Sigga Dögg Hvað segir fjöldi bólfélaga? Drusla er mér hugleikið orð. Á heimili mínu táknar það að vera sóðalegur til fara eða það sé skítugt inni hjá þér. Sem uppreisnargjarn og latur unglingur fékk ég oft að heyra ég væri drusla. Ég tók það ekkert sérstaklega inn á mig þar sem ég vissi upp á mig sökina. Ég nennti ekki að taka til og mér var alveg sama þó það væri gat á erminni á peysunni, hún var keypt á kílómarkaði í Spútnik og var í uppáhaldi. Ég var bara drusla og stolt af því. Fastir pennar 25.6.2012 17:34 Píkuprump og logandi sleipiefni Kynlíf er ógeðslega fyndið. Pældu aðeins í því; píkuprump, rassaprump, sogblettur á hökunni, sleipiefni sem fær kynfærin til að loga, stuna sem vekur nágrannana, kjálki sem smellist í og úr lið, smokkur með væmnu gervibragði, skapahár á tungunni, týndur lykill að handjárnum, elskhugi sem vill láta öskra nafn sitt, blautur blettur í rúminu og svo typpi sem missir reisn. Fastir pennar 14.6.2012 17:57 Týnda fullnægingin Spurning: "Ég var gift sama manninum í sirka 40 ár. Kynlífið hjá okkur var mjög gott, ég fékk reglulega fullnægingu með honum, en nú er hann látinn. Ég er búin að kynnast manni og erum við farin að búa saman.“ Fastir pennar 7.6.2012 17:04 Jarðarber og fljúgandi svín Um daginn var ég að undirbúa kynfræðslu fyrir efstu bekki grunnskóla og fór að pæla í því hvað gerir kynlíf eftirsóknarvert. Vissulega er það löngun sem knýr mann áfram. Einhver innri kláði sem grátbiður um að fá markvissa snertingu. En hvað er kynlíf? Og það sem meira er, hvernig er fullnæging? Fastir pennar 31.5.2012 17:15 Er meyjarhaftið mýta? Sæl, Sigga Dögg. Ég las greinina þína um mýtuna um þröngu píkuna og var mjög hrifin. Mig langaði að spyrja þig um eitt, því þú segir að við fyrstu samfarir séu leggöng oft þröng vegna órofins meyjarhafts. Ég varð snemma mjög áhugasöm um þetta fyrirbæri, meyjarhaftið, því fátt held ég að hafi valdið konum meiri vandræðum í gegnum aldirnar. Fastir pennar 18.5.2012 18:25 Mýtunni um þröngu píkuna haldið við Ein kynlífsmýta, sem virðist ekki ætla að deyja, er sú að píkan verði víð við notkun. Í nýlegum kynlífstækjaleiðangri rakst ég á krem sem á að "þrengja" píkuna svo hún verði eins og í "fyrsta skipti". Mig langaði að taka þessa kremtúbu og þrykkja henni í hausinn á starfsmanninum. Það eru svona vörur sem viðhalda mýtunni um að stelpur eiga að vera "óspilltar" og að reynsluleysi í kynlífi sé hin æðsta dyggð. Ég sem hélt að það að vera "þurrkunta" væri neikvætt. Fastir pennar 6.5.2012 14:43 Mikilvægi dótakassans Ég fór í vettvangsferð í vikunni. Markmiðið var að kanna vöruúrvalið og þjónustuna í kynlífstækjaverslunum. Kynlífstæki eru ekki eingöngu leikföng unga fólksins sem horfir á klám, því tækin geta aðstoðað þá sem aldrei hafa fengið fullnægingu og einnig þeim sem geta ekki fullnægt sér sjálfir, t.d. vegna fötlunar eða sjúkdóma. Í góðum dótakassa má því finna mikla hagræðingu með því að upplifa fullnægingu og í því að stytta fullnægingartíma, enda er það meðal annars ástæða þess að tólin voru fundin upp fyrir aldamót seinustu aldar. Fastir pennar 27.4.2012 17:14 Kynlíf - hvenær og af hverju? Um leið og tvær bleikar línur birtust á pissublautu plastprikinu þá fylltist ég óþrjótandi fróðleiksfýsn í allt sem tengist barnsburði og uppeldi. Ég reyndi að búa mig undir þessa miklu breytingu sem fylgir barneignum, en mig grunaði ekki að stærsta breytingin yrði hvorki svefnleysi né brjóstastærð, heldur samband mitt við makann. Fastir pennar 11.4.2012 19:18 Hvers vegna er efast um tilvist leggangafullnægingar? Spurning: Ég rak augun í pistil þinn "Feikuð fullnæging" frá 16. desember 2010 og kannaðist við kauða. Ég hef hitt hann oft, í mismunandi útgáfum, í mismunandi svefnherbergjum. En jú, það hefur aldrei feilað að nýr maður segir við mig: "Já en, allar sem ég hef verið með hingað til hafa ekki átt í neinum erfiðleikum með þetta." Og þá bölva ég kynsystrum mínum, fyrir að taka þátt í þessari blekkingu og ýta undir hana. Fastir pennar 16.3.2012 18:02 G-bletturinn er flókinn Ég er karlmaður kominn yfir fertugt og hef verið giftur í langan tíma. Nýlega þegar við vorum búin að vera að dágóða stund saman uppi í rúmi þá skyndilega var eins og eitthvað gerðist hjá henni og það sprautaðist út úr píkunni talsvert mikið af vökva og af talsvert miklum krafti. Þetta var tær, lyktarlaus vökvi og hún virtist verða jafnhissa á þessu og ég og sagði að þetta hefði aldrei gerst áður. Þetta endurtók sig síðan þrisvar sinnum í viðbót á næsta klukkutímanum. Fastir pennar 16.2.2012 16:41 Hjarta, heili og kynfæri í hnút Hæ Sigga Dögg og takk fyrir hressileg skrif í síðustu viku. Að lesa um fólk sem vill fá annað fólk í kynlífið sitt finnst mér ansi framandi og frekar hrollvekjandi. Ég er samt engin nunna og stunda alveg mitt kynlíf, þrátt fyrir að vera ekki í sambandi. Ég fór aðeins að velta fyrir mér ábyrgu og óábyrgu kynlífi. Ég gæti fyllsta öryggis í kynlífi mínu þó að rekkjunautarnir séu nokkrir, er ég þá að stunda ábyrgt kynlíf? Hvað er annars óábyrgt kynlíf, er það bara án getnaðarvarna eða er skilningur minn á hugtakinu lítill? Fastir pennar 9.2.2012 17:04 Vakinn af kærustunni til að stunda kynlíf Kærastan mín vill alltaf vakna á næturnar til að stunda kynlíf – hún er aldrei til í tuskið ÁÐUR en við förum að sofa. Er asnalegt að ég vilji frekar gera það á kvöldin? Eru konur kannski þannig gerðar að þær njóta kynlífs betur um miðja nótt? Fastir pennar 10.2.2012 16:44 Tvíkynhneigð kærasta vill tilbreytingu Öll erum við með okkar hugmyndir um kynlíf. Hugmyndunum fylgja oft vandamál sem kynfræðingurinn Sigga Dögg hjálpar lesendum að leysa. Fastir pennar 9.2.2012 16:04 Kynlífssvelti er óspennandi vopn Spurning: Mér leikur forvitni á að vita hvort það sé til afmælisgjöf fyrir frúna sem kryddar upp á kynlífið sem má samt opna fyrir framan tengdaforeldrana á afmælisdaginn? Fastir pennar 10.1.2012 14:08 Fullnæging skapar nánd Hér hafa tvö mál verið mikið í umræðunni, eitt sem fjallar um dýraníð og annað um mann sem fangelsaður var fyrir ítrekuð brot gegn stjúpdóttur sinni. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað það er sem fær fólk til að haga sér svona. Fastir pennar 28.11.2011 09:23 Kynlíf með ofurhetjum Hrekkjavakan er í miklu uppáhaldi hjá mér. Undirrituð lætur þetta tilefni til hlutverkaleiks ekki fram hjá sér fara enda er þetta einstakt tækifæri til þess að uppfylla „fantasíur“ um annan veruleika. Það er mín skoðun að það að klæða sig í búning leyfi manni að vera önnur útgáfa af sjálfum sér. Það opnar fyrir einhvern leynilegan hluta af manni sem liggur í dvala alla hina dagana. Fastir pennar 4.11.2011 10:50 Unaðsstundin lengd Mig langaði til að spyrja þig út í endingu karlmanna í rúminu. Kærastinn minn og ég stundum frábært kynlíf en vandamálið er að hann endist mjög stutt í samförum. Í staðinn höfum við oft langan forleik en það þýðir yfirleitt að hann er orðinn mjög spenntur þegar kemur að samförum. Getur þú gefið einhver ráð um að auka endinguna? Fastir pennar 28.10.2011 11:12 Píkan sem varð útundan Það vantar eitthvað. Píkan er ekki eins og hún á sér að vera. Hún undirbjó sig í níu mánuði undir átök sem aldrei komu. Eins og hlauparinn sem var settur á hliðarlínuna þegar hann var við það að klára maraþonið og fékk svo verðlaunapening sendan í pósti. Píkan undirbjó sig andlega undir útvíkkun, rembing, þrýsting og strekkingu. Hún lærði haföndun, styrkti grindarbotnsvöðvana og æfði stellingar sem opnuðu grindina. Allt kom fyrir ekki. Þessi nýja kunnátta píkunnar fékk ekki að njóta sín og hún er svekkt. Því það vantar eitthvað. Fastir pennar 26.10.2011 10:20 Hvar, hvenær og hvernig skal stunda kynlíf Ég er með smá áhyggjur sem tengjast kviðverk og kynlífi. Síðast þegar ég fór til kvensjúkdómalæknis var mér sagt að allt væri í lagi, en núna er ég farin að finna fyrir verkjum í ákveðnum stellingum og finnst best að gera "trúbbann“ því þá finn ég minna til. Fastir pennar 11.10.2011 16:32 Kynlíf eftir barneignir Barneignir eru ekki "sexý“. Það getur verið gaman að leggja drögin að þeim og búa barnið til en það sem tekur við er ekki það besta sem kemur fyrir par kynferðislega. Ég er oft spurð að því hvenær fólk geti byrjað að stunda kynlíf aftur eftir barneignir. Svarið liggur ekki í ákveðnum fjölda vikna heldur er málið flóknara en svo. Fastir pennar 7.10.2011 10:00 Það þarf að sjúga og sleikja Samfarir á efri árum geta verið erfiðleikum bundnar, það að vera fullur vilja en ris á typpinu ekki til staðar, jafnvel þótt konan hafi áhuga og sleipiefni til staðar. Á hinn veginn, konan ekki til þegar karlinn er með typpið í þolanlegu lagi. Hvað getur þú ráðlagt okkur í þessum efnum? Fastir pennar 29.9.2011 09:31 Týnda fullnægingin Ein af mínum uppáhaldskvenhetjum er Betty Dodson. Hún er kynfræðingur sem tók virkan þátt í kynlífsbyltingunni á sjöunda áratugnum. Hún var með þeim fyrstu (ef ekki sú fyrsta) sem héldu skipulögð sjálfsfróunarnámskeið fyrir konur. Á þeim tíma var fullnæging konunnar ekki hluti af samförum og hennar kynferðislegu ánægju var ekki veitt sérstök athygli í hjónabandi karls og konu. Fastir pennar 12.9.2011 13:42 Kynlíf foreldra og áhugaleysi Maki minn hefur næstum því algerlega misst áhugann á kynlífi. Er svona áhugaleysi tímabundið eða varanlegt? Henni þykir líkamsvessi minn tengdur kynlífi ógeðslegur og það hefur aukist með árunum. Er eðlilegt að konum þyki slíkt ógeðslegt? Hvað veldur? Fastir pennar 7.9.2011 09:55 Sjálfsfróun er eðlileg líkamsrækt Ég er í óðaönn að undirbúa fyrirlestur um sjálfsfróun og forleik. Áheyrendur mínir verða læknanemar sem sinna kynfræðslu fyrir framhalds-og grunnskólanemendur landsins. Fastir pennar 1.9.2011 09:25 Ber að neðan Mér barst fyrirspurn um umfjöllun um líkamshárvöxt karla og kvenna. Í dag virðist hárleysi hins vegar vera hinn nýi staðall. Taminn hárvöxtur er tískubóla sem hefur líklega ekki farið framhjá neinum, sérstaklega ekki sundlaugargestum sem súpa hveljur yfir hárleysi annarra baðgesta. Fastir pennar 5.7.2011 16:27 Sjálfsfróun og kynhneigð Hæ Sigga, mig langar að vita hvað er að vera bi-curious og