Jólamatur Brúnkaka Klassísk og góð Jól 30.11.2007 16:27 Kókosæði fyrir hátíðarnar Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur. Jól 27.11.2009 10:47 Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgum án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 4.12.2009 14:16 Laxa sashimi Uppskrift frá Jóa Fel. Matur 1.11.2011 00:01 Alltaf fíkjuábætir á jólunum Hjá mörgum er mesta tilhlökkunarefni jólanna að njóta veislufanga, enda beinlínis tilskipaður tími til að sleppa sér í lífsins lystisemdum. Á Hótel Holti ríkir skilningur á sætri þörf jólanna og þar eru galdraðar fram ómótstæðilegar unaðskrásir sem sóma sér vel að lokinni máltíð Jól 25.11.2008 11:02 Bessastaðakökur Bræðið smjörið við hægan hita, látið síðan storkna. Jól 5.12.2009 18:02 Rjúpa líka í forrétt Oddný Elín Magnadóttir, húsfrú á Kambsvegi, segir fjölskyldu sína fólk hefða. Í takt við það hefur hún í tólf ár haft grafna rjúpu í forrétt á aðfangadagskvöld. Jól 24.11.2009 18:43 Flatkökur Blandið öllum þurrefnunum saman, setjið heita mjólkina saman við og hrærið í gott deig. Jólin 1.11.2011 00:01 Gómsætur frómas Loftur Ólafur Leifsson fékk uppskrift að gómsætum frómas frá tengdamóður sinni fyrir aldarfjórðungi og hefur á þeim tíma gert alls kyns tilraunir á honum. Jól 26.11.2009 09:37 Hnoðuð terta Hveitið og lyftiduftið er sáldað. Jól 2.12.2009 15:53 Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1.11.2011 00:01 Bounty toppar Þeytið vel saman smjör og sykur. Jólin 1.11.2011 00:01 Hafraský Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur. Jólin 1.11.2011 00:01 Litla góða akurhænan Akurhænu og granatepla er beggja getið í biblíunni og því við hæfi um jólaleitið. Leifur Kolbeinsson gefur hér uppskrift að akurhænu með gómsætu granatepli. Jól 30.11.2007 01:32 Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Allir í fjölskyldunni geta haft jafn gaman af því að borða og baka góðar smákökur hvort sem þeir eru níu ára eða níutíu og níu. Krakkar í heimilisfræðivali í 9. bekk í Rimaskóla fóru í jólagallan og bökuðu nokkrar fjölskylduvænar smákökusortir fyrir jólin. Jól 30.11.2007 00:45 Prins póló kökur Sykur, egg og smjörlíki er hrært saman. Jólin 1.11.2011 00:01 Hátíðlegir hálfmánar Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til. Jól 3.12.2009 15:47 Jólakaka frá ömmu Rabarbararúsínurnar eru arfleifð frá fyrri tíð þegar fólk hafði minna á milli handanna. Jólin 1.11.2011 00:01 Ekta amerískur kalkúnn Kalkúnn er vinsæll réttur um jól og áramót. Fréttablaðið fékk að fylgjast með þegar Arnar Þór Reynisson, matreiðslumaður bandaríska sendiherrans á Íslandi eldaði þakkargjörðarkalkún handa starfsmönnum sendiráðsins. Jól 30.11.2007 01:10 Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Botn 200 g cashew-hnetur 100 g möndlur (flysjaðar) 200 g döðlur 100 g rúsínur Jólin 1.11.2011 00:01 Fylltar kalkúnabringur Sveppir, laukur og selleri er skorið niður og steikt uppúr smjöri. Beikonið er skorið niður og sett saman við og steikt. Þá er restinni blandað saman við og hrært í góðan graut. Setjið allt í matarvinnsluvél og vinnið létt saman (ekki of mikið, eiga að vera smá bitar) Jólin 1.11.2011 00:01 Fagrar piparkökur Stefanía Guðmundsdóttir bakar á hverju ári piparkökur sem eru bæði bragðgóðar og einkar fagrar. Hún deildi leyndarmálinu með lesendum jólablaðs Fréttablaðsins. Jól 24.11.2008 13:43 Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði Hver þjóð hefur sínar hefðir í sambandi við brauðbakstur fyrir jólin. Hér eru uppskriftir af nokkrum tegundum brauða sem tíðkast að baka í nágrannalöndum. Jól 25.11.2008 10:43 Mars smákökur Hnoðið saman hveiti, möndlur, sykur, smjör og rjóma. Hnoðið deigið vel saman. Búið til kúlur úr deiginu og leggið með góðu millibili á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið neðarlega í ofninum við 170°C í 15 mínútur Jól 30.11.2009 11:01 Marinerað sjávarréttakonfekt Ljúffengur og léttur forréttur fyrir sex manns. Jól 2.12.2009 14:10 Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu. Jól 1.11.2011 00:01 Jólabökur Ýmis heiti hafa verið notuð á þessar finnsku bökur en eftir að fólkið frá Kirjálahéraði dreifðist um allt Finnland eftir stríð hafa þær gengið undir nafninu Karjalan piirakat eða bökur frá Kirjála. Þær eru bestar volgar og nýbakaðar. Jólin 1.11.2011 00:01 Engar kaloríur Margir hafa áhyggjur af kaloríunum sem þeir innbyrða yfir jól og áramót en nú er hægt að gleðjast á ný. Þessar skemmtilegu kaloríureglur hafa gengið manna á milli með tölvupósti undanfarnar vikur og er alveg tilvalið að hafa þær til hliðsjónar í kaloríuátinu yfir hátíðarnar. Jól 3.12.2007 16:25 Unaðsleg eplakaka með möndlum Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. Jól 1.11.2011 00:01 Nágrannar skála á torginu Fram undan eru jól án íslenskra sjónvarpsþula. Margir muna eftir Svölu Arnardóttur með sitt bjarta bros á skjánum á aðfangadagskvöld að óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Nú heldur hún jólin í Þýskalandi ásamt fjölskyldunni en kemur heim fyrir áramótin Jól 1.11.2011 00:01 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Kókosæði fyrir hátíðarnar Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur. Jól 27.11.2009 10:47
