Leik lokið 93-87: Álfta­nes - ÍR | Hræði­legur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli

Smári Jökull Jónsson skrifar
462161504_10159870617167447_1478321050152165012_n
vísir/anton

Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni.

ÍR var í góðri stöðu fyrir lokafjórðunginn í kvöld en þar fór allt í baklás hjá Breiðhyltingum í sókninni og heimamenn tryggðu sér sætan sigur. Lokatölur 93-87 fyrir Álftanes sem vann fjórða leikhlutann 22-9.

Nánari umfjöllun og viðtöl má lesa á Vísi síðar í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira