EM 2016 í Frakklandi Þetta sögðu Lloris og Dechamps á blaðamannafundi franska liðsins Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði Frakklands, og Didier Dechamps, landsliðsþjálfari, svöruðu spurningum blaðamanna fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld. Fótbolti 2.7.2016 08:38 Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns Friðgeirs "Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með.“ Fótbolti 2.7.2016 09:25 Frábær blanda hjá frábæru liði Heimamenn í franska landsliðinu taka á móti strákunum okkar á Stade de France á sunnudaginn en margir spá Frökkum Evrópumeistaratitlinum. Fótbolti 1.7.2016 19:57 Cantona vill taka við Englandi og lofar tapa aldrei fyrir lítilli frosinni Eyju Eric Cantona tapar ekki fyrir liði þar sem markvörðurinn er leikstjóri og þjálfarinn tannlæknir. Fótbolti 2.7.2016 08:32 Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2016 08:12 Hittir beint í hjartastað Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson missti af fæðingu sonar síns þegar íslenska landsliðið var á leið á EM. Fótbolti 1.7.2016 20:07 Verð að vera ég sjálfur Guðmundur Benediktsson komst í heimsfréttirnar þegar mögnuð lýsing hans á sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki á EM rataði í alla helstu fjölmiðla heimsins. Síðan þá hefur sími Gumma Ben ekki þagnað. Lífið 1.7.2016 14:53 EM-dagbókin: Frá jafnteflissigrum yfir í tröllatrú á hið ómögulega Elstu minningar mínar af landsleikjum í fótbolta eru af leikjum gegn Frökkum. Fótbolti 1.7.2016 19:58 Íslendingar fæstir en sterkastir Ekkert land með lið í átta liða úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Frakklandi er fámennara en Ísland. Þá býr ekkert land yfir jafn sterkum borgurum og Ísland. Innlent 1.7.2016 20:59 Gömlu kallarnir vilja erlendan landsliðsþjálfara Eldri og reyndari leikmönnum enska landsliðsins í fótbolta líst ekkert á þá Englendinga sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara og vilja fá erlendan þjálfara til að taka við liðinu. Fótbolti 1.7.2016 14:51 Sex leikmenn sem voru efnilegastir í Pepsi-deildinni eru í íslenska hópnum Einn var kjörinn efnilegastur í efstu deild fyrir tólf árum síðan. Fótbolti 1.7.2016 12:35 Það verður stuð í París um helgina Tólfan hefur sent frá sér tilkynningu um viðburði fyrir Íslendinga í París um helgina. Fótbolti 1.7.2016 21:08 Wales skellti Belgíu | Sjáðu mörkin Ævintýri Wales á EM í Frakklandi heldur áfram en í kvöld tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 1.7.2016 09:33 Lagerbäck: Við verðum ekki undir í baráttunni Segir erfitt að finna veikleika í franska liðinu en að andlegur undirbúningur íslenska liðsins verður ekkert vandamál. Fótbolti 1.7.2016 12:18 "Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu“ Strákarnir okkar eru farnir að vekja athygli langt út fyrir Evrópu en bandarískur blaðamaður fylgir nú liðinu eftir. Fótbolti 1.7.2016 08:18 Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. Innlent 1.7.2016 18:58 Sjáðu vonbrigðin hjá Rio, Lineker og félögum Einstök sýn á bakvið tjöldin eru nokkrir af þekktustu leikmönnum enska landsliðsins frá upphafi horfðu á England tapa fyrir Íslandi. Fótbolti 1.7.2016 16:51 Gott fyrir sjálfstraustið að pakka Sterling saman Birkir Már Sævarsson segir forskotið sem hann hafði á Sterling hafa nýst sér í sigrinum á Englandi. Fótbolti 1.7.2016 10:13 Afrek strákanna á einni mínutu Sjáðu hvernig við komust í undanúrslit gegn Frökkum Sport 1.7.2016 16:11 Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. Fótbolti 1.7.2016 15:32 Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Kemur ekki til greina að breyta þessu í hinn íslenska Haka-dans. Fótbolti 1.7.2016 14:45 Pegasus styrkir Tólfuna: „Skiptir öllu máli að þeir séu í stúkunni“ Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur ákveðið að styrkja Tólfuna, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins. Innlent 1.7.2016 15:21 Auðvitað eru menn svekktir "Ef ég væri ekki að spila þá væri ég svekktur,“ segir landsliðsfyrirliðinn. Fótbolti 1.7.2016 14:51 Vonast eftir veislu við heimkomu en helst sigurveislu „Maður sér þetta náttúrulega í hyllingum,“ segir Aron Einar Gunnarsson. Fótbolti 1.7.2016 14:33 Sjáðu allt viðtalið við Aron Einar | Myndband Stórskemmtilegt viðtal við Aron Einar Gunnarsson sem tók sér tíma til að ræða allt mögulegt við íslenska fjölmiðla síðdegis. Fótbolti 1.7.2016 14:37 „Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Aron Einar Gunnarsson íhugaði að raka af sér skeggið eftir fyrsta leik en nú er það ekki á leið af. Fótbolti 1.7.2016 14:25 „Lars sendi okkur pillu og það er allt í góðu“ Segir að það hafi verið smá misskilingur að baki því þegar leikmenn mættu of seint í kvöldmat. Fótbolti 1.7.2016 14:26 Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. Fótbolti 1.7.2016 14:11 Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. Fótbolti 1.7.2016 13:58 Lagerbäck hrósaði Conte: Nýtir allt það góða Ítalía virðist einna líklegast til að fara alla leið á EM í Frakklandi og Lars Lagerbäck hrósaði Antonio Conte, þjálfara ítalska liðsins. Fótbolti 1.7.2016 10:01 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 85 ›
Þetta sögðu Lloris og Dechamps á blaðamannafundi franska liðsins Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði Frakklands, og Didier Dechamps, landsliðsþjálfari, svöruðu spurningum blaðamanna fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld. Fótbolti 2.7.2016 08:38
Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns Friðgeirs "Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með.“ Fótbolti 2.7.2016 09:25
Frábær blanda hjá frábæru liði Heimamenn í franska landsliðinu taka á móti strákunum okkar á Stade de France á sunnudaginn en margir spá Frökkum Evrópumeistaratitlinum. Fótbolti 1.7.2016 19:57
Cantona vill taka við Englandi og lofar tapa aldrei fyrir lítilli frosinni Eyju Eric Cantona tapar ekki fyrir liði þar sem markvörðurinn er leikstjóri og þjálfarinn tannlæknir. Fótbolti 2.7.2016 08:32
Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2016 08:12
Hittir beint í hjartastað Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson missti af fæðingu sonar síns þegar íslenska landsliðið var á leið á EM. Fótbolti 1.7.2016 20:07
Verð að vera ég sjálfur Guðmundur Benediktsson komst í heimsfréttirnar þegar mögnuð lýsing hans á sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki á EM rataði í alla helstu fjölmiðla heimsins. Síðan þá hefur sími Gumma Ben ekki þagnað. Lífið 1.7.2016 14:53
EM-dagbókin: Frá jafnteflissigrum yfir í tröllatrú á hið ómögulega Elstu minningar mínar af landsleikjum í fótbolta eru af leikjum gegn Frökkum. Fótbolti 1.7.2016 19:58
Íslendingar fæstir en sterkastir Ekkert land með lið í átta liða úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Frakklandi er fámennara en Ísland. Þá býr ekkert land yfir jafn sterkum borgurum og Ísland. Innlent 1.7.2016 20:59
Gömlu kallarnir vilja erlendan landsliðsþjálfara Eldri og reyndari leikmönnum enska landsliðsins í fótbolta líst ekkert á þá Englendinga sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara og vilja fá erlendan þjálfara til að taka við liðinu. Fótbolti 1.7.2016 14:51
Sex leikmenn sem voru efnilegastir í Pepsi-deildinni eru í íslenska hópnum Einn var kjörinn efnilegastur í efstu deild fyrir tólf árum síðan. Fótbolti 1.7.2016 12:35
Það verður stuð í París um helgina Tólfan hefur sent frá sér tilkynningu um viðburði fyrir Íslendinga í París um helgina. Fótbolti 1.7.2016 21:08
Wales skellti Belgíu | Sjáðu mörkin Ævintýri Wales á EM í Frakklandi heldur áfram en í kvöld tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 1.7.2016 09:33
Lagerbäck: Við verðum ekki undir í baráttunni Segir erfitt að finna veikleika í franska liðinu en að andlegur undirbúningur íslenska liðsins verður ekkert vandamál. Fótbolti 1.7.2016 12:18
"Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu“ Strákarnir okkar eru farnir að vekja athygli langt út fyrir Evrópu en bandarískur blaðamaður fylgir nú liðinu eftir. Fótbolti 1.7.2016 08:18
Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. Innlent 1.7.2016 18:58
Sjáðu vonbrigðin hjá Rio, Lineker og félögum Einstök sýn á bakvið tjöldin eru nokkrir af þekktustu leikmönnum enska landsliðsins frá upphafi horfðu á England tapa fyrir Íslandi. Fótbolti 1.7.2016 16:51
Gott fyrir sjálfstraustið að pakka Sterling saman Birkir Már Sævarsson segir forskotið sem hann hafði á Sterling hafa nýst sér í sigrinum á Englandi. Fótbolti 1.7.2016 10:13
Afrek strákanna á einni mínutu Sjáðu hvernig við komust í undanúrslit gegn Frökkum Sport 1.7.2016 16:11
Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. Fótbolti 1.7.2016 15:32
Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Kemur ekki til greina að breyta þessu í hinn íslenska Haka-dans. Fótbolti 1.7.2016 14:45
Pegasus styrkir Tólfuna: „Skiptir öllu máli að þeir séu í stúkunni“ Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur ákveðið að styrkja Tólfuna, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins. Innlent 1.7.2016 15:21
Auðvitað eru menn svekktir "Ef ég væri ekki að spila þá væri ég svekktur,“ segir landsliðsfyrirliðinn. Fótbolti 1.7.2016 14:51
Vonast eftir veislu við heimkomu en helst sigurveislu „Maður sér þetta náttúrulega í hyllingum,“ segir Aron Einar Gunnarsson. Fótbolti 1.7.2016 14:33
Sjáðu allt viðtalið við Aron Einar | Myndband Stórskemmtilegt viðtal við Aron Einar Gunnarsson sem tók sér tíma til að ræða allt mögulegt við íslenska fjölmiðla síðdegis. Fótbolti 1.7.2016 14:37
„Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Aron Einar Gunnarsson íhugaði að raka af sér skeggið eftir fyrsta leik en nú er það ekki á leið af. Fótbolti 1.7.2016 14:25
„Lars sendi okkur pillu og það er allt í góðu“ Segir að það hafi verið smá misskilingur að baki því þegar leikmenn mættu of seint í kvöldmat. Fótbolti 1.7.2016 14:26
Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. Fótbolti 1.7.2016 14:11
Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. Fótbolti 1.7.2016 13:58
Lagerbäck hrósaði Conte: Nýtir allt það góða Ítalía virðist einna líklegast til að fara alla leið á EM í Frakklandi og Lars Lagerbäck hrósaði Antonio Conte, þjálfara ítalska liðsins. Fótbolti 1.7.2016 10:01