Borgarstjórn Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. Viðskipti innlent 9.11.2018 11:56 Borgin sátt við kostnaðinn við uppbygginguna á Hlemmi Faglega hafi verið staðið að því að finna út leiguverð til þeirra sem sjá um rekstur hússins. Viðskipti innlent 7.11.2018 20:15 Reykjavík rekin með afgangi en skuldasöfnunin gagnrýnd Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár var rædd í borgarstjórn í gær. Borgarstjóri segir áætlunina bera vott um árangursríka fjármálastjórn. Innlent 6.11.2018 21:52 Vilja að Samkeppniseftirlitið skoði samning borgarinnar við Hlemm Mathöll Félag atvinnurekenda, FA, hefur farið fram á að Samkeppniseftirlitið taki til skoðunar samning Reykjavíkurborgar við rekstraraðila Hlemms Mathallar ehf., með tilliti til þess hvort hann feli í sér opinberan styrk sem raski samkeppni á markaði. Innlent 6.11.2018 21:06 Karen María settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Innlent 6.11.2018 12:37 Ætlar að reisa skandinavísk hús fyrir ungt fólk í Gufunesi Vonir standa til þess að hægt verði að byggja um 80-100 íbúðir að skandinavískri fyrirmynd í Gufunesi á lóð sem er hluti af verkefninu Reykjavíkurborgar um uppbyggingu á hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Innlent 6.11.2018 11:32 Varaborgarfulltrúi vill ekki starfa undir merkjum Pírata Rannveig Ernudóttir, varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavík, hefur sent skrifstofu borgarstjórnar erindi þar sem hún óskar eftir því að vera upplýst um stöðu sína gagnvart borginni sem kjörinn fulltrúi, kjósi hún að yfirgefa Pírata. Rannveig segist vilja starfa áfram í þágu borgarbúa, en þó ekki lengur undir merkjum Pírata. Innlent 2.11.2018 23:12 Íbúðir á minna en 20 milljónir Grænmetisgarður, deilibílastæði og vatnastrætó eru meðal þess sem nýtt, óhagnaðardrifið byggingasamvinnufélag hyggst gera að veruleika í Gufunesi. Viðskipti innlent 2.11.2018 12:08 Leiguverð hagkvæmra íbúða ekki hækkað án leyfis borgarinnar Til stendur að byggja 525 hagkvæmar íbúðir fyrir ungt fólk í Reykjavík á komandi árum. Viðskipti innlent 2.11.2018 11:09 Þessi verkefni urðu fyrir valinu í verkefninu Hverfið mitt í Reykjavík Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Innlent 31.10.2018 17:23 Segir heimaþjónustu fyrir aldraða með fíknivanda hafa reynst vel Sérsniðin heimaþjónusta fyrir eldri borgara sem glíma við áfengis-eða lyfjamisnotkun hefur reynst afar vel í Reykjavík. Innlent 27.10.2018 20:06 „Við vorum mætt fyrir klukkan hálf átta“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borgarstjórn og formaður stýrihóps um framtíð og eflingu íbúasamráðs Reykjavíkurborgar, segir það ekki rétt að fulltrúar hópsins hafi mætt of seint á boðaðan fund hópsins í Dalskóla í Úlfarsárdal í kvöld. Innlent 25.10.2018 22:30 Komu að læstum dyrum á íbúafundi: „Fólk var heitt í hamsi standandi úti í núll gráðum“ Íbúar í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsársdal þurftu sumir hverjir frá að hverfa eftir að þeir komu að læstum dyrum í Dalskóla í Úlfarsárdal þar sem samráðsfundar um framtíð og eflingu íbúasamráðs Reykjavíkurborgar var haldinn. Fundurinn átti að hefjast klukkan 19.30 en fundargestir komu að lokuðum dyrum. Innlent 25.10.2018 21:47 Kostnaður borgarinnar við móttökur kominn í tíu milljónir Kolbrún Baldursdóttir vill ekki að borgin verji fé til að gera vel við elítuhópa. Innlent 25.10.2018 15:08 22 milljónir á dag … Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavík felldi nýlega tillögu mína um lægri skatta á atvinnuhúsnæði. Skattar og gjöld borgarinnar eru flest í lögbundnu hámarki. Skoðun 24.10.2018 13:52 Bannað að girða skika er borgin lætur í fóstur Upplýsingafulltrúi borgarinnar segir að þótt fólk fái borgarland í "fóstur“ feli það ekki í sér yfirráð. Ekki megi girða skikana af. Innlent 23.10.2018 07:00 Borgarbúar kjósa um rafrænt eftirlit og ýmsar umbætur í hverfum Borgarbúar ganga nú til kosninga á vefnum hverfidmitt.is um ýmsar framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur Innlent 17.10.2018 22:11 Borgin tilbúin til kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar Borgaryfirvöld eru tilbúin til að semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum eftir jákvæða niðurstöðu af tilraunaverkefni þar að lútandi síðast liðin þrjú ár. Líðan fólks batnar með styttri vinnuviku. Innlent 17.10.2018 19:50 Tillögu um óháða rannsókn á Hlemmi mathöll vísað frá Borgarstjórn samþykkti í gærkvöld að vísa frá tillögu Mið- flokksins um óháða rannsókn vegna framkvæmda við Hlemm Mathöll. Tólf voru fylgjandi frávísun, tíu mótfallnir en einn sat hjá. Innlent 17.10.2018 06:11 Hafna lækkun fasteignaskatts Sveitarstjórnir Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í gær tillögu Sjálfstæðisflokks um að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65 í 1,60 prósent á næsta ári Innlent 16.10.2018 21:50 Formaður borgarráðs segir stöðu meirihlutans sterka Staða meirihlutans í borginni er sterk að sögn formanns borgarráðs. Oddviti Sjálfstæðismanna segir bakland borgarstjórnarflokkanna ekki ánægt með samstarfið en á undanförnum árum hlaupi framúrkeyrsla í borginni á milljörðum. Innlent 16.10.2018 21:57 Stjórnin skoðar tíðar kvartanir undan starfsfólki Félagsbústaða Þjónustukönnun verður lögð fyrir leigutaka Félagsbústaða til að fá yfirsýn yfir óánægju þeirra. Alvarlegar ásakanir í garð starfsfólks eru einnig á borði stjórnar. Leigutaki segir starfsmenn Félagsbústaða hafa legið á gluggum Innlent 15.10.2018 22:25 Þungir fasteignaskattar Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að taka til sín 18,6 milljarða í fasteignaskatta á þessu ári. Það er 6,1 milljarði meira en innheimt var árið 2014. Skoðun 15.10.2018 16:27 Eldri líklegri til að benda á Dag en þau yngstu á embættismenn Karlar eru líklegri til að setja Braggamálið á reikning borgarstjóra. Konur benda frekar á meirihlutann. Yngstu kjósendurnir ólíklegastir til að benda á Dag B. Innlent 15.10.2018 22:25 Samfylking dalar og ábyrgðin sögð Dags í Braggamáli Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn í borginni. Vinstri græn og Píratar bæta við sig. Flestir á því að borgarstjóri beri ábyrgð í Braggamáli. Innlent 15.10.2018 22:25 Þúsund fermetrar sem eigendur þriggja einbýlishúsa hafa girt af Svæðið sem eigendur einbýlishúsa við Einimel 22, 24 og 26 hafa lagt undir sig í leyfisleysi er samanlagt um eitt þúsund fermetrar. Innlent 15.10.2018 16:12 Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum Land utan við þrjú einbýlishús við Einimel hefur verið tekið af útvistarsvæði aftan við Vesturbæjarlaug og innlimað í lóðirnar í heimildarleysi. Þetta kom fram á fundi borgarráðs. Húseigandi segir hins vegar misskilning á ferðinn Innlent 15.10.2018 06:00 Hildur vildi fá óháðan aðila til að skoða braggamálið Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vildi fá óháðan utanaðkomandi aðila til þess að gera úttekt og skoða Braggamálið svokallaða. Hún sagði að þetta mál væri það stórt að það þyrfti að fá niðurstöðu í þetta fljótt og vel. Innlent 14.10.2018 11:38 Kolbrún vill taka bílinn og einkabílstjórann af Degi Flokkur fólksins vill frí bílastæði fyrir borgarfulltrúa. Innlent 12.10.2018 10:11 Benda á borgina Arkibúllan, arkitektastofan sem hannað enduruppbyggingu braggans í Nauthólsvík, segir að verkið hafi aðeins verið unnið í samræmi við óskir Reykjavíkurborgar. Innlent 10.10.2018 23:27 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 73 ›
Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. Viðskipti innlent 9.11.2018 11:56
Borgin sátt við kostnaðinn við uppbygginguna á Hlemmi Faglega hafi verið staðið að því að finna út leiguverð til þeirra sem sjá um rekstur hússins. Viðskipti innlent 7.11.2018 20:15
Reykjavík rekin með afgangi en skuldasöfnunin gagnrýnd Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár var rædd í borgarstjórn í gær. Borgarstjóri segir áætlunina bera vott um árangursríka fjármálastjórn. Innlent 6.11.2018 21:52
Vilja að Samkeppniseftirlitið skoði samning borgarinnar við Hlemm Mathöll Félag atvinnurekenda, FA, hefur farið fram á að Samkeppniseftirlitið taki til skoðunar samning Reykjavíkurborgar við rekstraraðila Hlemms Mathallar ehf., með tilliti til þess hvort hann feli í sér opinberan styrk sem raski samkeppni á markaði. Innlent 6.11.2018 21:06
Karen María settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Innlent 6.11.2018 12:37
Ætlar að reisa skandinavísk hús fyrir ungt fólk í Gufunesi Vonir standa til þess að hægt verði að byggja um 80-100 íbúðir að skandinavískri fyrirmynd í Gufunesi á lóð sem er hluti af verkefninu Reykjavíkurborgar um uppbyggingu á hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Innlent 6.11.2018 11:32
Varaborgarfulltrúi vill ekki starfa undir merkjum Pírata Rannveig Ernudóttir, varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavík, hefur sent skrifstofu borgarstjórnar erindi þar sem hún óskar eftir því að vera upplýst um stöðu sína gagnvart borginni sem kjörinn fulltrúi, kjósi hún að yfirgefa Pírata. Rannveig segist vilja starfa áfram í þágu borgarbúa, en þó ekki lengur undir merkjum Pírata. Innlent 2.11.2018 23:12
Íbúðir á minna en 20 milljónir Grænmetisgarður, deilibílastæði og vatnastrætó eru meðal þess sem nýtt, óhagnaðardrifið byggingasamvinnufélag hyggst gera að veruleika í Gufunesi. Viðskipti innlent 2.11.2018 12:08
Leiguverð hagkvæmra íbúða ekki hækkað án leyfis borgarinnar Til stendur að byggja 525 hagkvæmar íbúðir fyrir ungt fólk í Reykjavík á komandi árum. Viðskipti innlent 2.11.2018 11:09
Þessi verkefni urðu fyrir valinu í verkefninu Hverfið mitt í Reykjavík Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Innlent 31.10.2018 17:23
Segir heimaþjónustu fyrir aldraða með fíknivanda hafa reynst vel Sérsniðin heimaþjónusta fyrir eldri borgara sem glíma við áfengis-eða lyfjamisnotkun hefur reynst afar vel í Reykjavík. Innlent 27.10.2018 20:06
„Við vorum mætt fyrir klukkan hálf átta“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borgarstjórn og formaður stýrihóps um framtíð og eflingu íbúasamráðs Reykjavíkurborgar, segir það ekki rétt að fulltrúar hópsins hafi mætt of seint á boðaðan fund hópsins í Dalskóla í Úlfarsárdal í kvöld. Innlent 25.10.2018 22:30
Komu að læstum dyrum á íbúafundi: „Fólk var heitt í hamsi standandi úti í núll gráðum“ Íbúar í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsársdal þurftu sumir hverjir frá að hverfa eftir að þeir komu að læstum dyrum í Dalskóla í Úlfarsárdal þar sem samráðsfundar um framtíð og eflingu íbúasamráðs Reykjavíkurborgar var haldinn. Fundurinn átti að hefjast klukkan 19.30 en fundargestir komu að lokuðum dyrum. Innlent 25.10.2018 21:47
Kostnaður borgarinnar við móttökur kominn í tíu milljónir Kolbrún Baldursdóttir vill ekki að borgin verji fé til að gera vel við elítuhópa. Innlent 25.10.2018 15:08
22 milljónir á dag … Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavík felldi nýlega tillögu mína um lægri skatta á atvinnuhúsnæði. Skattar og gjöld borgarinnar eru flest í lögbundnu hámarki. Skoðun 24.10.2018 13:52
