Frjálsar íþróttir Bætti tólf ára heimsmet Klüft Kendell Williams, átján ára fjölþrautarkona frá Bandaríkjunum, stórbætti um helgina heimsmet unglinga í fimmtarþraut innanhúss. Sport 17.3.2014 19:34 Ásdís hafnaði í fjórða sæti Keppnistímabilið hjá spjótkastkonunni Ásdísi Hjálmsdóttur hófst formlega í dag. Þá tók hún þátt á sterku móti í Portúgal. Sport 15.3.2014 18:36 Bandaríkin langbest í Sopot | Settu eina heimsmetið Sópuðu til sín tvöfalt fleiri verðlaunum en næsta þjóð á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss. Sport 10.3.2014 11:43 Aníta gerði allt rétt nema stíga á strikið | Myndband Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, er hæstánægður með frammistöðu hlaupadrottningarinnar á HM innanhúss í dag. Sport 7.3.2014 16:58 Kristinn bætti sinn besta árangur Kristinn Þór Kristinsson þreytti frumraun sína á HM innanhúss í dag er hann tók þátt í 800 metra hlaupi. Sport 7.3.2014 13:17 Aníta dæmd úr leik á HM Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni á HM innanhúss sem fram fer í Sopot. Aníta var dæmd úr leik í 800 metra hlaupinu í hádeginu. Sport 7.3.2014 12:11 Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. Íslenski boltinn 2.3.2014 19:04 Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. Enski boltinn 28.2.2014 15:20 Þessar tölur eru ekkert til að tala um Hinn 23 ára Einar Daði Lárusson hefur verið lengi frá keppni vegna meiðsla í hásin en tók loksins þátt í sínu fyrsta fjölþrautarmóti nú um helgina – eftir átján mánaða bið. Hann varð þá hlutskarpastur í sjöþraut á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum innanhúss er hann hlaut 5.494 stig og náði sinni næstbestu sjöþraut frá upphafi. Sport 24.2.2014 19:10 Enn eitt metið hjá Þórdísi Evu Þórdís Eva Steinsdóttir og Tristan Freyr Jónsson bættu unglingamet á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fór fram um helgina. Sport 24.2.2014 11:15 Hafdís bætti 23 daga gamalt Íslandsmet sitt í langstökki Hafdís Sigurðardóttir úr UFA bætti eigið met í langstökki á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum í dag. Sport 23.2.2014 16:52 Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut vildi hitta Anítu Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut Ashton Eaton var hrifinn af íslensku hlaupadrottningunni Anítu Hinriksdóttur en Aníta varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Millrose Games í New York um síðustu helgi. Sport 20.2.2014 11:17 Á öðru skíðinu í mark eftir ótrúlegt klúður í lokahliðinu | Myndband Stefan Luitz, 21 árs gamall Þjóðverji, var að skíða frábærlega í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en aðeins ótrúlegt klúður kom í veg fyrir að hann keppi um verðlaun í greininni. Sport 19.2.2014 08:19 Mögulegt Íslandsmet Hafdísar ekki tímamælt Hafdís Sigurðardóttir var mjög ánægð með frammistöðu sína í 60m hlaupi kvenna á bikarmóti FRÍ um helgina en enginn veit nákvæmlega hversu hratt hún hljóp. Sport 17.2.2014 13:45 Aníta í góðum hópi í New York Aníta Hinriksdóttir safnaði heldur betur í reynslubankann þegar hún keppti á Millrose-leikunum í New York í Bandaríkjunum í gær. Sport 16.2.2014 15:58 ÍR vann bikarkeppni FRÍ Bikarkeppni FRÍ innanhúss fór fram í Laugardalshöll í gær. Keppnin var jöfn og spennandi en ÍR varð bikarmeistari að lokum. Sport 16.2.2014 11:49 Hlaupið hjá Anítu í New York | Myndband Aníta Hinriksdóttir hafnaði í fjórða sæti í 800 metra hlaupi á Millrose-leikunum í New York í gær. Hún mætti þá afar sterkum andstæðingum. Sport 16.2.2014 11:21 Aníta missti þrjár stúlkur fram úr sér á lokasprettinum Aníta Hinriksdóttir varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi á gríðarlega sterku móti í New York í kvöld. Aníta hljóp á 2:02,66 mínútum sem er aðeins frá hennar besta tíma innanhúss sem er 2:01,81 mínútur síðan 19. janúar á þessu ári. Sport 15.2.2014 21:47 Bætti heimsmet Bubka í stangarstökki | Myndband Frakkinn Renaud Lavillenie gerði sér lítið fyrir í dag og bætti 21 árs gamalt heimsmet Sergey Bubka í stangarstökki. Það sem meira er þá gerði hann það í heimaborg Bubka, Donetsk. Sport 15.2.2014 18:23 Aníta keppir í New York í dag ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir keppir í kvöld á Millrose Games í New York sem er eitt þekktasta innanhússmót heims og fer fram í glæsilegri höll á Manhattan. Sport 14.2.2014 22:27 Keppinautur Anítu hætt