hversu mörgum líður þannig? Er þetta algeng tilfinning og fylgir fólk henni eftir? Fastir pennar 29.6.2011 11:10 Klámkynslóðin? Ég var nýverið á mjög áhugaverðum fyrirlestri um nethegðun unglinga. Fyrirlesarinn var frá SAFT-samtökunum og rakti ýmsar tölulegar staðreyndir um netnotkun okkar Íslendinga. Fastir pennar 8.6.2011 13:00 Leikur að Viagra Ég er með smá öfugsnúið vandamál. Ég og kærastan mín erum frekar dugleg í rúminu og prófum eitthvað nýtt reglulega. Þannig hefur það verið alveg frá því að við kynntumst og við lærum eitthvað nýtt um hvort annað reglulega. Fastir pennar 24.5.2011 11:37 Leitin að egginu! Umræða um kynlífstækjanotkun hefur einskorðast við konur og kannski má það rekja til spennings okkar yfir heimakynningum á titrandi gersemum. Eða því hversu ábyrgðarfullar við erum í að tryggja okkar eigin fullnægingu. Hvað sem því líður sýnir nýleg rannsókn að meirihluti samkynhneigðra og tvíkynhneigðra karlmanna eigi einnig myndarlegan dótakassa. Tækin einskorðast því ekki við konur þó að umræðan eigi það til að gera það. Fastir pennar 16.5.2011 11:10 Hættulegar fantasíur og tottkeppnir Sæl Sigga, hvaða fantasíur teljast afbrigðilegar/hættulegar í kynlífi? Svar: Fantasíur verða í raun aðeins hættulegar þegar þær hætta að verða fantasíur í hugarheimi viðkomandi og verða gjörðir. Þannig gætu hættulegar fantasíur talist þær sem eru ólöglegar samkvæmt gildandi lögum þess lands sem viðkomandi er í hverju sinni. Þá mætti einnig líta á fantasíur sem snúa að sjálfsmeiðingum sem mögulega "hættulegar" ef þær valda einstaklingnum alvarlegum líkamsskaða og gætu leitt til dauða, eins og til dæmis erótísk köfnun. Fastir pennar 6.5.2011 17:41 « ‹ 1 2 3 ›
Hvað segir fjöldi bólfélaga? Drusla er mér hugleikið orð. Á heimili mínu táknar það að vera sóðalegur til fara eða það sé skítugt inni hjá þér. Sem uppreisnargjarn og latur unglingur fékk ég oft að heyra ég væri drusla. Ég tók það ekkert sérstaklega inn á mig þar sem ég vissi upp á mig sökina. Ég nennti ekki að taka til og mér var alveg sama þó það væri gat á erminni á peysunni, hún var keypt á kílómarkaði í Spútnik og var í uppáhaldi. Ég var bara drusla og stolt af því. Fastir pennar 25.6.2012 17:34
Píkuprump og logandi sleipiefni Kynlíf er ógeðslega fyndið. Pældu aðeins í því; píkuprump, rassaprump, sogblettur á hökunni, sleipiefni sem fær kynfærin til að loga, stuna sem vekur nágrannana, kjálki sem smellist í og úr lið, smokkur með væmnu gervibragði, skapahár á tungunni, týndur lykill að handjárnum, elskhugi sem vill láta öskra nafn sitt, blautur blettur í rúminu og svo typpi sem missir reisn. Fastir pennar 14.6.2012 17:57
Týnda fullnægingin Spurning: "Ég var gift sama manninum í sirka 40 ár. Kynlífið hjá okkur var mjög gott, ég fékk reglulega fullnægingu með honum, en nú er hann látinn. Ég er búin að kynnast manni og erum við farin að búa saman.“ Fastir pennar 7.6.2012 17:04
Jarðarber og fljúgandi svín Um daginn var ég að undirbúa kynfræðslu fyrir efstu bekki grunnskóla og fór að pæla í því hvað gerir kynlíf eftirsóknarvert. Vissulega er það löngun sem knýr mann áfram. Einhver innri kláði sem grátbiður um að fá markvissa snertingu. En hvað er kynlíf? Og það sem meira er, hvernig er fullnæging? Fastir pennar 31.5.2012 17:15
Er meyjarhaftið mýta? Sæl, Sigga Dögg. Ég las greinina þína um mýtuna um þröngu píkuna og var mjög hrifin. Mig langaði að spyrja þig um eitt, því þú segir að við fyrstu samfarir séu leggöng oft þröng vegna órofins meyjarhafts. Ég varð snemma mjög áhugasöm um þetta fyrirbæri, meyjarhaftið, því fátt held ég að hafi valdið konum meiri vandræðum í gegnum aldirnar. Fastir pennar 18.5.2012 18:25
Mýtunni um þröngu píkuna haldið við Ein kynlífsmýta, sem virðist ekki ætla að deyja, er sú að píkan verði víð við notkun. Í nýlegum kynlífstækjaleiðangri rakst ég á krem sem á að "þrengja" píkuna svo hún verði eins og í "fyrsta skipti". Mig langaði að taka þessa kremtúbu og þrykkja henni í hausinn á starfsmanninum. Það eru svona vörur sem viðhalda mýtunni um að stelpur eiga að vera "óspilltar" og að reynsluleysi í kynlífi sé hin æðsta dyggð. Ég sem hélt að það að vera "þurrkunta" væri neikvætt. Fastir pennar 6.5.2012 14:43
Mikilvægi dótakassans Ég fór í vettvangsferð í vikunni. Markmiðið var að kanna vöruúrvalið og þjónustuna í kynlífstækjaverslunum. Kynlífstæki eru ekki eingöngu leikföng unga fólksins sem horfir á klám, því tækin geta aðstoðað þá sem aldrei hafa fengið fullnægingu og einnig þeim sem geta ekki fullnægt sér sjálfir, t.d. vegna fötlunar eða sjúkdóma. Í góðum dótakassa má því finna mikla hagræðingu með því að upplifa fullnægingu og í því að stytta fullnægingartíma, enda er það meðal annars ástæða þess að tólin voru fundin upp fyrir aldamót seinustu aldar. Fastir pennar 27.4.2012 17:14
Kynlíf - hvenær og af hverju? Um leið og tvær bleikar línur birtust á pissublautu plastprikinu þá fylltist ég óþrjótandi fróðleiksfýsn í allt sem tengist barnsburði og uppeldi. Ég reyndi að búa mig undir þessa miklu breytingu sem fylgir barneignum, en mig grunaði ekki að stærsta breytingin yrði hvorki svefnleysi né brjóstastærð, heldur samband mitt við makann. Fastir pennar 11.4.2012 19:18
Hvers vegna er efast um tilvist leggangafullnægingar? Spurning: Ég rak augun í pistil þinn "Feikuð fullnæging" frá 16. desember 2010 og kannaðist við kauða. Ég hef hitt hann oft, í mismunandi útgáfum, í mismunandi svefnherbergjum. En jú, það hefur aldrei feilað að nýr maður segir við mig: "Já en, allar sem ég hef verið með hingað til hafa ekki átt í neinum erfiðleikum með þetta." Og þá bölva ég kynsystrum mínum, fyrir að taka þátt í þessari blekkingu og ýta undir hana. Fastir pennar 16.3.2012 18:02
G-bletturinn er flókinn Ég er karlmaður kominn yfir fertugt og hef verið giftur í langan tíma. Nýlega þegar við vorum búin að vera að dágóða stund saman uppi í rúmi þá skyndilega var eins og eitthvað gerðist hjá henni og það sprautaðist út úr píkunni talsvert mikið af vökva og af talsvert miklum krafti. Þetta var tær, lyktarlaus vökvi og hún virtist verða jafnhissa á þessu og ég og sagði að þetta hefði aldrei gerst áður. Þetta endurtók sig síðan þrisvar sinnum í viðbót á næsta klukkutímanum. Fastir pennar 16.2.2012 16:41
Hjarta, heili og kynfæri í hnút Hæ Sigga Dögg og takk fyrir hressileg skrif í síðustu viku. Að lesa um fólk sem vill fá annað fólk í kynlífið sitt finnst mér ansi framandi og frekar hrollvekjandi. Ég er samt engin nunna og stunda alveg mitt kynlíf, þrátt fyrir að vera ekki í sambandi. Ég fór aðeins að velta fyrir mér ábyrgu og óábyrgu kynlífi. Ég gæti fyllsta öryggis í kynlífi mínu þó að rekkjunautarnir séu nokkrir, er ég þá að stunda ábyrgt kynlíf? Hvað er annars óábyrgt kynlíf, er það bara án getnaðarvarna eða er skilningur minn á hugtakinu lítill? Fastir pennar 9.2.2012 17:04
Vakinn af kærustunni til að stunda kynlíf Kærastan mín vill alltaf vakna á næturnar til að stunda kynlíf – hún er aldrei til í tuskið ÁÐUR en við förum að sofa. Er asnalegt að ég vilji frekar gera það á kvöldin? Eru konur kannski þannig gerðar að þær njóta kynlífs betur um miðja nótt? Fastir pennar 10.2.2012 16:44
Tvíkynhneigð kærasta vill tilbreytingu Öll erum við með okkar hugmyndir um kynlíf. Hugmyndunum fylgja oft vandamál sem kynfræðingurinn Sigga Dögg hjálpar lesendum að leysa. Fastir pennar 9.2.2012 16:04
Kynlífssvelti er óspennandi vopn Spurning: Mér leikur forvitni á að vita hvort það sé til afmælisgjöf fyrir frúna sem kryddar upp á kynlífið sem má samt opna fyrir framan tengdaforeldrana á afmælisdaginn? Fastir pennar 10.1.2012 14:08
Fullnæging skapar nánd Hér hafa tvö mál verið mikið í umræðunni, eitt sem fjallar um dýraníð og annað um mann sem fangelsaður var fyrir ítrekuð brot gegn stjúpdóttur sinni. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað það er sem fær fólk til að haga sér svona. Fastir pennar 28.11.2011 09:23
Kynlíf með ofurhetjum Hrekkjavakan er í miklu uppáhaldi hjá mér. Undirrituð lætur þetta tilefni til hlutverkaleiks ekki fram hjá sér fara enda er þetta einstakt tækifæri til þess að uppfylla „fantasíur“ um annan veruleika. Það er mín skoðun að það að klæða sig í búning leyfi manni að vera önnur útgáfa af sjálfum sér. Það opnar fyrir einhvern leynilegan hluta af manni sem liggur í dvala alla hina dagana. Fastir pennar 4.11.2011 10:50
Unaðsstundin lengd Mig langaði til að spyrja þig út í endingu karlmanna í rúminu. Kærastinn minn og ég stundum frábært kynlíf en vandamálið er að hann endist mjög stutt í samförum. Í staðinn höfum við oft langan forleik en það þýðir yfirleitt að hann er orðinn mjög spenntur þegar kemur að samförum. Getur þú gefið einhver ráð um að auka endinguna? Fastir pennar 28.10.2011 11:12
Píkan sem varð útundan Það vantar eitthvað. Píkan er ekki eins og hún á sér að vera. Hún undirbjó sig í níu mánuði undir átök sem aldrei komu. Eins og hlauparinn sem var settur á hliðarlínuna þegar hann var við það að klára maraþonið og fékk svo verðlaunapening sendan í pósti. Píkan undirbjó sig andlega undir útvíkkun, rembing, þrýsting og strekkingu. Hún lærði haföndun, styrkti grindarbotnsvöðvana og æfði stellingar sem opnuðu grindina. Allt kom fyrir ekki. Þessi nýja kunnátta píkunnar fékk ekki að njóta sín og hún er svekkt. Því það vantar eitthvað. Fastir pennar 26.10.2011 10:20
Hvar, hvenær og hvernig skal stunda kynlíf Ég er með smá áhyggjur sem tengjast kviðverk og kynlífi. Síðast þegar ég fór til kvensjúkdómalæknis var mér sagt að allt væri í lagi, en núna er ég farin að finna fyrir verkjum í ákveðnum stellingum og finnst best að gera "trúbbann“ því þá finn ég minna til. Fastir pennar 11.10.2011 16:32
Kynlíf eftir barneignir Barneignir eru ekki "sexý“. Það getur verið gaman að leggja drögin að þeim og búa barnið til en það sem tekur við er ekki það besta sem kemur fyrir par kynferðislega. Ég er oft spurð að því hvenær fólk geti byrjað að stunda kynlíf aftur eftir barneignir. Svarið liggur ekki í ákveðnum fjölda vikna heldur er málið flóknara en svo. Fastir pennar 7.10.2011 10:00
