitni um nokkur atriði í samskiptum Trump-stjórnarinnar við Úkraínu. Erlent 30.10.2019 23:31 Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Bílar 30.10.2019 11:03 Reyndi að bæta við eftirrit símtals Trump og Zelensky Alexander S. Vindman, undirofursti, sagði þingmönnum í gær að honum hafi verið svo brugðið yfir framferði Trump gagnvart Úkraínu að hann hafi gert lögfræðingum þjóðaröryggisráðsins viðvart í tvígang. Erlent 30.10.2019 09:24 Tólf skotnir í hrekkjavökuveislu í Long Beach Að minnsta kosti þrír eru látnir og níu særðir eftir skotárás sem varð í hrekkjavökuveislu í heimahúsi í Long Beach í Kaliforníu í gærkvöldi. Erlent 30.10.2019 08:00 Viðurkenna fjöldamorðin á Armenum sem þjóðarmorð Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi með yfirgnæfandi meirihluta ályktun þar sem segir að fjöldamorð Tyrkja á Armenum í fyrra stríði skuli viðurkennd sem þjóðarmorð. Erlent 30.10.2019 07:47 Uppbygging bandarískra herstöðva Forsetar Bandaríkjanna og Póllands samþykktu nýverið yfirlýsingu um verulega aukna viðveru bandarískra herja í Póllandi. Alls verða 5.500 bandarískir hermenn að staðaldri á sex stöðum í Póllandi til að vinna gegn hugsanlegum rússnesk Erlent 30.10.2019 02:20 Bandamenn Trump ráðast á vitni vegna uppruna þess Starfsmaður þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna var sakaður um að vera njósnari og mögulega óþjóðrækinn í hægrisinnuðum fjölmiðlum eftir að hann bar vitni sem kom Trump forseta illa. Erlent 29.10.2019 22:11 Dómstóll stöðvar ströng þungunarrofslög Alabama Lögin áttu að taka gildi 15. nóvember og hefðu bannað þungunarrof í nær öllum tilfellum, jafnvel þegar kona hefur verið fórnarlamb nauðgunar eða sifjaspells. Erlent 29.10.2019 21:10 Ákærð fyrir sjálfsvíg kærasta síns Saksóknari í Boston í Massachusetts í Bandaríkjunum hefur ákært unga konu fyrir manndráp af gáleysi vegna sjálfsvígs kærasta hennar. Erlent 29.10.2019 13:24 Rændu brókum Baghdadi Sýrlenskir Kúrdar segjast hafa komið njósnara fyrir í innsta hring Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga Íslamska ríkisins, sem hafi stolið nærbrókum hans. Þeir segja njósnarann hafa sömuleiðis leitt bandaríska hermenn að samastað Baghdadi. Erlent 29.10.2019 11:00 Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. Erlent 29.10.2019 08:38 Núverandi starfsmaður Hvíta hússins ber vitni Offurstinn Alexander Vindman, sem situr í þjóðaröryggisráði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, lýsti tvisvar sinnum yfir áhyggjum vegna viðleitni ríkisstjórnar Trump og utanaðkomandi aðila sem tengjast Trump til að fá yfirvöld Úkraínu til að rannsaka pólitískan andstæðing forsetans. Erlent 29.10.2019 07:43 Greiða atkvæði í þinginu um rannsókn Demókrata Greidd verða atkvæði um rannsókn Demókrata á hugsanlegum embættisbrotum Donald Trump í samskiptum sínum við úkraínsk stjórnvöld fyrr á árinu í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í vikunni. Erlent 28.10.2019 21:56 Tveir í haldi Bandaríkjanna eftir aðgerðina gegn al-Baghdadi Tveir voru handsamaðir í hernaðaraðgerðum Bandaríkjahers í norðurhluta Sýrlands sem varð til þess að leiðtogi ISIS, Abu Bakr al-Baghdadi sprengdi sig í loft upp eftir að hafa verið króaður af. Erlent 28.10.2019 20:26 Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Körfubolti 28.10.2019 14:16 Kona lést eftir sprengingu í kynjaveislu Atvikið átti sér stað í Knoxville í Iowa í Bandaríkjunum síðasta laugardag. Erlent 28.10.2019 13:17 Hvernig hermenn Bandaríkjanna duttu í „lukkupottinn“ Hópur hermanna sem tilheyra sérsveit sem ber nafnið "Delta Force“ var fluttur með átta herþyrlum að húsi Baghdadi í Idlib, þar sem vígamenn hliðhollir al-Qaeda ráða ríkjum. Þar fundu þeir Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga Íslamska ríkisins. Erlent 28.10.2019 11:49 « ‹ 285 286 287 288 289 290 291 292 293 … 334 ›
Segir O‘Rourke hafa „hætt eins og hundur“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði í gær að fyrrverandi forsetaframbjóðandinn, Beto O'Rourke hafi "hætt eins og hundur,“ aðeins nokkrum klukkustundum eftir O'Rourke tilkynnti að hann hygðist hætta við framboð til forseta. Erlent 2.11.2019 09:19
Hettusóttarfaraldur í einu stærsta fangelsi heims Um fjögur hundruð fangar í karlafangelsi sýslumannsins í Los Angeles eru í einangrun vegna hettusóttarfaraldurs. Erlent 2.11.2019 02:04
Skipað að þegja um áhyggjur sínar af símtali Trump og Zelenskíj Lögfræðingur sem reyndi að takmarka aðgang að eftirrit símtalsins skipaði einnig starfsmanni þjóðaröryggisráðsins að halda áhyggjum af símtalinu út af fyrir sig. Erlent 1.11.2019 23:31
O'Rourke dregur framboð sitt til baka Fyrrverandi fulltrúadeildarþingmanninum frá Texas tókst aldrei að fanga sömu stemmingu og myndaðist í kringum framboð hans til öldungadeildarsætis Texas í fyrra. Erlent 1.11.2019 22:19
Hundar í búningum á bandaríska þinginu Hrekkjavökunni hefur verið fagnað víða um heim. Starfsmenn bandaríska þingsins klæddu gæludýr sín í búninga. Lífið 1.11.2019 17:42
Kona fannst látin með kyrkislöngu hringaða um sig Lögregluþjónar í Indiana í Bandaríkjunum fundu á miðvikudaginn lík konu sem 2,4 metra löng kyrkislanga var búin að hringa sig um. Erlent 1.11.2019 13:09
Olía lak úr Keystone-leiðslunni í Norður-Dakóta Rúmlega níu þúsund tunnur af olíu láku úr Keystone-olíuleiðslunni í Norður-Dakóta fyrr í vikunni. Erlent 1.11.2019 10:14
Trump fluttur til Flórída Trump segir ákvörðunina hafa verið tekna vegna þess hve illa stjórnmálamenn þar komi fram við hann. Það hafi sjaldan verið komið jafn illa fram við nokkurn mann og það þrátt fyrir að hann "greiði milljónir dala“ í skatta á ári hverju. Erlent 1.11.2019 08:02
Ráðgjafi staðfesti að Trump sóttist eftir rannsóknum en taldi það ekki ólöglegt Fyrrverandi starfsmaður þjóðaröryggisráðsins staðfesti framburð um að Trump hafi haldi eftir hernaðaraðstoð til Úkraínu til að þrýsta á um pólitískan greiða en sagðist þó ekki hafa talið það óviðeigandi eða ólöglegt. Erlent 31.10.2019 20:07
Búið að velja eftirmann Baghdadi Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa valið eftirmann Abu Bakr al-Baghdadi. Erlent 31.10.2019 16:09
Þingið samþykkir að halda áfram rannsókn á Trump Fulltrúadeild Bandaríska þingsins rannsakar enn hvort forsetinn hafi gerst sekur um embættisbrot. Erlent 31.10.2019 15:48
Myndbönd af árásinni gegn Baghdadi: Varar við því að ISIS muni ná sér á strik aftur Hershöfðinginn Kenneth McKenzie Jr. segir að líklega muni það taka forsvarsmenn Íslamska ríkisins einhvern tíma að ná sér á strik á nýjan leik, eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi samtakanna, dó um síðustu helgi. Erlent 31.10.2019 09:02
Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31.10.2019 08:52
Boða fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump fyrir þingnefndirnar John Bolton ætlar ekki að koma sjálfviljugur fyrir nefndirnar en lögmaður hans segist tilbúinn að taka við stefnu. Bolton gæti verið lykilvitni um nokkur atriði í samskiptum Trump-stjórnarinnar við Úkraínu. Erlent 30.10.2019 23:31
Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Bílar 30.10.2019 11:03
