Drykkir Áhyggjur vaxa í takt við aukið koffínmagn orkudrykkja Áhyggjur eru uppi af mikilli koffínneyslu ungmenna en svokallaðir „orkudrykkir“ sem hafa ratað á markað á síðustu árum innihalda jafn mikið koffín eða meira koffín og tveir kaffibollar eða sex dósir af hefðbundnum gosdrykk. Innlent 9.6.2023 11:42 Heitustu sumartrendin í ár Sumarið er komið, svona á það að vera og sólin leikur stundum um mann, misjafnlega beran. Hér á Íslandi er sumartíðin gengin í garð óháð fjölbreyttu veðurfari en á sumrin þróast hin ýmsu skemmtilegu trend á ólíkum sviðum. Blaðamaður fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend sumarsins verða. Lífið 18.5.2023 07:01 Velkomin í ævintýraferð hjá Sjávargrillinu Einn af lífseigari og vinsælli veitingastöðum borgarinnar er Sjávargrillið við Skólavörðustíg en staðurinn fagnaði nýlega tólf ára afmæli. Lífið samstarf 2.5.2023 09:17 Besti barþjónninn drekkur ekki kokteila Leó Snæfeld Pálsson barþjónn á Sumac var valinn Besti barþjónninn í Bartenders Choice Awards sem fram fór í Kaupmannahöfn á dögunum. Drykkurinn hans, Funiks, var einnig valinn besti „signature“ drykkurinn og kokteilaseðillinn á Sumac eins og hann leggur sig var valinn Besti kokteilaseðillinn. Þá var Sumac valinn Besti veitingastaðurinn að mati dómnefndar. Sumac er veitingastaður vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 11.4.2023 14:25 Færeyingar á sama Svalalausa báti og Íslendingar Það eru ekki bara Íslendingar sem munu ekki geta lengur svalað þorsta sínum með ísköldum Svala. Færeyingar eru í sömu stöðu. Í frétt Dimmalættings um endalok Svalans er drykkurinn kallaður „hinn víðfrægi íslenski svaladrykkur Svali“. Viðskipti innlent 9.11.2022 23:14 Hætta framleiðslu á Svala Framleiðsla og sala á Svala mun hætta um áramótin. Svali hefur verið einn vinsælasti drykkur landsins í yfir fjörutíu ár. Neytendur 9.11.2022 12:15 Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. Lífið 6.7.2022 09:10 Sykurpúðakók með vatnsmelónu- og jarðarberjabragði Coca-Cola kynnir til leiks nýja útgáfu af hinum sígilda drykk, nú með vatnsmelónu- og jarðarberjabragði. Þessi nýja bragðtegund er unnin í samvinnu við raftónlistarmanninn Marshmello og kemur út í takmörkuðu upplagi. Matur 30.6.2022 14:08 Vertuo fleytir kaffimenningu Íslendinga inn í aðra vídd „Við Íslendingar höfum alltaf drukkið mikið af uppáhelltu kaffi en þessi vél gjörbreytir leiknum. Það er svo gaman að geta boðið upp á gott kaffi þegar það koma gestir eða njóta um helgar með fjölskyldunni og með Vertuo verður kaffiupplifunin einstök,“ segir Erla Björk Gunnarsdóttir verslunarstjóri Nespresso á Íslandi en splunkuný vörulína og kaffivél er komin á markað frá Nespresso sem getur hellt upp á heila kaffikönnu. Lífið samstarf 8.6.2022 11:30 Pöruðu danshreyfingar við drykki Eldblóm er hugarfóstur listakonunnar Sigríðar Soffíu Níelsdóttur sem kynnti nýjar vörur og danshreyfingar á HönnunarMars. Vörurnar voru líkjörinn Eldblóma Elexír og nýr ilmur sem var unnin með Lilju Birgisdóttur og gallerýinu Listval. Lífið 12.5.2022 20:02 Breytingar á framkvæmdastjórn Ölgerðarinnar Þrír einstaklingar koma nýir inn í framkvæmdastjórn Ölgerðarinnar samkvæmt nýju skipuriti. María Jóna Samúelsdóttir hefur tekið við framkvæmdastjórastöðu Danól, Guðmundur Pétur Ólafsson við stöðu framkvæmdastjóra sölusviðs óáfengra drykkja og Óli Rúnar Jónsson leiðir markaðssvið. Viðskipti innlent 27.4.2022 10:36 Óáfengur kokteill sem getur líka verið eftirréttur Gunnar Ingi Svansson framkvæmdastjóri CinCin óáfengu drykkjanna deilir með lesendum ótrúlega ferskum og hressandi eftirrétt. Með því að breyta hlutföllunum er líka hægt að gera réttinn að óáfengum kokteil fyrir