Bókmenntir

Fréttamynd

Kominn heim

Skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga, fyndin en með tregablöndnum undirtóni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Syndir sonanna

Afspyrnu vel stíluð saga sem líður fyrir slappa persónusköpun og alltof kunnuglega sögu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Skrímsli verður til

Ótrúlega mögnuð og merkileg bók, sorgleg, óhugnanleg og hræðileg en samt ómögulegt að leggja hana frá sér. Bók sem breytir fólki.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hið uppdiktaða sjálf Auðar

Auður Jónsdóttir segir það hafa tekið verulega á að skrifa nýju bókina en þá gramsaði hún í löngu gröfnum minningum sem hún vissi ekki hvort væru raunverulegar.

Menning
Fréttamynd

Litlar byltingar og stórar

Feiknavel skrifuð saga kvenna á tuttugustu öld og fram á þá tuttugustu og fyrstu, mikilvægt innlegg í kvennasögu, bæði skemmtileg og fróðleg.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fleiri en Balti í bíómyndum

Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum.

Menning
Fréttamynd

Óumræðanlega frábær bók

Algjörlega – og óumræðilega – frábær saga sem fjallar um verðug málefni frá gelgjulegu sjónarhorni. Það er erfitt að leggja þessa fallegu og fyndnu bók frá sér.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ógnarplága og töfraraunsæi

Hressandi og frumleg viðbót við íslenska unglingabókaflóru. Sagan er dálítið lengi í gang en fléttan er virkilega spennandi og vel útpæld.

Gagnrýni