#FreeTheNipple Like-sýki "Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Skoðun 8.10.2019 07:57 Við eigum brjóstin okkar Af hverju má ég ekki? Þessari spurningu velti ég fyrir mér rétt áður en hot yoga tíminn minn byrjar. Því karlmennirnir í kringum mig fara úr bolunum, og ekkert sýnist sjálfsagðara. Í grunninn, þá sé ég enga ástæða af hverju ég mætti ekki heldur láta bringuna mína sjást. Skoðun 7.7.2019 11:00 Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. Lífið 11.6.2019 11:27 Nektarmálverk og brjóstabylting Ætli ein mest deilda frétt helgarinnar hafi ekki verið sú að opinber stofnun hafi tekið tillit til beiðni starfsmanna og fjarlægt listaverk af nöktum konum af skrifstofum yfirmanna. Skoðun 22.1.2019 10:55 Segir sorglegt að sjá #freethenipple notað til réttlætingar Nanna Hermannsdóttir, ein þeirra sem stóðu að baki #freethenipple byltingunni á sínum tíma, segir sorglegt að heyra fólk nota nafn brjóstabyltingarinnar til þess að réttlæta sjónarmið sem hún sneri í raun gegn. Innlent 22.1.2019 10:28 Samþykktu berbrjósta sundferðir Konur í smábæ nærri Barcelona kusu með því að leyfa berbrjósta sundferðir í bænum. Erlent 12.6.2018 07:26 BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. Innlent 14.7.2016 09:47 Frelsi að hafa val Haldið var upp á ársafmæli #Freethenipple hér á landi í Laugardalslaug í dag. Innlent 26.3.2016 19:18 Brjóstabyltingunni fagnað á morgun Tveir viðburðir haldnir í tilefni þess að brjóstabyltingin er ársgömul. Innlent 25.3.2016 21:03 Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. Lífið 23.3.2016 09:14 Amber Rose frelsaði geirvörtuna Stefnir á að halda aðra druslugöngu í Los Angeles. Lífið 17.3.2016 19:03 Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. Lífið 13.11.2015 21:12 Kendall Jenner virðist vilja frelsa geirvörturnar: Birti mynd fyrir fjörutíu milljónir fylgjendur Free The Nipple-herferðin hefur verið gríðarlega fyrirferðamikil um allan heim undanfarna mánuði en upphaflega hófst þetta allt saman í desember árið 2013. Lífið 5.11.2015 11:59 Sendi notendum hrelliklámssíðu fingurinn eftir að óskað var eftir myndum af henni „Það er svo fallegt hvernig netið, sem var aðalvopn þessara hrotta, hefur snúist í höndunum á þeim og tekið þá niður,“ segir hin sautján ára Helena Björk. Lífið 28.10.2015 23:08 Free the nipple kemur í veg fyrir að perrar noti brjóst sem gjaldmiðil Byltingarkonur birta myndband til þess að halda umræðunni um #freethenipple gangandi. Lífið 29.7.2015 14:04 Eldhúsdagsumræður: Verðum að horfast í augu við gerendur kynferðisofbeldis Andrés Ingi Jónsson, varaþingmaður Vinstri grænna, ræddi kvennabyltingu síðustu vikna í Eldhúsdagsumræðum á þingi fyrr í kvöld. Innlent 1.7.2015 22:42 Femínismi lifir góðu lífi á Íslandi í dag Hildur Sverrisdóttir og Snærós Sindradóttir ræddu málið. Innlent 9.6.2015 20:57 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ Innlent 7.6.2015 11:56 Afleiðing nauðgunar oft sektarkennd: „Óviðunandi að stúlkur mæti þessum viðhorfum“ „Þetta viðhorf er ekki aðeins óheppilegt, heldur beinlínis skaðlegt,“ segir Guðrún Jónsdóttir framkvæmdastýra Stígamóta. Innlent 20.4.2015 15:24 Fórnarlömb nauðgana: „Núna vissi ég áhættuna sem fylgir því að drekka svona mikið“ Fengu báðar sömu skilaboð um að áfengisneysla auki líkurnar á að þeim yrði nauðgað. Innlent 17.4.2015 15:03 Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. Lífið 15.4.2015 15:13 Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. Lífið 8.4.2015 11:31 Gagnrýna „Flottustu femínistabrjóstin“ Birtu myndir sem Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir birtu í tilefni #freethenipple. Lífið 4.4.2015 12:14 Vopnuð brjóst Brjóstabyltingin var falleg og kraftmikil samstöðuherferð hugrakkra kvenna. Skoðun 3.4.2015 12:26 Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. Lífið 1.4.2015 16:34 Gerðu myndband um #Freethenipple fyrir útlendinga Play Iceland, ný íslensk myndbandasíða á ensku, leit dagsins ljós í dag. Lífið 31.3.2015 21:40 Nippurnar í prófæl: „Ætla sjálf aðeins að sýna geirvörtuna en ekki brjóstin“ Bylgja Babýlóns hvetur fólk til að setja geirvörtur sínar sem forsíðumynd á Facebook. Lífið 31.3.2015 16:51 AFS: „Hér starfa femínistar og þetta eru bara vangaveltur“ Framkvæmdastjóri AFS segir af og frá að Öddu Þóreyjardóttur Smáradóttur hafi verið synjað um skiptinám í Kosta Ríka vegna #freethenipple. Innlent 31.3.2015 14:20 Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. Innlent 30.3.2015 22:22 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. Lífið 30.3.2015 10:00 « ‹ 1 2 ›