Bannað að girða skika er borgin lætur í fóstur Upplýsingafulltrúi borgarinnar segir að þótt fólk fái borgarland í "fóstur“ feli það ekki í sér yfirráð. Ekki megi girða skikana af. Innlent 23.10.2018 07:00
Borgarbúar kjósa um rafrænt eftirlit og ýmsar umbætur í hverfum Borgarbúar ganga nú til kosninga á vefnum hverfidmitt.is um ýmsar framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur Innlent 17.10.2018 22:11
Borgin tilbúin til kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar Borgaryfirvöld eru tilbúin til að semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum eftir jákvæða niðurstöðu af tilraunaverkefni þar að lútandi síðast liðin þrjú ár. Líðan fólks batnar með styttri vinnuviku. Innlent 17.10.2018 19:50
Tillögu um óháða rannsókn á Hlemmi mathöll vísað frá Borgarstjórn samþykkti í gærkvöld að vísa frá tillögu Mið- flokksins um óháða rannsókn vegna framkvæmda við Hlemm Mathöll. Tólf voru fylgjandi frávísun, tíu mótfallnir en einn sat hjá. Innlent 17.10.2018 06:11
Hafna lækkun fasteignaskatts Sveitarstjórnir Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í gær tillögu Sjálfstæðisflokks um að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65 í 1,60 prósent á næsta ári Innlent 16.10.2018 21:50
Formaður borgarráðs segir stöðu meirihlutans sterka Staða meirihlutans í borginni er sterk að sögn formanns borgarráðs. Oddviti Sjálfstæðismanna segir bakland borgarstjórnarflokkanna ekki ánægt með samstarfið en á undanförnum árum hlaupi framúrkeyrsla í borginni á milljörðum. Innlent 16.10.2018 21:57
Stjórnin skoðar tíðar kvartanir undan starfsfólki Félagsbústaða Þjónustukönnun verður lögð fyrir leigutaka Félagsbústaða til að fá yfirsýn yfir óánægju þeirra. Alvarlegar ásakanir í garð starfsfólks eru einnig á borði stjórnar. Leigutaki segir starfsmenn Félagsbústaða hafa legið á gluggum Innlent 15.10.2018 22:25
Þungir fasteignaskattar Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að taka til sín 18,6 milljarða í fasteignaskatta á þessu ári. Það er 6,1 milljarði meira en innheimt var árið 2014. Skoðun 15.10.2018 16:27
Eldri líklegri til að benda á Dag en þau yngstu á embættismenn Karlar eru líklegri til að setja Braggamálið á reikning borgarstjóra. Konur benda frekar á meirihlutann. Yngstu kjósendurnir ólíklegastir til að benda á Dag B. Innlent 15.10.2018 22:25
Samfylking dalar og ábyrgðin sögð Dags í Braggamáli Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn í borginni. Vinstri græn og Píratar bæta við sig. Flestir á því að borgarstjóri beri ábyrgð í Braggamáli. Innlent 15.10.2018 22:25
Þúsund fermetrar sem eigendur þriggja einbýlishúsa hafa girt af Svæðið sem eigendur einbýlishúsa við Einimel 22, 24 og 26 hafa lagt undir sig í leyfisleysi er samanlagt um eitt þúsund fermetrar. Innlent 15.10.2018 16:12
Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum Land utan við þrjú einbýlishús við Einimel hefur verið tekið af útvistarsvæði aftan við Vesturbæjarlaug og innlimað í lóðirnar í heimildarleysi. Þetta kom fram á fundi borgarráðs. Húseigandi segir hins vegar misskilning á ferðinn Innlent 15.10.2018 06:00
Hildur vildi fá óháðan aðila til að skoða braggamálið Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vildi fá óháðan utanaðkomandi aðila til þess að gera úttekt og skoða Braggamálið svokallaða. Hún sagði að þetta mál væri það stórt að það þyrfti að fá niðurstöðu í þetta fljótt og vel. Innlent 14.10.2018 11:38
Kolbrún vill taka bílinn og einkabílstjórann af Degi Flokkur fólksins vill frí bílastæði fyrir borgarfulltrúa. Innlent 12.10.2018 10:11
Benda á borgina Arkibúllan, arkitektastofan sem hannað enduruppbyggingu braggans í Nauthólsvík, segir að verkið hafi aðeins verið unnið í samræmi við óskir Reykjavíkurborgar. Innlent 10.10.2018 23:27