Evrópudeild UEFA Tottenham komið áfram í Evrópudeildinni Tottenham vann fínan 3-1 sigur á Panathinaikos í kvöld. Þetta var leikur í lokaumferð Evrópudeildarinnar. Spurs tryggði sig inn í 32-liða úrslitin með sigrinum. Fótbolti 6.12.2012 15:24 Henderson skaut Liverpool áfram Jordan Henderson var hetja Liverpool í kvöld er hann skoraði eina mark leiksins gegn Udinese í kvöld. Sigurinn tryggði Liverpool sigur í riðlinum. Fótbolti 6.12.2012 15:21 Liðsmunurinn dugði FCK ekki | Ragnar og Rúrik úr leik FC Kaupmannahöfn gerði 1-1 jafntefli gegn Steaua Búkarest í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. FCK fékk átta stig í E-riðli líkt og Stuttgart en þýska liðið fer áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum liðanna. Fótbolti 6.12.2012 15:18 Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Hvaða lið komust áfram? Lokaumferðin í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fór fram í kvöld. Efstu tvö liðin í hverjum riðli tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.12.2012 15:14 Tveir stuðningsmenn Roma í fimm ára bann Tveir stuðningsmenn Roma, 25 ára og 26 ára, hafa verið bannaðir frá knattspyrnuleikjum á Ítalíu næstu fimm árin vegna aðildar að árás á stuðningsmenn Tottenham á öldurhúsi í Rómarborg á fimmtudaginn. Fótbolti 30.11.2012 10:27 Tvær ákærðir fyrir morðtilraun á stuðningsmönnum Spurs Tveir stuðningsmenn Roma hafa verið handteknir og ákærðir fyrir morðtilraun. Þeir réðust á stuðningsmenn Tottenham fyrir leik enska liðsins gegn Lazio sem einnig er staðsett í Rómarborg. Fótbolti 23.11.2012 13:59 Rúrik: Finn til með Sölva Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var hetja FCK í gær er hann skoraði sigurmarkið gegn Molde í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 23.11.2012 14:18 Mark Helga Vals dugði ekki til Helgi Valur Daníelsson skoraði mark AIK gegn ítalska liðinu Napoli í Evrópudeild UEFA í kvöld en það dugði á endanum ekki til. Fótbolti 22.11.2012 20:55 Inter steinlá í Rússlandi Þremur fyrstu leikjum kvöldsins í Evrópudeild UEFA er nú lokið en í þeim mátti finna tvo rússneska sigra á ítölskum liðum. Fótbolti 22.11.2012 19:06 Rúrik tryggði FCK sigur á Molde Rúrik Gíslason var hetja FC Kaupmannahafnar en hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Noregsmeisturum Molde í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 22.11.2012 14:29 Liverpool mátti sætta sig við jafntefli | Öll úrslit kvöldsins Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Fótbolti 22.11.2012 14:27 Fjórða jafnteflið hjá Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í rúmar 60 mínútur þegar að Tottenham gerði markalaust jafntefli við Tottenham í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 22.11.2012 14:24 Stuðningsmaður Tottenham stórslasaður eftir átök í Róm Einn stuðningsmaður Tottenham meiddist alvarlega eftir átök stuðningsmanna Tottenham og Lazio í Róm en félögin mætast í kvöld í Evrópudeildinni á Ólympíuleikvanginum í Róm. Níu aðrir slösuðust í átökunum. Enski boltinn 22.11.2012 09:51 Evrópudeild UEFA | Sigur hjá AIK en tap hjá FCK Helmingi leikja dagsins í Evrópudeild UEFA er lokið. Liverpool heldur öðru sætinu í sínum riðlil þar sem Young Boys vann óvæntan sigur á Udinese. Fótbolti 8.11.2012 20:02 Henderson: Þetta er mitt tækifæri Jordan Henderson, leikmaður Liverpool, ætlar að gera sitt besta í kvöld til að sýna stjóranum Brendan Rodgers að hann eigi heima í byrjunarliði félagsins. Fótbolti 8.11.2012 10:31 Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 8.11.2012 15:12 Þrenna hjá Defoe | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Jermain Defoe fór á kostum og skoraði þrennu fyrir Tottenham sem vann frekar fyrirhafnarlítinn sigur á Maribor í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 8.11.2012 15:09 Anzhi lagði Liverpool Liverpool fór ekki neina frægðarför til Rússlands í dag því liðið tapaði, 1-0, gegn Anzhi Makhachkala í Evrópudeild UEFA. Það var Lacina Traore sem skoraði eina mark leiksins. Lyfti boltanum smekklega í netið. Fótbolti 8.11.2012 15:04 Ragnar og Rúrik með í jafntefli í Stuttgart FC Kaupmannahöfn gerði markalaust jafntefli við Stuttgart í kvöld og er fyrir vikið áfram í 2. sæti riðils síns í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.10.2012 13:00 Downing skaut Liverpool í toppsætið Liverpool er komið á toppinn í sínum riðli í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á Anzhi á Anfield í kvöld. Liverpool fékk góða hjálp frá svissneska liðinu Young Boys sem vann Udinese á sama tíma. Fótbolti 25.10.2012 13:03 Obertan tryggði Newcastle öll stigin Newcastle er á toppi síns riðils í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge á St. James Park í kvöld. Fótbolti 25.10.2012 12:56 Ítölsku liðin steinlágu - úrslitin í Evrópudeildinni Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Fótbolti 25.10.2012 12:44 Gylfi tryggði Tottenham jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn í Evrópukeppni hjá Tottenham í kvöld þegar hann tryggði sínum 1-1 jafntefli á útivelli á móti slóvenska liðinu NK Maribor í 3.umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 25.10.2012 12:49 Liverpool teflir fram sterku liði gegn Anzhi Liverpool hefur leyft sér hingað til í Evrópudeildinni að tefla ekki fram sínu sterkasta liði en það verður breyting á því í kvöld er það mætir ríka rússneska félaginu Anzhi Makhachkala. Fótbolti 25.10.2012 09:40 Brendan Rodgers: Við erum að fá á okkur alltof auðveld mörk Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var að vonum ekki sáttur eftir 2-3 tap á móti Udinese í Evrópudeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á Anfield. Liverpool komst yfir í leiknum og var með mikla yfirburði stóran hluta hans en skelfilegur kafli í seinni hálfleik fór með leikinn. Fótbolti 4.10.2012 22:42 Helgi Valur skoraði eftir sjö mínútur en AIK tapaði Helgi Valur Daníelsson var á skotskónum með AIK í Evrópudeildinni í kvöld en það dugði ekki því sænska liðið varð að sætta sig við 2-3 tap á móti Dnipro á heimavelli. FC Kaupmannahöfn tapaði líka sínum leik. Fótbolti 4.10.2012 21:10 Sannfærandi sigur Newcastle Newcastle átti ekki í miklum vandræðum með franska liðið Bordeaux en Frakkarnir voru efstir í riðlinum fyrir leikinn. Newcastle skoraði þrjú mörk á fyrstu 49 mínútunum og vann öruggan 3-0 sigur. Fótbolti 4.10.2012 12:24 Liverpool fékk á sig þrjú mörk í seinni og tapaði á Anfield Liverpool náði ekki að fylgja eftir góðum fyrri hálfleik og varð að sætta sig við 2-3 tap fyrir ítalska félaginu Udinese á heimavelli sínum í A-riðli Evrópudeildarinnar á Anfield í kvöld. Ítalarnir skoruðu öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleik og Liverpool sat eftir með svekkjandi tap. Fótbolti 4.10.2012 12:26 Samuel Eto´o skoraði bæði mörk Anzhi Kamerúnmaðurinn Samuel Eto´o skoraði bæði mörk rússneska félagsins Anzhi þegar liðið vann 2-0 heimasigur á svissneska liðinu Young Boys í öðrum leik liðanna í A-riðli Evrópudeildarinnar. Anzhi hefur stigi meira en Liverpool sem spilar seinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2012 18:00 Annað jafntefli í röð hjá Tottenham í Evrópudeildinni Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 23 mínúturnar þegar Tottenham gerði 1-1 jafntefli við gríska liðið Panathinaikos á Ólympíuleikvanginum í Aþenu í kvöld í J-riðli Evrópudeildarinnar. Tottenham komst í 1-0 en fékk á sig jöfnunarmark úr skyndisókn þegar þrettán mínútur voru til leiksloka. Tottenham gerði markalaust jafntefli við Lazio í fyrstu umferðinni. Fótbolti 4.10.2012 12:20 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 78 ›
Tottenham komið áfram í Evrópudeildinni Tottenham vann fínan 3-1 sigur á Panathinaikos í kvöld. Þetta var leikur í lokaumferð Evrópudeildarinnar. Spurs tryggði sig inn í 32-liða úrslitin með sigrinum. Fótbolti 6.12.2012 15:24
Henderson skaut Liverpool áfram Jordan Henderson var hetja Liverpool í kvöld er hann skoraði eina mark leiksins gegn Udinese í kvöld. Sigurinn tryggði Liverpool sigur í riðlinum. Fótbolti 6.12.2012 15:21
Liðsmunurinn dugði FCK ekki | Ragnar og Rúrik úr leik FC Kaupmannahöfn gerði 1-1 jafntefli gegn Steaua Búkarest í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. FCK fékk átta stig í E-riðli líkt og Stuttgart en þýska liðið fer áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum liðanna. Fótbolti 6.12.2012 15:18
Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Hvaða lið komust áfram? Lokaumferðin í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fór fram í kvöld. Efstu tvö liðin í hverjum riðli tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.12.2012 15:14
Tveir stuðningsmenn Roma í fimm ára bann Tveir stuðningsmenn Roma, 25 ára og 26 ára, hafa verið bannaðir frá knattspyrnuleikjum á Ítalíu næstu fimm árin vegna aðildar að árás á stuðningsmenn Tottenham á öldurhúsi í Rómarborg á fimmtudaginn. Fótbolti 30.11.2012 10:27
Tvær ákærðir fyrir morðtilraun á stuðningsmönnum Spurs Tveir stuðningsmenn Roma hafa verið handteknir og ákærðir fyrir morðtilraun. Þeir réðust á stuðningsmenn Tottenham fyrir leik enska liðsins gegn Lazio sem einnig er staðsett í Rómarborg. Fótbolti 23.11.2012 13:59
Rúrik: Finn til með Sölva Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var hetja FCK í gær er hann skoraði sigurmarkið gegn Molde í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 23.11.2012 14:18
Mark Helga Vals dugði ekki til Helgi Valur Daníelsson skoraði mark AIK gegn ítalska liðinu Napoli í Evrópudeild UEFA í kvöld en það dugði á endanum ekki til. Fótbolti 22.11.2012 20:55
Inter steinlá í Rússlandi Þremur fyrstu leikjum kvöldsins í Evrópudeild UEFA er nú lokið en í þeim mátti finna tvo rússneska sigra á ítölskum liðum. Fótbolti 22.11.2012 19:06
Rúrik tryggði FCK sigur á Molde Rúrik Gíslason var hetja FC Kaupmannahafnar en hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Noregsmeisturum Molde í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 22.11.2012 14:29
Liverpool mátti sætta sig við jafntefli | Öll úrslit kvöldsins Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Fótbolti 22.11.2012 14:27
Fjórða jafnteflið hjá Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í rúmar 60 mínútur þegar að Tottenham gerði markalaust jafntefli við Tottenham í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 22.11.2012 14:24
Stuðningsmaður Tottenham stórslasaður eftir átök í Róm Einn stuðningsmaður Tottenham meiddist alvarlega eftir átök stuðningsmanna Tottenham og Lazio í Róm en félögin mætast í kvöld í Evrópudeildinni á Ólympíuleikvanginum í Róm. Níu aðrir slösuðust í átökunum. Enski boltinn 22.11.2012 09:51
Evrópudeild UEFA | Sigur hjá AIK en tap hjá FCK Helmingi leikja dagsins í Evrópudeild UEFA er lokið. Liverpool heldur öðru sætinu í sínum riðlil þar sem Young Boys vann óvæntan sigur á Udinese. Fótbolti 8.11.2012 20:02
Henderson: Þetta er mitt tækifæri Jordan Henderson, leikmaður Liverpool, ætlar að gera sitt besta í kvöld til að sýna stjóranum Brendan Rodgers að hann eigi heima í byrjunarliði félagsins. Fótbolti 8.11.2012 10:31
Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 8.11.2012 15:12
Þrenna hjá Defoe | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Jermain Defoe fór á kostum og skoraði þrennu fyrir Tottenham sem vann frekar fyrirhafnarlítinn sigur á Maribor í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 8.11.2012 15:09
Anzhi lagði Liverpool Liverpool fór ekki neina frægðarför til Rússlands í dag því liðið tapaði, 1-0, gegn Anzhi Makhachkala í Evrópudeild UEFA. Það var Lacina Traore sem skoraði eina mark leiksins. Lyfti boltanum smekklega í netið. Fótbolti 8.11.2012 15:04
Ragnar og Rúrik með í jafntefli í Stuttgart FC Kaupmannahöfn gerði markalaust jafntefli við Stuttgart í kvöld og er fyrir vikið áfram í 2. sæti riðils síns í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.10.2012 13:00
Downing skaut Liverpool í toppsætið Liverpool er komið á toppinn í sínum riðli í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á Anzhi á Anfield í kvöld. Liverpool fékk góða hjálp frá svissneska liðinu Young Boys sem vann Udinese á sama tíma. Fótbolti 25.10.2012 13:03
Obertan tryggði Newcastle öll stigin Newcastle er á toppi síns riðils í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge á St. James Park í kvöld. Fótbolti 25.10.2012 12:56
Ítölsku liðin steinlágu - úrslitin í Evrópudeildinni Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Fótbolti 25.10.2012 12:44
Gylfi tryggði Tottenham jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn í Evrópukeppni hjá Tottenham í kvöld þegar hann tryggði sínum 1-1 jafntefli á útivelli á móti slóvenska liðinu NK Maribor í 3.umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 25.10.2012 12:49
Liverpool teflir fram sterku liði gegn Anzhi Liverpool hefur leyft sér hingað til í Evrópudeildinni að tefla ekki fram sínu sterkasta liði en það verður breyting á því í kvöld er það mætir ríka rússneska félaginu Anzhi Makhachkala. Fótbolti 25.10.2012 09:40
Brendan Rodgers: Við erum að fá á okkur alltof auðveld mörk Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var að vonum ekki sáttur eftir 2-3 tap á móti Udinese í Evrópudeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á Anfield. Liverpool komst yfir í leiknum og var með mikla yfirburði stóran hluta hans en skelfilegur kafli í seinni hálfleik fór með leikinn. Fótbolti 4.10.2012 22:42
Helgi Valur skoraði eftir sjö mínútur en AIK tapaði Helgi Valur Daníelsson var á skotskónum með AIK í Evrópudeildinni í kvöld en það dugði ekki því sænska liðið varð að sætta sig við 2-3 tap á móti Dnipro á heimavelli. FC Kaupmannahöfn tapaði líka sínum leik. Fótbolti 4.10.2012 21:10
Sannfærandi sigur Newcastle Newcastle átti ekki í miklum vandræðum með franska liðið Bordeaux en Frakkarnir voru efstir í riðlinum fyrir leikinn. Newcastle skoraði þrjú mörk á fyrstu 49 mínútunum og vann öruggan 3-0 sigur. Fótbolti 4.10.2012 12:24
Liverpool fékk á sig þrjú mörk í seinni og tapaði á Anfield Liverpool náði ekki að fylgja eftir góðum fyrri hálfleik og varð að sætta sig við 2-3 tap fyrir ítalska félaginu Udinese á heimavelli sínum í A-riðli Evrópudeildarinnar á Anfield í kvöld. Ítalarnir skoruðu öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleik og Liverpool sat eftir með svekkjandi tap. Fótbolti 4.10.2012 12:26
Samuel Eto´o skoraði bæði mörk Anzhi Kamerúnmaðurinn Samuel Eto´o skoraði bæði mörk rússneska félagsins Anzhi þegar liðið vann 2-0 heimasigur á svissneska liðinu Young Boys í öðrum leik liðanna í A-riðli Evrópudeildarinnar. Anzhi hefur stigi meira en Liverpool sem spilar seinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2012 18:00
Annað jafntefli í röð hjá Tottenham í Evrópudeildinni Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 23 mínúturnar þegar Tottenham gerði 1-1 jafntefli við gríska liðið Panathinaikos á Ólympíuleikvanginum í Aþenu í kvöld í J-riðli Evrópudeildarinnar. Tottenham komst í 1-0 en fékk á sig jöfnunarmark úr skyndisókn þegar þrettán mínútur voru til leiksloka. Tottenham gerði markalaust jafntefli við Lazio í fyrstu umferðinni. Fótbolti 4.10.2012 12:20