Leik lokið 93-87: Álftanes - ÍR | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Smári Jökull Jónsson skrifar 31. október 2024 20:58 vísir/anton Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni. ÍR var í góðri stöðu fyrir lokafjórðunginn í kvöld en þar fór allt í baklás hjá Breiðhyltingum í sókninni og heimamenn tryggðu sér sætan sigur. Lokatölur 93-87 fyrir Álftanes sem vann fjórða leikhlutann 22-9. Nánari umfjöllun og viðtöl má lesa á Vísi síðar í kvöld. Bónus-deild karla UMF Álftanes ÍR
Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni. ÍR var í góðri stöðu fyrir lokafjórðunginn í kvöld en þar fór allt í baklás hjá Breiðhyltingum í sókninni og heimamenn tryggðu sér sætan sigur. Lokatölur 93-87 fyrir Álftanes sem vann fjórða leikhlutann 22-9. Nánari umfjöllun og viðtöl má lesa á Vísi síðar í kvöld.
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn