Hafdís: Frábært að fá gull í fyrstu grein Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 2. júní 2015 19:17 Hafdís vann langstökkið með nokkrum yfirburðum. vísir/daníel Hafdís Sigurðardóttir bar sigur úr býtum í langstökki á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. Hafdís var nokkuð öruggur sigurvegari en besta stökk hennar var 6,50 metrar en meðvindur var +5,8. Af þeim sökum fær hún stökkið ekki skráð sem mótsmet á Smáþjóðaleikunum. Irene Charalambous frá Kýpur á metið sem er 6,38 metrar. Þetta eru önnur gullverðlaunin sem Hafdís vinnur til á Smáþjóðaleikum og 11. verðlaunapeningurinn í heildina. "Ég er nokkuð ánægð með daginn, það sem af er. Það er frábært að fá gull í fyrstu grein og ágætis árangur en veðrið setti strik í reikninginn," sagði Hafdís sem hefur ekki lokið keppni á Smáþjóðaleikunum í ár. Þingeyingurinn á eftir að keppa í 100 metra hlaupi seinna í kvöld og svo í 4x100 metra boðhlaupi og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. En hvað tekur við hjá Hafdísi eftir leikana? "Það er væntanlega Evrópubikarmót með landsliðinu seinna í þessum mánuði og svo hitt og þetta - eitthvað sem er ekki komið á teikniborðið ennþá." Hafdís segir að gullverðlaunin í langstökkinu gefi henni byr undir báða vængi fyrir framhaldið. "Jú, þetta gerir það. Ég er bara nokkuð sátt, hefði viljað fara aðeins lengra en maður getur ekki alltaf fengið allt sem maður vill," sagði Hafdís að lokum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís: Lofar góðu fyrir framhaldið Ásdís Hjálmsdóttir vann nú rétt í þessu til gullverðlauna í spjótkasti á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Laugardalnum. 2. júní 2015 17:49 Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Aníta: Fór of hægt af stað Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. 2. júní 2015 18:29 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir bar sigur úr býtum í langstökki á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. Hafdís var nokkuð öruggur sigurvegari en besta stökk hennar var 6,50 metrar en meðvindur var +5,8. Af þeim sökum fær hún stökkið ekki skráð sem mótsmet á Smáþjóðaleikunum. Irene Charalambous frá Kýpur á metið sem er 6,38 metrar. Þetta eru önnur gullverðlaunin sem Hafdís vinnur til á Smáþjóðaleikum og 11. verðlaunapeningurinn í heildina. "Ég er nokkuð ánægð með daginn, það sem af er. Það er frábært að fá gull í fyrstu grein og ágætis árangur en veðrið setti strik í reikninginn," sagði Hafdís sem hefur ekki lokið keppni á Smáþjóðaleikunum í ár. Þingeyingurinn á eftir að keppa í 100 metra hlaupi seinna í kvöld og svo í 4x100 metra boðhlaupi og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. En hvað tekur við hjá Hafdísi eftir leikana? "Það er væntanlega Evrópubikarmót með landsliðinu seinna í þessum mánuði og svo hitt og þetta - eitthvað sem er ekki komið á teikniborðið ennþá." Hafdís segir að gullverðlaunin í langstökkinu gefi henni byr undir báða vængi fyrir framhaldið. "Jú, þetta gerir það. Ég er bara nokkuð sátt, hefði viljað fara aðeins lengra en maður getur ekki alltaf fengið allt sem maður vill," sagði Hafdís að lokum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís: Lofar góðu fyrir framhaldið Ásdís Hjálmsdóttir vann nú rétt í þessu til gullverðlauna í spjótkasti á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Laugardalnum. 2. júní 2015 17:49 Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Aníta: Fór of hægt af stað Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. 2. júní 2015 18:29 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Sjá meira
Ásdís: Lofar góðu fyrir framhaldið Ásdís Hjálmsdóttir vann nú rétt í þessu til gullverðlauna í spjótkasti á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Laugardalnum. 2. júní 2015 17:49
Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40
Aníta: Fór of hægt af stað Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. 2. júní 2015 18:29