áramótin. Lífið 30.12.2021 21:00 Skortur hrellir drykkjarvöruframleiðendur Alþjóðlegur skortur á áldósum hefur leitt til þess að erfiðara hefur reynst að nálgast ákveðnar drykkjarvörur í verslunum. Viðskipti innlent 17.8.2021 14:53 Víkingur í úrslit alþjóðlegrar barþjónakeppni Víkingur Thorsteinsson barþjónn og einn af eigendum Jungle Cocktail Bar er kominn í átta manna úrslit í Bacardi Legacy, einni stærstu barþjónakeppni heims. Drykkurinn hans kallast Pangea. Matur 24.6.2021 13:30 YLFA vinnur alþjóðleg gullverðlaun í flokki áfengislausra bjóra Borg Brugghús státar nú af alþjóðlegum verðlaunum fyrir áfengislausa bjórinn Ylfu. Samstarf 20.5.2021 10:39 Getur tekið heilt ár að fá „hillupláss“ í Vínbúðinni Ríkisvaldið þarf að rífa sig upp úr skotgröfum og laga regluverkið til að liðka fyrir innlendum bjórframleiðendum og brugghúsum. Þetta segir Ásmundur Sveinsson, eigandi KORS-heildsölu og Session Craft bar. Hann segir það geta tekið bjórframleiðendur allt upp í eitt ár að koma vörum sínum að hjá Vínbúðinni. Viðskipti innlent 29.4.2021 19:21 Ný og endurbætt vörulína frá innocent innocent hefur sett á markað endurbætta línu af smoothies. Þeir eru litríkari og næringarríkari og eru auk þess í umhverfisvænni umbúðum. Lífið samstarf 4.6.2020 13:23 Blómabar úti á Granda Íris Ann Sigurðardóttir á og rekur veitingarstaðinn The Coocoo's Nest úti á Granda en á dögunum opnaði hún nýjan stað við hliðiná sem gengur undir nafninu Luna Flórens og er það bar í blóma. Einskonar blómabar. Lífið 11.12.2019 13:13 Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 11.12.2019 09:41 „Gerum bara geggjaða kokteila" Citrus - Cocktail Co. er sérsniðin kokteilþjónusta og ferðabar sem barþjónarnir Jónas Heiðarr og Jónmundur Þorsteinsson standa á bak við. Þeir mæta á hverskonar viðburði, vippa upp barnum og hrista fram dýrindis drykki. Lífið kynningar 30.4.2019 13:29 Bjórkokteill fyrir þroskaðan smekk Þótt ekki sé mikið talað um bjórkokteila, þá eru þeir víst fjölmargir og sumir vinsælir. Danir eru þekktastir fyrir að drekka bjór með snafs en flest drekkum við hann eins og hann kemur fyrir. Lífið 1.3.2019 09:10 Álitsgjafar Vísis velja: Besta kaffið í bænum Kaffi er ekki það sama og kaffi. Sjáðu hvaða kaffihús lenti í 1. sæti. Lífið 15.11.2017 14:42 Óáfengur Watermelon Firecracker: Ávextir og ber það svalasta nú Sumarið nær hámarki sínu núna um helgina og því tilvalið að gera sér sumarlegan kokteil. Matur 28.7.2017 16:39 Íslensku berin bláu sem bæta allt: Bláberjaostakaka Jóa Fel Hlíðar Íslands, lautir og móar skarta nú víða berjum. Þau voru lengi einu ávextirnir sem Íslendingar höfðu aðgang að. Þessar gjafir náttúrunnar nýtast okkur vel enn í dag, bæta heilsuna og gæla við bragðlaukana. Matur 19.8.2016 19:26 Býður uppskriftir fyrir sykurlausan lífstíl Júlía Magnúsdóttir hjá Lifðu til fulls hvetur fólk til að sleppa sykri í tvær vikur. Heilsuvísir 10.2.2016 13:26 Brakandi ferskur Blóðbergskokteill Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum veitingastaðarins Slippsins í Eyjum er með uppskriftina að hinum eina sanna verslunarmannahelgar-kokteil sem kallast Blóðbergskokteill. Matur 31.7.2015 17:22 Bragðbættu vatnið! Það má setja meira en bara sítrónu útí vatnið til að gera það að svalandi sumardrykk Matur 29.6.2015 13:00 Fimm frábærir kókosþeytingar Þessir eru tilvaldir sem nesti eða jafnvel í barnafmæli og kjörin leið til að nýta kókosmjólk Heilsuvísir 9.6.2015 10:31 Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil Matur 4.6.2015 15:59 Kókos og bláberja drykkur Nú er komin tími berjanna og því kjörið að skella saman nokkrum eðalhráefnum og fá sér svalandi drykk Heilsuvísir 21.5.2015 11:40 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Áhyggjur vaxa í takt við aukið koffínmagn orkudrykkja Áhyggjur eru uppi af mikilli koffínneyslu ungmenna en svokallaðir „orkudrykkir“ sem hafa ratað á markað á síðustu árum innihalda jafn mikið koffín eða meira koffín og tveir kaffibollar eða sex dósir af hefðbundnum gosdrykk. Innlent 9.6.2023 11:42
Heitustu sumartrendin í ár Sumarið er komið, svona á það að vera og sólin leikur stundum um mann, misjafnlega beran. Hér á Íslandi er sumartíðin gengin í garð óháð fjölbreyttu veðurfari en á sumrin þróast hin ýmsu skemmtilegu trend á ólíkum sviðum. Blaðamaður fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend sumarsins verða. Lífið 18.5.2023 07:01
Velkomin í ævintýraferð hjá Sjávargrillinu Einn af lífseigari og vinsælli veitingastöðum borgarinnar er Sjávargrillið við Skólavörðustíg en staðurinn fagnaði nýlega tólf ára afmæli. Lífið samstarf 2.5.2023 09:17
Besti barþjónninn drekkur ekki kokteila Leó Snæfeld Pálsson barþjónn á Sumac var valinn Besti barþjónninn í Bartenders Choice Awards sem fram fór í Kaupmannahöfn á dögunum. Drykkurinn hans, Funiks, var einnig valinn besti „signature“ drykkurinn og kokteilaseðillinn á Sumac eins og hann leggur sig var valinn Besti kokteilaseðillinn. Þá var Sumac valinn Besti veitingastaðurinn að mati dómnefndar. Sumac er veitingastaður vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 11.4.2023 14:25
Færeyingar á sama Svalalausa báti og Íslendingar Það eru ekki bara Íslendingar sem munu ekki geta lengur svalað þorsta sínum með ísköldum Svala. Færeyingar eru í sömu stöðu. Í frétt Dimmalættings um endalok Svalans er drykkurinn kallaður „hinn víðfrægi íslenski svaladrykkur Svali“. Viðskipti innlent 9.11.2022 23:14
Hætta framleiðslu á Svala Framleiðsla og sala á Svala mun hætta um áramótin. Svali hefur verið einn vinsælasti drykkur landsins í yfir fjörutíu ár. Neytendur 9.11.2022 12:15
Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. Lífið 6.7.2022 09:10
Sykurpúðakók með vatnsmelónu- og jarðarberjabragði Coca-Cola kynnir til leiks nýja útgáfu af hinum sígilda drykk, nú með vatnsmelónu- og jarðarberjabragði. Þessi nýja bragðtegund er unnin í samvinnu við raftónlistarmanninn Marshmello og kemur út í takmörkuðu upplagi. Matur 30.6.2022 14:08
Vertuo fleytir kaffimenningu Íslendinga inn í aðra vídd „Við Íslendingar höfum alltaf drukkið mikið af uppáhelltu kaffi en þessi vél gjörbreytir leiknum. Það er svo gaman að geta boðið upp á gott kaffi þegar það koma gestir eða njóta um helgar með fjölskyldunni og með Vertuo verður kaffiupplifunin einstök,“ segir Erla Björk Gunnarsdóttir verslunarstjóri Nespresso á Íslandi en splunkuný vörulína og kaffivél er komin á markað frá Nespresso sem getur hellt upp á heila kaffikönnu. Lífið samstarf 8.6.2022 11:30
Pöruðu danshreyfingar við drykki Eldblóm er hugarfóstur listakonunnar Sigríðar Soffíu Níelsdóttur sem kynnti nýjar vörur og danshreyfingar á HönnunarMars. Vörurnar voru líkjörinn Eldblóma Elexír og nýr ilmur sem var unnin með Lilju Birgisdóttur og gallerýinu Listval. Lífið 12.5.2022 20:02
Breytingar á framkvæmdastjórn Ölgerðarinnar Þrír einstaklingar koma nýir inn í framkvæmdastjórn Ölgerðarinnar samkvæmt nýju skipuriti. María Jóna Samúelsdóttir hefur tekið við framkvæmdastjórastöðu Danól, Guðmundur Pétur Ólafsson við stöðu framkvæmdastjóra sölusviðs óáfengra drykkja og Óli Rúnar Jónsson leiðir markaðssvið. Viðskipti innlent 27.4.2022 10:36
Óáfengur kokteill sem getur líka verið eftirréttur Gunnar Ingi Svansson framkvæmdastjóri CinCin óáfengu drykkjanna deilir með lesendum ótrúlega ferskum og hressandi eftirrétt. Með því að breyta hlutföllunum er líka hægt að gera réttinn að óáfengum kokteil fyrir áramótin. Lífið 30.12.2021 21:00
Skortur hrellir drykkjarvöruframleiðendur Alþjóðlegur skortur á áldósum hefur leitt til þess að erfiðara hefur reynst að nálgast ákveðnar drykkjarvörur í verslunum. Viðskipti innlent 17.8.2021 14:53
Víkingur í úrslit alþjóðlegrar barþjónakeppni Víkingur Thorsteinsson barþjónn og einn af eigendum Jungle Cocktail Bar er kominn í átta manna úrslit í Bacardi Legacy, einni stærstu barþjónakeppni heims. Drykkurinn hans kallast Pangea. Matur 24.6.2021 13:30
YLFA vinnur alþjóðleg gullverðlaun í flokki áfengislausra bjóra Borg Brugghús státar nú af alþjóðlegum verðlaunum fyrir áfengislausa bjórinn Ylfu. Samstarf 20.5.2021 10:39
Getur tekið heilt ár að fá „hillupláss“ í Vínbúðinni Ríkisvaldið þarf að rífa sig upp úr skotgröfum og laga regluverkið til að liðka fyrir innlendum bjórframleiðendum og brugghúsum. Þetta segir Ásmundur Sveinsson, eigandi KORS-heildsölu og Session Craft bar. Hann segir það geta tekið bjórframleiðendur allt upp í eitt ár að koma vörum sínum að hjá Vínbúðinni. Viðskipti innlent 29.4.2021 19:21
Ný og endurbætt vörulína frá innocent innocent hefur sett á markað endurbætta línu af smoothies. Þeir eru litríkari og næringarríkari og eru auk þess í umhverfisvænni umbúðum. Lífið samstarf 4.6.2020 13:23
Blómabar úti á Granda Íris Ann Sigurðardóttir á og rekur veitingarstaðinn The Coocoo's Nest úti á Granda en á dögunum opnaði hún nýjan stað við hliðiná sem gengur undir nafninu Luna Flórens og er það bar í blóma. Einskonar blómabar. Lífið 11.12.2019 13:13
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 11.12.2019 09:41
„Gerum bara geggjaða kokteila" Citrus - Cocktail Co. er sérsniðin kokteilþjónusta og ferðabar sem barþjónarnir Jónas Heiðarr og Jónmundur Þorsteinsson standa á bak við. Þeir mæta á hverskonar viðburði, vippa upp barnum og hrista fram dýrindis drykki. Lífið kynningar 30.4.2019 13:29
Bjórkokteill fyrir þroskaðan smekk Þótt ekki sé mikið talað um bjórkokteila, þá eru þeir víst fjölmargir og sumir vinsælir. Danir eru þekktastir fyrir að drekka bjór með snafs en flest drekkum við hann eins og hann kemur fyrir. Lífið 1.3.2019 09:10
Álitsgjafar Vísis velja: Besta kaffið í bænum Kaffi er ekki það sama og kaffi. Sjáðu hvaða kaffihús lenti í 1. sæti. Lífið 15.11.2017 14:42
Óáfengur Watermelon Firecracker: Ávextir og ber það svalasta nú Sumarið nær hámarki sínu núna um helgina og því tilvalið að gera sér sumarlegan kokteil. Matur 28.7.2017 16:39
Íslensku berin bláu sem bæta allt: Bláberjaostakaka Jóa Fel Hlíðar Íslands, lautir og móar skarta nú víða berjum. Þau voru lengi einu ávextirnir sem Íslendingar höfðu aðgang að. Þessar gjafir náttúrunnar nýtast okkur vel enn í dag, bæta heilsuna og gæla við bragðlaukana. Matur 19.8.2016 19:26
Býður uppskriftir fyrir sykurlausan lífstíl Júlía Magnúsdóttir hjá Lifðu til fulls hvetur fólk til að sleppa sykri í tvær vikur. Heilsuvísir 10.2.2016 13:26
Brakandi ferskur Blóðbergskokteill Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum veitingastaðarins Slippsins í Eyjum er með uppskriftina að hinum eina sanna verslunarmannahelgar-kokteil sem kallast Blóðbergskokteill. Matur 31.7.2015 17:22
Bragðbættu vatnið! Það má setja meira en bara sítrónu útí vatnið til að gera það að svalandi sumardrykk Matur 29.6.2015 13:00
Fimm frábærir kókosþeytingar Þessir eru tilvaldir sem nesti eða jafnvel í barnafmæli og kjörin leið til að nýta kókosmjólk Heilsuvísir 9.6.2015 10:31
Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil Matur 4.6.2015 15:59
Kókos og bláberja drykkur Nú er komin tími berjanna og því kjörið að skella saman nokkrum eðalhráefnum og fá sér svalandi drykk Heilsuvísir 21.5.2015 11:40