Húsráð

Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“
Það kannast eflaust margir við að opna geymsluna með tiltekt í huga en fallast algjörlega hendur.

Bestu ráðin í baráttunni við bitin
Lúsmýið hefur nartað í Íslendinga í auknum mæli á sumrin síðustu ár. Húsráð við bitunum eru jafn ólík og þau eru mörg en ofnæmislæknir segir að best sé að kæla bitin, bera sterakrem á þau og taka ofnæmislyf.

Húsráðið: Hvernig er best að sjóða egg?
Egg? Auðvitað kunnum við öll að sjóða egg...puff!

Húsráðið: Hvernig á að þrífa farða úr fötum?
Hversu hrikalega svekkjandi að klæða sig upp, gera sig til og taka svo eftir blettum eftir farða í fötunum. Farða sem smitast í úlpu- eða skyrtukragann eða blett eftir varalit eða maskara í hvítu skyrtunni.

Eva er með gat í gólfinu fyrir óhreina þvottinn
Eva Jóhannsdóttir lét útbúa gat í gólfið fyrir þvottinn niður í þvottahús og fékk Vala Matt að sjá afraksturinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld.

Góð ráð til að þrífa flugur af bílum
Nú þegar verslunarmannahelgin er liðin þá er gott að huga að því hvernig bíllinn er að koma undan helginni. Eru líkamsleifar flugna það eina sem sést þegar bíllinn er skoðaður. Myndin hér að ofan er af bíl blaðamanns eftir að hafa ekið um Mývatnssveit um helgina.

„Excuse me“ lúsmý en hvað eigum við eiginlega að gera?
Eins fagnandi og landinn virðist taka sumrinu góða þá viðurkennist það fúslega að þessi litla fluga, sem elskar að næra sig á blóði okkar, er aðeins að drepa stemmninguna.

„Í rauninni er hægt að finna myglu í hverju einasta húsi“
Líffræðingur og lýðheilsufræðingur hjá Eflu verkfræðistofu segir að finna megi myglu í einhverjum mæli í öllum húsum. Það sé upp að vissu marki eðlilegt að mygla myndist en mikilvægt sé að vera vel vakandi og fjarlægja alla myglu sem upp kemur. Góð loftskipti gegni lykilhlutverki í baráttunni gegn myglu í húsum.

„Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið“
„Geymsurýmið er líklega það rými sem oftast er óskipulagt á heimilum og það er auðvelt að flýja draslið með því að setja það inn í geymslu. Aftur á móti borgar það sig að dótið í geymslunni þvælist ekki fyrir manni og hægt sé að ganga að hlutunum vísum,“ segir Sólrún Diego höfundur bókanna Skipulag og Heima.

Mælir með kennaratyggjó
Skjálftahrina eins og sú sem fannst í Hveragerði og nágrenni fyrr í kvöld er áminning um nauðsyn þess að yfirfara heimilið og kanna hvort það er öruggt með tilliti til jarðskjálfta. Þetta segir Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri Hveragerðisbæjar í Facebook-hópnum Hvergerðingar.

Svona á að bregðast við í jarðskjálfta
Jarðskjálfti að stærð 5,6 varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Fólk fann vel fyrir skjálftanum á suðvesturhorninu og jafnvel vestur á firði. Um fimmtíu eftirskjálftar hafa orðið á svæðinu í kjölfarið.

Húsráð: Svona losnar þú við móðuna
Grímunotkun er sannarlega að færast í aukana hér á landi og hefur verið mikil um heim allan síðustu mánuði.

Netanjahú sagður með óhreinan þvott í pokahorninu
Ferðatöskur Benjamíns Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og einkonu hans eru iðulega sagðar fullar af óhreinum þvotti þegar þau koma í opinberar heimsóknir til Bandaríkjanna. Þar eru hjónin sögð láta gestgjafa sína þvo fyrir sig þvottinn ókeypis.

Frumleg leið til að svæfa barnið sem virðist svínvirka
Austin Miles Geter deilir nokkuð athyglisverðu myndbandi á Facebook þar sem hann er að svæfa dóttur sína.

Þetta gerist þegar mörg hundruð mentos blandast saman við nokkra lítra af kóki
Eins og margir vita passar mentos-nammið ekki vel saman við kók. Til eru mörg þúsund myndbönd á vefnum þar sem fólk setur eitt mentos úti í nýopnaða kókflösku og gosið sprautast upp úr flöskunni.

Fimm ráð fyrir flutninga
Það finnst engum auðvelt eða skemmtilegt að flytja og yfirleitt gerir fólk það með svo löngu millibili að margar góðar lexíur gleymast á milli skipta. Hér eru fimm ráð sem er gott að hafa í huga.

Notaði drenginn sem sköfu
Mikið fannfergi er í Bandaríkjunum um þessar mundir og er frostið að mælast mikið, allt upp í 50 gráðu frost.

Þambaðu bjór á augabragði og kryddaðu á ljóshraða
Það hafa eflaust margir velt því fyrir sér af hverju finna megi rákir undir salt-og piparstaukum og einnig undir glerflöskum sem innihalda bjór eða gos.

Margrét skólar Sólrúnu Diego til: "Ekkert verið að finna upp hjólið“
Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík, segir nýja þrifbók Sólrúnar Diego ágæta til síns brúks en sum ráðin í bókinni fá hana til að hrista hausinn. Bók Sólrúnar er fimmta söluhæsta bók landsins.

Húsráð: Svona þrífur þú steikarpönnu með salti og olíu
Flest allir þrífa steikarpönnur bara með sjóðandi heitu vatni og er ekki ráðlagt að nota sápu til verksins.

Húsráð: Á mjög einfaldan hátt getur þú séð hvort eggið er fúlt
Það getur verið erfitt að gera sér grein fyrir því hvort eggin þín eru skemmd eða ekki. Það sést nefnilega ekki utan á þeim hvort það er í lagi með þau, eða hvort þau eru fúl.

Húsráð: Svona losnar þú við fílapensla
Það þekkja það flest allir hvernig er að fá fílapensla og hversu pirrandi þeir geta verið.

Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið
Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum

Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið
„Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun.

Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur
Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum.

Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa
Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt?

Húsráð: Fylltu húsið af jólailm
Einfalt ráð fyrir þá sem hafa lítinn tíma í aðdraganda hátíðanna.

Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum
Fimm ráð sem tryggja það að stofan verði ekki öll út í greninálum.

Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu
Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum.

Húsráð: Hve oft á að þvo handklæði?
Hægt að nota þau þrisvar eða oftar áður en þeim er hent í þvottavélina.