Það þarf að sjúga og sleikja Samfarir á efri árum geta verið erfiðleikum bundnar, það að vera fullur vilja en ris á typpinu ekki til staðar, jafnvel þótt konan hafi áhuga og sleipiefni til staðar. Á hinn veginn, konan ekki til þegar karlinn er með typpið í þolanlegu lagi. Hvað getur þú ráðlagt okkur í þessum efnum? Fastir pennar 29.9.2011 09:31
Týnda fullnægingin Ein af mínum uppáhaldskvenhetjum er Betty Dodson. Hún er kynfræðingur sem tók virkan þátt í kynlífsbyltingunni á sjöunda áratugnum. Hún var með þeim fyrstu (ef ekki sú fyrsta) sem héldu skipulögð sjálfsfróunarnámskeið fyrir konur. Á þeim tíma var fullnæging konunnar ekki hluti af samförum og hennar kynferðislegu ánægju var ekki veitt sérstök athygli í hjónabandi karls og konu. Fastir pennar 12.9.2011 13:42
Kynlíf foreldra og áhugaleysi Maki minn hefur næstum því algerlega misst áhugann á kynlífi. Er svona áhugaleysi tímabundið eða varanlegt? Henni þykir líkamsvessi minn tengdur kynlífi ógeðslegur og það hefur aukist með árunum. Er eðlilegt að konum þyki slíkt ógeðslegt? Hvað veldur? Fastir pennar 7.9.2011 09:55
Sjálfsfróun er eðlileg líkamsrækt Ég er í óðaönn að undirbúa fyrirlestur um sjálfsfróun og forleik. Áheyrendur mínir verða læknanemar sem sinna kynfræðslu fyrir framhalds-og grunnskólanemendur landsins. Fastir pennar 1.9.2011 09:25
Ber að neðan Mér barst fyrirspurn um umfjöllun um líkamshárvöxt karla og kvenna. Í dag virðist hárleysi hins vegar vera hinn nýi staðall. Taminn hárvöxtur er tískubóla sem hefur líklega ekki farið framhjá neinum, sérstaklega ekki sundlaugargestum sem súpa hveljur yfir hárleysi annarra baðgesta. Fastir pennar 5.7.2011 16:27
Sjálfsfróun og kynhneigð Hæ Sigga, mig langar að vita hvað er að vera bi-curious og hversu mörgum líður þannig? Er þetta algeng tilfinning og fylgir fólk henni eftir? Fastir pennar 29.6.2011 11:10
Klámkynslóðin? Ég var nýverið á mjög áhugaverðum fyrirlestri um nethegðun unglinga. Fyrirlesarinn var frá SAFT-samtökunum og rakti ýmsar tölulegar staðreyndir um netnotkun okkar Íslendinga. Fastir pennar 8.6.2011 13:00
Leikur að Viagra Ég er með smá öfugsnúið vandamál. Ég og kærastan mín erum frekar dugleg í rúminu og prófum eitthvað nýtt reglulega. Þannig hefur það verið alveg frá því að við kynntumst og við lærum eitthvað nýtt um hvort annað reglulega. Fastir pennar 24.5.2011 11:37
Leitin að egginu! Umræða um kynlífstækjanotkun hefur einskorðast við konur og kannski má það rekja til spennings okkar yfir heimakynningum á titrandi gersemum. Eða því hversu ábyrgðarfullar við erum í að tryggja okkar eigin fullnægingu. Hvað sem því líður sýnir nýleg rannsókn að meirihluti samkynhneigðra og tvíkynhneigðra karlmanna eigi einnig myndarlegan dótakassa. Tækin einskorðast því ekki við konur þó að umræðan eigi það til að gera það. Fastir pennar 16.5.2011 11:10
Hættulegar fantasíur og tottkeppnir Sæl Sigga, hvaða fantasíur teljast afbrigðilegar/hættulegar í kynlífi? Svar: Fantasíur verða í raun aðeins hættulegar þegar þær hætta að verða fantasíur í hugarheimi viðkomandi og verða gjörðir. Þannig gætu hættulegar fantasíur talist þær sem eru ólöglegar samkvæmt gildandi lögum þess lands sem viðkomandi er í hverju sinni. Þá mætti einnig líta á fantasíur sem snúa að sjálfsmeiðingum sem mögulega "hættulegar" ef þær valda einstaklingnum alvarlegum líkamsskaða og gætu leitt til dauða, eins og til dæmis erótísk köfnun. Fastir pennar 6.5.2011 17:41