við þátttöku í 800 metra hlaupinu Aníta Hinriksdóttir keppir á stærsta innanhúss frjálsíþróttamóti Bandaríkjanna um helgina. Sport 13.2.2014 13:45 Óðinn Björn kastar nú kúlunni fyrir Ármann Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson, Ólympíufari, er hættur að keppa fyrir FH og genginn í raðir Ármanns. Sport 11.2.2014 11:30 Styrmir Dan stökk enn hærra | Myndband Hástökkvarinn stórefnilegi Styrmir Dan Steinunnarson, HSK, bætti Íslandsmet pilta fimmtán ára og yngri á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss um helgina. Sport 3.2.2014 13:31 Kærastinn þarf að fara smíða nýjan verðlaunaskáp Hafdís Sigurðardóttir átti magnaða helgi en hún vann fimm einstaklingsgreinar á MÍ í frjálsum um helgina. Hápunkturinn var þó þegar hún bætti Íslandsmetið í langstökki með risastökki upp á 6,40 metra. Sport 2.2.2014 22:28 Hafdís Sigurðardóttir vann fimm gull á MÍ Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti keppandi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en þessi 26 ára spretthlaupari og stökkvari vann alls fimm einstaklingsgreinar á mótinu. Sport 2.2.2014 19:00 Aníta með besta árangurinn á MÍ Aníta Hinriksdóttir úr ÍR var með stigahæsta afrekið á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í dag. Hún hlaut 1132 stig fyrir árangur sinn í 800 m hlaupi, en hún kom í mark á tímanum 2:02,93 sekúndur. Sport 2.2.2014 18:49 Arndís Ýr vann götuhlaup í Kaupmannahöfn Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 25 ára hlaupakona úr Fjölni vann 10 km götuhlaup í Kaupmannahöfn í dag. Arndís Ýr keppti fyrir Team Craft á mótinu í dag. Sport 2.2.2014 17:05 Íslandmetin héldu gegn atlögu Anítu og Kolbeins Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í sínum bestu greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalnum í dag. Þeim tókst hinsvegar ekki að bæta Íslandsmetin. Sport 2.2.2014 14:21 Bætti heimsmetið um meira en þrjár sekúndur Eþíópíska hlaupakonan Genzebe Dibaba bætti heimsmetið í 1500 metra hlaupi innanhúss á móti í Karlsruhe í Þýskalandi. Sport 1.2.2014 22:03 Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 1.2.2014 18:09 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 69 ›
Bætti tólf ára heimsmet Klüft Kendell Williams, átján ára fjölþrautarkona frá Bandaríkjunum, stórbætti um helgina heimsmet unglinga í fimmtarþraut innanhúss. Sport 17.3.2014 19:34
Ásdís hafnaði í fjórða sæti Keppnistímabilið hjá spjótkastkonunni Ásdísi Hjálmsdóttur hófst formlega í dag. Þá tók hún þátt á sterku móti í Portúgal. Sport 15.3.2014 18:36
Bandaríkin langbest í Sopot | Settu eina heimsmetið Sópuðu til sín tvöfalt fleiri verðlaunum en næsta þjóð á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss. Sport 10.3.2014 11:43
Aníta gerði allt rétt nema stíga á strikið | Myndband Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, er hæstánægður með frammistöðu hlaupadrottningarinnar á HM innanhúss í dag. Sport 7.3.2014 16:58
Kristinn bætti sinn besta árangur Kristinn Þór Kristinsson þreytti frumraun sína á HM innanhúss í dag er hann tók þátt í 800 metra hlaupi. Sport 7.3.2014 13:17
Aníta dæmd úr leik á HM Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni á HM innanhúss sem fram fer í Sopot. Aníta var dæmd úr leik í 800 metra hlaupinu í hádeginu. Sport 7.3.2014 12:11
Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu. Íslenski boltinn 2.3.2014 19:04
Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. Enski boltinn 28.2.2014 15:20
Þessar tölur eru ekkert til að tala um Hinn 23 ára Einar Daði Lárusson hefur verið lengi frá keppni vegna meiðsla í hásin en tók loksins þátt í sínu fyrsta fjölþrautarmóti nú um helgina – eftir átján mánaða bið. Hann varð þá hlutskarpastur í sjöþraut á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum innanhúss er hann hlaut 5.494 stig og náði sinni næstbestu sjöþraut frá upphafi. Sport 24.2.2014 19:10
Enn eitt metið hjá Þórdísi Evu Þórdís Eva Steinsdóttir og Tristan Freyr Jónsson bættu unglingamet á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fór fram um helgina. Sport 24.2.2014 11:15
Hafdís bætti 23 daga gamalt Íslandsmet sitt í langstökki Hafdís Sigurðardóttir úr UFA bætti eigið met í langstökki á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum í dag. Sport 23.2.2014 16:52
Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut vildi hitta Anítu Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut Ashton Eaton var hrifinn af íslensku hlaupadrottningunni Anítu Hinriksdóttur en Aníta varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Millrose Games í New York um síðustu helgi. Sport 20.2.2014 11:17
Á öðru skíðinu í mark eftir ótrúlegt klúður í lokahliðinu | Myndband Stefan Luitz, 21 árs gamall Þjóðverji, var að skíða frábærlega í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en aðeins ótrúlegt klúður kom í veg fyrir að hann keppi um verðlaun í greininni. Sport 19.2.2014 08:19
Mögulegt Íslandsmet Hafdísar ekki tímamælt Hafdís Sigurðardóttir var mjög ánægð með frammistöðu sína í 60m hlaupi kvenna á bikarmóti FRÍ um helgina en enginn veit nákvæmlega hversu hratt hún hljóp. Sport 17.2.2014 13:45
Aníta í góðum hópi í New York Aníta Hinriksdóttir safnaði heldur betur í reynslubankann þegar hún keppti á Millrose-leikunum í New York í Bandaríkjunum í gær. Sport 16.2.2014 15:58
ÍR vann bikarkeppni FRÍ Bikarkeppni FRÍ innanhúss fór fram í Laugardalshöll í gær. Keppnin var jöfn og spennandi en ÍR varð bikarmeistari að lokum. Sport 16.2.2014 11:49
Hlaupið hjá Anítu í New York | Myndband Aníta Hinriksdóttir hafnaði í fjórða sæti í 800 metra hlaupi á Millrose-leikunum í New York í gær. Hún mætti þá afar sterkum andstæðingum. Sport 16.2.2014 11:21
Aníta missti þrjár stúlkur fram úr sér á lokasprettinum Aníta Hinriksdóttir varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi á gríðarlega sterku móti í New York í kvöld. Aníta hljóp á 2:02,66 mínútum sem er aðeins frá hennar besta tíma innanhúss sem er 2:01,81 mínútur síðan 19. janúar á þessu ári. Sport 15.2.2014 21:47
Bætti heimsmet Bubka í stangarstökki | Myndband Frakkinn Renaud Lavillenie gerði sér lítið fyrir í dag og bætti 21 árs gamalt heimsmet Sergey Bubka í stangarstökki. Það sem meira er þá gerði hann það í heimaborg Bubka, Donetsk. Sport 15.2.2014 18:23
Aníta keppir í New York í dag ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir keppir í kvöld á Millrose Games í New York sem er eitt þekktasta innanhússmót heims og fer fram í glæsilegri höll á Manhattan. Sport 14.2.2014 22:27
Keppinautur Anítu hætt við þátttöku í 800 metra hlaupinu Aníta Hinriksdóttir keppir á stærsta innanhúss frjálsíþróttamóti Bandaríkjanna um helgina. Sport 13.2.2014 13:45
Óðinn Björn kastar nú kúlunni fyrir Ármann Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson, Ólympíufari, er hættur að keppa fyrir FH og genginn í raðir Ármanns. Sport 11.2.2014 11:30
Styrmir Dan stökk enn hærra | Myndband Hástökkvarinn stórefnilegi Styrmir Dan Steinunnarson, HSK, bætti Íslandsmet pilta fimmtán ára og yngri á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss um helgina. Sport 3.2.2014 13:31
Kærastinn þarf að fara smíða nýjan verðlaunaskáp Hafdís Sigurðardóttir átti magnaða helgi en hún vann fimm einstaklingsgreinar á MÍ í frjálsum um helgina. Hápunkturinn var þó þegar hún bætti Íslandsmetið í langstökki með risastökki upp á 6,40 metra. Sport 2.2.2014 22:28
Hafdís Sigurðardóttir vann fimm gull á MÍ Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti keppandi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en þessi 26 ára spretthlaupari og stökkvari vann alls fimm einstaklingsgreinar á mótinu. Sport 2.2.2014 19:00
Aníta með besta árangurinn á MÍ Aníta Hinriksdóttir úr ÍR var með stigahæsta afrekið á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í dag. Hún hlaut 1132 stig fyrir árangur sinn í 800 m hlaupi, en hún kom í mark á tímanum 2:02,93 sekúndur. Sport 2.2.2014 18:49
Arndís Ýr vann götuhlaup í Kaupmannahöfn Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 25 ára hlaupakona úr Fjölni vann 10 km götuhlaup í Kaupmannahöfn í dag. Arndís Ýr keppti fyrir Team Craft á mótinu í dag. Sport 2.2.2014 17:05
Íslandmetin héldu gegn atlögu Anítu og Kolbeins Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í sínum bestu greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalnum í dag. Þeim tókst hinsvegar ekki að bæta Íslandsmetin. Sport 2.2.2014 14:21
Bætti heimsmetið um meira en þrjár sekúndur Eþíópíska hlaupakonan Genzebe Dibaba bætti heimsmetið í 1500 metra hlaupi innanhúss á móti í Karlsruhe í Þýskalandi. Sport 1.2.2014 22:03
Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 1.2.2014 18:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent