Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Heiðursgestir RIFF

Heiðursgestir alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár eru leikstjórarnir Alejandro Jodorowsky og Darren Aron­ofsky sem báðir eru stórmerkilegir listamenn. Þeir munu taka við heiðursverðlaunum og sitja fyrir svörum í pallborðsumræðum á hátíðinni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Norsk, hagkvæm og æsispennandi formúlustórslysamynd

Flóðbylgjan í leikstjórn Roar Uthaugh segir frá flóðbylgju sem ríður yfir smábæ í Geirangursfirði í Noregi. Með aðalhlutverk fara Kristoffer Joner, Ane Dahl Torp, Jonas Hoff Oftebro. Handritið skrifa John Kåre Raake og Harald Rosenløw-Eeg.

Gagnrýni
Fréttamynd

Kosning: Tinna keppir á Cannes

"Þetta leggst bara vel í mig. Ég vona bara að sem flestir kjósi og ég komist í fimm manna úrslitin sem verða á morgun,“ segir leikkonan Tinna Hrafnsdóttir sem stödd er á kvikmyndahátíðinni Cannes en hún hefur verið að taka þátt í ýmsum verkefnum á hátíðinni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Níu ára stúlka í tilvistarkreppu

Ása Helga Hjörleifsdóttir, leikstjóri og kvikmyndagerðarkona, er um þessar mundir að undirbúa tökur á kvikmyndinni Svaninum en þetta er hennar fyrsta mynd í fullri lengd. Framleiðendur myndarinnar er Vintage Pictures.

Lífið