Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Hafþór í fínni stöðu

Keppni er hafin í einstaklingskeppni karla á HM í keilu sem fram fer í Las Vegas en 213 keilarar taka þátt.

Sport
Fréttamynd

HM í keilu hafið

Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst.

Sport
Fréttamynd

Reknir úr landsliðshóp vegna ölvunar

Þrír leikmenn skoska landsliðsins í rugby hafa verið reknir úr landsliðshópnum fyrir Heimsmeistaramótið eftir að þeir voru of ölvaðir til þess að fara um borð í flugvél.

Sport
Fréttamynd

Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn

Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun.

Sport
Fréttamynd

Samþykkja skynsamar drykkjureglur

Enska landsliðið í krikket er á leið í keppnisferðalag til Ástralíu. Það verður ekki áfengisbann í ferðinni en leikmenn hafa samþykkt að uppfylla það sem er kallað "skynsamar drykkjureglur“.

Sport
Fréttamynd

Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir

Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1.

Sport
Fréttamynd

Stefnir á að ná 160 kílóum upp

Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varði Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu um helgina. Þessi mikla afrekskona af Seltjarnarnesi vann öruggan sigur á Evrópumeistaramótinu og stefnir enn hærra á næsta ári.

Sport