Reyndi að bæta við eftirrit símtals Trump og Zelensky Alexander S. Vindman, undirofursti, sagði þingmönnum í gær að honum hafi verið svo brugðið yfir framferði Trump gagnvart Úkraínu að hann hafi gert lögfræðingum þjóðaröryggisráðsins viðvart í tvígang. Erlent 30.10.2019 09:24
Tólf skotnir í hrekkjavökuveislu í Long Beach Að minnsta kosti þrír eru látnir og níu særðir eftir skotárás sem varð í hrekkjavökuveislu í heimahúsi í Long Beach í Kaliforníu í gærkvöldi. Erlent 30.10.2019 08:00
Viðurkenna fjöldamorðin á Armenum sem þjóðarmorð Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi með yfirgnæfandi meirihluta ályktun þar sem segir að fjöldamorð Tyrkja á Armenum í fyrra stríði skuli viðurkennd sem þjóðarmorð. Erlent 30.10.2019 07:47
Uppbygging bandarískra herstöðva Forsetar Bandaríkjanna og Póllands samþykktu nýverið yfirlýsingu um verulega aukna viðveru bandarískra herja í Póllandi. Alls verða 5.500 bandarískir hermenn að staðaldri á sex stöðum í Póllandi til að vinna gegn hugsanlegum rússnesk Erlent 30.10.2019 02:20
Bandamenn Trump ráðast á vitni vegna uppruna þess Starfsmaður þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna var sakaður um að vera njósnari og mögulega óþjóðrækinn í hægrisinnuðum fjölmiðlum eftir að hann bar vitni sem kom Trump forseta illa. Erlent 29.10.2019 22:11
Dómstóll stöðvar ströng þungunarrofslög Alabama Lögin áttu að taka gildi 15. nóvember og hefðu bannað þungunarrof í nær öllum tilfellum, jafnvel þegar kona hefur verið fórnarlamb nauðgunar eða sifjaspells. Erlent 29.10.2019 21:10
Ákærð fyrir sjálfsvíg kærasta síns Saksóknari í Boston í Massachusetts í Bandaríkjunum hefur ákært unga konu fyrir manndráp af gáleysi vegna sjálfsvígs kærasta hennar. Erlent 29.10.2019 13:24
Rændu brókum Baghdadi Sýrlenskir Kúrdar segjast hafa komið njósnara fyrir í innsta hring Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga Íslamska ríkisins, sem hafi stolið nærbrókum hans. Þeir segja njósnarann hafa sömuleiðis leitt bandaríska hermenn að samastað Baghdadi. Erlent 29.10.2019 11:00
Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. Erlent 29.10.2019 08:38
Núverandi starfsmaður Hvíta hússins ber vitni Offurstinn Alexander Vindman, sem situr í þjóðaröryggisráði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, lýsti tvisvar sinnum yfir áhyggjum vegna viðleitni ríkisstjórnar Trump og utanaðkomandi aðila sem tengjast Trump til að fá yfirvöld Úkraínu til að rannsaka pólitískan andstæðing forsetans. Erlent 29.10.2019 07:43
Greiða atkvæði í þinginu um rannsókn Demókrata Greidd verða atkvæði um rannsókn Demókrata á hugsanlegum embættisbrotum Donald Trump í samskiptum sínum við úkraínsk stjórnvöld fyrr á árinu í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í vikunni. Erlent 28.10.2019 21:56
Tveir í haldi Bandaríkjanna eftir aðgerðina gegn al-Baghdadi Tveir voru handsamaðir í hernaðaraðgerðum Bandaríkjahers í norðurhluta Sýrlands sem varð til þess að leiðtogi ISIS, Abu Bakr al-Baghdadi sprengdi sig í loft upp eftir að hafa verið króaður af. Erlent 28.10.2019 20:26
Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Körfubolti 28.10.2019 14:16
Kona lést eftir sprengingu í kynjaveislu Atvikið átti sér stað í Knoxville í Iowa í Bandaríkjunum síðasta laugardag. Erlent 28.10.2019 13:17
Hvernig hermenn Bandaríkjanna duttu í „lukkupottinn“ Hópur hermanna sem tilheyra sérsveit sem ber nafnið "Delta Force“ var fluttur með átta herþyrlum að húsi Baghdadi í Idlib, þar sem vígamenn hliðhollir al-Qaeda ráða ríkjum. Þar fundu þeir Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga Íslamska ríkisins. Erlent 28.10.2019 11:49