Alltaf fíkjuábætir á jólunum Hjá mörgum er mesta tilhlökkunarefni jólanna að njóta veislufanga, enda beinlínis tilskipaður tími til að sleppa sér í lífsins lystisemdum. Á Hótel Holti ríkir skilningur á sætri þörf jólanna og þar eru galdraðar fram ómótstæðilegar unaðskrásir sem sóma sér vel að lokinni máltíð Jól 25.11.2008 11:02
Rjúpa líka í forrétt Oddný Elín Magnadóttir, húsfrú á Kambsvegi, segir fjölskyldu sína fólk hefða. Í takt við það hefur hún í tólf ár haft grafna rjúpu í forrétt á aðfangadagskvöld. Jól 24.11.2009 18:43
Flatkökur Blandið öllum þurrefnunum saman, setjið heita mjólkina saman við og hrærið í gott deig. Jólin 1.11.2011 00:01
Gómsætur frómas Loftur Ólafur Leifsson fékk uppskrift að gómsætum frómas frá tengdamóður sinni fyrir aldarfjórðungi og hefur á þeim tíma gert alls kyns tilraunir á honum. Jól 26.11.2009 09:37
Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1.11.2011 00:01
Hafraský Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur. Jólin 1.11.2011 00:01
Litla góða akurhænan Akurhænu og granatepla er beggja getið í biblíunni og því við hæfi um jólaleitið. Leifur Kolbeinsson gefur hér uppskrift að akurhænu með gómsætu granatepli. Jól 30.11.2007 01:32
Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Allir í fjölskyldunni geta haft jafn gaman af því að borða og baka góðar smákökur hvort sem þeir eru níu ára eða níutíu og níu. Krakkar í heimilisfræðivali í 9. bekk í Rimaskóla fóru í jólagallan og bökuðu nokkrar fjölskylduvænar smákökusortir fyrir jólin. Jól 30.11.2007 00:45
Hátíðlegir hálfmánar Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til. Jól 3.12.2009 15:47
Jólakaka frá ömmu Rabarbararúsínurnar eru arfleifð frá fyrri tíð þegar fólk hafði minna á milli handanna. Jólin 1.11.2011 00:01
Ekta amerískur kalkúnn Kalkúnn er vinsæll réttur um jól og áramót. Fréttablaðið fékk að fylgjast með þegar Arnar Þór Reynisson, matreiðslumaður bandaríska sendiherrans á Íslandi eldaði þakkargjörðarkalkún handa starfsmönnum sendiráðsins. Jól 30.11.2007 01:10
Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Botn 200 g cashew-hnetur 100 g möndlur (flysjaðar) 200 g döðlur 100 g rúsínur Jólin 1.11.2011 00:01
Fylltar kalkúnabringur Sveppir, laukur og selleri er skorið niður og steikt uppúr smjöri. Beikonið er skorið niður og sett saman við og steikt. Þá er restinni blandað saman við og hrært í góðan graut. Setjið allt í matarvinnsluvél og vinnið létt saman (ekki of mikið, eiga að vera smá bitar) Jólin 1.11.2011 00:01
Fagrar piparkökur Stefanía Guðmundsdóttir bakar á hverju ári piparkökur sem eru bæði bragðgóðar og einkar fagrar. Hún deildi leyndarmálinu með lesendum jólablaðs Fréttablaðsins. Jól 24.11.2008 13:43
Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði Hver þjóð hefur sínar hefðir í sambandi við brauðbakstur fyrir jólin. Hér eru uppskriftir af nokkrum tegundum brauða sem tíðkast að baka í nágrannalöndum. Jól 25.11.2008 10:43
Mars smákökur Hnoðið saman hveiti, möndlur, sykur, smjör og rjóma. Hnoðið deigið vel saman. Búið til kúlur úr deiginu og leggið með góðu millibili á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið neðarlega í ofninum við 170°C í 15 mínútur Jól 30.11.2009 11:01
Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu. Jól 1.11.2011 00:01
Jólabökur Ýmis heiti hafa verið notuð á þessar finnsku bökur en eftir að fólkið frá Kirjálahéraði dreifðist um allt Finnland eftir stríð hafa þær gengið undir nafninu Karjalan piirakat eða bökur frá Kirjála. Þær eru bestar volgar og nýbakaðar. Jólin 1.11.2011 00:01
Engar kaloríur Margir hafa áhyggjur af kaloríunum sem þeir innbyrða yfir jól og áramót en nú er hægt að gleðjast á ný. Þessar skemmtilegu kaloríureglur hafa gengið manna á milli með tölvupósti undanfarnar vikur og er alveg tilvalið að hafa þær til hliðsjónar í kaloríuátinu yfir hátíðarnar. Jól 3.12.2007 16:25
Unaðsleg eplakaka með möndlum Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. Jól 1.11.2011 00:01
Nágrannar skála á torginu Fram undan eru jól án íslenskra sjónvarpsþula. Margir muna eftir Svölu Arnardóttur með sitt bjarta bros á skjánum á aðfangadagskvöld að óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Nú heldur hún jólin í Þýskalandi ásamt fjölskyldunni en kemur heim fyrir áramótin Jól 1.11.2011 00:01