Ferðaþjónusta Skiptar skoðanir á "listaverkum“ ferðamanna við Hörpu "Þetta er algerlega óþolandi, og verulega hættulegt náttúru og ímynd landsins,“ segir reyndur leiðsögumaður. Innlent 17.2.2017 11:27 Grænþvottur í ferðaþjónustu Ferðaþjónustufyrirtæki markaðssetja sig með því að segjast umhverfisvæn án þess að hafa neina staðfestingu á því. Tíu prósent ferðaþjónustufyrirtækja hafa skrifað undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu. Innlent 15.2.2017 20:42 Störðu á kviknakinn Slóvaka í öldunum á Djúpalónssandi "Ég hef aldrei séð neinn fara í sjóinn þarna en þessi gekk bara faglega til verks, óð bara út í en komst reyndar ekki mjög langt,“ segir Teitur Þorkelsson leiðsögumaður. Innlent 15.2.2017 10:11 Útlendingastofnun hefur engin áhrif á vegabréfsáritanir Sendiráð annarra landa fara með fyrirsvarið og fylgja samræmdum reglum Schengen-samkomulagsins. Innlent 14.2.2017 17:38 Guðný Halldórsdóttir vill nýjan Þingvallaveg burt úr Mosfellsdal Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri í Melkoti, leggur til að Þingvallavegur verði ekki endurbyggður í Mosfellsdal eins og til stendur heldur verði færður suður í sitt gamla vegstæði um Mosfellsheiði. Innlent 13.2.2017 22:23 Vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald sem rennur til þjóðgarðsins til að fjármagna stöðu fyrir eftirlitsmann með köfun í gjánni. Fjórir einstaklingar hafa látist eftir köfun í Silfru frá 2010. Innlent 13.2.2017 18:00 Lést eftir snorkl í Silfru Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn. Innlent 12.2.2017 19:12 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti sjúkling að Silfru Útkallið barst klukkan rúmlega 13 í dag. Innlent 12.2.2017 14:44 Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. Innlent 10.2.2017 11:03 Þúsundir ferðamanna sátu eftir vegna veðurs Þúsundir ferðamanna þurftu að breyta áætlunum sínum í gær vegna veðurs. Fyrirtæki eru vön að breyta áætlunum sínum. Innlent 8.2.2017 21:54 Húsnæði rýmt vegna krana og ferðamenn börðust við vindinn Fjöldi útkalla vegna óveðurs. Innlent 8.2.2017 12:28 75 prósent fjölgun ferðamanna í janúar Tæplega 136 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í janúar síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 7.2.2017 16:01 Á þriðja hundrað ferðamenn slösuðust í umferðinni Meira en 220 erlendir ferðamenn slösuðust í umferðinni í fyrra. Tveir létust. Umferðarslysum fjölgaði gríðarlega árið 2015. Helstu ástæður umferðarslysa erlendra ferðamanna eru útafakstur eða bílvelta. Innlent 6.2.2017 22:20 Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru. Innlent 5.2.2017 22:07 Gruna vanskráningu á vinnuslysum í ferðaþjónustu Vinnuslysum á Íslandi fjölgar milli ára en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu. Innlent 1.2.2017 19:27 Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. Innlent 31.1.2017 19:32 „Það er stoppað úti um allt hvar og hvenær sem er“ Myndskeið sem sýnir ferðamenn stöðva bíla sína á vegum landsins hefur vakið mikla athygli. Innlent 31.1.2017 12:40 Byggja hótel á Sjallareitnum á Akureyri Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. Viðskipti innlent 30.1.2017 11:36 Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. Innlent 27.1.2017 20:32 Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Verið er að koma manninum sem slasaðist til byggða. Innlent 27.1.2017 18:21 Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. Innlent 27.1.2017 14:42 Ferðamenn slógust í rútu Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Annars vegar slógust erlendir ferðamenn í rútu og svo var ráðist á ferðamann og úr honum sleginn tönn. Innlent 27.1.2017 07:38 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru: „Þetta er næstum því daglegur viðburður“ Tveir ferðamenn voru hætt komnir í Reynisfjöru í dag þegar alda kom skyndilega að landi. Innlent 24.1.2017 21:38 Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. Innlent 24.1.2017 18:36 Danir klóra sér í hausnum yfir viðsnúningnum á Íslandi Fréttamenn DR1 sóttu Ísland heim í desember til að komast til botns í því hvað hefur gerst hér síðan 2008. Innlent 24.1.2017 10:22 Ferðamenn og umhverfisáhrif Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna að 1,8 milljón erlendra ferðamanna sótti Ísland heim á nýliðnu ári og eru þá ekki taldir með farþegar skemmtiferðaskipa. Þetta er 40% aukning frá fyrra ári. Skoðun 17.1.2017 16:03 Þrír þurftu að aðstoða ferðamann sem festist í hringabrynju úti á Granda Óborganlegt atvik átti sér stað á Sögusafninu við Grandagarð 2 um helgina þegar ferðamaður festist í hringabrynju. Lífið 16.1.2017 13:36 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. Lífið 16.1.2017 11:21 Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnuð í Ráðhúsinu Miðstöðin hefur verið starfrækt í Aðalstræti 2 frá árinu 2002. Viðskipti innlent 16.1.2017 11:00 Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. Innlent 12.1.2017 21:28 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 163 ›
Skiptar skoðanir á "listaverkum“ ferðamanna við Hörpu "Þetta er algerlega óþolandi, og verulega hættulegt náttúru og ímynd landsins,“ segir reyndur leiðsögumaður. Innlent 17.2.2017 11:27
Grænþvottur í ferðaþjónustu Ferðaþjónustufyrirtæki markaðssetja sig með því að segjast umhverfisvæn án þess að hafa neina staðfestingu á því. Tíu prósent ferðaþjónustufyrirtækja hafa skrifað undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu. Innlent 15.2.2017 20:42
Störðu á kviknakinn Slóvaka í öldunum á Djúpalónssandi "Ég hef aldrei séð neinn fara í sjóinn þarna en þessi gekk bara faglega til verks, óð bara út í en komst reyndar ekki mjög langt,“ segir Teitur Þorkelsson leiðsögumaður. Innlent 15.2.2017 10:11
Útlendingastofnun hefur engin áhrif á vegabréfsáritanir Sendiráð annarra landa fara með fyrirsvarið og fylgja samræmdum reglum Schengen-samkomulagsins. Innlent 14.2.2017 17:38
Guðný Halldórsdóttir vill nýjan Þingvallaveg burt úr Mosfellsdal Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri í Melkoti, leggur til að Þingvallavegur verði ekki endurbyggður í Mosfellsdal eins og til stendur heldur verði færður suður í sitt gamla vegstæði um Mosfellsheiði. Innlent 13.2.2017 22:23
Vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald sem rennur til þjóðgarðsins til að fjármagna stöðu fyrir eftirlitsmann með köfun í gjánni. Fjórir einstaklingar hafa látist eftir köfun í Silfru frá 2010. Innlent 13.2.2017 18:00
Lést eftir snorkl í Silfru Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn. Innlent 12.2.2017 19:12
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti sjúkling að Silfru Útkallið barst klukkan rúmlega 13 í dag. Innlent 12.2.2017 14:44
Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. Innlent 10.2.2017 11:03
Þúsundir ferðamanna sátu eftir vegna veðurs Þúsundir ferðamanna þurftu að breyta áætlunum sínum í gær vegna veðurs. Fyrirtæki eru vön að breyta áætlunum sínum. Innlent 8.2.2017 21:54
Húsnæði rýmt vegna krana og ferðamenn börðust við vindinn Fjöldi útkalla vegna óveðurs. Innlent 8.2.2017 12:28
75 prósent fjölgun ferðamanna í janúar Tæplega 136 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í janúar síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 7.2.2017 16:01
Á þriðja hundrað ferðamenn slösuðust í umferðinni Meira en 220 erlendir ferðamenn slösuðust í umferðinni í fyrra. Tveir létust. Umferðarslysum fjölgaði gríðarlega árið 2015. Helstu ástæður umferðarslysa erlendra ferðamanna eru útafakstur eða bílvelta. Innlent 6.2.2017 22:20
Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru. Innlent 5.2.2017 22:07
Gruna vanskráningu á vinnuslysum í ferðaþjónustu Vinnuslysum á Íslandi fjölgar milli ára en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu. Innlent 1.2.2017 19:27
Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. Innlent 31.1.2017 19:32
„Það er stoppað úti um allt hvar og hvenær sem er“ Myndskeið sem sýnir ferðamenn stöðva bíla sína á vegum landsins hefur vakið mikla athygli. Innlent 31.1.2017 12:40
Byggja hótel á Sjallareitnum á Akureyri Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. Viðskipti innlent 30.1.2017 11:36
Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. Innlent 27.1.2017 20:32
Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Verið er að koma manninum sem slasaðist til byggða. Innlent 27.1.2017 18:21
Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. Innlent 27.1.2017 14:42
Ferðamenn slógust í rútu Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Annars vegar slógust erlendir ferðamenn í rútu og svo var ráðist á ferðamann og úr honum sleginn tönn. Innlent 27.1.2017 07:38
Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru: „Þetta er næstum því daglegur viðburður“ Tveir ferðamenn voru hætt komnir í Reynisfjöru í dag þegar alda kom skyndilega að landi. Innlent 24.1.2017 21:38
Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. Innlent 24.1.2017 18:36
Danir klóra sér í hausnum yfir viðsnúningnum á Íslandi Fréttamenn DR1 sóttu Ísland heim í desember til að komast til botns í því hvað hefur gerst hér síðan 2008. Innlent 24.1.2017 10:22
Ferðamenn og umhverfisáhrif Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna að 1,8 milljón erlendra ferðamanna sótti Ísland heim á nýliðnu ári og eru þá ekki taldir með farþegar skemmtiferðaskipa. Þetta er 40% aukning frá fyrra ári. Skoðun 17.1.2017 16:03
Þrír þurftu að aðstoða ferðamann sem festist í hringabrynju úti á Granda Óborganlegt atvik átti sér stað á Sögusafninu við Grandagarð 2 um helgina þegar ferðamaður festist í hringabrynju. Lífið 16.1.2017 13:36
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. Lífið 16.1.2017 11:21
Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnuð í Ráðhúsinu Miðstöðin hefur verið starfrækt í Aðalstræti 2 frá árinu 2002. Viðskipti innlent 16.1.2017 11:00
Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. Innlent 12.1.2017 21:28