Like-sýki "Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Skoðun 8.10.2019 07:57
Við eigum brjóstin okkar Af hverju má ég ekki? Þessari spurningu velti ég fyrir mér rétt áður en hot yoga tíminn minn byrjar. Því karlmennirnir í kringum mig fara úr bolunum, og ekkert sýnist sjálfsagðara. Í grunninn, þá sé ég enga ástæða af hverju ég mætti ekki heldur láta bringuna mína sjást. Skoðun 7.7.2019 11:00
Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. Lífið 11.6.2019 11:27
Nektarmálverk og brjóstabylting Ætli ein mest deilda frétt helgarinnar hafi ekki verið sú að opinber stofnun hafi tekið tillit til beiðni starfsmanna og fjarlægt listaverk af nöktum konum af skrifstofum yfirmanna. Skoðun 22.1.2019 10:55
Segir sorglegt að sjá #freethenipple notað til réttlætingar Nanna Hermannsdóttir, ein þeirra sem stóðu að baki #freethenipple byltingunni á sínum tíma, segir sorglegt að heyra fólk nota nafn brjóstabyltingarinnar til þess að réttlæta sjónarmið sem hún sneri í raun gegn. Innlent 22.1.2019 10:28
Samþykktu berbrjósta sundferðir Konur í smábæ nærri Barcelona kusu með því að leyfa berbrjósta sundferðir í bænum. Erlent 12.6.2018 07:26
BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. Innlent 14.7.2016 09:47
Frelsi að hafa val Haldið var upp á ársafmæli #Freethenipple hér á landi í Laugardalslaug í dag. Innlent 26.3.2016 19:18
Brjóstabyltingunni fagnað á morgun Tveir viðburðir haldnir í tilefni þess að brjóstabyltingin er ársgömul. Innlent 25.3.2016 21:03
Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. Lífið 23.3.2016 09:14
Amber Rose frelsaði geirvörtuna Stefnir á að halda aðra druslugöngu í Los Angeles. Lífið 17.3.2016 19:03
Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. Lífið 13.11.2015 21:12
Kendall Jenner virðist vilja frelsa geirvörturnar: Birti mynd fyrir fjörutíu milljónir fylgjendur Free The Nipple-herferðin hefur verið gríðarlega fyrirferðamikil um allan heim undanfarna mánuði en upphaflega hófst þetta allt saman í desember árið 2013. Lífið 5.11.2015 11:59
Sendi notendum hrelliklámssíðu fingurinn eftir að óskað var eftir myndum af henni „Það er svo fallegt hvernig netið, sem var aðalvopn þessara hrotta, hefur snúist í höndunum á þeim og tekið þá niður,“ segir hin sautján ára Helena Björk. Lífið 28.10.2015 23:08
Free the nipple kemur í veg fyrir að perrar noti brjóst sem gjaldmiðil Byltingarkonur birta myndband til þess að halda umræðunni um #freethenipple gangandi. Lífið 29.7.2015 14:04
Eldhúsdagsumræður: Verðum að horfast í augu við gerendur kynferðisofbeldis Andrés Ingi Jónsson, varaþingmaður Vinstri grænna, ræddi kvennabyltingu síðustu vikna í Eldhúsdagsumræðum á þingi fyrr í kvöld. Innlent 1.7.2015 22:42
Femínismi lifir góðu lífi á Íslandi í dag Hildur Sverrisdóttir og Snærós Sindradóttir ræddu málið. Innlent 9.6.2015 20:57
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ Innlent 7.6.2015 11:56
Afleiðing nauðgunar oft sektarkennd: „Óviðunandi að stúlkur mæti þessum viðhorfum“ „Þetta viðhorf er ekki aðeins óheppilegt, heldur beinlínis skaðlegt,“ segir Guðrún Jónsdóttir framkvæmdastýra Stígamóta. Innlent 20.4.2015 15:24
Fórnarlömb nauðgana: „Núna vissi ég áhættuna sem fylgir því að drekka svona mikið“ Fengu báðar sömu skilaboð um að áfengisneysla auki líkurnar á að þeim yrði nauðgað. Innlent 17.4.2015 15:03
Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. Lífið 15.4.2015 15:13
Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. Lífið 8.4.2015 11:31
Gagnrýna „Flottustu femínistabrjóstin“ Birtu myndir sem Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir birtu í tilefni #freethenipple. Lífið 4.4.2015 12:14
Vopnuð brjóst Brjóstabyltingin var falleg og kraftmikil samstöðuherferð hugrakkra kvenna. Skoðun 3.4.2015 12:26
Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. Lífið 1.4.2015 16:34
Gerðu myndband um #Freethenipple fyrir útlendinga Play Iceland, ný íslensk myndbandasíða á ensku, leit dagsins ljós í dag. Lífið 31.3.2015 21:40
Nippurnar í prófæl: „Ætla sjálf aðeins að sýna geirvörtuna en ekki brjóstin“ Bylgja Babýlóns hvetur fólk til að setja geirvörtur sínar sem forsíðumynd á Facebook. Lífið 31.3.2015 16:51
AFS: „Hér starfa femínistar og þetta eru bara vangaveltur“ Framkvæmdastjóri AFS segir af og frá að Öddu Þóreyjardóttur Smáradóttur hafi verið synjað um skiptinám í Kosta Ríka vegna #freethenipple. Innlent 31.3.2015 14:20
Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. Innlent 30.3.2015 22:22
Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. Lífið 30.3.2015 10:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent