Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Vilja henda út gömlum metum

Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum.

Sport
Fréttamynd

Víkingur bikarmeistari félaga 2017

Bikarkeppni félaga í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í gær, laugardaginn 22. apríl. Sex lið tóku þátt í bikarkeppninni, tvö lið frá Víkingi, tvö lið frá BH og tvö lið frá KR.

Sport
Fréttamynd

Dæmdur í 80 leikja bann

Bandaríska hafnaboltadeildin, MLB, er farin að taka hart á steranotkun og á því fékk Starling Marte, leikmaður Pittsburgh, að kenna.

Sport
Fréttamynd

HK komið yfir

HK tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki með 3-1 sigri í fyrsta leik liðanna í Ásgarði í kvöld.

Sport
Fréttamynd

108 demantar í hverjum einasta meistarahring

Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni.

Sport
Fréttamynd

Ragnarök vann Roller Derby-mótið

Bresku liðin Team Unicorn og Suffolk Roller Derby börðust hart á móti íslenska liðinu Ragnarökum og hvoru öðru á roller derby mótinu Þríhöfða sem fór fram í Hertz-höllinni í gær.

Sport
Fréttamynd

Kári Íslandsmeistari í sjötta sinn

Íslandsmeistari í einliðaleik karla er Kári Gunnarsson TBR en hann vann Kristófer Darra Finnsson TBR 21-11 og 21 -13 í úrslitaleiknum í badminton sem fram fór í Gnoðarvoginum.

Sport
Fréttamynd

Sýnir NHL-deildinni puttann

Rússneska íshokkístjarnan Alexander Ovechkin ætlar á Vetrarólympíuleikana á næsta ári þó svo bandaríska NHL-deildin ætli ekki að leyfa leikmönnum að fara á leikana.

Sport
Fréttamynd

Kærstuparið hélt báðum beltunum

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, úr UÍA og Marín Laufey Davíðsdóttir úr HSK vörðu bæði beltin sín á Íslandsglímunni um helgina í Iðu á Selfossi.

Sport